Alþýðublaðið - 20.02.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 20.02.1941, Page 1
ALÞT RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON XXII. ÁRGANGUR FIMMTUDáGUR 20. FEBR. 1941. 43. TÖLUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Tvelr menn drukna af vélbát Vrá ÍsafirH! -----♦... Télf bétar rérw í S^rrakvðld off vopm saBnir m|llg[ hætt koanBilr. Eijskaskeyti frá ísafirði. ÓLF vélbátar réru héðan í fyrrakvöld og var þá gott' veður. Þeir réru misjafn- lega langt — og þeir, sem styzt fória, komu snemma heim, en snmir fóru út og vestur á djúp, út af Vestfjörðunum og komu þeir miklu seinna og þrír ekki fyrr en í morgun. Vont veður skall skyndilega á og var fólk farið að byrja að óttast um bátana. en þeir eru nú allir kcmnir hejm. Þeir prír bátar, sean síðast torou, votiu samvinnufélagsbátur, ínin Ásbjöm og tveir bátar Njarú- arfélagsins, VaMís og HjÖrdís. Hjördís missti út 3 menn, Peg- m skipverjar voni í þann veginn iað lúka við að draga línuna kiom hrinnungnr á bátinn og hrukku þrir menn fyrir borð. Einn jjeirra hélt sér uppi á sundi, meðan skipstjóri var að ná vaMi á báínuin, sem fór næstum í kaf, og tocmxast að manninum, og bjargaðist hann. Hinir tveir dimkkniuðu. Votu þessir menn báðir á þritugsaMri og ógiftir: Jón Ólafur Júlíusson, búsettur á ísafirði, en ættaöur frá Fljóti i Sléttuhreppi, og Friðrik Helga- son, búsettur á Jsafirði, en ætt- aður úr Álftafirði. Operettan Nitouche: Frujsjsýniífij í kvöid. AÐALÆFING á hinni nýju operettu ,,Nitouche“ var t i gærkvöMi, en frumsýning verð- <ur í kvöld. Þeir, sem voru við- staddir á aðalæfingunni í gær- kvöldi lúka upp emium munni um það, að sjaldan hafi peii skemmt sér eins vel í leikhúsi. Operett- an er full af gamni og léttri gleð.i Leikurinn er hraður og fjörugur og sérstaklega eru menn hrifn- ir af Látusi Pálssyni. — En þessu eiga menn nú að fá að kynnast. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur hefir tekið upp sam- vinnu um sýningu þessarar óper- ettu. Me'rkilegt frumvarp: lækoaráðs, sei pftir sérfræðllegar upplýsingar. Stuðnmgur við dómstólana, ákæruvald- ið og stjórn heilbrigðismáfanna. LANDLÆKNIR Viinumdur Jónsson hefir lagt fram á alþingi frumvarp um stofnun læknaráðs. Er frumvarpið flutt í samráði við félagsmálaráðherra. I frumvarpinu segir um hlut- verk læknaráðs, (2. gr.): Það er hlutverk læknaráðsins að láta dómstólunurn, ákæru- valdinu og stjórn heilbrigðis- málanna í té sérfræðilegar um- sagnir varðandi læknisfræðileg efni. Læknaráðið lætur meðal annars í té umsagnir um hvers- konar læknisvottorð, sem lögð eru fyrir dómstólana, enda sé þeim beint til ráðsins samkv. úrskurði dómara. Læknaráðið lætur stjóm heil- brigðismálanna 1 té álit sitt á 'því, hvort tiltékin aðgérð, hegðun eða framkoma læknis, tannlæknis, nuddara, lyfsala, hjukftmárkönti, Ijósmóðúr eða annarra þvílíkxa heilbrigðis- starfsmanna sé tilhlýðileg eða ékki. vKV/: Læknaráðið lætur og stjórn heiibrigðismálanna í té álit sitt í sambandi við mikilsverðar heil- brigðisframkvæmdir, einkum varðandi meiri háttar sóttvarn- arráðstafanir. Um skipun læknaráðs segir í frumvarpinu: í læknaráðinu eiga sæti eftir- taldir læknar: Landlæknir, sem er forseti ráðsins, kennarinn í réttarlæknisfræði við háskólann, kennarinn í heilbrigðisfræði við háskólann, kénnárinn í lyfjafræði við há- skólann, yfirlæknir