Alþýðublaðið - 19.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1941, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: STEFÁN PÉTORSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 19. FEBR. 1941 42. TÖLUBLAÐ Msundlr hermanna firá Ástr- alíu era kemnar til Singapore. ¦ ¦¦" .....¦' »......———.. liðs við setuHð Breta þar ef til ófriðar i koma við Japani austur í Kyrrahafi. jWzk herflotoinga- jlest út af sporinuf lá Bergenshraofionif OGURLEGKR FÖGNVÐVR -var í Singapore, hinni rammbyggðu f lotastöð Breta á Malakkaskaga á Aust- ur-Indlandi, í rhorgun, þegar þúsundir bermanna frá Ást- ralíu með öllum nýtízku vopnum, skriðdrekum og fall- byssum, voru settar þar á iand, Þett lið hefir vefib' flutt undir herskipavernd frá Ástralíu til þess að taka þátt í vörn Singapore og umhverfis hennar, ef tíl ófriðar skyldí koma í Kyrrahafi og árás verða gerð af hálfu Japana á hina þýSíngarmiklu flotastöð, annaðhvort frá sjónum, eða í gegnum Thailand t (Siam) norðan af Malakkaskaga. Hersveitir Ástfralíumanna §ISeffÍle0UF ¥@ítí!F 001 eru sagSar vera þær fjölmenn- , i »• m ustu, sem nokkru sinni hafi SJðFOÍðl DTOtil* verið settar á land í Singapore. Það eru fótgönguiiðssveitir, skriðdrekasveitir, varnarsveitir gegn skriðdrekaárásum og verkfræðingasveitir,- allar út- búnar vopnum og tækjum, sem framleidd hafa verið í Ástralíu. Strax og hersveitirnar voru komnar á land og hátíðlegri móttökuathöfn brezka land- stjórans á Malakkaskaga og setuliðsstjórans á Singapore var lokið, stigu þær upp í járn- brautarlestir og vorufluttar til fyrirhugaðra bækistöðva sinna umhverfis borgina, víðs vegar á Malakkaskaganum, einnig norð- ur að landamærum Thailands (Siam). Flutningur hins fjölmenna hers í einni stórri skipalest alla leið frá Ástralíu til Singapore er talinn vera glæsilegur vottur þess, hve örugg yfirráð Breta eru á höfunum. Þrátt fyrir það, þótt þeir verði að hafaí." ósigrandi her- skipaflota við strendur Eng- lands, í Miðjarðarhafi, fyrir ut- an allan þann herskipaí'jölda, sem dreifður er úti um öll höf, geta þeir Qutt þúsundir her- manna hvaðan úr hinu brezka heimsveldi, sem þeir vilja, og hvert sem þeir þurfa á að halda. saka Bre.t'i og Hi ri kjamenn um aö hella olíu i eldinn Fregnir frá Tokio í Japan berma, að ekkert hafi verið skýrt frá herflutningum Breta til Singapore enn í blöðunum þar, en af ummælum einstakra japanskra ráðherra megi marka,.-"að Jap- önum sé ekki farið að lítast á blikuna. Þnnig lét Matsuoka, utanríkismálaráðherra Japana, hafa það eftir sér í morgun, að það væri augljóst, að England og Banda- ríkin ætluðu sér að hella olíu í eldinn og væru að undírbúa stríð í Kyrrahafi. |10 Norömenn hanðíeknir. LUNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því um há- 'degið í dag, að Þýzk herflutn i ingalest á háfjallabrautinni ! milli Osló og Bergen í Nor- Jegi hefði nýlega farið út af [sporinu og héldu Þjóðverjar ; því fram, að járnbrautin ; kefði verið skemmd af ásettu? íráði á þessu svæði. Tíu Norðmenn eru sagðir | hafa verið handteknir í til- i efni af þessum atburði. SamkomubanniDK af- létt Siér í Reykjavik. f NFLÚENSAN virðist mjög *• vera í rénun og var á- kveðið í gær að upphef ja sam- komubannið frá og með degin- um í dag. Samkomubannið var sett 7. þ. m. og hefir því staðið í 12 daga. Er ekki talinn efi á því, að sam- komubannið hefir hindrað mjög útbreiðslu veikinhar. Frh. á 4. síðu. Matrósar af Malayakyni á flota Breta í Singapore. Undlrbúnlngar baflon um suanardvðl barna ----------------*----------------_ Barnaveradappáð eg Manni krosi inn starfa saman eins ®gj fi fyrra. —-------------------. ' »'^N ,1,---------------------------------- , Saintal við Arngrlm Kristjánsson. VEGNA allmargra fyrir- spurna, snéri Alþýðu- blaðið sér í morgun til Arn- gríms Kristjánssonar, for- manns Barnaverndarráðs, og spurði hann hvort nokkuð væri farið að hugsa um það