Alþýðublaðið - 24.02.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.02.1941, Blaðsíða 2
ANÞYÐUBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. FEBR. 1941. Bergraál Jónsisar Jónsson- ar og reiðl Ólafs Thors. -----+,---- Hvernig hefði útkoman orðið, ef tillðg- ur Alþýðuflokksins í útgerðarmálum 1937 hefðu verið samþykktar? ITILEFNI AF 10 ára afrnæli Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar var skýrt frá pví, að hún hefði nú greitt upp öll töp sín, um 1/2 millj. kr., og ætti auk þess skuld- lausa eign, li/2 millj. kr„ eða nóg til pe s að borga lupp allar skiuld- ir Hafnarfjarðarkaiupstaðiar. Þetta pöttu mér tíðindi. 1 þessu tiiefni rifjaðist upp fyrir mér,. að ég hafði ekki alls fyrir löngu lesið tvær ritgerðir í Tímanum, eftir J. J. og „bergmál- lð“ hans, um Kveldúlfsmálið svo nefnda,. f greinum þessum var borið mikið liof á Framsóknar- flokkinn fyrir „lausn“ hans í Kveidúlfsmálinu, þar sem hann hefði bjargað handa landinu veði, sem væri 1 millj. kr. virði eða því sem næst og síðan spurt; Hvar væri þjóðin á vegi stödd, ef Sjálfstæðisftokkurinn hefði mátt ráða, eða úrræði þau, sem Alþýðuítokkurinn benti á, hefðu náð frarn að ganga? Um fyria atriðið þarf nú tæp- lega að spyrja. Allif vita að síð- an ólafur Thoís tók við fiorystu Sjálfsjæðisflokksins er stefna hans sama sem hagsmiunir Kveldúifs. Ef Kveldúlfsftokkur- inn hefði mátt ráða, hefðu bank- arnir gefið Kveldúlfi eftir skuld- irnar og sparifjáreigendur biorg- að brúsann. Samt hefi ég heyrt sagt, að ólafi Thors hafi þótt sér svo stórum misboðið 'með grein ,,bevgmálsins“, að hann hafi ekki ktomið í stjórnarráðið ífjóra daga. Hvað sem hæft kann að tvera í þeirri sögu, sem ég ekki sel dýrara en ég keypti hana, svo mikið er víst, að reiður var Ólafur, því í viðtali við Mgbl. lýsti hann því yfir, að fjölskylda sín hyggði á hefndir gegn Tím- anum, þegar KveldúlfsflokkUTinn væri búinn að ná óskoruðum völdum í landinu. Eða þetta var nú meiningin, þótt orðin féllu ekki nákvæmlega þannig. En snúum okkur nú að hinu at- riðinui. Hvernig værum við nú á vegi staþdir, ef tillögur.Alþýðu- flokksins 1937 í útger'ðarmálun um hefðu náð fram að ganga? Þær voru í stuttu máli þannig, að gera skyldi upp þau togarafélög, sem sannanlega væru gjaldþiot-a, en síðan skyldi stofnað nýtt félag er yfirtæki skipin og aðrareágnir hinna gjaldþnota fyrirtækja. Lán- ardrottna þeirra, þ. e. fyrst og fremst bankarnir, skyldu verahlut .hafar í hinu nýja félagi, ennfTem- ur skyldi fara fram alment hluta- úitboð og loks skyldi rikissjóður leggja fram notokurt hlutafé ef ekki fengis-t nægilegt hlulafé með öðru móti. Segjum. nú, að svo hefði farið, semi andstæðingar frumvarpsins fullyrtu, að ekkert hlutafé hefði fengist með frjálsu hlutaútboði. Þá hefðu aðalhluthafamir verið bankarnir og ríkissjóður, en vit- anlega var ábyrgð þeirra tak- mörkuð