Alþýðublaðið - 21.02.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1941, Blaðsíða 4
FÖSTOBAGUR 2i. FEBR. Í94Í. FÖSTUDAGUR Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótekum. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarpssagan: ,,Kristín Laf- ransdótlir“ eftir Sigrid Und- set. 21.00 Takið undir! (Páll ísólfsson stjórnar). 21.30 Strokkvartett útvarpsins: — Kvartett nr. 22, F-dúr, eftir Mozart. 21.50 Fréttir. Hverfisstjórar Alþýðuflokksfélags- ins eru beðnir að gera skil í dag eða á morgun, því að aðalfundur félagsins verður á sunnudaginn og skrifstofan er opin daglega kl. 3—Y. Hverfisstjórar Alþýðuflokksfé- Iagsins eru áminntir um að gera skil í kvöld fyrir s.l. ár, þar sem aðalfundurinn verður á sunnudag- inn. Skrifstofan opin kl. 3—7 s.d. Ungbarnavernd Líknar. Stöðin verður opnuð eftir helg- ina. Börn eru bólusett gegn barna- veiki mánud. og fimmtud. kl. 5—6. Hringja verður fyrst í síma 5967 milli 11—12 á miðvikud. og laug- ardag. Guðspekifélagið. Reykjavíkur-stúkan heldur fund í kvöld kl. 9.30. Jónas Kristjáns- son læknir les upp sögu. Fermingarbörn ur Nesprestakalli korni til spurn- inga á morgun kl. 5 s.d. í Háskól- anum, sömu stofu og síðast. F.U.J. Leikfimiflokkarnir hefir æf- inguingu í kvöld á sama stað og venjulega. Er fastlega skorað á alla, sem hafa verið í leikfim- inni í vetur, að mæta. Æfmtýri H. C. Andersen: Svínahirðirinn Hans klaufi. Bóhav. isnfoldarprentsmiðjií VjkðHii H. P. Sosa, W or chester sósa, Tómaísósa, Sunneysósa, Pickles, Capers, Savora sinep. Colmans Mustarð. Tjarnarbúðin Tjarnargötu 10. — Sími 3570. BHEKMil Ásvallagötu 1. — Sími 1678. HBLAÐID Fimntáa smálestir af psrzkum os rðssj oeskum iiadirréð- irsritumeyðiiagðar UPPLÝSINGAK vorit birtar um það í Bandaríkjunum í gær, að yfirvöldin þar hefðu þ. 23. desember s.l. verið búin að ? eyðileggja bvorki meira né minna en 15 smálestir af áróðursritum og blöðum, aðallega af þýzkum og rússneskum uppruna síð- an stríðið hófst. Hinn erlendi undirróður í Ameríku virðist þó vera mestur í Suður-Ameríku og Mexico. Er einkum tal- ið að þýzki nazisminn vinni markvíst að því, að ná þar fótfestu. Við nýlega atkvæðagreiðslu, sem Gal- leystofnunin lét fara fram í Bandaríkjunum, greiddu 86% atkvæði méð því, að Bandaríkin færu í stríð við Þýzkaland, ef hætta væri á slíku. Orinsemlei hvik- myndasýniDð I Beigrad. Þýzk imtrás I aðsigi ? ESS var geíið í Berlínarút- varpinu í gær, a? kvik- mynd af herferð Þjóðverja á vesturvígstöðvunum í fyrra- sumar, sem nefnd er „Sigur á vestiu'vígstöðvunuirhafi ver- ið sýnd í Belgrad í fyrradag, að viðstöddum öllum ráðherrum Júgóslava — svo og yfirmönn- um júgóslavneska hersins. í sambandi \ ið þessa- frétt er bent á það úti um hein;, að rétt áður en Þ jóðverjar hófa á- rás sina á Noreg, var kvifanynd