Alþýðublaðið - 19.02.1941, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 19.02.1941, Qupperneq 2
MIÐViKUDAGUH 19. FE5R. 1941 AP.ÞYÐ*’KLAÖID Alplnni i gær: Eosið í nefodir í sam einnðn Dingi og báð- nm deiidnm. Nefndakosningar fóru fram í!gær í samein uðu alþingi og báðum deild- um. Var kosið í þrjár nefndir í sameinuða alpmgi: fjárveitinga- tléfn’H, tnanrikismálanefnd og a'ls herjarnefnd. I fjárveitinganefnd voru feosnir: Fmil Jónsson, Bjarni BjarnasiDn, Melgi Jónasson, Páll Hermanns- son, Jónas Jónssipn, Pétur Otte- sen, Sigúrður Hllðar,' Gigurður Kristjánsson og Porsteinn T>or- steinsson. f lutanríkismálaniefnd voru kosn- ir: Ásgeir Ásgeirsson. Magnús Jónsson, Garðar Þiorsteinsson, Jó- hann P. Jósefsson, Bergur Jóns- son, Bjarni Ásgeirsson pg Jónas Jónsson. — Varamenn voru kosnir Haraldur Guðmundssioin, Ólafur Thórs, Bjarni Snæbjörns- son, Árfii Jónsson, Gisli Guð- mundsson, Pálmi Hainnession og Páll Zophioniasson. í allsherjamefnid vorn kjörn- ir: Finnur Jónsson, Gísli Sveins- son, Árni Jónsson, Þorsteinn Bniem, Einar Árnason, Jörundur Brynjólfsson og Páll Zopbontas- son. Þá fóm fram nefndarkosmng- ar í deildum. I neðri deild voru nefndir þann- ig skipaðar: Fjánhagsnefnd: Haraldur Guö- mundsson, Jón Páimason, Stefán Stefánsson, Sveinbjöm Högnason ög Skúli Guðmundssion. Samgöngumálanefnd: Vilmund- ur Jónsson, Gísli Sveinsson, Ei- ríkur Einarsson, Stein«grimmr Steinþórsson og Sveinbjörn Högnason. Landbúnaðamefnd: Ásgeir Ás- geirsson, Jón Pálmason, Pétur Oltesen, Bjarni Ásgeirsson og Steingrímur Steimpórsson. Sjávaarútvegsnefnd: Finnur Jóns son, Sigurður Kristjánsson, Sig- urður Hlíðar, Gísli Guðmunds- son og Skúli Guðmumdsson. Iðnaðarnefnd: Emil Jónsson, Eiríkur Einarsson, Jóhann G. Möller, Bjarni Áageirsson og Pálmi Hannessom. Menntamáianefnd: Ásgeir \ s- Geirssom, Gísli Sveinsson, Þor- steinn Briem, Bjami Bjarnason og Pálmi Hannesson. Allsherj arnef n d: . Vi lmun dur Jónsson, Garðar Þorsteimsson, Jóhann G. Mölier, Bergur Jóns- son og Gísli Guðmumdsson. í efri deild eru nefndir þannig skipaðar: Fjárhagsnefnd: Erlendur Þor- steinsson, Magmús Jónsson og Bernharð Stefámsson. Samgöngiumálanef md: Á rn i Jónssom, Bemharð Stefánsson og Páll Hermamnsson. Landbúnaðarnefnd: Eriendur Þorsteinssom, Þofstelnn Þorsteins- son og Páli Zophóníasson. Sjívarútvegsnefnd: Sigurjón Á. Óiafsson, Jóhann Þ. Jósefssom og Ingvar Pálmasom. Iðnaðarnefnd: Eriendur Þor- steinssom, Bjami Snæbjörnsson og Páll Zophóníasson. Mentamálanefnid: Sigurjón Á, Skýrsla félagsmálaráðherra; Hellbrigðisncálii 1940. IJT ÉR verður aðeins minnst á, og það lauslega, fjóra þætti, er snerta heilbragðismál landsins á árinu 1940. a. Rekstur ríkisspíía'ann?.. Um fjárhagslega afkomu ’rík- isspítaianna á árinu er ekki hægt aö spgja neitt með vissu enn j)á. Sökum verðhækkunar hsfa gjöld- in hækkað mikið frá fyrra ári, og> er þó líkiegt, að neksturs- hallinm fari ekki langt fram úr áætlum fjárlaga. Sjúklingafjöldi á spítölumum var líkur og árið 1939. Þó hefir sjúklingum fjölgað á Vifilsstaða- hælinu, og eru þar nú um 190 sjúklimgar. Frá 1. október vora daggjöld á berklahælum og geðv' kra- hælimu hækkuð sem svaraði vísi- tölu Hagstofumma , en ákvörðun daggjalda á Landsspttalanum bíður aðgerða alþimgis. Á miðju árinu var Laugarness- spíialimn hemuminn, og var þá til ráðs tekið að útskrifa berkla- sjúklingana í Kópa\’Ogi og