Alþýðublaðið - 23.02.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.02.1941, Blaðsíða 4
LÁJ8..JDAX3Ö4 %. tZBV. ML ALÞTÐUBMÐIÐ LAUGARDAGUR Naeturlæknir er í nótt Halldór Stefáiisson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er 1 Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Mörður Valgarðs- son.“ eftir Jóhann Sigur- jónsson. Leikstjóri: Har. Björnsson). 23.00 Fréttír. Á MORGUN: Næturlæknir er Ólafur Þ. Þor- steirisson, Eiríksgötu 19, sími 2255. Sunnudagslæknir er Eyþór Gunnarsson, Laugavegi 98, sími 2Í11. Næturvörður er í Laugavegs- og lngólf s-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 10.00 Morguntónleikar (plötur): a) Kvartett í F-dúr, Op. 22, — eftir Tschaikowsky. b) Svíta eftir d’Indy. 11.00 Messa í dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 12.10 Hádegisútvarp. 13,00 Erindi Garðyrkjufélags ís- lands, II.: Garðyrkjan á timamótum (Stefán Þor- steinsson garðyrkjukennari). 14.00 Barnaguðsþjónusta i dóm- kirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Frá ,.largo“ til „presto“. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.15 Hljómplötur: Óperulög. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Jón Stefánsson mál- ari sextugur (Valtýr Stef- ánsson ritstjóri). 20.45 Einleikur á píanó (Emil Thoroddsen): a) Noeturne, eftir Chopin. b) Papillons, eftir Schumann. 21.05 Einsöngur (ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir): Lög eftir Árna Thorsteinsson, Schu- bert, Mozart, Hugo Wolf og Brahms. 21.30 Danslög. (21.50) Fréttir. 23.00 Dagskrárlok. MESSUR: í Hallgrímssókn: Kl. 11 f. h. í fríkirkjunni séra Jakob Jónsson, kl. 5 í dómkirkjunni séra Sigur- björn Einarsson. Dómkirkjuprestakall: Kl. 11 f. h. séra Bjarni Jónsson, kl. 2 séra Friðrik Hallgrímsson (barnaguðs- þjónusta). Laugarnessókn: Kl. 2 séra Garð- ar Svavarsson. Kl. 1 e. h. barna- guðsþjónusta. , Kapella háskólans: KI. 5 e. h. séra Sigurður Einarsson dósent. Kl. 10 f. h. sunnudagaskólinn. Fríkirkjusöfnuðurinn: KI. 2 séra Árni Sigurðsson. Frjálslyndi scfnuðurinn: Kl. 5Yz í fríkirkjunni séra Jón Auðuns. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 614 árdeg'is! I-Iámessa kl. 10 árd. Bænahald og predikun kl. 6 síð- degis. Kafriarfjarðarkirkja: Kl. 2 séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrimsprestakall. Samkvæmt tilmælum prestanna 1 Hallgrímsprestakalli mun Stræt- isvagnafélag Reykjavíkur láta vagn ganga á sunnudaginn fyrir messu um eftirtaldar götur: Frá Lækjartorgi kl. 10,40, um Sölv- hólsgötu, Klapparstíg, Lindargötu, Frakkastíg, Grettisgötu, Baróns- stíg, Bergstaðastræti, Njarðargötu og Laufásveg að Fríkirkjunni. Síðan eftir messu frá Fríkirkjunni kl. 12,5 um Laufásveg, Njarðar- götu, Bergstaðastræti, Barónsstíg, Grettisgötu, Frakkastíg, Lindar- götu, Klapparstíg, Sölvhólsgötu og að Lækjartorgi. — Aðrar leiðir eru starfræktar svo sem venja er til, og mun allur þorri kirkjufólks geta notfært sér þær. Revyan „Forðum í FIosaporti“ verður nú ekki leikin nema tvisvar ennþá, og verður eftirmið- dagssýning á henni á morgun, sunnudag kl. 314. Er nú tækifæri fyrir þá, sem af einhverjum á- stæðum hafa ekki aðstöðu til þess að sækja kvöldsýningu, að sjá þessa skemmtilegu revyu. Kvennadeild Slysavarnafélags Hafnarfjarðar heldur dansleik í kvöld að Hótel Björninn. Prófessor Sigurður Nordal heldur fyrirlestur í hátíðasal Háskólans á morgun kl. 2 sd. Efni: Gunnhildur konungamóðir. Frjáls