við hlutafjámpphæðina, eins og þegar um önnur hlutafé- lög er að ræða. Gerum nú ráð fyrir að bank- amir hefðu séð hinu nýja fy rir- tæki fyrir nauðsynlegu reksturs- fé, á sama hátt og þeir hafa lán- að Kveldúlfi og Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Hver væri þá út- koman nú? Það væri ekki úr vegi fyrir bergmálið hans J. J. að huglei'óa það. Sennilega væri þá fyririæki pet a búið að græða upphæð, sem nægði til þess að greiða allar ríkisskaildir Islands eða megnið af þeim. Væri það hræðileg til- hugsun? En áhættan, sem bankamir og ríkið hefðu tekið á sig? Hvemig var það, höfðu þessir aðilar ekki álíka eða meiri áhættu af Kveld- úlfi allan þann tíma, þrátt fyrir milljónina, sem J. J. er að tala um? Kveldúlfur var jafn gjaldþrota fyrirtæki þegar strið- ið braust út, e;ns og hann var 1937. Kveldúlfsmálið var jafn ó- leyst þá og 1937, þrátt fyrir allt gnobbið í J. J. um afriek Fram- sóknarflokksins i þessu máli. Það þurfti heila heimsstyrjöld til þess að leysa Kveldúlfsmálið. En það á jafnlangt í land og áður, að ríkisskuídir islands verði greiddar, að minnsta toosti, ef núverandi fjávniálaráðherra má ráða, sbr. skrif þess blaðs, sem talið er einkamálgagn hans ný- lega, Var einhver að tala urn stríðs- gróðaskatt spyr blaðið? Hvílíto fjarstæða! Ektoi á meðan Sjálf- stæðisftokkurinn fær neinu um það ráðið. Eins og urn nokkUrn striðs- gróða sé yfirleitt að ræða? (Það er hara Bæjarútgerðin í Hafnar- firði, sem er búin að græða 2 millj. kr. á rúmu ári). Kveidúlfi veitir ekki af sínu. Fjölskyldan er stór og þótt hún sé, að því sem sagt er, búin að fá að láni 1/2 milljón króna hjá félaginu til þess að byggja íbúðarhús, þá er húsalcosturinn enn hvergi nærri fullnægjandi. Nei útgerðin verð- ur að fá að vera skattfrjáls að minnsta kosti árið 1941. Það er lágmarkskrafan. Að visu skulum við af rausn okkar aura svolítið í sjómannaskóla, ef þjóðin gerir ekki frekari kröfu á hendur okk- ur. Já, mikið má íslenzka þjóðin prísa sig sæla að hafa falið fjár- málastjóm sína öðru-m eins snáll- ingum í fjármálum og Jónasi Jónssyrd, ólafi Tho-rs og Jiakob Möller. Eins og Sjálfstæðið sé ekki tryggt með forysitu slíkra manna? x+x StjérnarkofnlRg í Prentarefétaglna. Mafgntis Jéiass©ia erad-- rar&oslnsB forrmaðng*. TALNING atkvæSa í stjórn- arkosningunni í Hinu ís- lenzka prentarafélagi fór fram í gær. Kosnir vioru þrir menn í stjólrn- ina: forinaður, ritari og annar meðstjórnandi. Magnús H. Jónsson var endur- kosinn formaöur meö yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða. Guð- mundur Halldórsson var toosinn ritari. Stefán ögmundsson var toosinn annar meðstjórnandi. Fyrir voru í stjórninni: Meyvant Ó. Hallgrímsson gjaldkeri iog Baldur Eyþórsson, fyrsti með- stjómandi. lócfflr aSIðu snmiu daiim á Rftáip laiia krosslss. SÝNíNG Rauða kross íslands var opnuð almenningi í gæi' en hafði