Alþýðublaðið - 23.02.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.02.1941, Blaðsíða 3
ALÞYÐ13LAÐIÐ LAUGASDAGUB 23. FEBR. 1941. ALÞtÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Péttirsson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- : ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilh}. S. .Vilhjéms- son (heima) Brávaliagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsiriu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906, g Verð kr. 3,00 á mánuði: 15 aurar í lausasölu. A I, Þ ÝÐUPRENTSMIÐJAN Er það ekfci „brjálæði“ og „Tií(irring“ ÁÐ sjá væntanlega allir ; heilvi'ta menn, að það brjálæði, siem ríkt hefir í ohkar . skattamálum og ríkir enn, getur ekki gengið lengnr. Pað er hrein og bein vitiirring, ef áfram verð- ur halidið á sörnu braut.“ Þannig. förust Mor'gUnblaðinu iorð í ritstjómargnein í gær um skattana. Og vissulega munu flestir taka undir þau. Eða er það ékki „brjálæði“ og „hrein og bein vitfirring", áð ínilljóna- gxóðimn af ísfiskssölunum til út- landa skuii énri vera skattfrjáls, þegar állslaus aimenningur er að sligast undir byrði skattaþUng- ans? Alþýðublaðið birti i gær skýrslu : um ísfiskssölur togar- anna, línugufuskipanna og mótor- skipanna á árinu, sem leið. Hún sýnlr svo ævintýralegar upphæð- ir, að engan hefir niokkru sánni órað fyrir öðru eins hér á landi. Þrjátíu og fimm togarar hafa selt ísfisk á árinu fyriir samtals 63,4 milljónir króna, eða að meðal- tali fyrir 1,8 milljón bver. Og fjörutíu og eitt línuveiðagufuskip og móto'rskip hafa selt fyrir 21,1 milljón króna, eða 0,5 milljón. hvert. Allt að helmingtuf af þessum upphæðum er hreinn gróði útgerðarfyrirtækjanna. Og þessi ævintýralegi gróði hefir fram á þennan dag verið skatt- frjáls, en hinir, sem berjast í bökkuim, verið látnir bera allar byrðar hins opinbera, ríkis, bæja og sveitarfélaga. Er það ékki „brjálæði" og „hrtein og bein vit- firring“? Það finnst áð miimsta kost.i öllum almenninigi. En Morgun- blaðið á við allt aninað. Það er ekki skattfnelsi útgerðariinuar, sem að þesS dómi er „brjálæði" og „hnein og bein vitfixring". Þveri: á móti. Þegar Um afnám þess hefir verið talað, er ’engul líkara en komið hafi verið við hjartað í íhaldim Engin „rök- semd“ hefir verið svo hlægileg og auðvirð'ileg, að Miorgunblað- ið væri ekki þekkt fyrir það, að nota hana skattfrelsinu til rétt- lætingar og vannar. Það fyrirvarð sig ekki einu simni fyrir það, að gc-a þá tillögu ólafs Thors að sinni, að miilljónagróða útgerð- arinnar á árirnu 1940 yrði hlíft við sköttum gegn því, að út- gerðarfyrirtækin létu nokkra aura af hendi rakma í sjömanna- skóla! Það þarf vissulega að taka skattamálin til alvariegnar emdur- skoðunar á því alþingi, sem nú er mýlega saman komið. En fyrst af öllu þarf að afnema skattfnelsi útgerðarinniar og tryggja það, að sitríðsgróðinm greiði fnamvegis það til opmberra þarfa, sem hon- um ber. Það er ekki til neims fyrir Morgunblaðið og þá, sem að því standa, að reyna iað telja- mönn- u.m trú um það, að utgerðin fái ekki staðizt í framtíðinni, ef skattfnelsið yrði afnumið og stríðsgróðinn skattlagður. Það hefir haldið þvi fram, að út- gerðarfyiirtækin gætu ekki end- umýjað skipastól sirnn nema þvi aðeins að þau nytu . skattfneísis- ins áfram. En hver hefir farið fram á það, að svo nærri þeim yrði gengið, að þau gætu ekki lágt fyrir fé til nýbygginga? Því hefir hvað eftir anhað verið hreyft hér í biaðinu, og fulitrúi Alþýðuflokksins i milliþinga- (nefnidinni í skatta- og tollamái- um> fyrir löngu lagt fram