Alþýðublaðið - 26.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MÖÐVIKUDAGUR 26. FEBR. 1941 48, TÖLUBLAÐ retar téka Mogadishu? Mfa ítalska _tom_____uids i gær giiSSJiii-Yf: • if!í.<:.": Vélatiersveitir þeirra fóra 200 km. siðasta soialiringinn. ÍÖIllllSf féstp á Istandi. NORSKA . útvarpinu firá-.- London í gær- kveldi.. yar írá því skýrí, aS brezka setuliðiS á ís- lanéi h,efði nú búið svo'vel. iim sig, aS vonlaust t væri fyrir:. í»|óðverja, að reyna' að ná nokkurri fótfestu. par. Sagði. útvarpið, að Bret- ar væfti á þeim 9 mánuð- Uffl, sem liðníf væru, síð- an þeir komu til-íslands,. búnir: að geraþað /að öfi- ugu „vígi í norðri". ^SÍN^f^^^^Æ^ív^ífrfSrf^JN^NíNí^f^-^^^ VÍLÁHERSVÉITIR BRETA,.sem síðustu.."dagana hafa ;:sóíí fram, með gífurlegum. kraða í ítalska Somalilandi, ' tökti hofuöborg landsins, Mogadishu, í.gær, án þesslað nokk- ' lir't verulegt' viðnám væri veitt af: Itölum.. : Mogadishu e.r höfuðborg og liggur 600 km. frá landamær- uni Kenya og ítalska Somalilands, sem Bretar fór yíir fyrir aðeinsijórum vikum síðah. Hafa hersveitir þeirra þVí sótt . fram um, 150 km. á viku, pg.er það miklu meiri hraði eh nokkru sinni var í sókninni í Libyu* . , Mogadishu hefir 55 Ö00 íbúa, þar af 8000 ítali. Fr'á' bcrginni iiggur járnbraut inn í land um 100 km. vegarlengd, og" notuðu ítalir béeði borgina og járh- brautina til herflutninga inn í Abessiníu-, þegar þeir réðust á .það.lahd'..':fyrir fimm árum síð^ an. Segja Bretar, að járnbraut- in muni ,hú aftur ' verða notuð; til slíkra herflutninga, í þetta sinn að vísú til þess að reka ít- aii ,úr Abessiníu. .... ,- . :,;.: .'.- Bæjárútgeirð ' Reýkjayikur Iiefir stór~ grætt á hoíium siðan hún tók hánn á leigu '';"';'": ,:'—-——_>—__-——_ ' ^f"- T3 ÍKISSTJÓRNIN ákvað í gær að framkvæma tillögu ¦"¦*' þá,. sem Finnur Jónsson alþingismaður flutti á að- alfundi -, Slysavarnaféiagsins á sunnudag um að gera út -fikip á: tundurduflaveiðar og samþykkt var. Ætlar ríkis- stjómin að framkVæma tilíöguna á þann hátt að taka varð- skipið ^ór'og búa það út til tundurduflaveiða utan hættu- svæðanna. Mun skipið kemur að utan. verða tekið til þessa starfs, þegar það Forsætisráðherra skýröi Al- pýcíublaöinu frá þessu í nnorlgiun. Hann skýrði blaðínu enn frem- lar frá því, að byssur myndu verða settar wn bcwð í strand- lerðaskipin í peim tilgangi að skipverjar. gerðu "tilraunir til að sk^ó;a á dufl, eins og Færeyingar hafa gert rneð svo góðum ár- angri, að því er peir sjáifir segja. Hins vegar em menn ekki sam- mála um, hvernig „Þór" muni takast.að ynna þetta nýja hlut- ve"k af höndum. Stýrimannaféiag Islands hélt fund á sunnudaginn og samþykkti þar ástooimn á rík- isstjórnina um, að hún beitti sér fyiir því við hernaoaryhrvöl'di'n að þau hefðu nægilegain skipa- kost við tundurduflaveiðar. Jafn- framt mótmæltí fundurinn þvi, að mentn sem ekkert kynnu til pessara verka yrð« látnir ann- ast þau — og að slysahætta myridi stafa af því. Jón Axel Pétursson, formaður Stýrimannafélagsins skýrði Al- fiýEúblaðinu frá þessu í morgun. Þá hefir Alþýðublaðinu verið tjáð, að síðast þe.gar „Súðin" var á leið hingað vo'ru nokkrir her- menn með íkipiru. S'u peir' tund- urdufi oig skutu á það með hríð- skotabyssum, en kúlurnar unnu ekki á því. Skutu þeir þá á það úr rifflum, en hittu ekki. Það er líka kunnugt, að fáir4 menn munu vera um borð í strandferðaskipinu sem leiknir eru i því að fara með skotvoþn. BFaðnmbæjarútgerðina? Margir munu nú spyrja. Er þá ; Prh. á 2. síðu. Aðeins 24 klst. áður en brezku vélahersveitirnar komu til Mogadishu, hofðu þær tekið hafnarbæinn Barava, sem ef 200 km. '-suh'nar- og' vestár á ströndinni. Fóru þær 'því þe'ssa gífurlegu vegalengd á eihum einasta sólarhring. 