Alþýðublaðið - 27.02.1941, Síða 4

Alþýðublaðið - 27.02.1941, Síða 4
FIMMTUDAGUR 27. FEBR. Ið41. ✓ ! IflMMTUDAQUR Næturlæknir er Eyþór Gunn- arsson, Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,251 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu biku. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Ræktun í kauptún- um og sjávarþorpum (Jens Hólmgeirsson). 20,55 Hljómplötur: Létt lög. 2,00 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinsson). 21,20 Útvarpshljómsveitin: Lög úr óperunni „Madame But- terfly“, eftir Puccini. 21.40 „Séð og heyrt.“ Operettan Nitouche verður sýnd í kvöld og annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða :ið þeirri sýningu kl. 4 í dag. Að- göngumiðar að sýningunni í kvöld verða seldir eftir kl. 1 í dag. Söngfélagið „Harpa“ hefir samæfingu í kvöld kl. 8(4 á venjulegum stað. Súðin var á Búðardal í gær og er að líkindum þar ennþá og mun skip ið hafa tafist nokkuð vegna ísa. Vegna veðursins var ekki hægt að komast í land úr skipum í morgun, sem lágu á ytri höfninni. Trúlofun Opinberajð hafa trúlofun sína ungfrú Jakobína Lárusdóttir frá Eskifirði og Ágúst Meng stýrimað ur á M. s. Big. Guðspekifélagið. Septúnufundur annað kvöld kl. Qti:'. Erindi: Skygnivísindi. Hlutaveltuhappdrætti skíðadeildar og róðrardeildar Ár, manns. Dregið hefir verið hjá lög- manni í happdrættinu og komu upp þessi númer: 4420 Ritsafn Jónasar Hallgrímssonar, 4545 Frakkaefni, 2835 Málverk, 3746 Lituð ljósmynd, 4810 Teborð, 4308 Fataefni, 7073 Körfustóll, 5509 Sólon Islandus, 2321 Farseðill til Akureyrar, 6438 Skíði. Vinning- anna sé vitjað sem fyrst til Þor- steins Bjarnasonar, Körfugerðinni. Bæjarbúar hafa orðið varir við það í morg- un, að brezka setuliðið hefir verið óvenjumikið á ferðinni. Ýmsar súðursögur hafa myndazt út af þe.ssu. En hér er aðeins um æf- ingu að ræða. 1----------------------------- Iðoíaðarmanaafélag- ið í Rejfkjavík. Skemmtifundur sá, sem frest að var 8. febr., verður haldinn laugardaginn 1. marz í Bað- stofunni. Hefst kl. 8.30 s. d. Áríðandi að tilkynna þátttöku fyrir kl. 12 á hádegi á íaugar- dag. STJÓRNIN. SEMJÍÐ UM KAUP. SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Þúsundir viía að gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti 4. ALÞTÐUBMÐIÐ 3R0KIÐ I KEFLAVÍK VTKTUN Á SÍLD Frh. af 1. síðu. sig frá garðiniun og hafa þeir haldið út á sjó og munu sumir þeirra vera komnir til Hafnar- fjarðar. Enn liggja þó nokkrir bátar við garðinn. Þrátt fyrir þetta hefir ekki frézt um að skemmdir hafi orðið í Njarðvíkum eða í Sand- gerði. Voru og Njarðvíkurbát- arnir flestir í Keflavík. BRUNINN Á BORÐEYRI Frh. af 1. síðu. Þorpsbúar gengu mjög rösk- lega fram við slökkvistarfið, en aðstaða var öll hin óhagsiæðasia. Nokkrir fengu smá bruinabletti, en enginn meiddist alvarlega. Vörurnar voru hátt vátryggðar. Húsin voru enm fremur vátryggð. BLEKKINGAR EGGERTS CLAESSENS Frh. af 2. síðu. inga, en var haldið frá því með ofríki Claessens og sumra veit- ingamanna. Ef Claessen dirfist að neita þessu, er ég reiðubúinn til þess að birta bréf sem ég hefi með höndum og algjörlega sanna að þama er rétt með farið. Jón Siniurðsson. Horð ioftárás á Köln í nótt. Sú 56. á þá borq siðan styrloldln hófst. Q