aðgangur. Hlutaveltu halda skíðadeild og róðrardeild Ármanns í Varðarhúsinu á morgun og hefst hún kl. 4. Þar verða marg- ir eigulegir munir, og má þá benda á ýmsa handunna muni, saumaða og prjónaða, sem koma sér vel fyrir alla. Nú hefir orðið mikið hlé á hlutaveltunum og má því gera ráð fyrir góðri aðsókn. Sjá augl. í blaðinu í dag. Skíðafélag Reykjavíkur ráðgei ir að fara göngu- og skíða- för á Esju á sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar hjá L. H. Miiller til k.l. 6 í kvöld. RAUÐI KROSSINN. Frh. af 2. síöu. heilsuvemd og meðferö ung- barna og önnur fræðslu- og út- gáfustarfsemi. Þá ber og að nefna hinar vinsælu bréfafyr- irgreiðslur milli ít.lands og hinna herteknu landa á megin- landi Evrópu. Einmitt nú síð- ustu dagana hefir fjöldi svar- bréfa borizt frá íslendingum, —- sem erlendis dvelja. Síðar verður nánar skýrt frá þessari merku sýningu. SIGIJRVISSA BANDAMANNA Frh. af 1. síðu. Cyrer.aica. Er talið, að þeir séu að undirbúa frekari hemaðarað- gerðir. M. a. hafa þeir rætt við einn af aðalforingjum frjálsra Frakka þar syðra. ÆVINTÝRI FLUGMANNS. Frh. af 2. síðu. skörð og eftir fjallastígum. Og þeir voru sannarlega fótvissir, Grikkimirl Um nætur gistum við í þorpum, þar sem hermenn og borgarar hlúðu að okkur af mikilli gestrisni. Þetta var iöng og hæg ferð, en að lokum kom- Um við til Koritza og síðan tií Horina, þar sem aftur var búið um sár mín, en stýrimaðurinn, sem var þaigað kominn, fór aftur til „vininujnnar“.' Þetta er saga mín og mér finnst bara gaman að því öllu saman — eftir á! Kápuefnln ern komln. Einnig svart spegil flauel. — Kjólaefni, margar teg- undir og litir. Náttfataflúnel, röndótt, rósótt og einlitt. —- Ullargam, margir litir. — Kven- og barna-bolir úr ull og margt fleira. Verzlunin SNÓT Vesturgötu 17. Beztu bollurbŒjarins verða á morgun og á BOLLUDRBIHH sem að undanförim frá Alpýðubranðgerðin 1, H KVM BIO A refilstignm! „Angels with dirty Faces.“ Amerísk stórmynd frá Warner Bros, sem talin er í röð sérkennilegustu og á- krifamestu mynda er gerð- ar hafa verið í Ameríku í lengri tíma. Aðalhlutverkin leika: JAMES GAGNEY. PAT O’BRIEN. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. ■ hamla bio Vegna áskorana verður hin stórfenglega kvik- mynd um ensku hjúkr- unarkonuna Sýnd í kvöld kl. 9. Edith Gavell Nýliðarair. (The Flying Deuces). Sýnd kl. 5 og T. Lækkað verð kl. 5. Tónlistarfélagið og Leikfélag Keykjavíkur. ITODCHE Óperetta í 3 þáttum, eftir H A R V É . Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. NB. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 6 í dag. Revyan 1940. Forðain í Flosaportf Eftirmiðdagssýning á morgun, sunrnud. kl. 3.30. Aðgöngumiðar verða seldte frá klukkan 1—7 í dag. Sími 3191. Næstsíðasta sinn! V. K. R. I Sðnó í kvðid. HIN SAMA ÁGÆTA HLJÓMSVEIT LEIKUR. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Tryggið ykkur þá tíman- lega, þar eð aðsóknin er mikil. Aðeins fyrir Islendinga. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR. ,ra". Aðalfund«ir félagsins verður haldinn sunnudaginn 23. febrúar kl. 2 e. h. £ sölum Alþýðuhússins (gengið inn frá Hverfisgötu). Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkv. félagslögum. 2. Önnur mál. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. eesEHaesgngggniagggggEsggniagnageHagggggíaeeaeieBagesaiaggggeíeHaeðaejggneHanggngg \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.