af herferð og h yðjuverkiim Þ óð- verja í Póllandi sýnd í Oslo á vegtim þýzka sendihetTáms þar, o,g ráðherrum Norðmanna boðið að vera viðstöddum. Eftir að árásin á Norerr hófst, litu allir svo á að þessi kvik- njyndasýnmg hefði verið til þess ætluð að hræða foryrtumenn ro 'sku þjóðarjnnar og sýna þeim á hverju þeir ættii von, e"' þeir gæfust ekki upp ng hieyptu þýzka innrásarhenmm mótspyrnu laust inon í laud sitt. Nú spyrja menn, hvoit kvik- myndasýningin í Belgrad boði ef tíl vill einhverja svipaðs við- burði fyrir Júgóslavíu. Söngflokburirn Ilárpa. Meðlimir kórsins eru ámimitir um að mæt," á sunnudaginn í söl- um Alþýðuhússins við' Hveifisgötu kl. 14 stundvíslega. Stjórn Hörpu. Málfundaféíag Alþýðuflokksfé- Iagsinsi Fundur í kvöld kl. 8.30 á vcnjuleguni stað. ÍSFISKSÖLURNÁR Frh. af 1. síðu. Nöfn skipanna söluf. sala £ Lv. Aldan (Þormóður 5 7 304 Lv. Alden 6 11 952 Lv. Andey 1 813 Ms. Birkir 3 2 312 Lv. Bjarnarey 4 10 139 Lv. Búðaklettur 2 5 647 Ms. Dóra 5 10 421 Ms. Eldborg 13 65 462 Ms. Eldey 6 18 548 Ms. Erna 6 9 962 Ms. Fiskaklettur 3 3 653 Lv. Fjölnir 10 16 571 Ms. Glaður 1 1 690 Ms. Grótta 8 23 017 Lv. Gullfóss 15 36 606 Ms. Gunnvör 10 24 594 Ms. Helgi 11 27 785 Lv. Huginn 15 45 568 Ms. I-Iuginn 1 7 9 987 Lv. Hvassafell 15 51 388 Lv. Jarlinn 13 45 804 Lv. Jökull 13 39 714 Ms. Keflvíkingur 1 3 596 Ms. Kristján 6 8 843 Lv. Ól. Bjarnason 12 36 370 Lv. Pétursey 1 1 431 Ms. Rafn 12 22 524 Lv. Reykjanes 6 12 791 Ms. Richard 4 14 456 Lv. Rifsnes 1 2 552 Lv. Rúna 2 3 472 Ms. San Tooy 9 25 896 Lv. S gríðúr 11 24 667 Ms. Síldin 10 16 019 Ms. Skaftf^lingur 8 11 564 Ms. Sleipnír 7 11 806 Ms. Súlan 7 20 635 Lv. Sverrir 8 25 576 Ms. Sæfinnur 10 17 817 Ms. Sæhrímnir 10 16 708 Es. Þór 17 60 943 Samtals 314 806 603 MENZIES I LONDON Frh. af 1. síðu. hjá Ástralíuhernum í Líbyu og kom meðal annars til Benghazi. Hann stóð þar ekki víð nema 12 klukkustundir, en á þeim tíma gerðu þýzkar fiugvélar frá Sikil- ey ekki færri en þrjár loftárásir á brezk s<kíp í höfnmni. Hafa flugvélar Þjóðverja yíir- leitt haldið uppi mögnuðum árás- um á hafnarborgirnar í Cyrena- ica, Benghazi, Tobrouk og Bar- dia;, siðan Bretar tóku þær, en Breíar segja, að loftárásimar hafi lítinn ánangur borið, þó að tilgangur þeirra hafi bersýnilega verið sá, að hindra siglingar Breta meðfrant Libyuströndum dg gera þeim iiafnirnar þar ó- nýtar. Menzies sagði í viðtaih í Lond- wn í gærkveldi, að Ástralíuherinn, sem kom til Singapore í þessari vikui, hefði ekki verið fluttur þangað í neinu áróður'sskyni, heldur til varnar. Ástralíumenn óskuöu einskis frekar, en að frið- ur héldist við Kyrrahaf. STUTT ATHUGASEMD Frh. af 2. síðu. Um miðjan janúarmánuð átti ég hlut að því, að ákvarða fyrst um sinn lágmarksgneiðslur til styrkþega á mánuði, miðað' við framfærsiuþunga heimilisins. Ég skal ekkert staðhæfa um það hér, hvort þær greiðslur hafi ve’ið ákvarðaðar hærri eða Iægri vegna miona áhrifa, um það 1111 I Pl A MYIA BIÚ Á refilstiomit! „Angels with dudy Faces.