PRENGJUFLXJGVÉLAR BRETA gerðu mikla loft- árás á hergagnaverksmiðjur í Köln í nótt, og er það 56. loft- árásin, sem gerð hefir verið á þá borg síðan stríðið hófst. Köln er ein af miðstöðvum þýzka hergagnaiðnaðarins og þýðingarmikil stöð á járnbra'dt- unum milli Þýzkalands og Vest- ur-Evrópu. Margar loftárásir voru einnig gerðar i nótt á þýzka flugvelli í Norður-F akk’andi, Flugu brezku flugvélarnar lágt og skuíu á flug- ve’.liná úr vélbyssum. Töluverðar Loftárásir voru gergar af þýzkurn flugvélum hingað og þangað á England i nótt. Magnús G. Jónsson Lic. es.I. byrjar aftur kennslu sína í frönsku fyrir stúdenta föstudag- inn 28. þ. m. kl. 5 e. h. í 3. kennslu stöfu háskólans. Framvegis verð- ur kennsla í frönsku á þriðjudög- um og föstud'gum frá kl. 5—6. Næturvarzla bifreiða: Bifreiðastöð fslands, sími 1540. Eigijikona að nafninu til! heitir mynd frá Radio Pictures, sem Gamla Bíó sýnir núna. Að- alhlutverkin leika Carole Lom- bard, Cary Grant og Kay Francis. Aukamyndin er: Dóná svo blá. Franski ræðismaðurinn . heldur annan fyrirlestur sinn ' fyrir almenning urn „franska I myndlist frá 1800 til borra daga“ : í Háskólanum í kvöld, fimmtudag i kl. 6 (en ekki kl. 8 eins ig fyr hafði verið ákveðið). Þessi fyrir- , lestur fjallar um „realismann" og j „impressíonismann“. Að honum j loknum verða sýndar skugga- j mjmdir. i Frh. af 1. síðu. hljóðá frnhivarpi um þetfa efni, er hann flutti, ásamt fleiri þingmönnum á síðara þingi 1937, en náði þá eigi afgreiðslu. Og í greinargerðinni segir ennfremur; „Var fruimvarpið á sínum tnna sent ti! imisagn- ar Sjómannafé'.agi Reykjavik- ur, Farmanna- og fiskimannasam- bandi Islands, Félagi íslenzkra botnvörpuskipaeigewla og B. Ho'.tsmark verkfræðingi, sem bú- ið hefir td flest þau sjálfvirku lön-dunartæki, sem til eru í síl’d- arverksmiðjum hér á landi. Mæltu Sjómannafélag Reykja- víkur og Farmanna- og fiski- man’n-asambandið mjög eindregi’O með samþykkt frv., og bar þ-eim saman um, að si'din mældist allt að því 10 af hundrábi verr en hún vigtaðist, þegar hún væri orð- in 2—3 daga gömul í skipunum. Þegar þess er gætt, að sí’.dar- verksmiðjumar keyptu og tóku Ú1 vinnslu 2 476 738 hektólitra bræðslu••íidar á síðsl. ári og greiddU' fyrir hana um 18 millj. króna, og að nær helmingur sild- arinn-ar var mæl-duir en ekki veg- in:i, gegnir m-estu furðu, að hið opinbera skuli láta svona við- skipti viðgangast ár eftir ár, a!- veg óáta'ið. Enda er þetta af- skipta’eysi Alþingis af handahófs kaupum alveg einsdæmi. Má til sam-anburðar gela þess, að lög- boðið befir verið að selja egg innanlands eftir vigt', og er þó umsetni'nig á sölu eggja ólíkt minni en b tæðslusí 1 daraf 1 inn, jafn vel þótt eggin séu dýr, eins og sakir s anda. Það er alveg sannað mál, að vigtun bræðslusíldar er miklu réttlátari en mæling, en þó ríkir nú orðið slikur glund- noði i þessum efnum, að sumar verksmiðjur einstakra manna mæ'.a síldina, aðrar vigt-a hana, en í síidarverksmiðjirn ríkisi'ns er sí'.din ýmist mæld eða vegin. Ve’krm'ðjurnar greiða sama verð, hvor aðierðin sem er viðhöfð, og ve’-du' oft tilviljun ein um það, hvort seljandi lendir í því að láta 10 af hun-draði meira- eða miinna af sí'd af h-endi fyrir sama verð. Mæjing síldar var framkvæmd fyrst