Alþýðublaðið - 20.02.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.02.1941, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 20. FEBR. 194i. AtJÞY&UBUkSnD ODDFELLOWS HALL, THIS EVENING AT 8.30 p.m. Lieut. Duncan Wylson, R. N. V. R., will give a talk: “THE ARCHITECT AND YOUR HOUSE.” Dancing until 1 a. m. Only Members and Guests admitted. nýkomið í fjölbreyttu úrvali, svo sem: Jaspe Moire. Munstrað. Einlitt brúnt. Borðlinoleum í 80 og 83 cm. breidd. Hálflinoleum. Linoleumdreglar 68 og 90 cm. breiðir. Jón Þorláksson & Nórðmann Bankastræti 11. Sími 1280. LÆKNARÁÐIÐ Frh. af 1. síðu. yfirlæknir geðveikrahælis rík- isins, yfirlæknir Tryggingarstofnun- ar ríkic,ins, formaður Læknafélags ís- lands. Þá segir ennfremur um starf ráðsins: Læknisráðið lætur ekki ðnn- ur mál til sín taka en þau, er borin haf'i verið undir það sam- kvæmt 2 gr. og af þeim aðilum, er þar greinir. Læknisráðið lætur ekki í té umsögr um andlegt ástand eða vsakhæfi manns, nema áður liggi fyrir álitsgerð sérfræðings eftir viðeigandi athugun, enda sé kostur slíkrar athugunar, Læknaráðið lætur ekki í té umsögn um dánarmein manns, nema áður liggi fyrir álitsgerð sérfræðings eftir líkskurð eða mannskaðaskýrsla lögum sam- kvæmt, ef, um voveiflegt mannslát er áð ræða, enda sé kostur slíkra gagna. Rétt er, að læknaráðið leiti jafnan álits sérfróðra manna utan ráðsins um mál, sem eru utan við sérfræðisvið þeirra manna, er ráðið skipa. Áður en ráðið hnekkir vott- orði læknis, skal það jafnan, ef því verður við komið, gera hlutaðeigandi lækni kost á að rökstyðja vottorð sitt nánar. Mál, er varðar sérstaklega að- gerð, hegðun eða framkomu læknis eða annarra heilbrigðis- starfsmanna skal ráðið jafan, ef því verður við komið, bera undir hlutaðeiganda sjálfan, svo og stéttarfélag hans, áður en það lætur í té umsögn sína um það. í greinargerðinni segir: Það hefir þótt koma í ljós við málarekstur fyrir dómstólun- um, er snertir lækna og læknis- fræðileg efni, að erfiðleikar geti orðíð á því fyrir ólæknisfróða dómara að skera þar úr á við- hlítandi hátt. í slíkum málurn liggja að vísu oftast fyrir vottorð og álitsgerðir lækna, en þá að jafn- aði frá fleirum læknum en ein- um, og sá hængurinn á, að illa eða ekki vill bera saman. Hlýt- ur þetta að leiða til meiri og minni ágreinings meðal dóm- ara og hæpinnar dómsniðui> stöðu eða dóma, sem véfengdir verða og þá líklegir til að spilla trausti manna á dómstólunum. Skcrtir hér auðsjáanlega eitt- hvert æðsta ráð læknisfróðra manna, er málum varðandi lækna og læknisfræðileg efni megi áfrýja til og dómstólarnir geti síðan stuðzt við. Eru slíkar stofnanir til í öðrum löndum og þykja ómissandi. Ýmsar nýjungar í heilbrigð- islöggjöf hinna síðustu ára hafa leitt til þess, að málum af þessu tagi fjölgar ört fyrir íslenzkum dómstólum, og er lítt séð fyrir endann á því. Má þar einkum til nefna læknalögin, fóstureyð- ingalögin, lögin um afkynjanir og vananir, lögin um matvæla- aftirlit og síðast en ekki sízt alþýðutryggingalögin. Hefir tryggingayfirlæknirinn vakið athygli á því, hve allur mála- rekstur í tryggingamálúm sé erfiður og dómsúrslit hæpin, meðan dómaramir hafi ekki við annað að styðjast