að koma börnum í sveit í sumar — í stórum stíl. Arngrímur Kristjánsson svaraði: „Já, Ba»naverndarráð hefir þegar hafið undirbúning að þessu og tekið upp samvinnu um það við framkvæmda- stjórn Rauða Krossins. Hefir veriS skrifaS til bænda, sem tóku börn síSastliðið sumar eða lofuðu að taka börn. Þá 'mun ríkisstjórn og bæjarstjórn verða Hann hvatti Japani til þess aS standa saman á þeim hættutím- um, sem nú færu í hönd. En áf öðrum ráðherra í Tokio hefir þess verið getið, að vel megi svo fara, að kosningum, sem áttu að fara fram í Japan í vor, verði frestað þangað til næsta haust. I 'blöðunum í Moskva var sú skoðun látin í ljós í gær, að til stórtíðinda gæti dregið í Ausí- ur-Asíu á hverri stundu, og var í því sambandi bent á viðbúnað Japana í Indó-Kína og her- skipavörð þann, sem þeír hefðu nú úti fyrir Síamsflóa. Töldu blöðin líklegt, að Japanir myndu reyna árás á Singapore bæði á sjó og landi, ef til ófrið- ar kæmi á Kyrrahafi. Kooseveit feolar bans- t. svæii • víðsvepr ¥ið Þat' ¦ . íalinn einn votturinn um hinar vaxandi viðsjár við Kyrraliaf, að Roosevelt Banda- ríkjaforseti tilkynnti í gær, að þriggja mí] ¦•a svæði úti fyrir M©ilur um innflntning gjaldeyrís nú ákveðnar ------------------«.---------------_ Togarar eiga að fá 44 þúsund krónur fyrir hverja ferð og preniiu yfirmanna. ströí.r... curra helztu varn- arstöðva Bandaríkjanna myndi verða gert að bannsvæði, og enginn skip e'ða flugvélar fái að koma inn á það neœa undir eftirliti Bandaríkjaflotans. Er þetta bánnsvæSi meðal annars meðfram ströndum Kali forniu og Alaska, umhyerfis Frh. á 4. síðu. . J ALDE YRÍSK AUPA- 'NEFNDIN, sem ríkis- stjórniri skipaði vegna bráða- feírgðalaganaa um inniíokun fjárma^ns í Englandi hefir ná samFÍ reglur, sem ríkis- síjtSrnin hefir faliist á og á- kveða þær, hve mikið af gjaldeyri skuli mega flytjast inn, en svo var fyrir mælt, aið aðeins mætti flytja inn fé, sem nægði til útgerðar- kostnaðarins. Reglur þessar verða notaðar fýrst um sinn og þar til öðru- vísi verður ákveðið, en þær eru svohljóðandi : I. Um ráðstöfun á hluta sölu- verðsins til ýmsra útgjalda er- lendis. Af sterlingspundainn- eign, sem orðið hefir til við sölu á ísfiski, má nota til greiðslu á kostnaði viS söluna, t. d. umboSslaun og kostnaS við löndun, ef varan er ekki seld cif., einnig venjuleg skipagjöld, ef skip er íslenzkt, s. s. hafnar- gjöld, hafnsögugjald, matur handa skipinu til ferðar, veið- arfæri handa skipinu sjálfu og vörur til viðhalds skipinu og vél þess, vátryg^ingalrgjöld skips og farms og kol, svo sem Frh. á 2. slðu. skrifað um málið og ennfrem- ur mun verða unnið kappsam- lega að ölluní undirbúningi. Er. það von okkar að hægt verði að koma sem allra flestum börn- um í sveitá komandi sumri." — Kostnaðurinn mun aukast við dvöl barnanna? „Já, það má gera ráð fyrir því, að dvöl barnanna kosti meira á heimilunum, en þess ber að gæta, að nú er afkoma fólks miklu betri en í fyrra sumar. Þá meirá að segjá urð- um við að klæða sum börn upp til þess að þau gætu farið. Nú munum við ekki gera það og þess verður að^ vænta, að for eldrar geti borgað meira fyr; dvöl barnanna en þau gátu fyrra. Eftir öllum líkum s dæma verður að álíta, að hæ^ verði að sendá enn fleiri börn burtu en gert var í fyrra — og jafnvel fyrr. Vonum við líka að við njótum til þess styrks bæj- arbúa." -— Hafið þið lagt drög að því að fá skólana, fyrir heimili, eins og í fyrrasumar? „Enn hefirí það ekki verið gert, en ætlunin ér vitanlega að fá þá, mesta áherzlú munum við leggja á það að koma börn- um á sveitaheimili, en þau, sem ekki komast á heimili, verða að fá verustað í skólunum". Iý kúgunartilraun við Vicbystjðrnina ? DABLAN, flotamálaráð- herra og nú utanríkismála- ráðherra Pétains,-er enn einu sinni kominn til Parísar, að því er talið er, til þess að ræða við Layal. . „ framh. á 4. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.