Alþýðublaðið - 21.02.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.02.1941, Blaðsíða 3
--------------------------------------------------------- Ritstjori: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsitm við Hverfisgötu. Síinar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Slefán Pét- ursson (heima) Hringb/raut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagcitu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuSi. 15 aurar í lausasölu. AIiÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN v «--------------—-------------------—------------1-------♦ Stríðsgróðiim o AÐ er ekíki nema eðiilegt,, að íbaidið ætli sér að gera ítrustii tiliiaun til að halda þeirri aðstöðu, sem það hefir nú, eftir kosningar þær, sem fram .eiga að landráðatetarfsdmi kommúni sta, má sjá eina tilfaun þess til að íryggja sér nokkur |iingsæti, sem ern því, fara ! suinar. í afstöðw þess til vægast sagt; mikiil vonarpein.ing' • ur. Starfsem) kommúnista á nefnilega að nota til þess að reyna að koma sunidrungu af ptað í röörrni íhaldsandstæðinga, svo a.ð íhaldið geti fleytt rjómann í næði. Fer það í þessU eftir kenningunni: deildu og driottn- a.ðu. Af þessari ástæðu er reynt að svæfa varnarráðstafanir lýðræðis- ins gagnvart ofbeldinu óg lýð- ræðisfjenduníuim, reynt að bera blak af kommúnistum, tatað um þá sem hættulausa unglinga og óskaðlega angurgapa, þó að vit- að sé, að hér er um menn og flokk að ræða, sem ef bókstaflega talað „skólaður" í því að virima að falli lýðræðisins og reka er- indi hinnar rússnesku yfirdrottn- unarstefnu, sem mörg smáþjóðin hefir fengið að kenna á. Eftir að þetta er orðið Ijóst af leiöurmn í Morgunblaðinu log af- stöðu ihaldsflokksins, t. d. í verk- lýðsfélögunum, til starfsemi þessa erienda. undiriróðursfliokks, sjá menn að íhaldið iætur engin með- Ul ónotuð, sem það telur líkleg ,tii að skapa sér áviniring. Pað er líka vitað, að nú ætlar íhaldið að „spandéra“ margfallt meiru í sambandi við kosninga- undirbúninginn og kiosnintgabar- áttuna en nokkru sinni áður. Pað var sagt, að síðustu kosningar hefðu kostað Sj á tf s t reð i sf 1 lok ki nn um 300 þúsundir kr'. Þá voru margir' íhaldsburgeisar á hausn- um fjárhagslega. Nú er öðm máli að gdgna. Fjökla margír helztu forsprakkar íhaldsins hafa græif milljónir á strfðinu og emg- an skatt greitt af þeim. , En nú er skattfrfelsi miilj- : ónagróðans í hættu, og meira er því nú að verja en áður var að aflæ Það er' því víst, að við kosningar þær, sem fram eiga að fara í sumar, verður ekkert til sparað. íhaldið mun , skatt- leggja máttarstólpa sína fyrir flokfcinni og einstakir íhalds" menn, sem sérstaklega sækjasí eftir völdumi á stjómmálasviðinu, munu ekki hika við áð leggja fram álitlegar fjárfúlgur. Burgeisum íhaldsins er það fyllilega Ijóst, að þeir geta bein- línis grætt á því, að spara ekki við flokk sirm í' kosningabarátt- unni. Þeir eru biinir að sjá það i barátliumi núna eftir nýjárið við verkalýðsfélögin, að þeir geta ekki haldið gróða sínurn óskert- um fyrir starfsfóikinu. Þeir finna það, að nú ern aðrii' trmar en I kosningarnar. <--------- vioru á síðustu stríðsárum, þegar kaupið hækkaði allt af IöngU á eftir dýrtíðinni, og þá ekki nema að. öi'litlu íeyti. Þá voru verka- íýðsfélögin í lanidinu veik og lít- iis megandi. Nú em þari orðin öflug og sterk. Og þó að Dags- brún þjáist af innbyrðis sundr- ungu og Hlíf í Hafnarfirði sé ekki orðin aninað en hlíf fyrfr at- vinnurekendur, þá sjá þeir, að þannig getur það ekki lengi orð- ið, eftir að verkaimenn á þessum stöðum hafa séð það svart á hvítu, að anmars staðar' fæst hækkun á