Alþýðublaðið - 23.02.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.02.1941, Blaðsíða 2
/ LAUGAfiDAGUB 23. FEBR. 1841. Ar.ÞYÐMBLAÐIÐ Reykjavíkur Artnáll h. f. FRUMSÝNING á revýunni verður mánudagskvöld 24. þ. m. kl. 8 stundvíslega. ALLT ÚTSELT nema nokkur stæði. Aðgöngumiða sé vitj- að í Iðnó á laugardag frá kl. 4—7 og sunnudag frá kl. 1—4. Eftir þann töma verða þeir seldir öðrum. ÖNNUR SÝNING er á þriðjudagskvöld kl. 8 stundvíslega. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 frá kl. 1—7. Allar pantanir að þeirri sýningu verða að sækjast á sunnudag kl. 4—7 og mánudag kl. 1—4 í Iðnó. Sala á óseldum aðgöngumiðum er í Iðnó mánudag- inn kl. 4—7 og þriðjudaginn frá kl. 1. Aðgangur bannaður fyrir börn. Aðalfundur Slysavarnafélags íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í Eeykjávík sunnudaginn 23.( febrúar 1941 og hefst kl. 4 síðdegis, með eftirfarandi Dapskrá 1. Forseti gerir grein fyrir störfum félagsins á árinu 1940» 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins verða íagðir fyrir fundinn til samþykktar og gerir gjaldkeri félagsins greirf* fyrir hinum einstöku liðum þeirra. 3. Breytingar á lögum félagsins verða til umræðu og at- kvæðagreiðslu. 4. Önnur mál . STJÓRNIN. Nokknr minniDgir- orð nm félagrbróðnr. AÐ VIRÐIST oft vera hljótt í blöðtrm bæjarins þegar óbreyttur verkamaöur fellur í valinn, en ekki hefir kunnað þá list, að vekja á sér athygli ann- arra með því að berast mikið á og hafa hátt um sig, heldur láta baráttuna mótast af stillingu og gætni hins þögula verkamamns, semi hefir sett sér Jþað eitt að takmarki, að vinna og vera trúr í starfi sínu- meðan líf og kraftar endast. Þessa kosti verkamanins- ins er þjóðfélaginu hollt að eiga og skylt að meia að verðugu. Þessa kosti átti Theódór Helgi Jönasson, sem í da;g er til mold- ar lxrrinn. Ilann var trúr í starfi sínu og vildi viinna að íhag óg velferð ' húsbænda sinna af skyldurækni og trúmennsku. Hann var eiiín þeirra manna, s-em hafði lært þaö í æsku, að dyggð er gulli dýrmætari, og það boð- orð rækti hann vel til dauðadags. Theódór Helgi Jónasson er fæddur 2. janúar 1876 að Staðar- hrauni í Hmnamannahreppi. Það- an fluttist hann 6 vikna að Kjall- laksstöðum á Felísströnd pg dváldist þar til 1919. Giftist þaf 12. ídes. 1908 eftirlífandi komu sinni, Ingveldi Valdimarsdóttur, og varð þeim 9 bama auðið. Af þeim eru aðeins 2 synir á lífi, Ólafur og Guðni, báðir búsettir Iiór í bænum. 1 daglfegri framkomu var Theó- dór glaður við alla, sem hann kynntist, viðmótsþíðuir og einlarg- {uir í hópi féla,ga sinna og vann sér velvild sinna yfirmanna jafnt sem samverkamauna sinna. Snemma á árinu 1940 kenndi hann sjúkleika, sem ágerðist smátt og smátt, eftir þvi sem lengra leið, og hann andaðist 10. febrúar síðast liðinn. Þú hafðir ávaxtað þitt pumd, Theódór og þess vegna verður fagnað við heimkomuna á larad- inu eiiífa. Þaf taka á móti þér 7 ástkær börnin, sem þú hafðir orðið að sjá á bak í hérvist þinmi. Þú hafðir áðuir a-lið þá von í brjósti, að fá að heilsa þeim, og nú er sú von þín orð- in að veruleika, ástkær eiginkona þakkar trúum og kærum ástvini samverustundimar, og synirnir syrgja góðan föðúr. Guð fylgi þér, félagsbróðir. J. S. J. Esja austur um land í strandferð nk. miðvikudag 26. þ. m. Vörumót- taka á allar venjulegar áætl- unarhafnir meðan rúm leyfir á mánudag og til hádegis á þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudag. Innheiitntaefti frá Alþýðublaðinu hefir tapast í Austurbænum við annað hvort Lindargötu eða Vitastíg. Skilist 1 af- greiðslu Alþýðublaðsins. VÉITIN G AHÚSIN. Frh. af 1. síðu. unbiaðið, segir frá því i dag mjög .glaðklakkaiega, að veitinga- þjónar hafi samþykkt' að leysa Upp félag sitt, og hafi þeir í gær kveldi stofnað nýtt félag með 22 félögum, og verði það utan Al- þýðusambandsins. 