Alþýðublaðið - 25.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUK ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBR. 1941. 47. TðLUBLAÐ Hafnarfjðrðiir keypfi Krisuvik i gær. ----4-:- TilgHBBgarinn að nota Jarfllilt- ann og rækta iandið. -----------♦----- FriSjón Skarphéðinsson bæjarstjóri. Kaiipverðið var um 44 þúsand krónur. Raunverulegt kaupverð var um 44 þúsundir króna, en bær- inn greiddi, vegna ýmiss kostn aðar, um 51 þúsund krónur fyrir það. 1 Gul?b?4ingusýsla fékk keypt nokkurn hluta landsins, aðal- lega fjalllendi þess til beitar fyrir fé bænda. Seljandi var ríkið, en það tó« tandíð eigraamámi fyrir nokknim •' árum. Er alllangt siðan bæjar- stjóm I Iafnarfjarðar samþykkti að sækja um kaup á landinu, þó Bð ekki væri að fu-llu gengið frá HAFNARFJARÐAR- BÆR hefir keypt Krýsuvík. Fékk bærinn af- sal fyrir landinu í gær. feaupum fyrr en í gær. Tilgangur Hafnf irðinga með kaupunum á Krísuvík er tvenns feonair: að uotfæra sér jarðhitann, -ef möguiegt reynist, og að taka landið til ræktunar fyrir Hafn- firðinga. En Krisuvik er 15—20 km. frá Hafnarfirði. Enn hafa ekki farið fram nægi- arfirði, en líkur eru til, að þær verði látnar fara fram við fyrsta tækifæri. Munu menn minnast þess, að af tilefni 10 ára afmælis Bæjar útgerðar Hafnarf jarðar sam- þykkti útgerðarráðið að leggja til við bæjaffistjóm, að Bæjar- útgerðin legði fram um 50 þús- undiT kröna til rannsókna á Iega,r rannsöknir á skilyrðum fyr- iitöguleikum fyrir notkun jarðhit- ír virkjun jarðhltans handa Hafn- ans í Krísuvík. F|árlögin 1942: ♦ Tekjnrimar áætlaðar 22t@ mlllj. kr. en g|oidIn 21 mllljóas króna. Fjárlagafrum- . VARPINU fyrir árið 1942 var útbýtt í gær á Al- þingi, Sainkvæmt því eru gjöldin áætluð um 21 millj- ónir kfóna og er það meira en 3 milljónum hærra en þetta ár. Tekjurnar eru á- ætlaðar um 22,6 millj. króna. Rekstursafgangur er áætlað- ur tæpar 1,5 millj. króna. I athugasemdum við f:umvarp- 35 er á það bent, að skattar og tollar séu áætlaðir rúmum 4 milljónum króna hærri en i nú- gildandi fjárlögum. Pá eru tekjur af ríkisstofnuwum áætlaðar ná- lega þær sömu og í núgildandi fjárlögum. Þá er þess getið í at- hugasemdunum, að gert sé ráð fyrir að enska lánið frá 1939 verði greitt upp á þessu ári. — Skýrt er frá þvx, að auk 5 millj. króna innanríkislánsms, sem þeg- ar hefir verið tekið, sé gert ráð fyrir að taka 8 milljóna króna lán, einnig innaniands, og er ætl- ast tíl, að bæði þessi lán verði notuð ti! að greiða enska lanið. Margar fleiri skýringar og at- hugasemdir eru gerðar við frum- varpið. En allt ber það merki vaxandi útgjalda í samiræmi við dýrtíðina, en hvergi þess sparnaðar, sem Sjálfstæðismenn pxedikuðu, áður en þeir tóku við f jármá'aráðherraembættinu. Það bendir hins vegar ekki til neinna nýrra framkvæmda eða umbóta. Eins og að vemju má gera ráð fyrir því, að frumvarpið taki miklum bieytingum við meðferð alþingis. Verkljðsfélag Árues- krepps semr við li. f. Djðpavfk. UNDANFARNA daga hafa verið hér í hænum tveir fulltrúar frá Verkalýðsfélagi Árneshrepps, þeir Benedikt Valgeirsson, formaður félags- ins, og Andrés Guðmundsson, varaformaður þess. Hafa þeir staðið í samninga- umleitunum við h.f. Djúpavík. Samningar hafa nú tekizt, og voru þeir undirritaðir í gær. Verkamenn fá með þessum sanmingum 6—10% grunn- kaupshækkun og auk þess fúlla dýrtíðaruppbót mánaðarlega. Enn fremur eru ýms ný á- kvæði, sem innihalda réttar- og kjarabætur. Aðalfnedur í tvein verkalpsfélögim. Félagi bifvélavlrkia og Sveina- félagi hárgreiðsiukvenna. TVÖ verkalýðsfélög hér í bænum hafa nýlega hald- ið aðalfundi sína. Félag bifvélavirkja hélt að- alfund sinn í fyrrakvöld. Stjórn félagsins var öll endurkosin, en hana skipa: Valdemar Leon- hardsson formaður, Árni Stef- ánsson varaformaður, Sigur- gestur Guðjónsson ritari, Jón Guðjónsson gjaldkeri og Gunn- ar Bjarnason varagjaldkeri. í trúnaðarmannaráð voru kosnir: