Alþýðublaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR I. MARZ im. Af J»Yf>!IBLAf>tf) f tilefni af afmæ Verzltmarmaimafélags Reykjavíkur 3. mars verða verzl anir vorar og skrifstofur lokaðar til kl. 1 næsta dag á eftir (þriðjudag 4 mars). Féfiatf KJiitveralsnn Félisg Kofiaverslaian Félag ísfi. skéMaupsuanna Féfia§ fisl. stérficanpmanna STRANDIÐ Á KÖTTLUTÖNG- UM Frh. af 1, síðu. inni, að skilyrði lil björg'unar væm ekki hin verstu, og að lík- indi myndu vera til að hægt yrði að bjarga öllum mönnunum. Skipið er, eins og áður segir, belgiskt og er um 5 þúsund smá- lestir að stærð. VÍNVERZUNÍNNI LOKAÐ Frh. af I. síðu. „Rafmagnið í Nýborg bilaði í gær. Allt seldist upp í búðun- luan. í Nýboig er nú allt „í ani“, víntunnurnar úr skipinu eru á víð og dreif um allt gólfið. Pess vegna varð að hafa Iokað í dag. Og verða rnenn því að vera reglu- menn um þessa he!gi“. Strandarkirkja. ÁJieit á Strandarkirkju kr. 3,00 frá í . og kr. 2,00 frá J. S. Hallgrímskirkja kr. 2,00 J. S. fiðtnóeirðir í Neregi. ANDSTÆÐINGAR nazista i Oslo hagnýtt sér myrkr- ið, sem stafar af loftárása- hættunni, til þess að lúberja alla þá norska nazista, sem þeir ná í. Á hverri nóttu em óeirðir á götunum. Norsku nazistarnir s!oora á verkamennina með stórúm aug- lýsingaspjöidum, að fara ,-tíl Þýzkalands í skylduvinnu. Á nóttunni em þessi auglýsinga- spjöld rifin niður eða límd yfir þau önnur auglýsingaspöld þar sem á em letmð óþvegin orð um Quisling. Norsku nazistarnir hafa neyðst til þess að halda vörð um auglýsángaspjöldin srn. I Bergen, Trondhjem, Kristian- sand, Fredriksstad, Narvik og mörgum fleiri stöðum em götu- óeirðir á hverri nóttu milli þess- ara varðmanna og verkamanna, sem ekki vilja vita, af því að menn séu ginntir til að fara tvl Þýzkalands. Fulltrúar nazistanna fóm þess á leit við verkalýðsfélögin, að þau veittu aðstoð við að útvega vinnu sjálfboðaliða til Þýzka- lands, en þaiu neituðu því. í Oslo var útbýtt flugriti gegn starfsmönnum laindssambands verkalýðsfélaganna, sem nazist- ar höfðu útnefnt. 1 flugritinu stóð Við kærnm okkur ekki um starfs- menn, sem em talpipur einræð- isherrans. Við borgum ekki ið- gjöldin meðan þau era notuð í áróðureskyni fyrir nazismann. — Bu.rt með þá stjórn, sem þröngv- að hefir verið á okkur. (ITF) VöraskaiDtnrinn í Bénaborfl. SNEMMA á morgnanaflykkj- ast konurnar í Rómaborg að dymm búðanna. Þær koma snemma, því að þær vita, að margs konar vörur eru seldar i laumi góðum viðskiptavinum, svo að þær, sem koma seint, fá ekki svo mikið sem skammtinn sinn. Helztu nauðsynjavömr em stund- um lupp seidar áður en allar, sem við dyrnar hafa staðið, þeg- ar búðin var opnuð, hafa fengið afgreiöslu. Þegar’ konur, sem eru í vinnui utan heimdis síns, koma til kaupa, ern búðirnar orðnar íömar. Oft kemur það fyrir, að helztu nauðsynjavömr fásí ekki dögum saman. Á kolastöðum bíða konurnar oft stórum hópum eft- ír því að fá viðarfeol í eina fötu. (ITF) sapajajassaannsBa MASIONETTE-LEiKFÉLAGIÐ: T . verður íeikinn í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8V2. BARNA3ÝNING verður kl. 4 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir í Varðarhúsinu eftir kl. 1 á sunnudag. —- Sími 3058. MfifMur Skafífeillooafélagsins verður haldinn á Hótel Island föstudaginn 7. mars n. k. og hefst kl. 8V2 stundvíslega. Dagskrá samkvæmt félagslögum. SÖNGUR OG DANS. — Dansinn