Alþýðublaðið - 28.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FÖSTUDAG 28. FEBR. 1941 50. TÖLUBLAÐ Skipsstrðnd og ntannskaðar af vðldnm fárvlðrisins í gær ognétt Tvö erlend vöruflutningaskip rekur á land við Reykjavik. ------$------- Skipshöfnunum var bjargað í morguii. x ■ ' .. .. TJ1 ÁRVIÐRI hefur geysað í gærkveldi, í nótt og í morgun *- um sunnan- og vestanvert landið. Síðdegis í gær byrjaði að hvessa og var veðurhæðin komin upp í 10 vindstig um kl. 10 í gærkveldi. Kl. 12 á xniðnætti voru komin 11 vindstig og við og við komst hún upp í 12 vindstig hér í Reykjavík. í morgun var aðeins þriggja stiga frost hér í bænum. Tvö erlend vöruflutningaskip, annað portugalskt og hitt danskt, en gert út frá London, slitnuðu af legum sínum á ytri höfninni og rak þau á land rétt fyrir innan Gasstöðina. Vélbátur frá Hafnarfirði fórst i gær með sex manna áhöfn. ------------- Eekald úr bátuum komið á land í Garði. ÉLBÁTURINN „Hjörtur Pétursson“ frá Siglufirði, sem gerður var út í vetur frá Hafnarfirði, er talinn af. Hefur báturimi að ííkindum farist í gær út af Garði, því að í gærkveldi kl. 6 fannst rekald úr honum og í morgun fundusí tveir björgimariirmgar, lína og fleira . Irezkir hermaðnr drnknar, Isiending nr var hætt koiinn IMORGUN datt brezkur her- niaður út af hafnarhausnum ©g rak hann upp með hafn- argarðiuum. Nokkrir íslendingar og brezk ijr hermenn voru þama nær- staddir, hlupu þeir niður fyrir garðinn og ætluðu að reyna að ná hermamiinum. Kom þá ólag á þá og svipti út einum íslendingi, Jón Sig- tjrðssyni járnsmið, Laugaveg 40 B. - Hélt hann sér uppi á sundi, unz tveir menn komu út í bandi Og náðu honum, en Bretinn uáðist ekki og drukknaði hann. Brezkir hermenn tóku Jón strax, fóru með hann inn í bíl og óku honum í hermannaskála suður hjá Stúdentagarði. Var honum veitt þar góð aðhlynn- ing. Hresstist hann fljótt og var fluttur heim til sín um hádegið. Portugalska skipið byrjaði að kalla á hjálp kl. að ganga 12 í gærkveldi, en þá mun það hafa slitnað af legunni á ytri höfn- inni, en engri hjálp var viðkom- ið til að koma í veg fyrir strand ið. Rak það því upp í grjóturð- ina og stóð kl. um 12 á mið- nætti. Þetta skip mun vera um 1500 smálestir og er sagt að það sé hlaðið kartöflum og áfengi. Það heitir „Ourem“. Danska skipið mun hafa slitn- að af legunni undir morgun, því að um kl. 6 rak það upp í urðina, svo að segja við hlið hins portugalska skips. En það mun stærra en hið portugaLska og heitir „Sonja Mersk“. Öllum skipverjum tókst að bjarga. Úr danska skipinu fóru skipverjar strax í land, en skipverjum á portugalska skipinu var bjárg- að um kl. 11 í morgun. Bjðrgaaarstarfið. Strax í gærkveldi, er portu- galska skipið gaf merki og bað um hjálp kom hjálparsveit Slysavarnafélagsins á vettvang Frh. á 2. síðu. Á bátnum vom 6 rnenn: Eiúkur Þorva’tísson formaður, Helgatíal víð Kringlumýrarveg. Var hann kvæntur og átti 3 böm, 9, 7 og 4 ára. Uniiar Hávai'ðsson stýrimaður, af Austfjör&um, ökvæntur1. Helgl Oddsson, vélamaður frá Siglufirði, ókvæntur. J6n Stefánsson háseti, trá Einn starfsmaðisr senúi- iierrans hefir horffð. Það hefir aukið mjög allar viðsjár milli Breta og Búlgara, að einn af starfsmönnum brezku sendisveitarinnar í So- fia hefir nýlega horfið á dular- fullan hátt og ómögulegt reynst að hafa upp á honum, þó að búlgörsku stjórninni hafi verið tjáð, hve alvarlegum augum brezka stjórnin liti á slíkt til- felli. En samtímis ber þýzka út- varpið þá fregn út, að um 50 brezkir njósnarar hafi verið