1 þessum fé- lagsskap ern eingöngu þjónar, sem enr í laradi og auk þ-ess raokkrir matsveiraar, sem einnig vinna í laradi. Þessi . félagsstofnura er gerð sa-mkvæmt kröfu atvininurekerrida og fyrst og fremst kröfu Jóharan- esar Jósefssonar á Hótel Ðoirg, sem hefir verið hiran illi aradr r öllum þessum rríálum og sýnt meiri frekju og dónasikap <en ætla má siðuðum manini. Hefir hanra fengið veitingamenn til að sanrþykkja það, að taka enga starfsmenra í veitingahúsin, sem væru í félögum irrnan Al- þ ý ðusa-mban d s in s. Veitiragaþ jón- anrair beygðu sig fyri<r þéssari kröfU'. En í gær bo<ðaði Jóhannes hljóðfæraleikara á sinn ,fund og sagði þeim, að ef þeir gengju ekki úr Félagi islenzkra hljóð- færaleikara, sem er í Alþýðusam- handinu, gætu þeir hirt hljóðfæri sín og þyrftu ekki að köma meira til vinnu. Sýnir þetta vel andlegt ástand þessa marans. Á gamlársdag undirritaði hann, ásamt öðruim veitingahúsaeigenid- Uim<, samning við Alþýðusam- baradið vegna félagsins, þar- sem hann skuldbindur sig til.að hafa í þjönustu hótelsiras eingöngu meðlimi Félags hljóðfæraleikara. En fullvíst má telja að hljóð- færaleikarar muni ekki beygja sig fyrir slíkuim hóturaum. í fyrradag kallaði sáttasemjari á fund sinra stjóm veitiragamararaa félagsins, en í herani eru1 Theo-dör Johnson, Rosenberg og Guðlaug- ur Guðmundsssora. Reyndi sátta- semjari að- koma á samkomulagi, enda lá fyrir nýtt tilboð frá stúlkunum, en veitingamenn neit- Uðu öllu samkomulagi og iýstu því yfir, að þeir myndu ekki semja við Alþýðusambandið eða félag, sem væri innan þess. Það má því segja, að það sé völlur á þessum. peðum. Þau era hinsvegar studd af íhaldinu, sem ætlar sét fyrst og fremst að bandinu, af/ því að það veit, að auðvelt er að ráða niðurlögum þeirra, eftir að þau hafa siitið sig úr sambandi við önnur Stétt- arfélög og standa þá einangnrð í viðuneigninni við atviranuiek- endafélagið. Af þessari deilu má nrikiðlæra. Hún sýnir að atvinnurekendavald ,ið og íhaldið er náfcværailega eins nú pg. alltaf áðu/r í afstöðoinrai til verkafólksiras. Stefna þess er: Eragin verkalýðsfélög og alræð- isvaid atvinraurekenda yfir kaupi og kjöram verkafólksiris. Allt veltur á því, áð öllu verka- fólki sé þetta nógu vel ijóst. Ef það er, þá er baráttan léttari. Æfintýri flug- manns í Albaníu FYRIR .nókkra sxðan lentu 2 bnezkir fluigmenn í all mikl- utn og æfintýralegum hrakning-' ium í Albaníu, þar sem þeir berj- ast nú með Grikkjum. Aranar flugmannanna, sem stýrði flug- vélinrai og liggur nú , í spitala einhversstaðar í Grikklandi, seg- ir frá æfintýruraum á þessa ieiö: „Við höfðum þegar kastaö sprengj um okkar á mark það, sem okk- ur hafði verið falið, þegar ítalsk- ar orustuflugvélar ko-mu og eltu oktour. Eira {>eirra kom skotum á flugvél míraa miðja, svo illá, að ég neyddist til að skipa á- höfinrai að kasta sér í fallhlíf. Stýrimaðurinn hlýddi strax og stökk út, en mér tókst ekki að fá neitt svar frá skytturani, og þar eð byssan var þögnuð, hlýt- ur skothriðin að -hafa sært hainn til ólífs. Ég bjó mig tilaðstökkva sjálfur og rétt áður en ég yfirgaf vélina, sá ég hrið byssukúlna frá ítölunum rifa sæti mitt í suradur. Heppilegt, að ég sat þar ekkr enra! Það kom í ljós, þegar til átti að taka, að byssukúla hafði skemmt fallhlíf mína nokkuð, svo ég flæktist í henni í fallinu og bnotnaði lærleggurinn rétt oflan við hné við það. Rétt áður en ég stökk, hafði kúla lent í hægri hönd mína, svo ég var illa á nxig kominri .Þar sem ég sveif þaraa, kom nú ein ítalska oaf- ustuflugvélin og skaut á fallhlíf- ina, 20 skot hittu hana, ég taldi götira eftir þau seinna. Ég náði jörðu stórslysalaust, og stýrimað- ur minn kom niður í þiorp skamt frá. Ég lá þarna bjargariaus um hálftíma skeið. Þá komu griskir hermenra og björguðu mér. Var það rétt innan við grisku víg- línuna ,sem betur fer. Grikkirnir bundu um sár mín af beztu getra ' og mibilli umhyggju. Síðan báiu þeir mig í áttina til næsta spí- taTa, en það var engin smáspölur,. fjögurra daga leið! Fjóra daga báru þeár mig vaxkárlega, gegn- um skafla og snjó, yfir fjalla- Frh. á 4. siðu. ná félögum út úr Alþýðusam- Skiðadeild Ármanns. Róðrardeild Ármanns. tavelta verdur f Varðarbúsimn seimnudagliMi 2S3. Vebr. ag hetst kl. 4 e. b. KBÓNUR 500,0» í P6NIN6UM aSlt greitt út á hlutaveltunni. Fataefn! - Frakkaefnl - Værðarvoð - Teborð - Kðrfusíöii - Sklðasieði - Skiði - Málverk - Ljósmvudir. Ritsafn Jðeasar flailsrímssonar — Sólon íslandus — 011 Mndln af fornritunum 7 að toln. FJHMI ffliaFE ágætim eigfnleggra miaiia. BÆJAEBÚAR! FJðlmeniiiO á hÍMðaveliia. — ftomið tfmanlega Dynjanöi músik allan daginn. — Inngangnr 50 aura Drátínrinn 50 í tFFBSÆTTI dregið að talutaveltunnl loklnni m. '< 'í. m '■ -A'iSfli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.