Alþýðublaðið - 19.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. Aeganguíi MIÐVIKÚDAGUR 19. FEBR. 1941 42. TÖLUBLAÐ Msundír hernBanna frá Astr^ aliu eru feomnar til Singapore. ---..—— Tii liðs við setullð Breta þar ef til ófriðar skyldi koma við Japani austur í Kyrrahafi. O' GURLEGUH PÖGNUÐUR var í Singapore, hinni rammbyggðu flotastöð Breta á Malakkaskaga á Aust- ur-Indlandi, í morgun, þegar þúsundir hermanna frá Ást- ralíu með öllum nýtízku vopnum, skriðdrekum og fall- byssum, voru settar þar á land. Þetí lið hefir vejrið flutt rnidir herskipavernd frá Ástralíii til þess að taka þátt i vörn Singapore og umhverfis hennar, ef til ófriðar skyldi koma í Kyrrahafi og árás verða gerð af hálfu Japana á hina þýðíngarmiklu flotastöð, annaðhvort frá sjónum, eða í gegnum Thailand, (Siam) norSan af Malakkaskaga. Hersveitir Ástralíumanna Slægileiw vettor mn eru sagðar vera þær fjölmenn- ,, { ,, _ . ustu, sem nokkru sinni hafi £]ÓV6l:íÍ Hí6ltÍ« verið settar á land í Singapore. Það eru fótgönguliðssveitir, skriðdrekasveitir, varnarsveitir gegn skriðdrekaárásum og verkfræðingasveitir,- allar út- búnar vopnum og tækjurn, sem í'ramleidd hafa verið í Ástralíu. Strax og hersveitirnar voru komnar á land og hátíðlegri móttökuathöfn brezka land- síjórans á Malakkaskaga og setuliðsstjórans á Singapore var lokið, stigu þær upp í járn- brautarlestir og voru fluttar til íyrírhugaðra bækistöðva sinna umhverfis borgina, víðs vegar á Malakkaskaganum, einnig norð- ur að landamærum Thailands (Siam). Flutningur hins fjölmenna 7 ^ hers í einni stórri skipalest alla leið frá Ástralíu til Singapore er talinn vera glæsilegur vottur þess, hve örugg yfirráð Breta eru á höfunum. Þrátt fyrir það, þótt þeir verði að hafa ósigrandi her- skipaflota við strendur Eng- lands, í Miðjarðarhafi, fyrir ut- an a'ilan þann- herskipafjölda, sem dreifður er úti um öil höf, geta þeir clutt þúsundir her- manna hvuðan úr hinu brezka heimsveldi, sem þeir vilja, og hvert sem þeir þurfa á að halda. Japaiair saka ISreti ogr Banúu~ rfikjanKenffii mm a® SieFjlaolfiafi efidinn —-------------------------<-------- Fregnir frá Tokio í Japan hermu. að ekkert hafi verið skýrr frá herflutningum Breta til Singapore enn í blöðunum þar, en af ummælum einstakra japanskra ráðherra megi marka,_að Jap- önum sé ekki farið að lítast á blikuna. Þnnig lét Matsuoka, utanríkismálaráðherra Japana, hafa það eftir sér í morgun, að það væri augljóst, að England og Banda- ríkin ætluðu sér að hella olíu í eldinn og væru að undirbúa stríð í Kyrrahafi. Hann hvatti Japani til þess að standa saman á þeim hættutím- um, sem nú færu í hönd. En af öðrum ráðherra í Tokio hefir þess verið getið, að vel megi svo fara, að kosningum, sem áttu að fara fram í Japan í vor, verði frestað þangað til næsta haust. I blöðunum í Moskva var sú skoðun látin í Ijós í gær, að til stórtíðinda gæti dregið í Aust- ur-Asíu á hverri stundu, og var í því sambandi bent á viðbúnað Japana í Indó-Kína og her- skipavörð þann, sem þeir hefðu úti fyrir Síamsflóa. Töldu nu blöðin líklegt, að Japanir myndu reyna árás á Singapcre bæði á sjó og lapdi, ef til ófrið- ar kæmi á Kyrrahafi. K ,-osevell baðar taes- svasili vWsvuíí*' við ÞaL íaiinn einn votturinn um hinar vaxandi viðsjár við Kyrrehaf, að Roosevelt Banda- ríkjaforseti tilkynnti í gær, að þriggja m-1 ■’a svæði úti fyrir ströiidu .n nok íiurra helztu varn- arstöðva Bantíaríkjanpa myndi verða gert að bannsvæði, og enginn skip eða flugvélar xái að koma inn á það nema undir eftirliti Bandaríkjaflotans. Er þetta bannsvæði meðal annar: meðfram strönduxh Kali fornáu og Alaska, umhverfis Frh. á 4. síðu. Dýzk herflntnioga-j iest nt af sporinul ð Bergensbrantinni hö Norðmenn handíeknirj L UNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því