Alþýðublaðið - 18.02.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.02.1941, Qupperneq 1
BiæSTJÓRI: STEFÁN PÉTORSSÖN ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN K3ED. ÁSGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBR. 1941. 41. TÖLUBLAÐ Capiíol, hið fagra þinghús í Washingíon. ^ Bandaríkin fara I strfið íÍ¥ort tim sig, lofar að ráðast ekki á hitt. SknMMiiiingar Tirkja við Breta o§ Orikki verða i fisllsi Qilúl eftir seia áður, segja Bretar. T GÆRKVE.LD I 'var gefin út opinber tilkynning í An- •*- kara nm það, að .ntanríkdsmálaráðherra Tyrkja og sendi- herra Búlgara hefðn undirritað vináttusáttmála milli Tyrk- lands og Búlgaráu, sem hefði inni að halda skuldbindingu af 'haiíú beggja ríkjanna, að xáðast ekki hvort á annað. M var tekið fram í filkynmngunni, að þessi nýi vinátlu- sáttmáli breytti í engu þeim skuldbindingum, sem Tyrkland og Búlgaría hefðu áður tekið á sig með samningum við önnur ríki. trj ggt að Þjóðverjar geti farið með her rnanns yfir Búlgaríu til Grikklands, án þess að Tyrkir skerist í leikinn. En í London er þessi skýring •á vináttysamningnum talin markleysa ein. Því er lýst yfir þar, að þessi samningur hafi um langt skeið verið undirbú- inn með vítund Breta og að hann breyti í engu þeirri af- stöðu, sem Tyrkir hafi lýst yfir, að þeif myndu taka, ef Þjóð- SargsJjöglu utanríkísmálaráð- berra Tyrkja. Tilkynningin um þennan nýja vdnáttusáttmála vekur mikið umtál um allan heim og eru menn ek'ki á eitt sáttir, hvaða aiELe'i.ðingar hann muni haí'a. Frá þýzkrí Mið er þvi haldið fram, að með samningnum sé ♦ Meðlimum Vinnuveitendafélagsins bann ,aS að taka stúlkurnar ínokkra vinnu. Slðustu tréttir: jíeiUnoabúsaeiiendar iut fiasi pess, að starls- stélkuniar segi sig ór féfaoi sion! l! jlliiírjnnaK Jð semja við þær EJ Gj® N D t' R veitingahús- annn, sem standa í deilu við starfssv'úlkur, komu saman ,á funcí í gær og samþykktu þar, að kalla stat fsstúlkurnar, sem í verkfallimi -Æru, á fund sinn <og gera 'þfúm þé kosti að semja við þær msíð þyí skilyrði þó, að þær segðu sig úr félagínu og gerðu einkasamnínga við þá. i Jafnframt ræddu þessir at- vinnurekendur utn þa.ð, hvaðp kjör þeir skyldu bjóða stúíkun- um og komust að niðurstöðu, sem er í öllum greinum verri en þeir samningar eru> sem gerðir hafa verið fyrir hönd þeirra stúlkna, sem búið er að sernja fyrir. Þefía er svo dæmafá ósvífni, tað umlrurn sætir — og sýnir í Frh. á 2. siðti. NÚ er liðinn rúmur mánuð- ur síðan verkfall hár- greiðslukvenna hófst og samn- Sngatilraunir hafa engar farið fram í 3 vikur. Hárgreiðslustof- m-nar eru flestar opnar og vinna þar eigendur stofanna með nemendum, ólöglega þó, þvi að samkvæmt lögum um íðnnám rnega meistarar EKKI hafa að vinnu fleiri nema en fullgílda iðnaðarmenn. Meistar- ar þykjast þó sennilega í full- um réíiti á þessu sviði, því lög- reglustjóri hefir, að því er E. Claessen segir, gefið þann úr skurð, að þetta væri heb ít. Væri ekki úr vegi að fá úr því skorið hvernig skiljg bei'i