Alþýðublaðið - 26.02.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.02.1941, Qupperneq 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐÚFLOKKURINN XXn. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 26. FEBR. 1941 48. TÖLUBLAÐ Brefar iéku MogadIshu9 iiofuð Vélatiersveiíir peirra fora 200 kau síðasta sóiatiriaginn. Vonlaasí ffrir Hjöl; INORSKA útvarpinu frá London í gær- kveldi var frá því skýrt, a5 brezka setuliðið á ís- lanci hefði nú búið svo vel cm sig, að vonlaust væri fyriy Þjóðyerja, að reyna að ná nokkurri fótfestu ?: þar. Sagði útvarisiS, að Bret- ar væru á þeim 9 mánuð- um, sem liðnír væru, síð- an þeir komu til íslands, búnir að gera það 'að öí:l- ugu „vígi í norðri“. VELAHERSVEITIR BRETA, sem síSustu dagana hafa |» sótt fram meS gífurlegism hraSa í ítalska Somalilandi, ; C tóku höfuðborg landsms, Mogadishu, í gær, án þess að rtokk- ^ 'a! uri verulegí viðnám væri veitt af Itölum. Mogadishu er höfuðborg og liggur 600 km. frá landamær- um Kenya og ítalska Somalilands, sem Bretar fór yfir fyrir aðeins fjórum vikum síðan. Hafa hersveitir þeirra því sótt fram um 150 km. á viku, og er það miklu meiri hraði en nokkru sinni var í sókninni í Libyu. Þanriig sækja vélahersveitir Breta nú fram um sandauðnir ítalska Somalilands. Mogadishu hefir 55 000 íbúa, þar af 8000 ítali. Frá borginni liggur járnbraut inn í land um 100 km. vegarlengd, og notuðu ítalir béeði borgina og járri- brautina til herflutninga inn í Abessiníu-, þegar þeir réðust á það larid fyrir fimm árum síð- an. Segja Bretar, að járnbraut- in muni nú aftur verða notuð til slíkra herflutninga, í þetta sinn að vísu til þess að reka ít- ali ,úr Abessimu. , Bæjarútgerð Reykjavíkur Iiefir stór~ grætt áhonum síðan hán tók hann á leigu -i---—----------— “O ÍKISSTJÓRNIN ákvað í gær að framkvæma tillögu * þá, sem Finnur Jónsson alþingismaður flutti á að- alfundi Slysavarnafélagsins á sunnudag um að gera út skip á tundurduflaveiðar og samþylckt var. Æílar ríkis- stjómin að framkvæma tillögmxa á þann hátt að taka varð- skipið Þór og búa það út til tundurduflaveiða utan hættu- svæðanna. verða tekið til þessa starfs, þegar það Muri skipið kemur að utan. Forsæ'isráðherra skýrði Al- þýT’ublaðir.u frá þessu í nnorgun. Hann skýrði b'aðinu enn frern- íir frá því, að byssur myndu verða settar um b’Offð í strand- ferðaskipin í þeim tilgangi að skipverjar gerðu tilraunir til að sk;ó:a á dufl, eins og Fæneyingar hafa gert með svo góðum ár- angri, að því er þeir sjáifir segja. Hins vegar eru menn ekki sam- máia um, hvernig „Þór“ muni takast.að ynna þetta nýja h'.ut- ve k af höndum. StýrimarLnafélag lslands hélt fund á sunnudaginn og samþykkti þar ásboran á rík- issijómina um, að hún beitti sér fyiir því við hernaðaryfirvöklin að þau hefðu nægilegan skipa- kost við tundurduflaveiðar. Jafn- framt mótmæiti fundurinn því, nð menn sem ekkert kynnu til þessara verka yrðu látnir ann- ast þau — og að slysahætta myridi stafa af því. Jón Axel Péturss>on, formaður Siýrimannaféiagsins skýrði Al- þýEúblaðinu frá þessu í morgun. Þá hefir Alþýðublaðinu verið tjáð, að síðast þpgar „Súðin“ var á Ieið hingað voru nokkrir her- menn með skipiru. S'u í:eir tund- urdufl og skutu á það með hríð- skoiabyssum, en kúiurnar unnu ekki á því. Skutu þeir þá á það úr rifflum, en hittu ekki. » Það er líka kunnugt, að fáir menn munu vera um borð í