Alþýðublaðið - 27.02.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.02.1941, Blaðsíða 2
CTMMTUDAGUR 27. FEBR 1941. AfJ>YÐ*»!5LAÐIÐ I: lIMyiilml frá úfflntningsnefiid um hækkun á lágmarkskaupverði á ísvörðum fiski til útflutnings. Fyrst um sinn, þar til öðruvísi verður ákveðið, er það skilyrði sett fyrir' útflutningsleyfi á ísfiski, sem keyptur er til útflutnings, að kaupverð hans sé .ekki lægra en hér segir: Þorskur, slægður Þorskur, slægður og hausaður Ýsa, slægð Ýsa, slægð og hausuð I Rauðspetta 250 gr. og þar yfir Þykkvalúra (Lemon-sole) 250 gr. og þar yfir Sandkoli 250 gr. og þar yfir Bannaður er útflutningur á kola, sem vegur pndir 250 gr. Framangreint lágmarksverð nær bæíii til fiskkaupa í íslenzk og útlend skip. Reykjavík, 27. febrúar 1941. kr. 0,50 pr. kg. — 0.62----------- — 0.50-------- — 0.62-------- — 1.50 ------- / . — 1.50-------- — 0.50 ------- Útsvör árið 1940, sem greiða ber af kaupi þeirra skv. lög- um nr. 23, 12. febrúar 1940, eru nú öll FALLIN í GJALDDAGA. Síðasta 1/7 hlutann ber að greiða af launum starfsmanna fyrir febrúar. Þeir kaupgreiðendur, sem hafa ekki skilað bæj- argjaldkera innheimtum útsvörum frá starfs- mönnum sínum, eru beðnir að gera skil N Ú ÞEGAR. BORGARRITARINN Fasteignssfeatíar—Dráítanfeitir Fasteipnagjöld til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1941, uúsaskatt, lóðarskatt, vatnsskaít, svo og lóð- arleigu, er féllu í gjalddaga 2. janúar þ. á., verður að greiða bæjargjaldkera fyrir 3. mars. Að öðrum kosti falla DRÁTTARVEXíir á gjöldin. Borprrltarlnn. Jón Sigurðsson; Blekkingar Glaessens ut af deilunni á veitingahúsunum ♦ ,Jazistakvæðíð“ ' INHVER „GUMMI“ ritar A-í g-einarkorn í Alpýðublaðiö 25. þ. m., þar sem hann deilir aíl mjög á útvarpserindi, sem Magnús. Jó'nssoa prófessor flutti kvöldið áður. Óþarft ætla ég að taka upp þykkjuna fyrit M. J., þar eð haun mun vera maður til þess að sjá fyrir sínum báti. En þar eð greinarhöf. fyllist og vandlætingu vegna kvæðis þess, sem M. J. las í lok erindisins, mun ég draga huluna frá nafni höf., svo „Gummi“ gangi þess eigi dulinn, hver sé hinn rétti faðir „nazistakvæðisins“, er hann nefnir svO'. Greinarhöf. færir þau rök fyrir máli sínu, að í kvæðinu sé öllu og öllum útsvínað — einnig alþingism'önnuinum — bæ:ir han;n við, eins og þeir telj- ist eigi með „öllu pg ölium". Hér fer á eftir kvæðið, og get- ur nú „Gummi“ glímt í næði við nazistadraug þann, sem hann hefir vakið upp úr kvæðinu. — Sækjast þar sér um líkir. Gerist nú hart í heimi, hæíturnar víða á sveimi. Allt gengur upp og jiiður, engum er búinn friður. Aukast nú glópskugjöldin, grimm eru pennavöldin. Bregðast nú Ásaættir, allar á btnlú vættir. Geipandi skáldin gaia, grenjandi lýðinn fala, kveðandi urn klækimálin, kný'andi úr skeiðum stálin. Vkandi vonir misstar, verandi kommúnistar. Hampandi heimskuskoitti, hafandi guð að spotti. Af stefnum er lýður Ieikinn, af löstur.um sérhver hrsykinn. Fláræði og flokkaspilling fer utm landið í trylling. Sannleikann sífellt lita, Sólgnir í féitatn blta, ^ stjórnmála-auri orpnir, andlega saiman skorpnír. Dárlega hædd er