Alþýðublaðið - 19.02.1941, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.02.1941, Qupperneq 4
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBR. 1941 MIÐVIKUÐAGUR Næturlæknir er Pétur Jakobs- son, Vífilsgötu 6, sími 2735. Næturvörður er í Reykjavíkur- Ig Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Knútur Arn- grímsson kennari: Robert Bruce, þjóðhetja Skota. Er- indi. b) 21.. . .'. Skozk þjóð- lög (plötur). c) 21.10 Vig- fús Guðmundsson gestgjafi: Frá Yellowstone-garði. Er- indi. d) 21.30 Ragnar Ás- geirsson ráðun.: Strokið úr vistinni í Danniörku. Frá- .saga. Ðjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ingibjörg Björnsdóttir frá Auðkúlu og Þór- arinn Sigmundsson, Miðbæjarskól- . anum. Alþýðuskólinn ‘4' hefst aftur í kvöld. . Á refilstigum heitir ameríksk stórmynd frá .Warner Bros, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika: James Gagney, Pat O’Brien, Humphrey Bogart og Ann Sheridan. „Nitouche", óperettan, verður frumsýnd annað kvöld. Vigfús Guðmundsson gestgjafi flytur erindi í útvarpið í kvöld. Nefnir hann erindið: Frá Yellow- Stonegarði. Nýliðarnir heitir amerísk gamanmynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlut- verkin leika ,,Gög og Gokke.“ Sundhöllin hefir verið opnuð aftur efíir samkomubannið. Fermingarbörn séra Garðars Þorsteinssonar í Hafnarfirði komi til spurninga á morgun, fimmtudag drengir kl. 5 stúlkur kl. 6. Námsflokkar Hafnarfjarðar hefja starf að nýju annað kvöld. ____________________..3 Eoftvarnarmerki. verða framvegis slitróttur sónn ALÞÝDUBLAÐIÐ og stendur aðeins í 3 mínútur. Að þeim tíma liðnum þagna rafflaut- urnar, en þegar hættan er liðin hjá verður merki um það gefið, stendur það í 5 mínútur og er stöðugur sónn. Þetta er fólk beðið um að leggja sér ríkt á minni, Fyrirlestri þeim fyrir almenning um franska myndlist, sem franski ræðismaðurinn ætlaði að halda í háskólanum 13. þ. m., var frestað. Verður síðar tilkynnt hvenær hann verður haldinn. Dagskrá efri deildar alþingis í dag: Frv. til 1. um breyt. á 1. um tollheimtu og tolleftirlit. Frv. til 1. um við- auka við 1. um tollheimtu og toll- eftirlit — 1. umr. Neðri deild: Frv. til 1. um viðauka við 1. um gjald- eyrisverzlun o. fl. í tilefni af grein um launakjörin og op- inberu starfsmennina, sem birtist hér í blaðinu s.l. miðvikudag, hef- ir Alþýðublaðið verið beðið að geta þess, að í Landsbankalögun- um frá 1928 segir svo í 43. gr.: „Bankaráðinu ber að ákveða laun starfsmanna bankans.“ ----------------,.T—------~~ TUSKUH. Kaupuin hreinar ull- ar og bómullartuskur hæsta ver'ði. II ú sgag:ia\i n nu stoia n, Baldursg. 