en sundurleit læknisvottorð, og telur hann ekki mega dragast að koma hér annari skipan á. Að öðru leyti hefir einkum verið fundið til þess í sambandi við túlkun á ákvæðum læknalaganna, að vant væri einhvers konar yfir- dóms lækna þar áð lútandi. Hafði landlæknir vakið máls á því við læknafélögin, sem nú hafa tekið afstöðu til málsins í heild og tjáð sig eindregið fylgj- andi frv. því, er hér liggur fyrir. TUSKUR. Kaupum hreinar ull- ar og bómuilartuskur hæsta verði. Húsgagnavinnustofan, Baldursg. 30 . BARNSMEÐLÖGIN Frh. af 1. síöu, í greinargerðinni fyrir frum- varpinu segir; „Sökum hinnar vaxandi dýr- tíðar og hinna öru breytinga á framfærslukostnaði allra lands- manna, Tiefir nú verið upp tekin sú regla, að láta allt kaupgjald og launagreiðslur fara eftir dýr- tíðarvísitöiu. Er því eðlilegt, að einnig meðlögum með óskilgetn um börnum sé hægt að breyta til samræmis við það, sem telja verður hæfilegan framfærslu- kostnað barns á hverjum tíma, þar sem meðlagið verður að skoðast aðalframfærslueyrir barnsins, og fyrir það er frum- varp það fram borið ,sem hér liggur fyrir. Það þykir ekki rétt að bínda meðlagsupphæðina við vísitölu, því það gæti valdið miklum ruglingi á útreikningum með- laga og greiðslum, sem skipt er niður á ársfjórðunga eða jafn- vel mánuði. Er því lagt til, að því ákvæði laganna verði breytt, að meðlögin skuli ákveð- in fyrirfram til þriggja ára, en í stað þess er ætlast til, að þau verði ákveðin til eins árs í senn. Það mælir gegn þessari breytingu, að þetta geti valdið losi og óþarfa hringli með með- lögin, en þar er því til að svara, að félagsmálaráðuneytið hefir talið rétt, að reyna að samræma sem mest meðlögin um land allt og vannst verulega á í því efni s.l. ár, er meðalmeðlögin þá voru ákveðin. Mun því haldið áfram, þar til það samræmi er fengið í þessum efnum. að með- lög verði byggð á því, sem næst verður komizt, um framfærslu- kostnað í hverri sýslu og hverj- um kaupstað landsins. Eftir að sú samræming yrði á komin, er ekki mikil hætta á því, að með- lögunum yrði mikið breytt frá ári til árs, þegar verðlag og kaupgjald er aftur komið í fast- ara horf. Hins vegar er, eins og nú er ástatt, ógerningur, að láta með- lögin ein standa í stað um 3ja ára skeið, þegar allur annar framfærslueyrir og kaupgjald breytist, og fyrir því er hér lagt til, að meðlögin verði ákveðin árlega, meðlagsárið lögfest og það talið frá 1. ágúst ár hvert til 31. júlí árið á eftir, Fyrir þann tíma hafa allar sýslu- nefndir haldið fundi sína og éiga að hafa getað skilað tillög- um sínum um meðalmeðlög. Hækka þá eða lækka meðlög- in frá 1. ágúst ár hvert og er hægt að hafa til hliðsjónar verðlagsútreikninga fyrir fyrri- hluta ársins, enda þá útséð um kaupgjald í landinu fyrir yfir- s.tandandi ár.