tillögu í nefndinni þess efnis, að sett verði lög Um sérstakan nýbygg- ingasjöö útgerðarinnar undir stjórn og eftirliti hins opinbera, þar sem útgerðarfyrirtækin gætu lagt fyrir fé til endumýjunar skipastólnum, fé, sem nyti stór- kostlegra ívilnama ’ um skatt- greiðslur — en þvi aðeins þó, að það yrði raunverulega notað tíl nýbyggimga; að öðram kostí rynni mikill hluti þess ti’l hins opinbera. Hvers vegna hefir Morgxuiblað- í ið ekki feonrið éinu orði imn á þessa tillögu, ef því fer eirdur- nýjum skipastólsins og framtíð útgerðarinnar eins mikið áhuga- mál og það lætur? Með slíkum sjóði ætti þó að minnsta kosti að vera tryggt, að nokkraim hluta striðsgróðans yrði virki- lega varið til endumýjunax á skipastólmwn. En hvaða trygging væri hins vegar fyrir því, þó að striðsgróðirin yrði eftír sem áður látinn skattfrjáls, ef útgerð- armönnum væri það algerlega i sjálfsvald sett, hvemig þeir ráð- stöfuðu honum? Vill ekki Morg- unblaðið svara þfeiiri spumiugu? Það er ágætt, að tala um „brjálæði" og „vitfírringu" í skattamálum okkar og krefjast enidurskoðunar á þeim. En það er svo bezt, að það sé ekki ein- mitt gert af þeim, sem fastast ha’da í skattfrelsi hins ævöntýra- íe; a striðsgróða, mesta „brjálæð- isins“ og undursamlegustu „vit- firringuna, sem nokkru s’nni hefir þekkzt í okkar skattamálum," IliÍfllllHÉl ÞAÐ er auðséð á Mor'gunbl. í morgun, að skrif Alþbl. undanfarið hafa komið við kaun þess, og snert illa samvizku þeirra manna í Sjálfstæðisflokkn- um, er undamfarið hafa daðraö yið einræðisstefnuina. Gripur Morgunblaðið þar til sins vana- lega vopns, að Alþýðuffliakkun- inn sé að deyja! Um það atriði gefst tækifæri til þess að ræða nánar við Sjálfstæðisflokkinn og ' ATNSVEITA Rcykjavikur vill vekja athygli bæjar- búa á því, að líðasttíðnar 1—2 vikur hefir vatneyðsla í bænum farið ört vaxandi og það svo, að tíl störvándræða horfir, ef ekki verður úr bætt. Síðan á mánu- dag hefir eyðslamverið svo mikil, jaffnvel að nóttunni, að vatns- geymarnir hafa ekfci verið fullir að morgni og flytja þó pípurn- ar frá Gvendarbrunnum til vatns- geymanna 240 lítra á sekundw hverri, eða rúmlega það, því nú er óvenju mikið vatn í Gvendar- brunniunx. Um bílun á aðfærsluæðunum er ekki að fæða og fer því allt þetta vatnsmagn tíl bæjarins. Sem sýnishora þess hvernigfar- ið er með vatnið'má geta þess, að síðustu næturnar (]>• e. frá kl. 8 að kveldi til kl. 8 að miorgnij ' hefír vatnseyðslan numið að með- altali 150—200 Htraim- á hvert einasta mannsbarn í bænum, en yfir sólarhrmginn hei'ir notkunin áð meðaltali veriö um 400 títrar á hvert einasta mannsbarn og er þó nokfcur hlutí bæjarbúa vatns- laus nokfcwm hluta dagsins. Báðar þessar tölur sýna að vatnseyðsían er óhóflega mikil og þó sérstaklega á næturaair. blöð hans, eftir næstu kosningar. Og þótt hinir nýriku Sjálfstæðis- menn láti nú veralegar upphæðir af hinwm skattfrjálsa gróða sín- urn, ganga til kosningaáróðurs, mun A! þ ýðufIofckurinn óhræddur mæta þe3sum andstæðingum sín- um með ölluni þeirra innbyrtu nazistum og aðstoðarmönnraxri þeirra í kommúnistaflokknunx. Morgunblaðið gerist svæ djarft að álasa öðram flokktim fyrir að svíkja stefnu sma. Hvemig hefir Sjálfstæðisflokkurjnn fraan- kvæmt stefnu sína, eftír að hann fé-kk 2 fulltrúa í ríldsstjórnina? Al'lri gagnrýni flokksins undan- fati'ið má nxeð réttu beina að hon- um sjálfum í stjórnafstarfsemi hans undanfarin 2 ár, enda munu margir flokksnxenn Morguinbl. finna það, og næjgir í þvi efni að benda á rösklega ritaða grein Björas ólafssonar