Alþýðublaðið - 21.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN FÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUK 21. FEBR. 1941. 44. TÖLUBLAÐ Ésflskssailan 194©: ogararnir seldu fyrir 1,8 milf ai œieialtali Siver, / ---------—♦---- Reykjaborgin var hæst með 2,4 milljónir króna Sprengjohelt sh|ii fjrrir hanðritasafn landsbókasafBsins og yerðmætnstn shjðl pjölÁjalasafnsins. Mniisálykíanartillaga trá JfiInHidi Jénssyrtí. V ILMUNDUR JÓNSSON íét útbýta á alþingi í gær tillögu til þingsályktun- ar, sem Irann flytur í samein- uðu þingi, þess efnis, að sér- stafear ráðstafanir verði gerðar, vegna loftárásár- hættu, til öryggis handrita- og skjalasöfnum ríkisins. T TÍMARITINU Ægi, sem út kom í gær síðdegis, eru birtar skýrslur um sjávarútveginn á síðasta ári. Hafa menn beðið með mikilli eftirvæntingu eftir því að fá opinberar skýrslur um aflasölur ísfiskskipanna á síðasta ári og eru þær nú komnar í þessu tímariti Fiskifé- lagsins. Samkvæmt þeim hafa allir togararnir, 35 að tölu, selt á árinu 1940 fyrir 2 418 969 sterlingspund (63,4 millj. ís- lenzkra króna), eða að meðaltali á togara 69 113 sterlings- pund eða 1 íslenzkum krónum rúmlega 1,8 millj. á togara, reiknað með núverandi gengi. Togarinn Iteykjaborg er hæstur með 12 ferðir, 327 úthalds- daga. Heildarsala: 91 594 sterlingspund, eða 2,4 millj. íslenzkra króna. Togarinn Rán er lægstur með 11 ferðir, 194 úthaldsdaga. Heildarsala: 33 357 stpd. eða tæplega 875 þús. kr. Línugui'uskip og mótorskip, sem stundað hafa ísfisksölu, voru 41 að tölu: Hæst er Eldborg með 13 ferðir. Heildarsala: 85 462 stpd. og lægst Andey með 1 ferð og 813 stpd. sölu. Meðalsala á línuveiðara er 2568 stpd. eða um 67 þús. ís- lenzkár krónur. Hr tiiiag'dT) á jæssa ieiö: „Alþingi ályktar að leggia fyrir ríkísstjórnína að hefja nú þegar ráðstafanír íil undirbún- ings því, að gerð verði sprengju held geymsla fyrir handritasafn landsbókasafnsins og hin merkusíu skjalasöfn þjóðskjala safnsins og þannig um búið, að söfnin verði þar jafnan tiltæk til notkunar.11 1 grfeinargerð fyrir þingsálykí- unartiHögunni segir: f ,.Peir fjársjóðir vor Islendinga, sern eru allt í senn: einna dýr- mætastir, vandgeymdastir og þó einkum óbætanlegastir, ef þeir glatast, eru handritasafn lands- bókasafnins og ýmis opinber skjöl þjóðskajalasafnsins. Þetta hefir ve’lð staðfest með því, að jafn- skjótt sem hætta var talin á hemaðarviðureignum í Reykjavík var ritum þessum og skjölum komið þaðan i bu.nu, og eru þau nú geymd fyrir austan fjall, ef Frh. á 2. síðu. jA ÐALFUNDUR AI- * þýðuflokksfélagsins t \ crður haídinn í söium < Alþýðuhússins á sunrm- daginn kemur og hefst kí. 14. Nánar augíýst á raorg- tn, Hér fara á eftir skýrslurnar um ísfisksölurnar. Fyrst eru togarar, síðan línuveiðarar og mótorskip. - Sala í Nöfrr sfipanníi Ferðir Uthalds- dagar Lifrar- föt sterlings- pundum Arinbjörn hersir . . . . 13 317 775 59726 Baldur ...... 16 357 637 72342 Belgaum 14 335 711 78802 Bragi 13 295 563 52936 Egill Skallagrímsson 12 290 685 48860 Garðar 11 275 832 53482 Geir 359 663 62355 Gulltoppur 13 299 1069 74193 Gvlfi i4 329 953 79654 Gyllir 14 326 846 86353 Hsfstein . , . 