“ Brezkar flagvélar af aýrri gerð konaar til firlkkknds. ‘vom á sveimi yfir Aþenu í gæi% og hefir koma þeirra vakiö mik- inn fögnuö i Grikklandi. Mörgum gagnáhlaupum Itala var hrundiö á vígstöövunum í lAibaníu í jgær iog uröu ítalir fyr- ir tniklu manntjóm. Isleifur kais Eirík! Oamansaæí atvik við for- setakiorið á neðrideild. Njrkomið H. P. Sosa. Worchestersósa, Tómatsósa, Sunneysósa, Pickles, Capers, Savora sitiep. Colmans Mustarð. VIÐ forsetakjörið í neöri deild álpingis á mánudag- inn kom fyrir eftirfarandi átvik, sem vakti töluverða kátín’u á meðal pingmanna: Þegar Jörundur hafði til- kynnt, að Gísli Sveinsson hefði verið feosinn fyrsti varaforseti með 16 atkvæöum, en 10 seðlum fefði verið skilað auðum, stóð á fætur ísleifur Högnason, annar kömmúmstinn í neðri deild, og sagði að petta gæti ekfei veri'ð rétt: „Ég kaus efeki Gísla Sveins- son,“ sagði hann, „ioig ég skil- aði efeki auðum seðli, og greiddi pó atfevæði". Þá fór Jörunidur aftur að h’aða í atfevæðaseðluniuim til pess að ganga úr skugga um, hvort honuin hefði yfirsést. Og fann hairn einn miða, sem á stóð „G. Sveins£ö<n“ iog spurði, hvort pað væri ef til vill atkvæöaseði'll ís- leifs. En- ís’eifur neitaði pví. Þá rakst Jörundur loks- ins á atkvæ'ðaseðil, sem feom hcim við yfirlýðingu ísleifs, pví hvorki var seðillinin auður né nafn Gísli Sveinssonar á hionum. Las Jörundur pá upp nafnið á seðlinum, og var það: „E. Ein- arsson", p. e. Eirlkur Emaxsson. Þá fór allur’ pingheimur að hiægja, nem-a ísleifur og Einar Oigeirsson. En Jörunidwr spurði ís’eif, hvort atkvæðaseðill hans vævi pá kominn fram. „Ég segi ekfeert um pað,“ svaraði ísleifur sneypulegur og settist niður. Hann — kommúmstinn — hafði ko'sið Eirík Einarsson fyrir forseta neðri deiidar! Tjarnarbáúin Tjarnargötu 10. — Sími 3570. Ásvallagötu í. — Sími 1678. 12—13 ára drengur óskast til sendiferða frá kl. 9—12 á morgnana. Litla BlómaWin Bankastræti 14. BANDARÍKIN OG.JAPAN Frh. af 1. síðui. Nomura, hin-n nýi senidiherra Japana í Washiingtoin, lýsti pvi yfir í gær, eftir að Bandaríkja- pingið hafði sampykkt víggirð- ingu Guameyjar, að það væri hægt að afstýra stríði milli Bandaríkjanna og J-apan, ef Bandaríkin yrðu ekki sjálf til pess að hrinda sliku stríði af Stað. Það va;r tilkynnt í Washington- í gær, að tvö ný ortistuskip, sem nú væri lokið við að smíða, myndu verða tekin í notkun sex mánuðum áður, en áætlað hefði verið, ainnað 11. apríl, en hitt 11. maí. Þess-i skip heita: „North Carolina" og ,)Wash'ngt-on“. Er petta eitt af mörgUm dæm- um þess, hve mjög Ban-daríkin hraða nú vígbúnaði sínum. frá átflalnlngsnefnd um lágmarMaupnerð á isvörðum fisbi til átfluíniups. Fyrst um sinn, þar til öðruvísi verður ákveðið, er það skilyrði sett fyrir útflutningsleyfi á ísfiski, sem keyptur er til útflutnings, að kaupverð hans sé ekki lægra en hér segir: Þorskur, slægður Þorskur, slægður og hausaður Ýsa, slæg'ö Ýsa, slægð og hausuð Rauðspretta, 250 gr. og þar yfir Þykkvalúra (Lemon-sole) 250 gr, og þar yfir Sandkoli 250 gr. og þar yíir kr. 0,37 pr. kg. _ o,46--------- — 0,45------- — 0,56-------- 1,50------- 1,50-------„ 0,50-------- ÞAÐ var tilkynnt í LosKÍon í morg>un, aó Hurricane- omstufluigvélar af allra nýjustu gerð vænu nú kpmnar til Gríkk- land. E u pær mun hraðfleygari, en pær eldri og vopnaðax 8 vél- byssum hver. Nokkrar pessará nýju flugvéla Bannaður er útflutningur á kola, sem vegur undir 250 gr. - r ' . . ?; Framangreint lágmarksverð nær bæði til fiskkaupa í íslénzk og útlend skip. Reykjavík, 19. febr. 1941.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.