Alþýðublaðið - 24.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MANUDAGUR 24. FEBR. 1941. 46. TÖLUBLAÐ Aðalfundur Alþýðuflokksfélagsins: í. —„^ iiriH-n..........-......................------------—.¦¦...¦.............._.L M i ^¦¦n—----------—... ..-—in """^'..........."------——"'"" Oflwg og einhuga samtök eru lifsnau ýðunnar Aðstaða allBýðpniiar núogf .sfðasta strfðf Bæða Haralds Guðmimdssonar. HARALDUR GUÐMUNDSSON var í einu hljóði endur- kosinn formaSur Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur á aBalfunði þess í gær. Fandurinn hófst kl. 2 e. h. og stóð mjög lengi. Var hana vel sóitur og miklar umræður urðu um stjórnmálin, stefnu Alþýðuflokksins og baráttuna í framtíðinni. að skaítleggja sírJJsgráðann og einnig að stuðís að því, að hann verði notaður til að mæta erf- iðleikum í framtíðinrd og þá fyrst og fremst erfiðíeikum út- gerðarinnar sjálfrar; að tollar á lífsnauðsynjum verði lækkaðir sem og skattar af þurftarlaun- um. Sagði hann aS þetta yrði eitt af aðalmálum yíirstandandi Alþingis, auk baráttunnar á móti dýrtíðinni. Eíias og wenja ,er til á aðal- fimdí flntti formaður ýtarlega ræðu sim stjórnmálaástandið, . helztu ^íðfangsefnin nú og af- stöðu Al^ýðuflokksins. Hann höf máál sift á pví að gera ¦saínanbiil'ð á aðstöðu verjka- lýðsins í baráttiinni fyrir kaupi og kjörum nú og á striðsárunum 1914—18. Benti hann á' pá stað- reynd, að á síðustju stríðsárum hefði kaupið ékki fylgt dýrtíð- £rini,.að pað hækkaði, og.komst fiví ekki í isaimræ'mi við dýrtíðina fyrr en premur áruim eftir. stríð- ið eða árið 1921. Geta menn séð hviernig aðstaða verklýðsféljag- anna og afkoma verfeamanna hef- ir verið, pegar pess er. gætt, að ef miðað er við pað, að kaup verkamanna hafi verið 100 árið 1914 var pdo komið níður í 64 1918. Hafá yierkamenn pví tapað á pessum stríðsárutó Söo/o' .$/ kdttpi ?ínu midað vW dýrtíð. Á pessum tímá vom verkalýðs- félðgin í byrjmia. :, Nú er ástandið alit anniað. Þeg- ar á fyrsta stríðsáirinu fékk verkía- lýðurinn dýrtíð að nokkru bætta fyrir atbeina Alpýðuflokksins, pó að ekki tækist að koma á fullu réttlæti ptelglar i (stað. En um síð- ustu áramót tókst verkalýðsfé- lögunum að fá dýrtiðina að fullu bætta, og ekki aðeins pað, heldur tðkst verkalýðsfélögunum, sem teru í AlpýðuiFambandimi að ör- fáum undanteknimn, að fá veru- lega hækkun á grunnkaiupi. 1 piessu sem öðru getur alpýð- (an í íandinu séð hvters virði pað er fyrir hana að hafa öflug sam- tök, fagleg og pólitísk. En Haraldur Guðmundsson kvað pað ekki nóg, sem unnizt hefði í pessum málum. Gíprlegt misréttl á sér_st0 l sRaltwnál- unum. Milljónagródi eþistakra manna og fyrirtœkja er svo að segja skattfrjáls, en brijnustfi llfsnauðsynjar alpýðunnnr era hátollabar og fiitrftarfpnm henn- ar skattlögd. Svo litur út fyrir að um petta verði háð hörð barátta á Alpingi. Alpýðuflokkurinn- stefnir að pvi Þeíta voru höfuðdrættimir í Frh. á 4. síðu. ogarnlr ero e úr Iií eru |eir noíaðir tl\ sð| sfejóta elðsprengiam. HEESVEITIR banda- manna í Afríku byrjuðu um helgina að beita nýju vopni gegn ft- ölum. Eru það íkveikju- sprengjur, sem eru eins og örvar í íaginu og er þeim \ skotið af boga. Örvar þessar eru hið skæðasta vopn. Aðeins ör- lítill þytur heyrist frá þeim, og er þær dynja á herstöðvum ítala kemst allt í bál samstundis. i „ VoriH er að koma" sagði Mossolini i ræðu i gær ----------w^. ¦»'—:-------------- IMmm var að ^jma að síappa ieii i fasiBfak^iÍfogaipa. í ~\T ORÍÐ er að koma, og H það mun breyta að- stöðu hins ítalska hers." Þetta sagðji Mussolini í gær í ræðu, sem hann flutti fyrir leiðtogum fasistaflokksins. Hann setti alla sína von á vorið — og Hitler. Banidamenn sína taldi hann fæta um að ráða niðurlögum Breta og sagði, að úrslitaátökin myndii fara fram í siuráar. Um heraaöinn í Afríku sagði hann, að Italir hefðu oi'ðið'að rjerjast einir við óvígan brezkan her — og viðurkenndi hann, að ítafski herinn ætti dtki undan- komu auðið. Virtist hann fylli- lega gera ráð fyrir pví, að Bret- ar