Alþýðublaðið - 19.02.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUB 19. FEBR. 1941 ALHÐÐBLA9IÐ i n Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson Cheima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Rrávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Iíverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3,00 á mármði. 15 aurar í lausasöki. A I , Þ Ý Ð U P R E N T S M I Ð J A \T Af amhyggjH fyrlr lýðræðiira? ÞEGÁR kommúnistar urða Uppvfeir að bví cftir ára- mótin, að Ivafa snúi'ö sér tii hins vopnaða evienda sietuliðs, sem nú dvelur hér í landimi, og lát- ið dœifa á meðal þess leyni- legu umhúrðarbréfi, þar sem skorað var á það að brjóta ber- agann, óblýðna&t yfirmönnum sínum og blanda sér inn í ís- lenzkt deilumál, voru allir hugs- andi íslendingar, bvaða flokld sem þeir tilbeyröu, á einu málí um það, að alvarlegra athæfi- hefði vart verið hægt að fremja af hérléhdum mönnum, eins og nú er ástatt. Engum blan.i- aðist húgur um, að hér var um hrein og bein landráð að xæða, enda var það hispurslaust sagt af ölluim blöðum, að mál- gagni kommúnistaflokksins vitan- jega undanskildu, sem dag eftir dag birti lofgreinar um land- ráðabréfið og prísaði upphafs- menn þess sem eins konar þjóð- hetjur. Nú er fyrir nokkrum dögum fallinn dómur í þessu ömurlega máli. Fjórir kommúnistar hafa verið dæmdir í fangefsi, tveir í átján máinuði og tveir i fjóra mánuði, fyrir landráð, og riitstjór- ar kommúnistablaðsins auk þeirra í þriggja mánaða varðhald fyrir að mæla landráðunum opinber- lega bót í blaði sínu. Fjörir hinna ákærðu voru sýknaðir. Engin, getui með sanni sagt, að þessi dómur sé þyngri en lög standa til og brýna nauðsyn ber til, ef nokkur von á að vefa til ]vess, að hægt sé að koma í veg fyrir áframhaldandi landráðastarf kommúnista. En hvað kemur í Ijós? Daginn eítir að dómuirinn var kveðinn upp birtir Morgun- blaðið, aðalblað stærsta stjófn- arflokksins, ritstjórnargrein uni málið, þar sem allt er tínt til í því augljósa augnamiöi, að vé- fengja dóminn og draga úr á- hrifum hans, landráð kommún- istanna kölluð „verknaður, sem undir venjulegum kringumstæð- um væri skoðaður1 sem marklaús heimiskupöi’", nýju hegningarlög- in, sem dæmt var eftir, sögð bera „keirn harðstjórnar og einræðis“, og 'ákæran á hendur ritstjórum kommúni-stablaðsins ©g dómur- inn, sem þeir fengu, gerður að umtaisefni á þann hátt, að ekki verður annað skilið, cn að helzt sé farið fram á það, að hin blöðin taki, með skírskotun til prentfrelsisins, upp hanzkann fyr- ir þá út af því, að þeir skyldu ekki óátalið fá að halda áfriarn að lofsyngja landráðin í blaði sínu þveri ofan í lög iog rétt! Hvað meinar Morgunbláðið með slíkum skrifum? Þannig spyrja, síðan þessi ritstjórnar- grein þess birtist, ekld aðeins Al- þýðuflokksmenn og Framsóknar- menn, heldur og fjöldinn allm af þess eigin flok'ksmönnum, Sjálf- stæðismönnum. Er það á þennan hátt, sem það ætlar að vinna bug á moldvörpustarfi Moskva-kom- múnismans hér á landi? Eða er hér um einhverjar pólitiskar spekúlasjónir að ræða, sem blað- ið vill ekki vi'vurkenna ? Anna.r ritstjóri Morgunhlaðsiins