Ólafur Jensson, Árni Jóhannesson, Friðsteinn Helga- son og Guðjón Kjarfansson. Þá var samþykkt að hækka félags- gjöldin úr 1 kr. á viku í 2 kr. Bifvélavirkjar fengu verulegar umbætur á kjörum sínum um áramótin. Sveinafélag hárgreiðslu- kvenna hélt aðalfund sinn s.l. sunnudag. í stjórn voru kosnar: Ester Blöndal formaður, Sveina Vigfúsdóttir varafor- maður, Minna Breiðfjörð ritari, Anna Karlsdóttir gjaldkeri, Ingibjörg Ólafsdóttir vara- gjaldkeri. Tveir bátar í hrakningum. LÍNUVEIÐARINN „Rúna“, gufubátur frá Akureyri, sem er í fiskflutningum, bilaði s.l. sunnudag hér sunnan við Reykjanes á leið til Eyja. Björgunarskipið „Sæbjörg“ fór þegar á vettvang og dró „Rúnu“ upp að Kirkjuvogi og Frh. á 4. síðu. titler hótar auknum ieafliátaiiernaði í vor En - unIsMitist ekkl á innrásina. -------4.------ laÁm lagðl megin áherslu á að vara félk við að æskja friðar. Að öðru leyti var ræðan að TVÖ meginatriði voru í ræðu þeirri, sem Hitler fluíti í gær fyrir nazistaleið- togunum í bjórkjallaranum í Miinchen. 1 fyrsta lagi hótaði hann mjög auknum kafbátahernaði — iog fullkominni elnangmn hinsbrezka eyrtkis. 1 öðru lagi dró hann upp mjög dökka.r myndir af ástandinu! í Þýzkalandi eftir síðustu heims- styrjöld og taldi það betra fyrir þjóðina, að fóma öllu, en að þurfa að lifa aftux upp slíka tíma. Til frekari áréttingar hinu fyrra atriði sagðist hann hafa látið æfa í vetur' áhafnir nýrra kafbáta, og hefðu þessir nýju kafbátar nu hafið hemáð sinn af miklum k afti. Um annað meginatriðiÖ sagði hann, að friðnum 1918 hefði verið þxöngvað upp á þjóð- ina með svikum foringja henn- ar þá. mestu yfirlit yfir þröunina frá 1918, og sagði Hitler, er hann hafði lýst þessari þróun, að nýtt tímabil væri hafið — og skýrði hann tilheyrendinn sínum frá því, að hann hefði lært allt, frá upphafi til enda, sem lyti að hernaði og stjómkænsku. En á innrás í England minntist Hitler hins vegar ekki, New-York-blöðin gera ræðu Hitlers að umtalsefni í morgiun. Segir eitt blaðið um hótun hans um aukinn kafbátahemað, lað Bandaríkjamenn framleiði nú ó- grynni skriðdreka, flugvéla og fellbyssa fyrir Breta — og það er ekki ætlun okkar að látd sökkva þessu í hafið. Við munum finna ráð til að hindra það. Brezka útvarpið segir, að Hit- ler hafi haldið þéssa ræðu til að vega iupp á móti hinum slæmu áhrifum af ræðu Mussolirii. Enn óvíst um Búlgaríu. Barls koaungar ræðir við leiðfoga flokkanna. ----4--- &eintiiberrar Tyrkja og ixrikkja gengn á fnnti Ghurehills i gær. 'O NN er allt á huldu um það, hvað sé raunverulega að gerast í Búlgaríu. Einn af kunnustu stjómmála- mönnum Búlgara sagði í riæðu í gær, að hlU'fverk búlgörskn stjómarinnar væri að forða þjóð- inni frá því að lenda í ófriðnum. B ifis Búlgaríukonungur hefir fallist á að taka á móti til við- Sigurðnr Slgirðssoi dæmdur f fjðgra ðra fangelsi. 1J Og 22,000,00 shaðabætur tíi Lanðsbankans. ræðna helztu leiðtogum stjórn- málaflokkanna, nema fasistum. Er talið, að þessar viðræður fari fram x dag. I útvarpi frá Berlín til Ameriktt x gærkveldi var því mótmælt, að til stæði að hemema Búlgaríu. 1 gær var skýrt frá því í Lon- don, að yfiriýsiingu. Saradjoglu, uianrikismálaráðherra Tyrkja, í fyrrakvöld hefði verið tekið með fögnuði par. Þá var og frá því skýrt, að sandiherrar Tyrkja og Grikkja hefðu í gær gengið á fund Churchills forsætisráðherra. 60 ára er í dag frú Hansína Hansdótt- ir, Öldugötu 61. IGÆR kvað Jónatau Hall- varðsson sakadómari upp dóm í máli réttvísinnar gegn Sigurði Sigurðssyni banka- manni. Sigurður var dæmdur í 4 ára fangelsi, enn fremur var hann dæmdur til að greiða Landsbankanum kr. 22 000,00 í skaðabætur og Jóni Árnasyni verkamanni kr. 220 í skaðabæt- ur. Þá var Sigurður og sviptur borgararéttindum, kosningar- rétti og kjörgengi. Hann var dæmdur sani- kvæmt eftirtöldum Y greinum hegningarlaganna: 155. gr. Frh. á 4. slðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.