griunnkaupi. Með því að leggja ógrynni fjár í kosn- ingabaráttu íhaldsins gera stríðs- gróðamermirnir sér von/ir um að geta hnekkt valdi verkaiýðsfélag- anna með löggjafarstarfi Sjálf- stæðisflokksins. Þá er það stefnan í skattamál- •Uim. Georg Brandes sagði, að ekkerf dýr væri eins grimmt og „kapitalistinn", er væri að verja gróða sinn. StrfSsgróðamennimir vilja vitainlega með öllum rnögu- liegum ráðum koma í veg fyrir pað, að strfðsgróði þeirra sé skattlagðwr. Eininig vegina þess ho'rfa þeir ekki í fjárútlátin, þeg- ar fjokkur þeirra á í fhJ'ut- í En þó að nú verði að líkindum lagt enn meira í ko/sningasjóð í- haldsins en nokkru sinni áður, þá hefír það sýnt sig í stjómmála- baráttu íhaldsins, að peningarnir eru efeki einhlýtir. Þrátt fyrir það, þó að hverf atkvæði hafi kostað ihialdið tifa.lt Oig stondum hundr- aðfalt á við aðm fiokka, þá hefir það ekki dugað. Stefna þess hefir ebki haft |ylgi þjóðarfnnar; hags- munir þeirra fámenmu stétta, sera öllu ráða í ihaldsflokknum, hafa ekki farið saman við hagsmuni alþýðunmar, sem alltaf ræður úr- sliíúm í kosnimgum. Þess vegma hefir íhaldið tapað öllum alþing- iskcsnmgUm síðan 1927. Það hefir hins vegar trúað því, að pcming- arnn myndu veita því ságur. Sú von hefir bmigðist og svo mum enn verða. Það er vitað, að i- haldinu hefir ekki auSrfzt fylgi, og nú þegar .'ólk sér óheilmdi þess í afstöðumni til landráðastarfsemi kommúnista, þegar það sér svika- myljúma, sem það beitir, þá mun það verða til þess að rýra fylgi þess enn meira. Gífuryiði og peningar geta ekki bjaxgað þvi. ÚTSALAN verður bara í dag og á morgun. Nokkrir Frakkar á kr. 100.00. Nokkrar Kventöskur á 12.50. Kápubúðin Laogaveg 35 ALÞÝÐL3LAÐSÐ föstudagub 21. febb. iml Utanrikismálin á alþingi; lanrilismálaráðherra gef- ar skfrzln nm skipnn peirra TANRÍKISMÁLARÁÐ- HERRA gaf í gær í al- þingi nokkrar upplýsingar um rekstur utanríkismála- þjónustunnar. Gerði hann það um leið og hann mælti fyrir frumvarpinu um utan- ríkisþjónustu erlendis. Hann byrjaði með því að benda á að um leið og alþingi gerði samþykkt sína 10. apríl s. I. uni að utanríkismálin væru tekin í hendur íslendinga, hefði í fyrsta skipti veyið stofnað ut- anríkismálaráðuneyti á Islandi. Áöwr heyrðu þessi mál undir sérstaka deild í stjómarráðinrii, seim að vísri hafði sérstakan skrifstofustjóra á seinni árum, en þessi mál voari: þó aðallega í hönduím eins aðstoðarmanns. Eftir 10. apríl varð að setja rim þetta fastar reglur, og þess vegna voiiri gefin út brágabirgðalögin. Var knýjandi nauðsyn að gefa úl lögin ve;gna þess, að setja þurfti reglur' um starfsemi erindreka þjóðarinnar erlemdis. Kváðst utanrikismálaráðherra telja nauðsynlegt, að bætt væri við b ráðabi rgða íögin greinum, þar sem slegið væri föstui, að starfandi væri uta'nrfkismálaráðu- neyti i Reykjavík, og að starfs- menn þess væru sumpart þeir, sem stö'rfuðu í ráðuneytinu hér heima og sumparf þeir menn, sém störfuðu erlendis á vegum rfkisstjórnarinnar, sem fulltrúar rfkisins. Kvaðst hanin telja þetta réít m. a. vegna þess, að allir íslendingar myndu án efa vænta þess ,að hér eftir verði utanríkis- málin 1 hönidum okfcar sjálfra. „Við höfum þegar sýnt það með þeim ráðstöfunum, sem við erum húnir að gera, að við erum þess megnugir, að taka þessi mál í okkar hendur að öllu leyti,“ sagði ráðheTrann. Þá rakti hann nokkuð firim- varpið sjálft og gat þess, að þab gerði íáð fyrir að útsendiir fulltrúar yrðu tvenns konar: 'diplomatiskir erindnekar — sendi herrar — og verzlunareriudrekar — konsúlar. Hins vegaí er því ekki slegið föstu hvar skuli vera sendisveitir,' aðalræðismanna- og