lyflæknisdeildar Landsspítalans, yfirlæknir handlteknisdeildar Landsspítalans, Frh. á 2. síita. fingaflugi yfir San Francisco á Kyrrahafsströnd vélum Bandaríkjnnnf á ■ llúa liggur mlðja vegu miili Japan og Ástraifiu og áííka iangt írá Fiiipps'eyjum. ----——♦-------- O ANDARÍKJAÞINGIÐ sarnþykkti í gær 242 milljón dollara fjárveitingu til þess að víggirða ýmsar smá- eyjar í Kyrrahafi, þar á meðal eyjuna Gu ui, sem er syðst af Mardaneyjun, austur undir ströndum síu, um það bil miðja vegu mihi Japan og Ástralíu og álíica langt frá Fil- ippseyjum'. Japanir lita á víggirðingu þessarar eyju, svo austarlega í Kýrrahafi,, aðeius 1500 km. frá Japan. sem beina ógnun við sig, og liafa hingað íil ávalit mótmæit því að hún yr'di gerð að bæki- stöð fyrir herskipaflota og fiugvélar BanJ aríkjanna. En nú hefir stjórn íloe eveít ákveðið, að lúta slík móímæli ekki lengur á.sig fá. Stark aðmíráll, ýfirmaður Bandarikjafloíans, hvatti mjög á- k\eðiö til þess, áður en gengið ur frann í yfirlýsingium japanskra stjórnmálamanna. Frh. á 2. slöu. 9örð loftárðs Ujóð- verja á Swansea i Snðar-Wales i oótt JjNi ÝZKAR sprengjuflugvél- ar gerðu seint í gærkveldi mikia árás á borgina Swansea í Suður-Wales á Euglandi. Var cldsprengjum og síðan sprengi- kúlum látið rigna yfir borgina og hrundu mörg íbúðarhús og verzlunarliús í rústir, en í öðr- um kviknaði. Uöfðu eldarnir þó allir verið slökktir í morgun. Manntjón varð töluvert af á- rásinni. Loftárásir voru gerðar á nokkra aðra staði á Suður-Eng- landi í nótt, en þeim var öllum lokið um miðnætti og tjónið var óverulegt. Bretar gerðu loftárásir í nótt á flotabækistöð Þjóðverja í Brest og á skipakvíarnar í Cala- is. l3K®@iJi» verða að iækla í siirœ®! við dfríiðlia. —---—*----- FélaagiSBnáKaráðherra f lytnr frnm- mlHar ai þessa, var til aikvæða i Bandaiíkjaþing- inu í grer, að hefjast handa »m víggirðingu eyjarinnar, og kvað mótmæli Japana ekki eiga nokk- urn rétt á sér. Og frá Knox fiptamálaváðherra var lesið upji bréf í þingrnu, þar sem þing- mönnum var gerö grein fyrir l'.eirri guuriegu þýðingu, sem þ-ö hefði i'yrir Bandarikin í Kyna- hafsstriði, að e'ya tammiega víg- girta flota.;tö. o-, fiugvé.abæki- stöð á eyjunni Guam, svo ná- lægt Japan og Filippseyjum, sem hún liggur. Hsiijí að riáírii stríði, segir sendíherra Japara. Þetta er annar Jobspósturmn, sem Japanir fá á tveinvur dög- um. Sá fyrri var fréttir í gær um það, að þúsundir hermanna frá Astraíiu hefðu verið settar á land í Singapone. Báðar fréttir hafa vakið mikinn fór6a í Japan, sem grtínijiega kem- ÉLAGSMÁLARÁÐ- HERKA hefir lagt fram á alþimgi frumvarp til breythiga á i ögum um af- stöðu foreldra tii óskilget- inna barna. Er gert ráð fyrir að þetta sé bráðabirgða- breyting meðan dýrtíðin helzt. Aðalatriði frumvarpsins er, að framvegis skuli ákveða meðalmeðlög með óskilgetn- um böraum árlega. Til þessa hafa meðlögin verið ákveðin til þriggja ára í senn og vorú þau síðast ákveðin í fyrra sumar. En, eins og kurmugt er, hef- ir dýrtíðin aukist gífurlega síð- an og barnsmeðlögin því orðið óhæfilega lág. Samkvæmt frumvarpinu ber að ákveða barnsmeðlögin næst 1. ágúst — og verður þá, ef frumvarpið verður samþykkf, hægt að taka tillit til þess hve meðlögin hafa verið óeðlilega lág imdanfarið, þrátt fyrir hina gífurlegu dýrtíð. Frb, 4 2, síöu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.