strandferðaskipinu sem leiknireru í því að fara með skotvopn. Hvaðombæjarðtgerðina? Margir munu nú spyrja. Er þá Frh. á 2. siðu. Aðeiris 24 klst. áður en brezku vélahersveilirnar komu til Mogadishu, höfðu þær tekið hafnarbæinn Barava, sem er 200 km. sunriar og vestar á ströndinni. Fóru þær því þessa gífurlegu vegalengd á eirium eirasta sólarhring. Helmlaiur.lritreu m á * , walál Breta. Sókn Breta heldur stöðugt á- fram í Eritreu og eru hersVeitir þær, sem sækja suður landið að norðan, nú aðeiris 30 km. fyrir norðan Kerén, sem lengst hefir verið barizt um. Helmingur Eritreu er iiú þegar á Valdi Breta. ar vllja lenjp náis í 7 ár! Ný tilbcfö frá um eu ekkert báðiim aðil- samkomuiai. Sden talaði tyrkneskn við Maðememima —:—, ----------, A NTHONY EDEN, utanríkismálaráðherra Breta, og Sir —John Dill, yfirmaður brezka herforingjaráðsins, komu ,til Ankara á Tyrkíandi í morguri og var tékið þar með óg- urlegum fögnuði. Eúöri talaði tyrknesku við blaðamennina, sem þyrptust utan um þann og förunaut hans á flugvellinum. INS og skýrt var frá hér í blaðinu í gær boðaði sáttaserajari aðila í hár- greiðsluiðnaðardeilunni á fund sinn kl. 5. En ekkert samkomuiag tókst. Lá fyrir tilboð frá báðum að- ilum — og kölluðu atvinnurek- endur tilbcð sitt úrslitatilboð. H árgnel ð slus í ú > k- u r n a r héldu fimd i fé'jagi sínu 19. þ. n3 ' ~ samþyklitu þar að senda a i > •- rekendum nýtt tilboð tU saji - komulags. Va,r tilboði'ð kaupið skyldi Iærðar stúlkux, daga: 1. ár eftir lokið nám kr. 175,00 á mánuði, og eftir það kr. 200,00, og fyrir stúlkur, sem vinna í hálfan dag, 1. ár eftir námslok kr. 110,00 á mánuði og síðan kr. 125,00 á mánuði. Er þetta tilboð í samræmi við kjör þau, sem gerast hjá öðrum sveinaíélögum, að kaup sé aðeins Frh. á 2. síðu. í Lundúnafregn um nádegið í dag segir, að viðræður séu þegs.r byrjaðar í Ankara, og ræði ; Anthony Eden við Sei- dem, forsætisráðherra Tyrkja, og Saradjoglu, utanríkisráð- herra þeirra, en Sir John Dill við Chakmak, yfirhershöfð- ingja Tyrkja. Segir i: Lundúna- fregninni, að viðræður þessar séu áframhald af öðrum, sem fram hafi farið fyrir nokkru síðan milli brezkra og tyrk- neskra stjómmálamanna og sé för þeirra Edens og Sir Johns farin eftir samkomulagi mllli brezku og tyrknesku stjórn- anna. Veizla verður haldin í kvöld hinum brezku gestum til heið- urs. irefatd kaipa hefiming« iiaia af persskalýsi okkar. Mkiir tll aó pelr eam kanp allt er óselt. á þá leið, að verða fyrir út sem vinna heila c MKOMULAG mun í þajon veginn að nási um _ ...v„ að Bretar kaupi helm- inginn af allri þorskalýsis- framleiðslu okkar. Verðið, sem þeír greiða fyrir það, mun verða hið sama og gangverð er ,á þorskalýsi í A neríku á hverjum tíma. Þá eru miklar líkur til þess, að takast muni að selja J5ret- ra síldarlýsi þr.ð, sem við höf- uni enn ós it. En það munu vrra um II. þúsund smálestir. Er líklegt að verðið verði nokkru lægra en fékst fyrir það, sem búið er að selja. Margvíslegar tilraunir hafa verið gerðar til þess að selja lýsið í Ameríku, en það hefir ekki tekizt, enn sem komið er. í Bandaríkjunum er nú mjög hár tollur á þessari vöru, og hefir ekki tekizt að fá hann eftirgefinn. Bifreiðarslys i gær. UM hádegi I gær ók vöru- bifreið R. 301 yfir dreng inni á Seljavegi. Var bifreiðin með ísfarm. Drengurinn hljóp fyrir bílinn Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.