dyggðin, tínengjum er þekkust lygðin. Á burt eru táp og trúin,' 1 try.ggð er í óbyggð flúin. Einn svíkur öðrum betur, annara dæmi hveíur ©kki til dýrra dáða,- en dugvrana Lokaráða. Vakni nú íslands vættir, ver'ði með grönnum sæíttir. Landið byggist með lögum, 'svo 'o'að verði í scgum. á our-tu sé lymskulundin, Lbtó sé aftur bundinn. Aö ve'li má Höður hníga, úr helju skal Baldur stíga. , Það lætur að Iikum, að eigi muni aðrir hafa aðgang að Al- ^þýðubiaðinu með dulnefndar greinar en menn, sem eru því mjög handgengnir. Gæti því greinarhöf. verið e'nn af áhrifa- mönnum flokksins. Nú vill svo meinlega t'l, að ég var í Alþýðu- fjokknum, þegar ég orti hið um- rædda kvæði, og hefi verið æ síðan. Mætti því svo fara, að greinarhöf. ætti þann starfa fyr- ir höndum, að skyggnast um bekki innan f.okksins og hreinsa til. Er eigi með öliu óhugsandi, að fíeiri reynist nazistar í fliokkn- IMORGUNBLAÐINU í gær er grein eftir Eggert Claes- sen, þar sem hann reynir að hnekkja þeim sannleika er sagð- ur var í Alþýðublaðinu þ. 22. þ. m„ um þá svívirðilegiu kúgun er veitingamenn og Vinnuveit- enda!é'agið beittu starfsstúlkur á veitingahúsum í deilu þeirra. Mun Claessen hafa reynt að fá ve:tingamenn sjálfa til að svara umræddri grein en ekki fengið þá til þess og má segja þeim til hróss, þótt slæmir séui, að einhvern snefil e:ga sumir þeirra enn af sómatilfmningu, eða' svo mikla að þeir treystast ddti til að neita staðreyndum, en þar til in u" Cl' e sen sig ekfc: of góðan. Má telja það fuirðu djarft, að Claessen skuli þora, fyrir hönd ( veitingamauna, að neita því að búgm hafi verið beitt við stúlk- umar og annað starfsfólk, því það er flestum kunnugt, að veit- ingamenn sögðu ekki aðeins stúlk unum, heldur einnig hljóðfæra- leikurum, að skilyrði fyrir að fá vinriura væri það, að viðkomandi væi eléki í félagi innam Alþýðu- sambandsins. Neiddu þeir á þenn an hátt fjölda stúlkna tál þess að segja sig úr stéttarfé’agi sínui. Ef Claessen eða veitingamenn óska, er ég iteiðubúinn til þess að standa við þessi orð mín á hvaða vettvangi sem þeir helst kjósa. En þessi verknaðuir veit- ingamanna er herfilegt brot á 4 gr. vinnulöggjafarimnar, en hún hljóðar svo: Atvinnurekendum, veikstjónnm og öðrum trúnaðar- mönnum atvinnurekenda er ó- he'milt að r&yna að hafa áhrif á sljórnmálasktoðanir verkamanna sinna, afstöðu þeirra og afsltifti af stéttar- eða stjðrnmálafélög- um, eða vinmudeilum með a. upp- sögn úr vinnu eða hó:un um slíka uppsögn, b. fjárgneiðslum, lofioið- um um hagnað éða neitunum á rétímætum greiðslum. Pá segir Claessen, að almenntur vilji hafi ektó verið hjá starfs- stúlkunum til þess að fara út í vinmuítöðvun og fá kjör sin bætt. En þetia em hin herfilegustu ó- sanrindi, því vinnustöðvunin viar samþykkt við allsherjaratkvæða- greiðslu með7 76 atkvæðum gegn aðeins 7. Pær hinar, sem ektó gm'ddu atkvæði, hefðu ámiðanr lega komið pg sagt nei við at kvæðagrelðsluna, ef þeim hefði ve'ið á móti skapi að viinmu- stöðvun yrði hafin. um að dómi „Gumma“, ef kvæði þetta reynist ærið til þess að brennimerkja mig sem nazista. Sé greinarhöf. afur á móíi e'nn af þeim guðsvoluðu vesalingum, sem haldnir erU þeirri brjálsemi, að sjá nazista og aðrar forynjur hvert sidm þeiri blimskak'ka ia'ugun- um, nenni ég eigi að eiga við hann orðastað. Slíkur brjálæðisberserk- ur hlýtur samkvæmt eðli sínu að vaða fnoðufellandi í gegn um fylkingar og á bonum að sannast það, sem forðum var kveðið: „Ekki sér hann sína menn, svo hanm ber þá líka.