hefst kí. 10. Allir Skaftfellingar velkomnir á fundinh! Uras BjsraasoB skélastjðri 65 ðra IDAG er 65 ára ednn rnerk- a&tí og bezti skólamaðuir þessa lands, Láms Bjarnason skólastjóri Flensboagarskólans í Hafnarfirði. Láms er óþarft að kynna. Hann á orðið nemendur í flestum bæj- um og sveitum landsins, sem bera bonum vitni, hver á sínum stað. — Ég veit ekki hvað þessir nemendur em margir, en þeir skifta áreiðanlega þúsundum, og það er víst að þeir minnast hans allir með þakklátum huga . Láms hefir ýmsa ágætustu koisti skólamannsins. Hann hefir ávalt gefið sig heilan og óskift- an að starfinu og með þeim á- rangri, að hann er afhurða kenn- ari. Hann hefir allt sitt líf verið að læra sjálfur, alltaf að bæta við sig — til þess að getá miðl- að öðmim. Ég hygg að það sé fátítt, að kennanar, se»m komnir em á fullorðins árin, og kunna á finigman sér það sem þeir eiga að kenna, búi sig undir hverja kenn&lústund, en það hygg ég að Láms geri. — Ekki vegna þess að hann kunni ekki það :sem hann á að fara með, heldur’ til að leita að einhverju nýju, ein- hverju, sem betur má fara, og ‘getur orðið til þess að enn betri árangur náist. Annar þátturinn x þessari við- leitni Lámsar lýsir sér í um- hyggju hans fyrir gömlUm nem- endum, sem komnir em úr skóla hans, og því undan hans hand- leiðslu beinlínis. — Hann fylgir þeim eftir, svo lengi sem hann má, ávallt boðinn og -búinn að leysa vandkvæði þeirra, og að styðja þá í hverri góðri viðleitni. Vitaskuld getur hann ékki á þann HEDTOFT HANSEN Frh. «# 1. siftu. róma kosinn í fyrir aðcins tveiat ur árum, þegar Stauning m leystur frá því sökum auw f ríkisstjórninni. Hedtoft-Hanse* sem hefir orðið að víkja sœfll fyrir hatri og ofsóknum þýskft nazismans. Það er löngu vitað, að Hö&' toft-Hansen var þýzku nazísrtirm- um og stjóm þýzka innrásarhers- ins mikill þymir í augum, ekkf aðeins sökum þess, að hann er eitt glæsilegasta foringjæfnl danska vertkalýðsins og damskls Alþýðuflokksins, heldur og vegn* þeirrar drengilegu hjálpar, seœ hann hefir veitt flóttamönnum frá Hitler-Þýzkalandi. Hedtoft-Hansen er mörguns hér í fersku minni síðain hann kom hingað ásamt Stauning sum- arið 1938 oig hileif menn bæfti með mælsku sinni og persónsx á útifundi Alþýðuflokksins á Arn- arhóli. Hin nýja danska útvarpsstöfe hefir hingað til 'sent út fréttir á bylgjulengd 30,9 kl. 31/2 e. h„ samkvzemt íslenzkum tíma. hátt náð til allra sinna nemenda, en hann hjálpar þá því betujf þeim, sem hann nær til. Láms Bjamason er óvenjumikill kenn- ari og óvenju góður drengur. Þess vegna þykir okkur öllum, gömlum og nýjum nemendum hans, vænt uim hann, og óskum honum allra heilla log velfam- áðar x framtíðinni. Emil Jóhssöb. TUSKUR. Kaupum hreinar uli- ar og bómullartuskur hæsta verðí. Húsgagnavinnustofan, Baldursg. sími 5691. Kantaðnr sanmur 3/V‘ 1“ I7a“ 2“ 27V‘ 3“ 4“ 5“ 6“ Ennfremur: Þaksaumur og pappasaumur gaív. og ógalv. lupfélaqiá Hverfsg. 52 Rvk.—■ Keflavík Strandg. 28 Hafnafirði— Sandgerði Beztu þakkir til allra sem gerðu mér fimmtugsafmælið minnisstætt. N HJÁLMAR JÓNSSON Enskt mimntóbak. Smásöluverð má eigi vera hærra en hér segir: WILLS’ BOGIE TWIST í 1 lbs. blikkdósum (hvít- um). Kr. 20.40 dósin Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið. vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. Félagsstjórnin. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.