gefur í gær þá furðulégU skýr- ÍDgU' á ritstjórnargrein þess um dóminn yfir 'laiidfáðamönnunum, a;. hún hafi verið skrifuð af um- hyggju fyrir lýðræðinu! „Ég er meiri lýðfæðissinni," segir hann, „en þeir, sem hæst gala í Al- þýðublaðinu." Og þess vegna ræðst hann á lög og fétt hins íslenzka lýðræðis, þá loksins að þau eru gerð gildandt gegn klíku Uppvísra landfáðamauua, sem hefir það að yfirlýstu tak- marki, að koma þvi fyrir kattar- nef og stofna hér emfæðisstjöm á rústum þess, ef ekki af eigin rannmleik, þá með eflendri hjálp! P>að er dálagleg umhyggja fyrir lýðræðinU — ékki satt? „Við , geturn sjálfsagt orðið sammála um það, ég og rit- sí jó'i A'þýðublaðsins,“ segif þessi ritstjóri Morgunblaðsins, „að ríkisvaldið íslenzkia á að vera betur á verði gagnvart starfsemi kommúnista og annarra bylting- arafla í þjóðifélaginu. En okkur greinir sennilega á um aðferð- ina.“ Því verður víst ekki neitað, að , okkur grieinir sennilega á um aðferðina.“ En það skyldi þó ald.rei véra, að ágreinmigurinn sé um fleira? Eða hvernig ’nugsar Morgunblaðið sér að ríkisvaldið sé „á verði gagnvaft starfsemi kommúnista“? Álþýðublaðið hefir oftar en einu sinni ráðlagt, að fcanna kornmúnistaf'okkinn og b!að hans með |kírskotun til þess, að flokkur, sem lopinberlega vinn- ur að því, með ólöglegum ráðum jafnt sem löglegum. uð kollvarpa lýðræðinu, eigi ekki að njóta neinna réttinda lýöræöisins. Slíkt bann væri ekkert annað en sjálf- sögð skylda Iýðræðisins til þes •• að verja hénduf sínar gegn oí beldisflokki, sem sjálfur ueita,r að viðurkenná; það. En sltka r ráð- leggingar hafá eícki furndið náð fyrir auigúm Morgunhlatwms. Það er engu ]íka.ra m að 1 hvert sldpti hafi vefið kornið við hjart- lið í því, þegar minnzt var á að banna kommúnistaf'okkinn. Strax næsta dag var þvi harolega mót- mælt í ritstjórnargrein þess —■ af umhyggju fyrir lýðræðinu. , En nú er enginn ■> tala um það, að banna kommúnistiaflokk- inn. Það, sem skeð hefir, ef aðeins þgð, að nokkrir kommún- istar, sem uppvísir hafa orðið að landráðum, og ritstjórar komm- únistablaðsins, sem , opihberlega hafa mælt landráðum þeirra bót í blaði sínu, hafa verið látnir sæta ábyrgð gerða sinna og orða i samkvæmt islenzkum lögum, samþykktum af yfirgnæfandi meirihluta alþingis, hins þjóð- kjörna fulltrúaþings lýðræðisins hér á landi. En það einkennilega skeður, að sú aðferð ríkisvalids- in9 til þess að vena „á verði ga,gnvart starfsemi kommúnista" finnur heklur ekki náð fyrir aug- um Morgunblaðsins. Það er ráð- ízt á dóminn og það er ráðizt á lögin, sem dæmt er eftir. Getur einnig það verið gert af um- hyggj'u fyrir lýðræðinu? Og hvernig hugsar Morgunblaðið sér þá, af/rikisvaklið eigi að vera „á verði gagnvart starfsemi komm- únista"? Hér duga engin undanbrögð. Það er óheyrilegt hneyksli, að aðalblað stærsta stjórnarfLoikks- ins skuli leyfa sér það, að taka Upp vörn fyrir uppvísan land- ráöaflokk gegn lögum og rétti í landinm Enigum dettur að visu í hug, að svo ábyrgðarlaus afstaða sé í samræmi við v'Uja meiri’ hlutans í Sjálfstæðisflokkntim. En hitt er öllum ljóst, að það er starfandi klíka í flokknum og þar