“ Hjörtur frá Rauðamýri. Claessen segir enm fremutr, að þær aðferðir Alþýðusambandsinso að fyrirskipa matsveinum, veit- ingaþjónum og hljöðfæraleikur- um að leggja niður vinnu stúlk- u um til s yrktar, megi með sannl heiia rieglulegar kúgunaraðferðir* En svo er fyrir mælt í lögum Al- þýEurambandsins, að sambandints teri að gangast fyrir gagnkvæm- um stuðningi stéttarfélaga hvert við annað í verkföllum, verk- bönnum og hvers konar deilum um kaup og kjör, enda séu þær deilur viðurkenndar af samband- inu. Nú þorði ektó einu siinni fé- Iagsdómur að neita því, að sam- fcandið stæði að deiilu þessari, og var því stópun Alþýðusambands- ins til viðkomandi félaga full- kom'ega lögmæt og að öllu leytí sjálfsögð. Enda sannaÖist það I réttarhöldunum, að matsveinum og veitinigaþjónum var efeki geb- Iegt að halda áfram störfum sín- um nema að grípa inn í þats störf, sem stúlikumar höfðu lagt niður, eða að öðrum kosti að vinna með verkfa’Jsbrjótum. Claessen heldur þvi fram, aS í félagi veitingamanna sé fjöldi veitingamanna um allan bæ, en Umrætt verkfall matsveina og hlpð 'æmleikara hafi aðems, verið fceint gegn þremur þeirra, sem sé Hótel Borg, Hótel ísland og Oddfeilowhúsinu. Alþýðusam- bandið hafi því hér verið að ráft* a;t sérstakiega á þessa þrjá veit- ingamenn, sem ekkert hafi tfi saka unnið. Glaessen veit vel a& aðeims á þessum þremur stöðum af þeim veitingastöðum sem deifc- an var við, voru hljóðfæraleikan* ar og aðeins á tveún öðrum stöð- Um voru matsveinar og var lagt fy;ir þá eins og á hinum þremur fyngneimdu húsum að leggja nið- ur vinnu sem þeir og ger'ðu. Um þá staðhæfingu Claessens að allir veitingamenn hafi frá upphafl staðið saman í þvi að kúga stúlkurnar og neita að semja við þær, er það að segja, að hann hefir sjálfur viðurkennt það áð* iur í blabagnein, að svo er ekkL því einn veitingastaður innan Vinnúveitendafélagsins gerði samning við AlþýðusambaindiS og sýndi þar með aö til vort* veitingamenn, sem vildu setmja við félag stúlknanna og greiða þeim sæmilega. En kúgun Vinnu- veitendafélagsins yar eklti aðeins látin ganga út yfir stúlkúmar, og féliag þeirra, heldur og einnig þá veitingamenn sem fullan vilja vildu sýna til samkomulags. Þeim meðlim Vinnuveitendafélagsins, sem aðili var að samningnum, var tilkynnt, að ef formanni fé- félags veitinngamanna hefði ekki borist umræddur samningur fyr- ir tilíekinn tíma með áritun Um að hann væri úr gildi fallinn mundi bonum verða gert að greiða fimm þúsund kröna sekt til hjálparsjóðs félagsins. Tilþess að sektin þyrfti ekki að grpiðast, féil Alþýðusambandið frá samn- ingnum. Petta atvik sýnir, að vilji nokk urra veitingamanna var til samn- Frh. ó 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.