16 356 672 75510 Haukanes : 16 344 998 82224 Helgafell 15 334 898 76294 Hilmir 16 336 555 57852 Jón Ólafsson 16 360 916 90917 Júní 14 326 597 70489 Júpíter 15 349 1030 88284 Kári 14 310 508 63564 Karlsefni 15 354 897 78106 Maí 42 3H4 602 60387 Max Pemberton . . . . 15 319 806 65094 ÓIi Garða 14 326 583 70875 Rán 11 194 33357 Reykjaborg 12 i 327 964 91954 Sindri 16 324 493 60839 Skallagrímur 12 309 882 69920 Akutull 13 366 534 57758 Snorri goði 14 339 881 71474 Su -prise : . . . . 13 284 757 64126 Sviði 16 346 970 77059 Trvggvi gamii 12 263 604 53665 Venus 16 358 1088 91418 Vörður 13 302 773 74491 Þorfinnur '. . 15 325 . 59-1 52988 Þórólfur 12 314 787 71731 Samt.: 489 11261 26119 2418969 Hér fara á eftir ísfisksölur I anna. linuveið'aranna og mótorskip- ’ '' Frh. á 4. siöu. Frumsýningln á Nitooche. í gærkveldi var frumsýning á óperettunni Nitouche fyrir troð- fullu liúsi í Iðnó og við ágætar viðtökur. — Myndin sýnir eina af hinum mörgu fjörugu og fyndnu „senum“ óperettunnar. — Hennar mun verða nánar getið hér í blaðinu innan skamros. Veröor Nílarherinn næst sendnr til Orikklands? -----—........... Yfirmaður brezka herforingjaráðsins og Anthony Eden komnir til Kairo. ---- ---*------■■■ * : j® "O ÖR ANTHONY EDENS, utanríkismálaráðherra Breta, og Sir John Dill, yfirmanns brezka herforingjaráðs- ins, til Kairo, sem tilkynnt var í London í gærkveldi, vekur í dag meiri athygli úti um heim en nokkuð annað, sem kunnugt hefir orðið síðasta sólarhringinn. Því var lýst yfir, að Anthony Eden og Sir John Dill væru þegar komnir til Kairo og erindi þeirra væri að ráðgast við yfir- menn Nílarhersins um þau nýju viðhorf, sem skapazt hefðu við sigra Breta í Libyu. Þaö er taliið víst, að för þeirra boðá nýjan þátt í styrjöldinni fyrir botni Miðjarðarhafsjns, og jafnvel ekki talið óhugsandi, að í ráði ,sé, að senda einhvern hiuta hersins frá Egiptalandi til Grikklands, þar sem nú er á hverri stundu búizt við árás af háífu Þjððverja yfir Búlgaríu eða Júgóslavíu eða yfir bæði þau lönd. Er á það bent, að sókn Nílar- hersins muni hafa verið ráðin jiegar Anthony Eden fór seinast tii Egiptalands, í nóvember í haust, en alls hefir Eden nú far- ið þrjár ferðir þangað austur síð- an stríðið hófst: I fyrsta sinn í fyrra sumar, sem samveldis- málaráðherra, til að taka á móti hjálparher Ástralíumarma, sem svo frækílega hefir barizt í Li- byu>, í annað sinn í haust, sem hermálaráðherra, og nú í priðja sinn, sem utanríkismálaráðherra. Menzies í Lendcn. Menzies, forsætísráöherra Ást- j Hefir hann verið í heimsókn rajíu, kom frá Kairn til London í { Frh. á 4. síðu. |Dr. Mza dæmdiir |í 18 ára langelsi. Af ieppstjprn Hitlers í Sfóvabíu. H REGNÍR, sem nýlega hafa borizt frá Lond- on, herraa, að Dr. Hodza, fyrrverandi forsætisráð- herra Tekkóslóvakíu, hafi af Ieppsíjórn Hitlérsyí Sló vakíu verið dæmdur í 18 ára fangelsi. Dr. Hodza er Slóvakíu maður að ætt, hámenntað- I ur og einn mesti tungu- málamaður, sem nú er uppi í Evrópustjórnmál- um. gær og mun dvelja þar nokkum tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.