heildsala í Frjálsri verzlun, ekki alls fyrir löngu. Munu betri tækifæri gef- ast til þess síðar og fyrir fcosn- ingaraar að ræða nánar tryggð Sjálfstæðisflokksins við kenning- ar sínar uridanfarin andstöðuár. Það lætur dálítið undariega í dálkunx Morguriblaðsins, að sjá áðra ásakaða um ofbeldi og kúg- un — að sjá blað atvinxiurekenda bera frarn þessar ásakanir, blað, sem stutt er af nazistum, blað, sem nazistair starfa við, blað, sem heldur hlífiskildi yfir kommún- istunx, blað, sem deilir á dóm- stó’anna fyrir afbrat þeirra gegr. íslenzkum Iðgum, og blað, sém alltaf er þess albúið að haMa uippi beínum og óbeinum vömum fyrir franxferði ofbeldisftókka. ,.Er unnt að komast öllu lengra frá Ixugsjón Iýðræðisins," svo notuð séu eigin orð Morgunbl. Það hefir lengi haft á sér yfir- skyn lýðræðisins, en ’ : ; ■>- ar á hefir reynt, afneiía'é krafti. hfermenn nota mikið vatn að nótt- unni, þvi jxeir hafa víða byggt smávatnsgeyma, sem þeir fylla að nóttunni og mota svo úr á dag inn, til þess að taka þá ekki eins mikið vatn frá bæjarbúum. Næt- uieýðslá þeirra kemst þó hvergi nærri því, sem að ofan greinir og hlýtur fólk að láta vatnið renna í stórtxm stil að óþörfu að nóttunni, jafnframt því, sem óþarflega miklu er eytt á daginn. Þetta ástand er stórhættulegt. Þegar bruninn varð á. Hverfisgöt- 30, varð að lofca fyrir tvær af þeimi 4 höfuðæðum sem flytja vatn til mið- og vestuirbæjarins meðan á brananum stóð, tíl þess að fá nægilega mikið vatn til slökkvistairfsins. Þá tvo tíma, sem lokunin stóð yfir var töluverður ur hlutí vesturbæjarins vatnslítill eða vatnslaus. Ef um sama ley.ti hefði kviiknað í vestuir í bænum, hefði orðið að opna aftur ©g þá hefði orðið lítíð vatn á báðum stöðum, og hefði getað orðið stór- tjón af. Ef tíl loftárása kemur, má bú- ast við að eldur komi upp á tmörgum stöðum í senn, og er þá nauðsýnlegt að sem mest vatn sé fyrir hendi tíl að slökkva með. Þótt ekki sé tekið þetta hættu- legasta dæsntí upp á vatnsþörfina, má benda á það, að á þeím stððum í bænurn sem hæst liggja og daglega verða nú vatnslausii1, era tveir spitalar: Landakot og Hvítabandíð, en þeir mega hvað sízt án vatris vera. Enda þótt vitaö sé, að hið brezka setulið noti allmikið vatn, er engin efi á að bæjarbúar eágá rnestdn þátt í þessari óhóflegu eyðslu á vatninu. Yfirmenn setu- liðsins gera það sem þeir geta til þess að það notí sem mirinst vatn frá bæjarbúum, og bæjarbú- ar geta ef þeit vilja og era sam- táka, gerf það sem á vantar til þess að allir hafi nóg vatn. í september sxðastliðnum, var svipað ástand með vatnsveituna Þá var skorað á almenning að fara hóflega með vatnið, og bar það þann árangwí, að siðán hefir verið nægilégt vátn um allan bæ þar til nú fvrir skemmstu. Það er engin efi á því, að það sama ér hægt að gera nú, og vess vegna skorar vatnsveitan á aila bæjarbúa, að fara sparlega með vatnið. 1. Látið aldrei vatn rtenna að óþörfu. 2. Látið tafariaust gerá við bil- anir, serix valda léka. 3. Tilkynnið VatnsvdtWnmi — eftíriitsmanni eða skrifstofu Bæj- arverkfræðings — ef þér verðið var 'við að óhófleg vatnseyðsla á sér stað. Ef bæjarbxiar eru samtaka og fara eftir þessum fyrirmælum, þeta þeir allir haft nægilegt: vatn þegar á morgxm. Á ÞRIÐJUDAGINN. , SpaðsaltaS dilkakjöt. Flesk. Baunir. Gulrætur. Þurkað hvítkál. Súpujurtir. Athugið. Baunirnar soðna fljótt séu þaer lagðar í bleyti á mánudagskvöld í sjóðandi vatni með ör- litlu af sódadufti. G^kaupfélaqiá HÓTELBORfi ISIir salirnir opnir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.