í hinum elzíu síldarverk- smi'ðjum á Hesteyri og í Knossa^ nesi. Varð svo mikil óánægja út af mæ!.ingunni, að Krossanesverk- smáðjan neyddist brátt til þess að taka upp vigtun. Þegar ný- tízbui lönéu a'-'tæ’ i síðar v-o-ru seít jiipp í ve’ksmíðjurnar á D'úpavík og HjaLeyri, tóku eigendur þeirra tupp mælingu í stað vogar. Lo-sn- uðu síld'arseljendur þá við vinn- u-na'vi) uppskipuniná, mögluðu að vísu yfir hinni ranglátu mæl- ingu, en létu þó kyrrt líggja vegna þess, hve uppskipun gekk miklu greiðlegar með lön-dunar- tækjurum. Löndunartækin kost- ucu að vísu nokkra tugi þúsunda króna, en eigen-dur verksmiðj- anna hafa í sumum árum tekið verð þe’rra margfalt á þann hátt að mæia sér tlu af hundiaði me'ri síl-d en þær verksmiðjur, sem vógu síldina. Flm. er Ijóst, að síldarvogirn- ar kosta talsvert nieira en mæli- PM NÝIA Blð Fjállamærm Sasaima (Susannah of the Mounties) Æfintýrarík og skemmti- leg amerrksk kvikmynd, er geris í Canada árið 1884. Aðalhlutv. leikur: SHIRLEY TEMPLE, Randolph Scott, Aukamynd: DROTTNARAR HAFSINS (Mastery of the Sea.) Brezk hernaðarmynd. Sýnd klukkan 7 og 9. SGMLA Bíómm Eiginfeona að nafninn til (IN NAME ONLY). Framúrskarandi kvikmynd frá RKO Radio Pictures. — Aðalhlutverkin leika hinir ágætu leikarar: CAROLE LOMBARD, CARY GRANT og KAY FRANCIS. Aukamynd: „DÓNÁ SVO BLÁ“, Sýnd kl. 7 og 9. f Móðir okkar GUÐBJÖRG TORFADÓTTIR I andað’st að heimili sínu Flókagötu 3 miðvikud. 26. febrúar. Fyrir hönd systkina og annara vandamanna Torfi Hermannsson Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. r v i UCHE“ Óperetta í 3 þáttum, eftir H A R V É . Sýniiag í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir ltl. 1 í dag. Næsta sýning verður annað kvöld. Sala aðgöngumiða að þeirri sýningu hefst kl. 4 í dag. ATH. Fyrsta klukkutímann eftir að sala aðgöngumiða hefst ^ 1 i • jf / f Tryggingarstofnon riklsins tilkynnir: Að gefnu tilefni skal vakin athygli slysatryggðra manna á því, að beim er nauðsynlegt að vera í fullum réttindum hjá sjúkrasamlagi sínu, ef þeir vilja öðlast rétt til greiðslu sjúkrahjálpar, er slys ber að höndum. Hvað lcgskráða sjómenn snertir, greiða útgerðarmenn iðgjöld þeirra meðan þeir eru lögskráðir, en nauðsynlegt er þeim einnig að vera í fullum réttindum þegar lögskráning for fram. »í Tryggingarstofnun rikisins Sjúkratryggingardðild. Aðalfundur Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur verður haldinn í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8y2 e. h.. Rætt verður meðal annars um húsaleiguhækkun. Félagsmenn fjölmennið. Nýir félagsmenn geta innritast á fundinum. STJÓRNÍN. tæki. Hinsvegar þarf vigtun á engan háti að draga úr lönduin- arhraðannm, og vísa ég í því efni til umsagnar B. Hotlsmark verkfræðings, sbr. þskj. nr. 358 1937, síðara þing. Tel ég, eftir nána athugun á málin þessu, al- þingi e'gi vansalaust að láta un-d- ir höíuð leggjast að skera loks 'úr í þessu; réttlætismáli m-eð þvi ’ að samþ. frv. og þannig ákveða nú þegar, að öll bræðsiusíld skuíi framvegis vegin, en eigi ýmist mæld eða vegin, eins og nú er gerf. TUSKUR. Kaupum hreinar ull- ar og bómu'lartuskur hæstaverði. Húsgagnavinnustofan, Baklursg, 30 . . ’’ '.( ’

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.