30 . Kiorskt skip strandar við Eyrarbakka. Það. losnaðl strax aftur. T gærkveldi sigldi skip upp á sker undan Eyrarbakka. Var þegar farið á báti út í skipið og kom í ljós, að það var norskt eftirlitsskip í þjónustu Bandamanna. \ Losnaði skipið aftur eftir klukkutíma og var ekki hægt að sjáf að það væri neitt skemmt. EANNSVÆÐIÐ Frh. af I. síðu. Filipseyjar og ýmsar aðrar smáeyjar í Kyrrahafinu, en auk þess umhverfis Puerto Rieo og Kuba úti fyrir austurströnd Ameríku. DARLAN Frh af I. síöu. BlÖðin í þeim hluta Frakk- lands sem er á valdi Þjóðverja, hvetja í tilefni af því, eins og áður, til samkomulags og sam- vinnu við þjóðverja og ítala tim það, að það sé dauði fyrir Frakkland og frönsku þjóðina, ef ekki verði tekin upp sam- vinna við Hitler . Það er talið, að Þjóðverjar haldi enn fast við þær kröfur, að Laval fái sæti og raunv. -u- lega forystu í Vichystjórninni og að Þjóðverjar fái bæði leifar frahska flotans og flotahafnir Frakka á Suður-Frakklandi (Toulon) og Tunis (Biserta) til afnota. SKOLAFOTIN * úr FATABÚÐINNW n NYJA BIO K refilsttgnm! „Angels with dirty Faces.“ Amerísk stórmynd frá Warner Bros, sem talin er í röð sérkennilegustu og á- hrifamestu mynda er gerð- ar hafa verið í Ameríku í lengri tíma. Aðalhlutverkin leika: JAMES GAGNEY. PAT O’BRIEN. Sýnd kl. 7 og 9. BIO Nýliðarn (The Flying Deuces). Ameríksk gamanmynd með STAN LAUR£L og OLIVER HARDY (GÖG og GOKKE). Sýnd kl. 7 og 9. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar og fósturmóður, Vilborgar Jónsdóttur. Þórður Bjarnason. Lóa Þórðardóttir. FALLEG ENSK WATAMWWI Bffe©8Mlia ATH. Þér fáið hvergi fallegri föt. Ábyrgð tekin á að fötin fari vel og að þér verðið ánægður með viðskiptin. GUNNAR A. MAGNÚSSON, klæðskeri. Laugaveg 12. — Sími 5561. Útbreiðið Aiþýðubh ðið! ! TUKYMNíNGfíR ST. FRÓN nr. 227. Fundur ann- að kvöld kl. 8.30. Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Minnst látinna félaga. 3. Vígsla embættismanna. 4. Skipun fastra nefnda. 5. Önnur mál. Reglufélagar, SAMKOMUBANNINU AFLÉTT Frh. af !. síö'u. Skólar byrja aftur í dag, kvik- myndahúsin hefja sýningar og Leikfélagið byrjar starfsemi' sjna aftujr. Verður operettan frumsýnd annað kvöld. fjölmennið og mætið annað kvöld stundvíslega. 80 THEQDQRE DREISER: JENNIE GERHARDT né nokkur annar úr fjölskyldunni myndi reyna strax aftur að hafa áhrif á hann. Þetta er leiðinlegt, hugs- aði hann. En hann breytti ekki ákvörðun sinni. í heilt ár breytti Lester í engu lifnaðarháttum sín- um. Lester heimsótti ekki foreldra sína í sex mán- uði. En þá bar svo við, að nauðsynlegt var að halda ráðstefnu í stjórn fyrirtækisins og hann varð að vera viðstaddur. Hann kom og lét, sem ekkert væri. Móðir hans kyssti hann ástúðlega, faðir hans heils- aði honum ástúðlega, eins og hann var vanur. Ro- bert, Louise, Amy og Imogene forðuðust að minnast á þetta, enda þótt þau hefðu ekki komið sér saman um það áður. En hann hafði fjarlægst þau mjög í seinni tíð. Eftir þetta kom hann mjög sjaldan til Cin- cinnati. ÞRÍTUGASTI OG FIMMTI KAFLI Jennie var mjög döpur um þessar mundir. Henni hafði aldrei verið ljóst, hvaða álit almenningur hafði á henni. Hún vissi, að hún var „fallin kona.