Alþýðublaðið - 27.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR FIMMTUBA1SUK 27, FEBR. 1941. 49. TÖLUBLAÐ ¦ ÍVatn frýs í vatnsieiMnmJ F ¥ar 11 hér f morpo. ROSTIÐ var Mr I Reykjavík í morgtm | kl. 8 11 stig. í gærmorgun 2 kl. 8 var það 13 stig, eða ' 2 stigum hærra. I morgum t eru 9 vindstig, en í gær- í; morgun var lítill vindur.. i; Finnst fólki Jrví kaldara » dag. Nokkuð hefir kveðið að því að vatn frysi í uípum !; og veldur það nokkrum 6- þægindum í húsum og !;; jafnvel stöðvun á verk- smiðjum. Nokkuð af Fossvogi og Kópavogi er nú á ís — en þó mun ísinn ekki vera svo sterkur, að hann hald- ist í rokinu. Vegna hern- aðarástandsins er ekkí hsegt að fá fregnir um hvað frost er mikið á hin- !; um ýmsu stöðum á land inu.' En nokkuð má' géra ^ sér hugmynd um það af fregn frá Borðéyri. Þar er sagt að þorpsbúar hafi brotið vök á Hrútafjörð til , að fá sjó til sföffckva eld- il' ÍBJI,: Allur bátaflotine í Keflavík í stórliættu vegna ©fsaroks —i—» Flestir iiafa bátarnir fláið á sjó út og nokkrir eru komnir tíl Hafnafjarðar. I Tvo báta rak á Ijmd og veltasf peir í briminu víH kleftana. — » OFSÆOKivar á Suðurnesjum í morgun. í Keflavík voru UKi 10 vindstig. Bátarnir 'voru bundmr við hafnar- garðinn og óttuðust menn þegar í aiatt, að eitthvað af þeim myndi íslifcna frá garðinum. Voru því menn 1 .öllum bátun- um. . 'J KLukfcan -9 í morgun siitnuðu :tvéir bátar <og hrakti þá um 300 mefra léið á Tand, en landtaka er þarna ákaflega 'islæm, Mettar og störgrýti og ægibrim. Bátar þessir eru „Öðlingur" frá Keflavík og „Sæþór" fra Sey?isfir8i. Veltast þeír nú báðir t?ÍS Mettana. Öllúm mönnunum tókst að bjarga úr bátunam, en við illan leik. Voru þéir þó óméiddir. Tókst mönnunum að kom- ast í land, bæðl af «igin rammleik, því að statt cer xipp, og með aðstoð björgunartækja úr landi. Ekki var anuað síáanlegt Um hádegi «n að bátarnír séu lítið brotnir, en ef veðrið lægir ekki með kvöldínu má búast við að báðir bátarnír brotni í spón. Margir aðrir bátar háfa brotnað nokkuð eða láskazt, en mjög margir hafa getað losað Frh. á 4. síðu. Bruninn á Borðeyri. • w m Ms brunnu til kaldra kola og hli f léfii skendlsL .,—,— ? ^ A/—,—K EMurinii kom upp ki. 2 i fyr ri nótt oglogaOi enn f rilstnniiin I morgun Ifyrrinótt varð stórbruni á Borðeyri. Brann verzlunar- , húskaupfélagsins, frystihús þess og hluti af sláturhúsinu og hús, sem brezka setuliðið hafði þar á leigu 6g um skeið var íbúðe^hús sýslumanns. Eldurinn kom upp kl. 2 í fyrri- nótt og rýkur enn úr rústunum . Eidurinn mun hafa komið upp í varðstofu brezka setu- liðsins í hinu svokaliaða sýsiu- mannS'húsi og senniiega kvikn að út frá ofní.-Húsið varð brátt alelda og kviknaði út frá því í austurhlið verzíunarhús kaup- félagsins. Fölk var vakið í kauptúninu, og böm það brátt á vettvang. Gat pao bjargað töluverðu iaf , vörum tii* búðinni, en mest af þe'm vörum, sem voru í kjallar- anum og uppi á lofti, brann. Pö tókst að fleygja nokkru af vör- unum, sem voru uppi á loftinu, út um glugga. Frá verzlunarhúsinu læstist eldurinn í frystihús katupfélags- ins. Brann það til kaldra toola, og éyðilögðust vélar pess. Á þriðja þúsund kjötskrtoikkar brunnu þaí inni, en um þrjú hundruð sknokkum var hægt að bjarga. Með' naumindum var hægt að bjárga sláturhúsi kaup- félagsins, en þó skemmdist það töluvert. ' Engin vatnsleiðsla var á staðn- um, nema úr brunni, sem var vatn'slaus vegna frosía, sem und- aníanð hafa gengið. Var það ráö tekið, að brjóta vök T ísinn á firðinum, og var s]ór borinu í fötum á eldinn. Lítil gola var; meðan húsin voru að brenna, og varnaði það þvi, að