fjytja ho 1 cl s vei kras j úkl ingana þ angað. Berklasjúklimgarmir voru flestir flmttir á önnur hæli eða spítala. Allt.Jretta umstang hafði mikinn kostnað i för með sér. Miklar endurbætur varð að gera á Kópa- i\'jogshæliniu í tileini af jressu. Aft- Ur á móti mun verða allverulegur sparnaður á rekstri Holcisveikra- spítalams við flutning sjúkling- ainna í mimni húsakynni, þvi að Laugarnesspítalmn var dýr í. rekstrí, enda óþarflega stór fýVir þá 17 sjúklimga, sem mú efu á spiiala. Á áramótum 1939—40 Jét pró- fessor Þórður Sveimsson af starfi og var þá rekstur ’gaimla og mýja soíia’ans sameinaður undir stjórn dr. Helga Tómasíonar. Á árinu keypti rfkið svo nefnda Langr holtseign við Klepp til aukningar spítalamUm. DeUd sú fyrir geö- veika sjúklimga, sem starfraékt hefU' veríð í Laugarnesi, var lögð niður vegna hertökunnar og sjúkl’ngarnir fluttir að Kleppi. Aðallega vegna sjúklimgafjölg- unar hafa ýmsar emdurbætur ver- ið gerðar á húsi gamla Kleþps- spí'.alans, og nú ©r verið að gera frekari ráðstafanir til jiess að bæta við rúmurn fyrir 25—30 sjúklinga. Eftir f)á breytimgu hef- ir rúmafjöldi spítalans aukizt um ca. 40 rúm, en sfeoríur sjúfera- rúma fyrir geðveika sjúklinga hefir eins og kunnugt er árum saman veríð mjög tilfimnanlégur. b. Berkiavaniii'. Berklavarnastarfseminui var á j)essu árí haldið í s/ipuðu horfi og undanfarim ár' >og þó aukin til muma. Starfa nú 6 berklavarnar- stöðvar í kaupstöðum að stöðug- um berklavörnum, hýer i símu unmidæmi. 1 byrfim ársins 1940 var ráðimn sérstakur aðstoðar- læfenir berklayfirlæknis, er ásariit honum .hefir bcrkluranmsakað fólk á ýmram stöðiuri um landið, og Ólafsson, Ánii Jönsson og Jón- as Jónsson. Áll'cherjaniefmd: Sigurjón Á.Öl- gfsson, Magmús Gíslason og Ing- var Pálmason. þá sérstaklega í jreim héruðum, þar sem berklavarnastöðvar starfa efeki. Mun láta nærri, að á berklavarnastöðvunum og í ferð- um berklayfirlækms og aðstoðar- la knis hans hafi á þessu árf verið berklarannsakaðir 18—20 þúsuinj manms. Auk þessa kveður meira og meira að beinni þátttöku hérf aðslækna í berk lavarnastarfsem- inni, og láta þeir einkum til sin taka herklapróf á börnum og 'Unglinigum í því skyni að fylgj- ast sem bezt með upptökum og gangi xæikinnair. Eru nú árlega berklaprófaðir á þenna hátt 10 15 þúsunl manns. Dauði af völdum berklaveiki hefir lækkað um ca. 60% síðan 1930 og virðist -enn fara lækfeandi og berklasjúk- lingum fækkar. Þó að sjúkrarúm berklaveikra hafi fæfefeað á árinu um 25—30, vegna þess að hætt var að neka Kc pavogshælið sem berklahæli, h< jr reynz jafn auðvelt enn sem komið er og undamfarin ár eða auöveldara aö sjá beríriasjúkling- um fyrir sjúkrahússvist. c. ManneldisrannsóknLr. SöfnUin gagna varðamdi matar- æði lamdsmanna, sem hafin var seint á á'imu 1939, var samkvæmt áætlun að mestu lokið á síðast. liðnu ári. Nýlega er svo byrjað að vinna úr gögnum þessum, en það er mikið verfe, og verðuir að svo stöddu ekkerf sagt um níður- stöður, em að svo miklu leyti sem séð verður, virðast skýrslu- gerðir fólks um mataræði yfir- leití hafa tekizt mjög sæmilega. d. Lieilbrigðisinálin og setuliðlð. Vegna setuliðsins hafa aðstæð- ur í heilbrigðismálum breytzt veruléga, einkum í sambandi við sóttvarnir gegn útlöndum. Þó er enn efeki séð, aö það hafi feom- ið að sök. Hefir heilbrigði setu- liðsins yfirleitt verið mjög góð það sem af er og ekki fremur venju kvillasamt meðal lands- búa. Samvinma milli heilbrigðis- yfirvalda landsins og seíuliðsins tókst þegar í upphafi af fullum skiiningi á báða bóga, og horfir eftir atvikum mjög vel. SEMJIÐ UM KAUP. SIGURÞÓIl, Hafnarstr. 