“ í tvö skipti hafði hún orðið að láta undan vegna þess. hVersu hag fjolskyldu hennar var komið, enda þótt hún hefði ef til vill getað unnið fyrir sér á annan hátt. Aðeins ef hún hefði verið kjarkmeiri. Ef hún Lafði aldrei þjáðst af ótta. Hefði hún aðeins getað haft siðferðilegt þrek til þess að gera það sem rétt var og ekki annað. Lester myndi aldrei g uga að eiga hana. Hví ætti hann að gera það. Hún rði honum aldrei annað en fjötur um íót. Hún e.lsk i hann. En væri ekki bezt fyrir hann, að hún fær frá honum. Sennilega myndi faðir hennar vilia búa hjá henni, ef hún flytti aftur til C'leveland. Hann myndi virða hana, ef hún gæti nú loks ákveðið að lifa heiðarlegu lífi. En hún kveið því mjög að yfirgefr; Lester. Hann hafði verið henni svo góður. ()g reyndar var hún ekki alveg viss um, að faðír hennar vildi taka við henni aftur. Eítír hch'>'-'' u Louise tók hún að Ieggja peninga ti1 ’ :ra. Hún ætlaði að spaia svo mikið ser. 'm gæt. af þeim peningum, sem Lester fékk henm. læster var ekki spar á fé víð hana og hún hafði alhaf getað sent heim fimmtíu dollara á mán- uði. Flún notaði tuttugu dollara .' viku lil matar, því að Lester heimtaði alltaf bezta mat. Hú .aleigan var sc.<tí' g 'imm dollarar á mánuði. Lester fékk henni sextíu dollara á viku, en hún fékk aldrei neitt fram yfir. Hún fór að hugsa um það, hvemig hún ætti að fara að því að spara af be'm peningum, sem hann fckk henni vikulega. En henni fannst það ekki rétt af sér. Það var betra að fara leiðar sinnar, án þess að taka nokk u ', með sér. Hún hugsaði um þetta vikum saman og reyndi að herða upp hugann, avo að hún gæti ta'lað um þetta við Lester. En hún haíöi aldrei kjark til þess. Lester var allt of góður og vingjarnlegur við hana. En stundum var hann eins og utan við sig. Frá þvi Louise kom hafði henni fundist hann vera dálítið breyttur. Bara að hún gæti hert upp hugann og' sagt honum, að svona gæti þetta ekki verið til lengdar. og farið svo. Eftir að hann komst að því, að hún átti barn, hafði hann ótvírætt gefið henni í skyn, að hann myndi ekki ganga að eiga hana. En ei að síður vildi hann ekki missi hana. Hún áleit ef til vill bezt að fara og skii ja eftir bréf, þar sem hún skýrði hon- um frá því, 'hvers' vegna hún hefði farið. Þá myndí hann ef til vill fyrirgefa henni, ef hann vissi hug- hennar allan. Eftir að Jennie fór hafði Marta gift sig. Hún hafði iengi verið kennslukona í einum af undirbúnings- skólunum í Cleveland. En þá hafði hún kynnst ung- um byggingaíræðingi, og eftir skamma trúlofun höfðu þau gengið í hjónaband. Marta hafði alltaf blygðast sín vegna fátæktar fjölskyldunnar, og eftir að hún gíftist vildi hún sem minnst skiptá sér af fjölskyldunni. Húr tilkynnti aðeins, að hún ætlaði að gifta sig og bauð einungis George og Bas í brúð- kaupsveizluna. Gerhardt, Veronika og Willian móðg- uðust mjög af þessari fyrirlitningu, sem þ’eim var sýnd. Gerhardt þorði ekki að koma fram með nein- ar mótbárur, hann hafði svo oft beðið skipbrot um dagana. En Veronika var reið. Hún, sagði reyndar, að hún fengi vonandi einhverntíma tækifæri til að launa systur sinni lambið gráa. William setti þetta ekki fyrir sig. Hann hugsaði ekki um annað en reyna að verða rafmagnsverkfræðingur, en einn aí kennurum hans hafði sagt honum, að hann hefði álií-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.