teknir fastir í Búlgaríu. Þykir Siglufirði, kvæntur og átti 1 bam. Andrés Agústsson háseti, frá Siglufirði, kvæntur og átti 1 bam. Viktor Knútsson, Laugavegi 70 B, ókvæntur. Vélbátuíinn „Hjörtur Péturs- son" var um 20 smálestir að stærð. Hann Heri tii fiskjar frá Háfnarfírði i fyrrakvöld. af slíkum íréttaburði nokkuð mega ráða við hvaða starfsskil- _ yrði brezkir þegnar eigi nú að búa í Búlgaríu, og ef til vill einnig það, hvemig hinn brezki sendisveitarstarfsmaður hefir horfið. fiðræðunnin i flnfeara var lofeið i gærkveldi. Viðræðum Anthony Edens og Sir John Dills við stjómmála- menn og herforingja Tyrkja í Ankara var lokið í gærkveldi og heimsóttu báðir hinir brezku sendimenn Inönu Tyrklands- forseta að þeim loknum. ii Símasambands- lilanst viða nm lanð IOFVIÐRINU hafa símalínur slitnað ; <; mjög víða um land og ; hefir ekkert samband ; ;; náðst við Vesturland, eða ; ;; Seyðisfjörð. 1 Stórt steinbis brenn- ur á Akranesi. LUKKAN að ganga 2 í nótt kom upp eldur í stóru steinhúsi á Akranesi, Vestur- götu 26. fHj VaknaÖi fólkiö skyndilega við það, að kominn var upp eldur á hanabjálkaloftinu. Náði það í eitíhvað af fötum og loomst út með naumindum. Húsið var tvasr hæðir og Frh. á 4. síðu. Viðræðurnar eru sagðar hafa sýnt fullkominn samhug Breta og Tyrkja og um leið hafa af- sannað allar staðhæfingar Þjóð- verja um það, að vináttusátt- máli Tyrklands og Búlgaríu hafi á nokkurn hátt breytt af- sýöðu Tyrkja. Sir Stafford Cripps sendi- herra Breta í Moskva kom til Ankara í dag til þess að ræða við Anthony Eden. Kom hann í flugvél frá Moskva til Istam- bul í gærkveldi, en hélt þaðan áfram í járnbrautarlest til An- kara, og vekur för hans mikla athygli. Frú Saoa Friðriksson gefnr honam fyrsta ílokks konsert- fíygel FRÚ Anna Friðriksson færði háskólanum í gær höfðing- lega gjöf. Var það fyrsta flokks konsertflygel í hátíðasal há- skólans. Hljóðfærið er keypt frá John Broadwood & Sons í London og er það eitt þekktasta firma í Frh. á 4. síðu. Innri hofnín: Fimm bátar slitna app, refe- nr npp í fjðrn og sðkfeva. ------- RÍR VÉLBÁTAR slitnuðu upp á innri höfninni í nótt og fóru upp í fjöru, rétt fyrir vestan slippinn. Þessir bátar eru: Varðbáturinn „Óðinn“ , „Rúna“ og norskur hvalbátur. Mönnum tókst að bjarga úr þessum bátum. Þá slitnuðu frá bryggjum hér tveir vélbátar „Vestri“ og „Kristín“ og sukku þeir báðir. Þeir lágu við austustu tótabryggjuna. Ekkert slys varð á mönnum. Frh. á 2. síðti. >£ Búlgaria senidir her til landa- mæra Grikklands egT|rrUands -----^----- Búizt við að stjórnmálasambandi Bretlands og Búlgariu verði slitið þá og þegar. ‘O’ ORFURNAR Á BALKANSKAGA fara nú hríðversn- andi. George Rendell, sendiherra Breta í Sofía sagði í viðtali við blaðamenn í gærkveldi, að hættan á stríði milli Bretlands og Búlgaríu væri yfirvofandi og búast mætti við því, að stjórnmálasambandi milli landanna yrði slitið þá og þegar. Sendiherrann sagðist mundi gera allt, sem í sínu valdi stæði, til að afstýra slíkum viðburðum. En raunverulega hefði Búlgaría þegar með undalátssemi sinni við yfirgang þýzku nazistastjórnar- innar gefið fulia ástæðu til þess, að Bretland sliti stjórn- málasambandi við hana. Benti sendiherrann í því samhandi á það, að her Búlgaríu, sem búið væri að hervæða, hefði ekki verið sendur til norðurlandamæranna til að verja landið gegn yfirvof- andi þýzkri innrás, heldur til suöurlandamæranna, í augljósu hótunai'skyni gagnvart Grikklandi og Tyrklandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.