'fieliiffipr. Mírea Bú,xá, • , valdi Breía; Sókn Breta heldur stöðugt á- fram í Eritreu og éiru hersveitir þær, sem sækja siiður lahdið að norðáh. nú aðeins 30' km. fyrir nörðan Kerén, sem lengst hefir verið barizt um. Helmingur Eritreu er nú þegar á Val'di Bréta. iársrei_Siii©isíir- ar. ¥Iljts lengja nans ííiiiJisss npp 17 ár! Ný íilborö fs'á báðtiöí aðil- nm eu ekkért sambomulag. TC1 INS og skýrt var frá hér ""^ í blaðinu í gær boðaði sáttasemjari' aðila ' í hár- greiðsluiðnaðardeilunni á fund sinn kl. 5." En ekkert samkomulag tókst. Lá fyrir tilboð frá báðum að- ilum — og kölluðu atvinnurek- endur tilboð sitt úrslitatiihoð. Hárgreiöslustúlkurnar héldu fujnd i félagi sínu 19- þ. m ^~ samþykktu þar að senda a li.ira- rekendum nýtt tiiboð tii sam- komulags. Var tilboðið á þá leið, að kaupið skyldi verða fyrir út lærðar stúlkur, s>sm vinna heila daga: 1. ár eftir lokið nám kr. 175,00 á mánuði, og eftir það kr. 203,00, og fyrir stúlikuir, sern vinna í hálfan dag, 1. ár eftir námslök kr. 110,00 á mánuði og síðan kr. 125,00 á mánuði. Er petta tilboð í samræmi við kjör þau, sem gerast hjá öðrum sveinafélogum, að kaup sé aðeins Frh. á 2. síou. ¦ .::í. .::,;¦.. Þanriig sækja vélabersveitir Breta nú fram um sandauðnir ítalska Somalilands. Edeo táiaði tyrknesku ,yið blaðemennina ANTHONY EDEN, utanríkismálaráðherra Breta, og Sir j John Dill, yfirmaður brezka herforingjaráðsins, komu vt.ij Ankara áTyrkrahdi í morgun o"g "vár' tékið þar með óg- urlégum fögnuði. Ederi tálaði tyrkriesku við Maðáriiennina, sem þyrptust utari um. liann ©g förunaut hans £ flttgvellinum, í Lundúnafregn um hádegið í dag: segir, að viðræður séu þegar byrjaðar í Ankara, og ræði ; Anthony Eden við, Sei- dem, fprsætisráðherra Tyrkjaj og Sarádjoglu, utanríkisráð- herrá þeirra, en Sir John Dill við Chakmak, yfirheríShöfð- ingja Tyrkja. Segir i:Ijunduna- fregninni, að viðræður þessar séu áframhald af öðrum, sem fram hafi farið fyrir nokkru síðan milli brezkra og tyrk- neskra stjórnmálamanna og sé för þeirra Edens og Sir Johns farin eftir samkomulagi milli brezku og tyrknesku stjórn- anna. Veizla verður haldin í kvöld hinum brezku gestum til heið- urs. _ 'mtwæ kawipa helmlng^ m at porskalýsl okkar. s-fidai * flt að pelr feaup allí »., s_'®rbb enn er és@lf. C* ? MKOMULAG mun ; í L þ&nn veginn að ...nást um _ íw, að Bretar kaupi helm- inginn af allri |»orskalýsis- frainleiðslu okíiar. Verðið, sem þeir greiða fyrir það, mun verða hið sama og gangverð er .á þorskalýsi í Ameriku á hverjiun tíma. Þá eru miklar líkor til þess, að takast muni að selja Bret- um síldarlýsi það, íjem við höf- _ril enn óscit. En þáð munu vera um 12. þúsund smálestir. Er líklegt að vérðið verSi nokkru lægra en fékst fyrir það, sem búið er að selja. Margvíslegar tilraunír hafa verið gerðar til þess að selja lýsið í Ameríku, en það hefir ekki tekizt, enri sem komið er. í Bandaríkjunum er nú mjög hár tollur á þessari vöru, og hefir ekki tekizt að fá hann eftirgefinn. Bifreiðarslys í gær. UM hádegi í gær ók vöru- bifreið R. 3öl yfír dreng inni á Seljavegt Var bifreiðin með ísfarm. Drengurinn hljóp fyrir bílinn Frh. á 4. síou. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.