ræðismannaskrifstofur, . en það ' er gert í sams feomar löggjöf hjá öðrum þjóðum. En hér er gerf ráð fyrir þvi, að það verði gert með sérstökum tilskipunumi. Eftir að hafa drepið á hið mik- ilvæga starf sendiráðsins í Kaup- maneahöfn, en það var stofnað 1918, gat ráðherrainin þess, að nú hefði verið bætt við þremuir sendiráðum: í London og Stokk- hólmi og auk þess hjá niorsku landflóttastjóminni í London. Þá hefir verið stofnað sérstakt aðal- feonsúlat í New York. Hefði get- að komið til mála, að hafa sendi- ráð þar, en ástæða þótti þó ekki til að stofna slíkt embætti að svo komnu. „Sendiráðið hefði þurft viðskipta Bandarikjanna, New York. Það hefði hins vegar orðið mjög kostnaðarsamt, aö hafa sendimenn á báðum stöðunum." Þá skýrði ráðherrann frá því, að með núverandi fyrirkomulagi hefðum við tryggingu fyrir þvi, að fulltrúi okkar ættí nokkuð 'greiðan aðgang að utanrikismála- ráðuneytinu í Washington. Nú skýrði utanrikismálaráð- herrann nokkuð frá kostnaðinum við rekstur .þessara mála. Sagði hann, að laun sendiherra væru 10 þús. kr., laun senidifulltrúa og útsendra aðalræðismanna 8 þús. kr. og útsendra ræðismanna 4200 kr. En nauðsynlegt er, sagði ráð- herrann, að bessir menn fái ripp- bætrir, eftir því, í hvaða landi þeir erto, svo að þeir geti feomið sómasamlega fram fyrir hönd þjóðar sinnar. Staðairippbót sendifulltrúans í London hefiir verið ákveðSi 23 þúsiund krónur, en líkur exu til að þessi upphæð þurfi að hækka nokkuð vegna vaxandi dýrtíðar í Englandi. Staðaruppbót aðalræð- jsmannsins í New York hefir ver- ið ákveðin 35 þús. krónur, er iftð nokkuð lægra en staðarupp- bót sams konar starfsmanna norskra og allmiklu lægri en staðaruppbót aðalræðismanns Svía í New York. Staðargppbót sendifUílltrúans í Stokkhólmi var ákveðin 22 þús. kr., og hefir hann því í árslaun 30 þús. kr. Loks ræddi ráðherrann niokkuð um; kjörræðismenn (launallausa fiulltrúa). Sagði hann, að gert væri ráð fyrir, að þeir yrðu út- nefndir fyrst um sinn aðallega í Bietlandi, Baindatikjunum og Ka- nada. Hefir þegar verið sldpaöur einn kjörræðismaður: Sigursteinn Magnússon í Ediinbioirg. Crtnefn- isng kjörræðismainna er all langt komið, og hefir feomíð til orða að útnefna kjörfæðismeimi á eft- i'rtölduim stöðum í Bretlandi: Hull, Newcastle, Aberdeen, Grims- by, Fleetwcod, Glasgow og Liver- paol. Aðalræðismaðuirinn í New v I snflnndagsiatínii Hakkað ærkjðt Lifur og hjortu Svið ©koupléIa€|iá f DAfi: Samkvæmis og kjólaefni Flauel Satin Káputau Gardinutau. VerzlnuiKi EDINBORO York hefir þegar gert tillögtttí um að útnefna kjörfæðísmenn á eftirföldum stöðum í Bandaríkj- unrim: Chicago, Bostom, Balti- more, San Francisoo, Portland, Granid Forks iog Minneapolis — og enn frenrur á þessum stöðum f Kanada: Halifax, Winnepeg, Montreal, St. John (Nova Sootia)' og St. Jiohns (New Forindland). Og að lokrim' skýrði ráðherp- ann frá því, að Sveinn Bjöms- son sendiherria hefði, eftir beiðni rikisstjómarmnar samið leið- beiningarbók fyrir sendimenn rík- isins eriendis. Er verið að leggja síðustu hönd á að þýða þessa bók á enska tungu. Dansfe heldur Sundfélagið ÆGIH annað kvðld (langardag) í Oddfellowokáawa Aðgonguniiðar seldir á sama stað eftir kl. 5 á morgnn* Ðansað nppi og niðri. Aðeins ffyrir fslendinga. SVEINAFÉLAG HÁRGREIÐSLUKVENNA: Aðalfundnr. Sveinafélags hárgreiðslukvenna verður haldinn sunnudag- að vera í Washington, aðseturs- 1 hm 23. þ. m. klukkan 2 e. h. í Alþýðuhúsinu, efstu hæð. TTnTt^T ' FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. geto fyrir erindrekann í aðalstöð ! MÆTIÐ ALLAR. STJÓRNIN,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.