verið kynnt tíðimda- mönnum blaða og útvarps í fyrradag, eins og frá var skýrt hér í blaðinu. Aðsóknin var geysimikil allan tímann, sem sýn- Ijngin var opin í gær, ávo að heita mátti fullt hús með köflum. Sýn- irrgin veröur opin til öskudags. Aðgangur er ókeypis. Bolluverði SökiiBfia verðhækfeBaimsifi* á Off rjáana, svo og iaækicMlo glaldi, verOiir verl á hollfiini eft* trfararadl: Rjómabollur 25 asra stfkkið PuilGhboSInr 30 aira stykkið SAkkolaðibollur 30 aara stk. RósioflboIIur Greue-boIIur 18 BakarameistaraféL Reykjavlk Kafbátar Breta sðkkva 8 itðlsk um sklpum. AÐ VAR SKÝRT frá því í Loridon í gærkveldi, að brezkir kafbátar hefðu í síðustu viku sökkt 8 ítölskum skipum á Miðjarðarhafi. Voru sum þessara skipa í herskipafylgd, en allt voru það vöruflutningaskip. Eden og Diil til Tyrklands fiott verð Bollastell, 6 m..... kr. 25.00 Matarstpll, 6 m. . . — 55.00 Matarstell, 12 m. .. — 88.75 Matardiskar, djúpir og grunnir ............. — 1.50 Matskeiðar og gafflar — 1.60 Rorðhnífar, ryðfríir — 1.95 Bollapör .............. — 1,10 Vatnsglös ............. — 0.55 Þvottaföt, em....... — 2.35 Náttpottar .,.......... — 3.15 Uppþvottaskálar ... — 3.00 K. Sinarsson & Björnsson Bankastræti 11. AÐ var tilkynnt í London um helgina, að Anthony Eden utanríkismálaráðherra og John Dill, forinaður brezka h-er- foringjaráðsins, sem nú dvelja i Afríku og ræða þar við Wawel herforingja, muni fara til Ankara og ræða við ’ tyrknestoa herfor- ingja og stjómmálamenn. til mmm óskast í aktsur á mjólk frá Mjólkurbúi Hafnar- fjarðar til útsölumanna búsins. Upplýsingar varð- andi tilboðin gefur bú- stjórinn. Tilboðin séu komin fyrir 3. n. m. MjóSkurbú Hafnarfjarðar. EININGARFÉLAGAR! Munið öskudagsfagnaðinn. Systurnar gleymi ekki ösfcu- pokunium. Sjúkrasjóösstjómin. ST. VERÐANDI. Fundur annað kvöld kl. 8. Inntaka, innsetning o. fl. Eftir fundinn verður diansað. Til ágóða fyrir sjúklinga. Njkomlð H. P. Sosa, Worchestersósa, Tómatsósa, Sunneysósa, Pickles, Capers, Savora sinep. Colmans Mustarð. Tjarnarbðoin Tjarnargötu 10. — Sími 357(L BREKKA Ásvallagötu 1. — Sími 1678. zmxzmzmzmxmœ —, ..!■ - ...m* TUSKUR. Kaupum hreinar uli- ar og bómullartuskur hæsta verðL Húsgagnavinnustofan, Baldursg» 30 . Lyklakippa í leðurveski tap- aðist í Miðbæmun eða skauta- I svellinu fyrir helgina. Skilisf á afgreiðslu hlaðsins gegn fund- arlaunum. Útbreiðið Alþýðublaðið! ILÞYBOBláSIÐ fæsf i lansasðln á eSfIrfl!MŒ,iB® stððnm: AUSTURBÆR: Ávaxtafcúðin, TýsgÖtu 8. Brauðsölubúðin, Bergþórugötu .2. Veitingastofan, Laugavegi 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Veitingastofan, Laugavegi 63. Veitmgastofan, Laugavegi 72. Veitingastofan, Laugavegi 81. MIÐBÆR: Hótel Borg. Sælgætisbúðin, Koiasimdi 1. VESTURBÆR: / Konfektgerðin Fjóla, Vesturgötu 29. Veitingastofan, Vesturgötu 48.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.