um há-i |degið í dag, að Þýzk herflutn ingalest á háfjallabrautinni milli Osló og Bergen í Nor- egi hefði nýlega farið út af sporinu og héldu Þjóðverjar; því fram, að járnbrautin J hefði verið skemmd af ásettu; 1 ráði á þessu svæði. Tíu Norðmenn eru sagðir hafa verið handteknir í til- efni af þessum atburði. SamkOBHbanninn af- létt hér i Beybjavík. ¥ NFLÚENSAN virðist mjög vera í rénun og var á- kveðið í gær að upphefja sam- komubannið frá og með degin- um í dag. Samkomubannið var sett 7. þ. m. og hefir því staðið í 12 daga. Er ekki talinn efi á því, að sam- komubannið hefir hindrað mjög útbreiðslu veikinnar. Frh. á 4. siðu. Matrósar af Malayakyni á flota Breta í Singapore. Undirbúnlngur um sixmardvbl baflnn barna Barsiaverndarpáð og Ranði krosi finn sfarfa saman efins og fi fyrra. Samtal við Arngrim Kristjánsson. ------------- EGNA alimargra fyrir- spurna, snéri Alþýðu- blaðið sér í morgun til Arn- gríms Kristjánssonar, for- manns Barnaverndarráðs, og spurði hann hvort nokkuð væri farið að hugsa um það að koma börnum í sveit í sumar — í stórum stíl. Arngrímur Kristjánsson svaraði: „Já, Barnaverndarráð hefir þegar hafið undirbúning að þessu og tekið upp samvinnu um það við framkvæmda- stjórn Rauða Krossins. Hefir verið skrifað til bænda, sem tóku börn síðastliðið sumar eða lofuðu að taka börn. Þá mun ríkisstjórn og bæjarstjórn verða Reflur nm InnUntning gjnldeyris nú ákveðnar ----«.---- Togarar eiga að fá 44 þúsund krónur fyrir hverja ferð og premiu yfirmanna. , JALDEYRISKAUPA- NEFNDIN, sem ríkis- stjórj íír skipaði vegna bráða- hirgðalaganna um innilokun fjármagns í Englandi hefir n ; samið reglur, sem ríkis- stjórnin hefir fallist á og á- kveða þa»r, hve mikið af gjaMeyri skuli mega flytjast íi.n, en svo var fyrir mæít, að aoeins mætti flytja inn íé, sem nægði til úígerðar- ko itnaðarins. Reglur þessar verða notaðar fýrst um sinn og þar til öðru- vísi verður ákveðið, en þær eru svohljóðandi : I. Um ráðstöfun á hluta sölu- verðsins til ýmsra útgjalda er- lendis. Af sterlingspundainn- eign, sem orðið hefir til við sölu á ísfiski, má nota til greiðslu á kostnaði við söluna, t. d. umboðslaun og kostnað við löndun, ef varan er ekki seld cif., einnig venjuleg skipagjöld, ef skip er íslenzkt, s. s. hafnar- gjöld, hafnsögugjald, matur handa skipinu til ferðar, veið- arfæri handa skipinu sjálfu og vörur tii viðhalds skipinu og vél þess, vátryg^ingairgjöld skips og farms og kol, svo sem Frþ. á 2. siðu. skrifað um málið og ennfrem- ur mun verða unnið kappsam- lega að öllum undirbúningi. Er það von okkar að hægt verði að koma sem allra flestum böm- um í sveit á komandi sumri.“ — Kostnaðurinn mun aukast við dvöl barnanna? „Já, það má gera ráð fyrir því, að dvöl barnanna kosti meira á heimilunum, en þess ber að gæta, að nú er afkoma fólks miklu betri en í fyrra sumgr. Þá meira að segja urð- um við að klæða sum börn upp til þess að þau gætu farið. Nú munum við ekki gera það og þess verður að vænta, að for eldrar geti borgað meira fyr: dvöl barnanna en þau gátu fyrra. Eftir öllum líkum £ dæma verður að álíta, að hæ^ verði að sendá enn fleiri börn burtu en gert var í fyrra — og jafnvel fyrr. Vonum við líka að við njótum til þess styrks bæj- arbúa.“ — Hafið þið lagt drög að því að fá skólana, fyrir heimili, eins og í fyrrasumar? „Enn hefir það ekki verið gert, en ætlunin ér vitanlega að fá þá, mesta áherzlu munum við leggja á það að koma börn- um á sveitaheimili, en þau, sem ekki komast á heimili, verða að fá verustað í skólunum“. Ný kigniartilrann við ViGhjrstjörnina? DARLAN, floíamálaráð- herra og nú utanríkismála- ráSherra Pétains, er enn einu sinni kominn til Parísar, að því er talið er, til þess að ræða við Laval. framh. á 4. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.