“ Amerísk stórmynd frá Warner Bros, sem talin er í röð sérkennilegustu og á- hrifamestu mynda er gerð- ar hafa verið í Ameríku í lengri tíma. Aðalhlutverkin leika: JAMES GAGNEY. PAT O’BRIEN. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. ■HHHHBHH n.&MLA Bie ÍýliðafBir. (The Flying Deuces). Ameríksk gamanmynd með STAN LAUREL og OLIVER HARDY (GÖG og GOKKE). Kœrar þakkir til allra þeirra, sem gerðu mér fimmtugsafmœlið minnissiœtt rgeð margvíslegum vináttumerkjum. Ingimar Jónsson. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. Óperetta í 3 þáttum, eftir H A R V É . Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 1 í dag. — Sími 3191. Konan mín, _ Ólöf Helga Kristmundsdóttir, andaðist á Landsspítalanum í morgun. Bjarni Guðjónsson. Faðir okkar, Guðlaugur Hannesson, andaðist í gær að heimili dóttur sinnar, Tungu, við Reykjavík.. Börn hins látna. varðar þennan „verkamaun" ekkeri. Sem dæmi um greiðslur get ég nefnt, að 5 manna fjöl- skylduföður skulu greiddar kr. 285,00 á mánuði. 1 í þessu sambandi vil ég þá einnig geta þess, að þann 3. jan. var mér gert að greiða starfs- manni ríkisins (skólakennara) laun hans fyrir janúarmánuð með kr. 263 — tvö hundruð sextíu og þremur krónum, — og er í báð- um tilfellum um sama fram- færsiuþunga að ræða. Styrkþeg- inn er þar 22 kr. hærri. Þó ber þess að geta að 1. febrúar voru skó'.akennurum bætt upp janúar- iaunin með kr. 77,00, svo hann fór á ný aðeins fram úr styrk- þeganum- Þótt ég, vegna þessa tilefnis, hafi nefnt ofangreinx dæmi, þá má „verkamaður" engan veginn taka það svo, að ég sé að ræða við hann um þessi alvarlegu og viðkvæmu mál. Nei, ég er ekki haldinn þeirri andlegu uppdrátt- arsýki, sem virðist vera faralduir í opinberu lífi, að vera gagntek- inn einhverri ofurhræðslu, er kommúnistar, stjórnleysingjar eða lýðskrumarar nota oröiö verkamaður í heimildarleysi. Nei, þegar verkamaður fér með lygar, eins og í áður nefndrii gTein, hefir hann fyrirgert réttí: sínum og getur ekki ætlast tií þess, að hamn sé virtur svars.. 20/2 ’41. Amgrímur Kristjánsson. italir allsstaðar 4 nsdanhaldi í Snstur- Afríkn. SÓKN Breta í Somalilandi heldur stöðugt áfram. — Hefir her þeirra nú broíizt yflir Jubafljót og stefnir í áttina til hafnarborgarinnar Mogadiscu. Frjálsum Frökkum frá Mið- Afríku hefir enn lent saman við Itali á árásarsvæðinu í Kurfa í' suð-austur-Libyu. Var háð þar þriggja klukkustunda orusta milli franskra og ítalskra véla- hersveita og báru Frakkar sigur af hólmi, en ítalir flýðu eftír mikið manntjón og hergagna- tjón.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.