Alþýðublaðið - 20.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMMTUD.AGUR 20. FEBR. 1941. 43. TÖLUBLAÖ Tveir meaaaa drukaa af vélnát f rá Isaf irií báfar réra í snmir mji$g hæit ©g Eiakaskeyíi frá ísafirði. ÓLF vélbátar réru héðan í f yrrakvöld og var þá veður. Þeir réra misjafn- lega langt — og þeir, sem styzt fórn, komu snemma heim, en snmir fóru úí og vestur á djúp, út af Vestfjörðunum og komu þeir niiklu seinna og þrír ekki fyrr eii í morgun. Vont veður skall skyndilega á og var fóik farið að byrja að óttast um bátana, en þeir ei-u nú allir kcmnir heim. Pelr prír bátar, sem síÖast fexmuu, votiu samvinnufélagsbátur, ínin Ásbjörn og. tveir bátar' Njarð- arfélagsins, Valdís og HjÖrdís. Hjördís missti út 3 menn, Þeg- nr skipverjar vom íþann veginn- feið lúka yið að draga linuna foom hr&rraingur á bátinn og hrukfeu prír mennfyrir hoíð. Eton pedrra Théit sér. uppí á sundi, meðan sMpstjóri var að ná valdi á feátnum, sem fór næsfum í kaf, og kiomast að manninum, og bjargaðist hann.f Hirtir tveir drsukkniuðu, Voru þessir menn báðir á þrítugsaldri og ógiftir; Jón ólafur Júlíusson, búsettur á ísafirði, en ættaður frá Fljóti i Sléttuhreppi, og Friðrik Helga- son, búsettur á jsafirði, en ætt- aður úr Álftafirði. Qperettan Niteuche: 'fniisysiig i neiL AÐALÆFING á hinni 'nýju operettu ,,Nitouche" var t i gærkvöldi, en frumsýning verð- ur í kvöld. Þeir, sem voru við- stad.dir á aðaiæfingUnni í gær- kvöldi lúka upp einuín munni um það, áð sjaldan hafi þeir skemmt sér eins vel í leikhúsi. .Operett- an er fu'l af gamni og léttri gleðí Leikurinn er hraður og fjörugur — og sérstaklega eru menn hrifn- ir af Lárusi Pálssyni. — Enjiessu eiga menn nú að'fá að kynnast. Tónlistarfélagið og Lei'kfélag Reykjavíkur hefir tekið upp sam- vinnu um sýningu þessarar óper- etíu. íeirkiiegt frumvarp: soii læiairáðs, sem píir sérfræðllegar npplýsingar. Stuðningur við dómstólana, ákæruvald- ið og stjérn heilbngðismáiamia. LANDLÆKNIE Vilmuudur Jónsson hefir lagt fram á aiþingi frumvarp um stofnun læknaráðs. Er frumvarpið flutt í samráði við félagsmálaráðherra. I frumvarpinu segir um hlut- vérk lækn&ráðs, (2. gr.): Það er hlutverk læknáráðsins að láta dómstólununi, ákæru- valdinu og stjórn heilbrigðis- málanna í té sérfræðilegar um- sagnir varðandi læknisfræðileg efni. Læknaráðið lætur meðal annars í té umsagnir um hvers- konar læknisvottorö, sern lögð ¦eru fyrir dómstólana, enda sé þeim beint til ráðsins samkv. úrskurði dómara. Læknaráðið lætur stjórn heil- brigðismálanna, í té álit sitt á því, ; 'hvort tiltékin áðgeíð, hegðun eða framkoma læknis, tannlæknis, nuddara, lyfsala, hjúkr«Márk<5nu,: :tjósmóðúr"'eða' annarra þvílíkra heilbrigðis- starfsmanna sé tilhlýðiieg eða ekki. ,.»Mii ¦;-.;:>v Læknaráðið lætur og stjórn heilbrigðismálanna í té álit sitt í sámbandi við mikilsverðar heil- brigðisframkvæmdir, einkum varðandi meiri háttar sóttvarn- arráðstafanir. XJm skipun læknaráðs segir í frumvarpinu: I læknaráðinu eiga sæti eftir- taldir læknar: Landlæknir, sem er forseti ráðsins, kennarinn í réttarlæknisfræði við háskólann, kennarinn í heilbrigðisfræði við háskólann, kehnárinn í lyfjafræði við há- skólann, yfirlæknir lyflæknisdeildar Lándsspítaláns, yfirlæknir handlæknisdeildar Landsspítalans, V' s5t'i*.;»M'í*'*th. & 2. síðu. Eiii