á meðal við bæði blöð hans ihér í Reykjavík, sem gerir sér von um það, að geta haft gagn af moMvörpustarfi bæði nazista og kommúnista og er ekki vand- ari að virðingu sinni'en það, að hún vill heldur halda hlífiskildi ylir laudráCUm þessara þýzku og rússnesku erindreka hér, en að sæíta sig við þá möguleika, sem heiðarieg stjórhmálabarátta á giumdvelli lýðræðisins veitir Kénni. Þessi klíka er sjálf sýkt af hugsunarhætti þýzka nazism- ans og hefir áruim saman haldið Uppi áróðri fyrir hann í blöð- um Sjálfstæðisflokksins. Það er hún, sem hefir tekið leifar naz- isíaflokksins hér upp á arma sína log í seinni tíð bæði leynt og^ lióst gengizt fyrir bandalaginu við kommúnista í venkalýðsfé- lögunum Dagsbrún, Hlíf, í. hinu svo riéfnda Landssamhandi stétt- jairfélaganna, í hæjarstjóm Norð- fjarðar og á óteljandi öðrum stöðuin, þveri ofan í geíin loforð Sjálfstæðisflokksins, þegar til þjóðstjórnarinnar var stofnað, meðal annars með það fyrir aug- um,að tryggja lýðræðið gegn af- leggjurum hinna þýzku og rúss- nesku ofbeldisfliokka hér á landi. En það er nýtt og áður óheyrt að blöð Sjálfstæðisflokksins séu notuð tii þess að verja oþinber landráð slíkra erindreka hér á mó'i landsins eigin lögum og rétt arfa' i. SIF t mun ekki ver'ða þolað af þjóðirini þegjandii og hljóða- laúst. Og það er ólíklegt, að hin- ir gætnari forystumenn Sjálfstaéð- isflokksins telji það sigurvænlegt fyrir hann í framtíðinni, að hald- ið sé áfrám á slíkri braut. mmumrmnumm Hveitiklíð Heilhveiti Soyabaunir AH Bran Corn Flakes Tilkvnmna ew Sm nm að samkomubanni sé aflétt. Hér með tilkynnist, að heilbrigðisstjórnin hefir ákveð- ið að aflétta frá og með 19. þ. m. samkomubanni því og banni við skólahaldi, sem vegna inflúensufaraldurs var sett á hér í umdæminu þann 7. febrúar s.l. V Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. febrúar 1941. CRO AGNAR KOFOED-HANSEN. Yfirlýsing. } Vegna orðróms er gengur um bæinn þess efnis, að hin opinberu loftvarnabyrgi hafi verið lokuð sunnudags- morguninn þann 9. þ. m. er merki um loftárásarhættu var gefið, skal þetta tekið fram: Öll loftvarnabyrgi (44 að tölu), að tveim undantekn- um, voru opnuð eins fljótt og ástæður leyfðu þennan um- rædda dag. Hins vegar. má ekki gera ráð fyrir því að byrg- isverðir komi alls staðar fyrstir á staðinn, þar eð þeir fá hættumerkið samtímis öðrum bæjarbúum. Loftvarnanefndin hafði ekki lyklavörslu að þeim tveim byrgjum er ekki voru opnuð í tæka tíð. LOFTVARNANEFND. Saltkjöt í Vij Vá Og V* tunnum fyrirliggjandi. Sambaod ísl. samviDBDfélap. Hisnnibélstrari vantar mig strax. \ KrlsQán Siggeirsson Laugaveg 13. Oagofræéaslóiinn í RevblaviL Kensla kefst á morgnn á venjulegum tíma. Ingimar Jónsson. w Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. NITOUCHE Óperetta í 3 þáttum, eftir H A R V É . FRUMSÝNIN6 á morgun (fimmtudag) kl. 8 e. h. í Iðnó. ÚTSELT. Lofaðir aðgöngumiðar á frumsýninguna, sem ekki hafa verið sóttir í dag, verða séldir öðrum. — önnur sýning á föstudagskvöld. — Tekið á móti pöntunum að þeirri sýningu frá kl. 4—7 í dag. Sími 3191. v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.