4. {LÍALDEYRíSKAUPANEFNDIN Frh. af 1. síðu. skipið getur flutt, og leigu skips eða farmgjald, ef skip er erlent. 611. Um yfirfærslu á andvirði ísfisks gilda þessar reglm: 1) íslenzk skip, sem kaupa fisk og selja í Bretlandi, fá yfir- fært í ísl. krónum við hverja söluferð vegna útgerðar skips- . ins, ef um gufuskip er að ræða kr. 19.000.00, ef mótorskip kr. 17.500.00. Auk þess fæst einnig yfirfært sá hluti af kaupverði fisksins, sem á hverjum tíma verður leyft að greiða í ísl. krónum að viðbættu útflutnings gjaldi og kr. 25.00 á smálest fisks fyrir ís og vinnu og 10% af kaupverði fisksins í umboðs- laun og hagnað. 2) Erlend skip á leigu íslend- inga fá á sama hátt yfirfært þann hluta af kaupverði fisks- ins, sem leyft verður að greiða í íslenzkum krónum, að við- bættu útflutningsgjaldi og kr. 25.00 á tonn innviktaðs fisks plús 10% af kaupverðinu. 3) Erlend skip, sem kaupa fisk fyrir erlendan reikning, fá aðeins yfirfært beinan afgr,- og vinnukostnað og íslenzk skipa gjöld, og þann hluta af kaup- verði fisksins, sem leyft verður að yfirfæra. 4) Togarar, sem veiða í sig, fá yí’i, færf fyrir hverja veiði- og söluferð kr. 44 000,00. Auk þess- ara 44 þús .kr. fá þeir yfirfært það, sem svarar þeirri upphæð, sem gieiða á yfirmöninum skipa í premíu. . 5) Togarar, sem bæði veiða og kaupa í sömu söluferð, verða, ef þeir óska eftir frekari yfirfærslu ‘en greind ér í 4. lið, að sækja um það og þá um leið að fasm sönö*- ur á fyiir nefndinni, hvað mifeið af fiski var keypt, og hvað marg- ir dagar voru notaðir til veiða óg hvað margir tíl kaupa. 6) íslenzk skip leigð fslend- ingUm. Leigjandi fær yfirfærf aðeins kaupverð fisksins að viðbcettu út- flutningsgjaldi og kr. 25,00 á hverf tonn innviktaðs fisiks og 10°/o af kaupverði fisksins í tum- boðslaun, hagnað log kostnað. — Skipseigandinn fær yfirfærðar) / beinan kostnað við útgerð skips- ins að viðbættum 10% í ihagnað. 7) Kassafiskur. Yfirfært verður i íslenzkar krónur raunveru Iegur feostnaðuT fob. og sá hlutí af verði fisksins, sem leyft verðux að yfirfæila, og að auki 10% af kostnaði og kaupvgrði fisksins. * Til skýringar því, sem ákveðiö er um kassafisk í 7. lið yfir- færsluxéglanna, kemur eftirfar- andi: Af andvirði kassafisks, sem seldui er’ til Bretlands, verðux fyrst urn sinn samtals yfirfært í íslenzkar krónur pr. kassa eins og hér segir: - ( Þorskur kr. 55,00 Þorskur afhaus. — 62,00 Ýsa — 62,00 Hrogn — 69,00 Sandkoli — 70,00 Lúða ,og rauðspnetta — 155,00 Miðar er við 10 stone. — Flutningskostnaður gréfðist i pundium. / Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun. sína Þórunn Ólafía Sigurjónsdótt- ir, Hverfisgötu 82, og Jóhann G. Björnsson, járnsmiður. Grammófónplötur keyptar kontant. Fernverzhinjn, Grett- isgöfu 45, sími 5691. heldur Félag harmonikuleikara í Oddfellowhúsinu í kvöidl kl. 10. — Hljómsveit Aage Lorange og harmon- ikuhljómsveitir leika fyrir dansinum. Eldri dansarnir uppi og nýju dansarnir niðri. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8 síðdegis. á all&kðMaar prjóuavuruui ' aó©Iii& iiokkra daga» Laugaven 40 VEST A 2.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.