af risaflugvéliuh Bandaríkjanng á æfingaflugi yfir San Francisco á Kyrrahafsströnd Hún liggur miðja vegu milli Japan og' Ásttáiíu og; álika iangt frá Filfppseyjoni. _—___—<*_—,—,—,— ANDARÍKJAÞINGIÐ saniþykkti í gær 242 milljón dollara fjárveitingu til þess að víggirða ýmsar smá- eyjar í Kyrrahfifi, þar á meðal eyjuna Gtú-ui, sem er syðst af Mar'ianeyjun, austur undir ströndum Asíu, um það bil miðja vegu rallli Japan og Ástralíu og álíka langt frá Fil- ippséyjum'. Japanir líta á yíggirðiógu bessaror eyju, svo austarlega í Ryrrahafi,, aðeh s 1500 km. frá Japan, scm beina ógnun við sig, og hafa hingáð'til ávalit móímœlí því.að hún yroi gerð að bæki- stöð fyrir herskípaflota og fhigvéiar Bandaríkjanaa. En nú hefir stjórn Boosevelt ákveðið, að láta slík mótmáali ekki lengur á sig fá. Stark áðmíráll, yfirmaður Bandartkjafloíans, hvatti mjög á- kveðið ti't þess, á'ður en gengið var til atkvæða í Bandaiíkjaþing- ínu í ga^r, að hefjast handa um víggirðingu eyjarinnar, og kvað mótmæli Japana ekki eigá nokk- urn rétt á sér. Og frá Knox f'.ptamálaráðherra var lesið upp bxéf í þinginu, þar sem ])iog- mönnum var gerð- greim fyiir J:ei;iTi gíhtr'.egu býðingu, sem pað hefði íyrfr Bandariidn i Kyna- hafsstrtði, að elga iamm:ega víg- girta flotajtö. oy fi-u.:fvé,abæk.i- stöð á eyjunni Guam, svo ná- lægt Japan og Filippseyjum, sem hún liggur. Hæpt að;Máira strfði, seglr seniliherra Japaca. Petta er annar JObspóstuTHm, sem Japanir fá á* tveimur dög- Uim. Sá fyrri var fréttir í gær um það, að þúsundir hermanna frá 'Á'stmifu hefðu verið settar áland í Srogapone.. Báðar fréttir hafa vakið rnikinn Öróai Japan, sem grefaiíega kem- ur 'f raim í yfirlýsingUm japansfcra stjórhmálamanna. Fth. á 2. siðu. !erð !oftárás Pjoð- Iwaesea i Suðnr-Wales í iMí. ¥^ ÝZKAE sprengjuflu^vél- ¦*"^ ar gerðu seint í gærkveldi mikla árás á borgina Swansea í Suður-Waies á Englandi. Var eldsprengjum og síðan sprengi- kúlum látið rigna yfir borgina og hrundu mörg íbúðarhús og verzlunarhús í rústir, en í öðr- um kviknaði. Höfðu eidarnir J»ó allir verið slökktir í morgun. Manntjón varð töluvert af á- rásinni. Lóftárásir voru gerðar á nokkra aðra staði á Suður-Eng- landi í nótt, en þeirn var öllum lokiS um miðnætti og tjónið var óverulegt. Bretar gerðu loftárásir í nótt á flotabækistóð Þjóðverja í Brest og á skipakvíarnar í Cala- is. Iffi ¦ I opi ifar œni il a Ifriiiia. FélssgsBtaállaráðtaerra fljtiir f raasa- variia sein F ÉLAGSMÁLABÁÐ- HESEA hefir lagt írairi á alþÍHgi frumvarp til breytinga á lögum um af- stöðu ioreldra til óskilget- iiína barna. Er gert ráð fyrir að þetta sé bráðabirgða- breyting ' . laeðan ¦ dýrtíðin helzt." Aðalatriði frumvarpsins er, að framvegis skuli ákveða meðalmeðlög með ósMgetn- unv böraum árlega. Til þessa haf a meðlögin vétið ákveðua til þriggja ára í senn og voru þau síðast ákveðin í fyrra sumar. , ,;'" En, eins og kurmugt er, hef- ir dýrtíðin aukis't- gífurlega síð- an og barhsmeðlögin því orðið óhæfilega lág. Samkvæmt frumvarpinu ber að ákveða barnsmeðlögin næst 1. ágúst — og yerður þá, ef frumvarpið verður samþykkt, hægt að taka tillit til þess hye meölögin hafa verið óeðlilega Ug undaixfarið, þrátt fyrir hina '^furiegu -dyrtíð. ¦¦"¦ ,;!; v Frto. te'iÉtt. :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.