myndu vinna fullnaðarsigur i ALiklu. Um árás brezka flotans á Ge-. núa sagði Miissolini, að pað hefði aðeins verið tiMllun, að bann hefði sloppið, pvi að öflug iiölsk flotadfáld hefði verið1 é Ie:ð'nni til móts við hánn! Brezlca útvarpið geSit pess í pessu sam- bandi, að brezki flotinn hefði Aðalftindur Slysavarnafélagsins. íslendinpr bjðrpðu 1118 ertendmn mðnnum s. 1. ár Skorað á ríkisstjórnina að láta eitt varð- skipanna vinna að ónýtingu rekdufla. AÐALFUNDUR Slysavarna- félags íslands var hald- inn í Kaupþingssalnum í gær og hófst kl. 4 síðd. Fundarstjóri var kosinn Finnur Jónsson alþingismaður, en ritari Arnór Guðmundsson skrifstofustjóri. Petta gerðist helzt á fundin- um: Forseti féla,gsins, Guð- bjartur ólafsson hafnsöigumaður, gaf skýrslu um starf félagsins á liðnu ári. Kvað hann óvenju- miklar druilcknanir hafa orðið af islenzkum skipum á árinu eða alls 58 manns, par af 17 af styrj- aldarástæðum. Alls befðu ís- lenzk skip bjargað 1118 útlend- ingum .á árinu, par af 1093 er- erlendum mönnum af um 20x pjóðflokkum. Þá skýrði forsetinn frá starfí björgunarskútunnar Sæbjargar. Á pví tímabili, sem skipinu var haldið úti, veitfi Sæbjörg 37 skip- um ^og bátum hjálp og aðstoð, ög vortui á peim 260 manns. — ' Miklar gjafir bárust félaginu ígálfui og í rekstutssjóð Sæbjarg- ár. Stæfsta gjöfin í hann var frá Max Nielsen .útgerðarmanni í Kaupmannahöfn, um 15 pús -.kr. I Slysavarnafélaginu erU nú yfir 13 703 feagaf í M»n 108 deild- um. Hefir meðlimatalan aukizt lum 1770. 38 björgunarstöðvar eru nú starfandi. Á árinu tóku 823 menn pátt í námskeiðum um slysavamir á landi. Þá lagði. Kristján Schram gjald- keri fram reikninga félagsins end- urskoðaða, og urðu um pá nokkr- ar uttiræSur. Voru' reiknirigarnir sampykktir í einu hljóði, enn fremur tillaga frá Þorsteini Þoir- steinssynd um að gengið yi'ði eftir leiknmgsskilum hjá slysai- varnasveitum, sem ekki hafa gert skil. Síðan voru lagabfeytmigar tekn- ar til uimræðu. Var Sigurjón Á. Ölafsson alpingismaður fram- sögumaður f. h. stjórnar og laga- 'riefndar. Aðalbreytingin var í pví fólgin, áð í stað aðaífundair Slysavarnafélagsins skuli^ haldið landsping á ári hverfu með kjöm- um fulltrúum, einum fyrir hvert hundrað deildarmanna eða brot úr hundfaði. Voru -lagabreyting- arnar sampykktar af fundar- mönnum með nokkrum bfeyting-x liim. Þá var sampykkt í einu hljóðí Þsvofelld tillaga frá Finni Jóns- syni: „Aðalfundur Slysavarnafé- lags fslands skorar fastlega 4 ríkisstjórnina að láta nú þegar eitt varðskipanna taka til starfa við að ónýta tundurdufl, sem eru á reki hér við strendur landsins, enn fremur að skytt- ur séu settar í sama skýni um borð í skip, er sigla við strend- urnar." Gt af bjðrgiunafskútumáli Vest- fjarða var sampykkt tillaga frá félagsstjórninni um; að heimila henni að greiða fyrir björgunar- Frh. á 4. síðu. Yfirlýsingar uíifflrlismála- riökerra Tpklands. ----------------«---------------- B^lgarska st]érnin aeifar að her nám landslns sé yfirvofandi. IL DUCE lengi le'tað e'tir ítalska flotanium, en ekki tékizt að finna hann pema í böfnum. Þá lýsti Mussolini yfir pvi, að hann vildi ekfei lenda i ófriði við Bandaríkin. Loks lét Mussolini pung orð falla í garð peirra manna, sem væru vantrúaðir á sigmr möndul- veldanna. Q ARADJOGLU, utanrík- O ismálaráðherra Tyrkja, lýsti því yfir í gær í viðtali við tyrknesk blöð, að Tyrkir myndu standa við allar skuldbindingar sínar og hefja þátttöku í styrjöldinni, ef ráðist yrði á landamæri þeirra eða það, sem hann kallaði hagsmunasvæði þeirra. \Er litið svo á, að þessi ummæli þýði, að Tyrk- ir muni grípa til vopna, ef Þjóðverjar hernemi Búlg- aríu og ráðist á Grikkland. Þétta er fyrsta yfirlýsingin, sem tyrkneski utanríkismála- ráðherrann gefur eftir undir- skrift samningsins milli Búlg- aríu og Tyrklands. ístandið í Búlgaríu. Mönnum ber ekki fyllilega sam- anmn, hvað sé að gerast í Búl- gariu. Fréttaritari Associateá Press í Sofia, höfuðborg Búlga- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.