lög- in, ef hægt væri að treysta, að réttur úrskurður fengist, en á það er maður eðlilega vantrú- aður, eftir þann dóm, sem Fé- lagsdómur felldi nýverið í máli V i nnuvei tendaf élagsins gegn Alþýðusambandinu. • ,Um 30 stúlkur eru í vériki'alli. Su'irtá'r þeirra ganga í hút tirl vi'ð- skiptayina og leggja hár, og hafa þær pýg að gera. Emstaka eru komnar j. ,aðra vinnu á meðan á verkfallinu stendu r, en s» eru nokkrar .stúlkpr, sem ekltert.hafa prh. á 2, siðu. verjar gerðu árás á Grikklánd yfir Búlgaríu. Hið nýja í þessuan samningi, segja menn í Londiou, er það að Búlgaría hafir lofað þvi, að taka ekki þát : í neinni árás á Tyrkland eða Grikkland. I stað- inn lofar Tyrkland, að ráðast ekki á Búlgaríu, en það loforð snertir ekki á nokkuirn hátt þær skuld- bindrngar, sem Tyrkland hefir tekið á ,sig gagnvart Englandi og Grikklandi, ef Þjóðverjar skyldu ráðast á Grikkland i gegn um Búlgariu'. Samvinna Tyrkja og Breta og Tyrftja og Grikkja stendur óhögguð af jæssari sátt- málagerð. Það er viðurkennt í London 1 að hinn nýi vináttusamningur I Frh. á 2. síðu. i s§, ef iiauðsyn krefur. Bandaríkin leyfa aldrei, að Hret~ land MM ésigur í styrjðldinni. Skorinorðar yfislýsingar í öldunga- deiíd Bandaríkjaþingsins í gær. —-—...-------— TT ANDARÍKIN munu fara í stríðið, ef nauðsyn krefur, sagði Austin, einn af þingmönnum republikana- flokksjns við umræðurnar um Iáns- og íeigufrumvarp Roosevelts í öldungaráðsdeildinni í Washington í gær. Og Bandaríkin munu aldrei leyfa það, að England bíði ósigur í stríðinu, sagði Pepper, einn af þingmönnum demó- krataflokksins, við sama tækifæri. Músið Mverflsguta 30 ðrenuur allt að innnan Sél snr.nlr eyðilðgðust að mestu. GÆR kviknaði í húsinu '®:' nr. 20 vio Hverfisgötu. Er það stórt timburhús, á- 'fast við öuiiur timburhús, eiijn Guðmundar H. Þórðar- sonar. I húsinu voru fimm í- búðir. Slökkviíiðið var kvatt kl. 3,9 e, h. Logaði þá eldur út um glugga á tfri hæð hússins og v a r mikill reykur. Síillilogn var á og mun það hafa hjargað því, að eldurinn náði ekki til fleiri húsa. Húsið stendur enn, en er aílt b»unnið innan og íbúar hússins munu hafa orðið fyrir miklu tjóni. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang var mikill eldur á mið- hæðinni og logaði út um glugga, sem snéni út að göt- unni. Varð að nota slökkvitæki beggja megin * hússins til að Frh. á 4. síðu. * Þessi ummæli þékktra inánna úr báöum stjórnmálaflokkum Bandaríkjaþingsins vekja mikla eftirtekt um allan heim, og þá ekki síður þær undirtektir, sem þau fengu meöal áhangenda í öldungadeildinni. Á eftir báðum þessum yfirlýsingum kvað við dynjandi lófaklapp frá áheyr- endapöllunum. Taft, einn af foringjum repu- blikanaflokksins, talaði á móti frumvarpi Rooseveits, en fékk daufar undirtektir. Hann sagði, að það væri miklu hreinlegra að segja Þjoðverjum beinlínis stríð á hendur, þvi að samþykkt frumvarpsins hlyti inn- an skamms að draga Bandarikin inn í styrjöklina.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.