Alþýðublaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 1
RETSTJÓRI: STEFÁN PÉTUESSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUELOKKURINN XXII. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 1. MARZ 1S40. 51. TOLUBLAÐ -^MHNNhr^i-^-* 1 iFlýtið klukk- unnl í kvöldj J"Um leið og ? kvöltí ættuð I kíokkuniir þið háttið í þið að flýta | eina síimd ¦ X vaa eina síuiiu. <. \ Ef þið gerið það ekki þá i| *» - . ¦ i, j: vaknið þið klukkutíma of !; 2 seint í fyrramálið ii ii Annars Ifyrirmæfum ;•!; fram um cina stund kl * nott, sva ber, samkvæmt;; áð færa kl. > hún verði ¦ 2. jt | En það er aTlveg /óþarft að 'l vaka eftir þv'í. 'leysdo eð ftela I GÆR var stóTið einni iunnu af áfengí þv'í, sem rak upp f f jöru í gær «r portú- galska skipinu Oue. Vín þetta átti að fara t'i'l Á- fengisvereíunarinnar og var ver'ið sað flytja af i»kaniim níðmí I.Ný- fcoig. Einuim bílstjóranna, sem f lurtti yínið, datt í hug að drýgja bú sitt smeð einni rumnu. Var fcunningi hans, sem með honum fvar í bílmian, ná'kvæmlega á sama máli og taldi ekki eftir sér að hjálpa honuim við að koma tunn- unni undan. Veltu þeir svo einni tunnu af bílnum og komu henni inn í húsasund við Lindargötu. Kaffitíma sinn notuðu þeir svo til þess að koma tumttinni í þvottahús hekna hjá öðrurai þeirra fé'aga. í Komst lögreglan á snoðir wn tunnuhvarfíð og hirti tunnuna. Vínverzíuninni er lokað í dag ÁVig^sverzlun rikis'Jis tilkynnti í gærkvöldi að verziuninni í Rvilk og Hafnarfirði myndi verða lok- að í dag. Alþýðublaðið spurði forstjór- ann hverju þetta sætti: Frh. á 2. siðu. Belgiskt skip strandaði i gær austan við Hjðrleifshöfða. ------------------_4-------------------- Klukkan 12 á hádegi var Mið að bjarga 35 manns af samtals 44, sem voru á skipinu. ...... ?------------------ Símasambandslaust enn út um land. Enn er alveg - sambandslaust við Vestur-, Norður- og Austurland. Er því ekki hægt að fá fregnir utan af landi um tjón af völdum ofveðursins. í gærkveldi fór veðrinu heldur að slota en^hikið rok vaí þó. KL. 12 á miðnætti voru 9 vindstig og hélst sá vindhraði til kl. 8 í morgun, en þá hægði nokkuð, eða niður í 8 vindstig. í morgun kl. 6 var 2 stiga hiti hér f bænunvéuMs 8^l^TStíga hiti. Engar fréttir hafa enn borist, til viðbótar því sem áður er skýrt frá um tjón af völdum veðursins á íslenzkum skipum. Er taiið víst að allir bátar héðan og í vérstöðvunum hér í grend séu öruggir. Þó eru nokkrir útilegubátar, sem enn hafa ekki látið neitt heyra frá sér. En ástæðulaust er talið að óttast sé um þá, því að þeir munu hafa Iegið undir Jökli. Enga vemiegar skemmdir liafa prðið hér í bæntum í nótt. Bát- «wuim þiemur, sem sukku hér í höfninni, hefir nú verið náð upp. Er að eins einn' þeirra: „Rúna", nokkuð skemmdur. Strandið á Kotlutongum. ' •. ¦ ?----------------— En síðdegis í gær bárst fregn um það hingað að skip væri strandað á Kötlutöngum og væri það belgiskt. Kötlutangar mynd- uðust í síðasta Kötlugosi og eru rétt fyrir austan Hjörleifs- höfða. Varðskipið „Ægir" toom fljótt á vettvang pg fylgdist með skip- inu eins og ha^t var, en sendi brátt tílkynningu mn, að öll björgun frá sjó væri óhugsanleg, svo mikill var veðuflofsinn. Samstundis var send tilkynning til bænda þar eystra uan að reyna björgun frá landi, og var jafn- framt lofað, að „Ægir" myndi halda sig fyrir tutan skipið og lýsa það og strandstaðinn með ljóskösturium sínum. i Bændur mlunu hafa brugðið við og hraðað sér á strandstaðinn með björgunartæki slysavarna- deildarinnar i Vik i Mýrdal. En IiOftvarnabelgnr barst hlngað yflr bæinn í nótt — ? Mreæiciir Isermieisii hafa nú náð f vlra lians og sett nann fasfav. "Fx EGAR REYKVÍKÍNGAR komu á fætur í morgun