fleiri hús bryninu. Frh. á 4. síðu í l Fisnm Sorðmenn iidæmdir tll daiði Af þýzkum herrétti. L UNDÚNAÚTVAKPIÐ skýrði frá því um íiá- J degið í dag, að samkvæmt í * fregn, sem þangað hefði jí þorizt frá Noregi, hefðu !! fimm Norðmenn * verið j! dæmdir til dauða af þýzk- ;! um herrétti í gær. Voru !; þeir allir sakaðir um njósn- ;; ir. ij . .Sagt er, að um 200 Norð- ;; menn aðrir hafi síðustu vik- i; urnar verið teknir fastir, '! einnig sakaðir um njósnir. | | í byrjuii þessá mánaðar ;,' voru þrír Norðmenn dæmd- j; j! ir til dauða af þýzkum her- J; j! rétti í Bergen fyrir það, að !! hafa haft Ieynilega sendi- !; stöð og gefið upplýsingar til |; útlanda um þýzka herinn í J; Nioregi. i! '.':.•' (> ...¦...-.. ... ' ^Gí'iií' a i. 4 -¦¦ GIUIB \\OA06AHBUR Sfi5A!BAH£H^ ymA0{ ^WAIWAV 6£RW0UBi» •'wAkDMR. O'.G 'A£3\E INÍ,C-: . 9.-^ \ Sj? > »> KISA^ C íS« ¦•:••¦; / í: 6EL£Dt •SINAOOdOi &?. '• ^•'DOLO ADD!S ABEBA Nýlenduríki ítala í Austur-Afríku, sem Bretar sækja nú að að sunnan, vestan og norðan. Kortíð sýnir hvernig Brezka Somali- land er innílokað af ítalska Somalilandi, Abessiníu og Franska Somalilandi. kiin nú opin fyrir Breta til Brezka Somaliiands. ——,—» — Ekki búizt við neinni verulegri mót- spyrnu meir í ítalska Somaiilandi. jy RETAR telja, að þeim standi nú, síðan þeir tóku Moga- ¦L' dishu, höfuðborgina í ítalska Somalilandi, opin leið til Brezka Somalilands, sem liggur við Adenflóa, urrikringt af Austur-Afríku nýlendum ítala, ítalska Somalilandi og Abessiniu, svo og Franska Somalilandi. En Brezka Somali- land féll þessarar legu sinnar vegna í hendur ítölum snemma í haust, eins og öllum er í fersku minni. Pað er efeki búizt við því í Londion, að um neina verulega vöm verði að ræða af hálfq lífiala í ítalsVi Sornalilandi eftir þetta, þ6 að Bretar eigi emi eftir langa leið norðaustur að landa- mærum Somalilands og austur að austurodda Afríku, Guardahai. Allt þetta svgeði er lítið annað en sandauðnir, og víggirðingar eng- ar. Er þvi búizt við að Bretum verði greiðfær leiðin og sú stuud nálgist nú óðum, að Brezka So- maliland verði aftur tekið af ítölum. Friimwarp um vlgtun á allrl brœðslusild. Finiaur Jénsson ber fram á al** 'pingl alnaenna ésk sjémanna. FINNUR JÓNSSON hefir borið fram á Alþingi nýtt frumvarp um að hér eftir skuli vega alla síld, spm: seld er bræðsluverk- smíðjum til vinnslu eða lögð er upp til vinnslu í bræðslu- yerksmiðju. í greinargerð fyrir frum- varpinu segir F. J. að frum- varpið sé að efni til sam- Frb. á 4. síðu. Sanikvæmt skýrslum brezku lierstjórnarinnar í Kairo voru í bandögunum við Jubafljót í Italska Somalilandi 64 ítalskir liðsforingjar, 423 óbreyttir ítalskir hermenn og *^86 innfæddií her- snenn í liði Itala teknir til fanga. En öll fangatalan, sem tekin hefir verið í herferðinni inn í Italska Somaliland, er miklu h'ærri og á- ætluð um 3000. Pað eru, aðallega hersveitir frá Suður-Afríku, sem sækja fram i Italska Somalilandi. Frá Eritreu berast þær fregnir, að lokaárásin á Keren virðist nú vera um það bil að hefjast. I loftárás, s>em Þjóðverjar og Ita i" gerðu á eyjuna M&lta í gær, Woru 7 af flugvélum þeirra sfootn- ar niður og 6 laskaðar svo veru- lega, að vafasamt þykir, að þær hafi komizt aftur heim til Sikil- eyjar. Það var tilkynnt af flotamála- ráðuneytmu bg hermálaráðuneyt- inui í Londion í gær, að brezkt herlið hefði á þriðjudaginn í þessari viku tekið eyjuna Casíello Ríeo, sem liggur við suðurströnd L.tlu-Asíu.og var á valdi Itala. íbúar eyjayinnar. ero aðeins 2000 að tölu, flestir af grískum ættum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.