eld- '^ snemma sáu þeir eitthvert ferlíki yfir austurbæn- um. Var það allhátt og hreyfðist hægt eftir vindáttinni. Nokkru síðar staðnæmdist ferlíkið og hefur það verið kyrt tun langa hríð. > Hér er um loftbelg að ræða. uim. Hafa Englendingar svo að Eru þeir notaðir tíl hlífðar segja komið upp girðingum Ioft- bo%um og bæjBrai gegn loftárás- Frh. á 4. sfðu. engri bjðrgun miun hafa verið hægt .að fcorna við þegar í stað, \ !; 1 Fréttir af fiti- lepbátDDi. \ KLUKKAN 12 í dag hafði Slysavamafélagið fengið fregnir af þessum úti- legubátxun, og eru þeír allir \ heilir á húfi: „Ármann", Akrahesi, ,,Austin", Reykjavfk, „Geir í goði", Reykjavík, „Græðir" !; Reykjavík, „Jón Dan1" Reykjavík, „Guðni", Kefla \ !;vík og „Geir". Enn hafa ekki borizt f fregnir af nokkrum bátum.;: i !; því að það var ekki fyrr en kl. ,12 í dag, að sú ftegn barst frá „Ægi", að þá hefði verið búið að bjarga 35 mönnum af 44, sem'vonu á skipinu. Hins vegar var þess jafnframt getið i fregn- í Frh. á 2. síðu. Hedtoft-Hansen, _. », ^< Fallinn fyrir ofsókn- nm nazista? FYRIR skömmu síðan byrjaði ný dönsk útvarps stöð að senda út fréttir um ástandið í DanmÖrku og er augljóst, að hún starfar í ó- leyfí Þýzka innrásarhersins þar, enda hefir hún skýrt frá viðburðum, sem þagað hefir verið um í hinu opinbera út- varpi. Það mun vekja mikla eftir- tekt hér, að hin nýja útvarps- stöð Iiepr ískýrt fm þvi, að Hedtoft-Hansen sé ekki lengur formaður danska Alþýðuflokks- ins. Ef sú frett reynist sönn, er ekki um það að villast, hver ástæðan er til þess> að svo vin- sæll verkamannaforingi hefir orðið að leggja það trúnaðar- starf niður, sem hann var ein- Frh. á 2. síðu. Búlgaria opliiberlega gengin í handalag ¥ið mQndalveldin. ''..-.—------------4------^——« ......,- Samniiigiir andlrrltaður f Wien í morgun "D ULGARÍA hefir hú kastað grímunni og gerst opinber- ¦*-' lega aðili að þríveldabandalagi Þýzkalands, ítalíu og Japan. Samníngur um þetta var undirritaður í Bellvederehöll í Vínarborg á ellefta tímanum í morgun. Viðstaddir þessa athöfn voru auk Philoffs, forsætisráðherra Búlgaríu og fylgdamianna hans, Hitler sjálfur, Ribbentrop utanríkismálaráðherra hans, Keitel, yfirmaður þýzka herfor- ingjaráðsins, Ciano greifi, utanríkismálaráðherra Mussolinis, og Oshima sendiherra Japana í Rerlín. Eftir að sáttmálinn hafði yer- ið undirritaður flutti Ribbentrop ræðu, þar sem hann lýsti því samkvæmt frásögn Berlínarút- varpsins um hádegið í dag, hve glæsileg framtíð biði heimsins eftir að möndulveldin væru bú- in að sigra í styrjöldinni, í Sofía, höfuðborg Búlgarm, jgerðist í gær einn atburður enn, sem sýnir, hve alvarlegar við- sjárnar eru nú orðnar milli Bret- lands og Búlgaríu Tíui bifezkir og amerískir blaða- menn voru teknir fastir af lög- regiu borgarinnar, þar á meðal frétíaritari Lundúnablaðsins „Tim es" og blaðsins „Chicago Tri- bune". Var hring slegið umdval- arstaði þeirra og þeir síðan flutt- jir í fangabúðir, en húsrannsökn gerð á heimilunum. Sendiherra Breta, Rendell, mót- mælti þessum handtökum harð- lega strax i gærkvöldi og vora blaðamennirnir þá aftur látnir lausir. ; ¦ Eden og Ðill farnir frl Ænkara Anthony Eden og Sir John Dill fóru frá Ankara í gær, eftir að þeir höfðu kvatt Tyrklandsfor- seta. : ; { ! ¦ ; ¦"' f j ;' JH Var áður gefín út tilkynning þess efnis, að með viðraeðum þeirra við forystuonenn Tyrkja hef ði Bandalag Bretlands og Tyrklands verið staðfest að nýju, endai fullt samkomulag kiomið i ljós í öllum atriðum. Eden ávarpaði blaðamenn við brottförina og lét í ljós þakklæti sitt fyrir þær stórfenglegu við- tökur, sem hann og föituneytl hans hefði fengið. ¦ •; :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.