Alþýðublaðið - 03.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUESSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 3. MARZ 1941. 52. TÖLUBLAÐ Hersveitir Hitlers komnar að landa- mærum Grikklands og Júgóslavíu &$ ¦/¦: > ftistóijflr- ¦• %>& r< / Hftf^QkA; k :•*¦ Lk > i ÍH S_keSLL .»Jr***-*%_* &J__í?r f \ fif Scsie crf Mties- Tffatftvaúii Æcact/ ; u. \s. gassv' s~.-4N.--r—.. \) ¦ *-V J YíNV~__feme.rar^í~-_^'v fc-lW'' % .£». H Ut-M A ^ • ^^#s^^s: £_T^4-__-_^^;/ # ¦ i:'.¦¦"• ' V®euJCV!U! _*______»_ \ . ' í> ,«»'.-««,i,Wv., >©h=^r\ ' ) r- V/B'^U J_ CÍM &*A/J; _a_? . ^.'¦¦¦''•'/£«¦¦'/»,¦>,, % <vsSpS^.>c . \- i<_ T '» 'V , ..S -- tJ _N. c~vS. • ¦ 1 sf* —J o V OP £#•_#»'' '^ ¦ í'.nL-. l?¥_o.:__ K..L__.._ )\. -___V ... ÆS£ A-.N £M$«iftSfciiý&y .T U R K E ¥ Kort af Balkanskaga. Tyrldanid lierst ef Hitler ^erir árás á Orikkland S Segja tyrknesk biðð i morgun eftir Saradjoglu utanríkismálaráðherra. —¦—»"- ------------------------------------.. SAMKVÆMT fregn frá Ankara í morgun segja tyrknesk blöð, að Tyrkir muni berjast, ef ráðizt verði á Grikk- land, og bera þau Saradjoglu utanríkismálaráðherra fyrir þessari yfirlýsingu. Önnur fregn frá Ankara í morgun hermir, að ráðstaf- anir hafi þegar verið gerðar til þess að loka Dardanella- sundi fyrir siglingum. Blöðin í Ankara ségjá, að | að vanmáttugutn þjáðum, þá Tyrkir séu búnir undir stríð geti þeir ekki hrœtt Tyrki. Um Búlgaríu segja tyrk- nesku blöðin, að hún geti ekki lengur talizt hlutlaust land, þó að hún sé ekki komin í stríðið, því að hún hafi með bandalags- sáttmálanum við möndulveldin bundið crlög sín við þau. ieo og Dill komnlr íil lel og þó að Þjóðverjar geti ógn- Æg'r og Öðioi b]argai siipusi. VABÐSKIPIN „Ægir" | og „Óðinn" hafa ! 1 bjargað tveimur skipiun l 2 og eru þau með þau í eft- | ? irdragi áleiðis hingað. | ,,Ægir" hitti stórt, er- | ? lent vcrufiutningaskip \ ? fyrir sumiau íand á laug- | ardag og var það ósjálf- < bjarga vegna skemmda af ? | völdum ofveðursins. Var | | stýri þess m. a. broíið. „Óðinn" bjafrgaði fær- z eysku skipi, sem var að | í reka upp við Keflavík. | Fre^nir frá London í morg- im herma, að Anthony Eden og Sir John Diil séu nú komnir til k<Aþenu á heimleiðinni frá An- kara og hafi verið tekið þar með ógurlegum fögnuði. Tók Georg Grikkjakonungur sjálfur á móti þeim. Munu þeir Eden og Dill eiga viðræður við gríska stjórnmála- Frb. á 4. síðu. Og niður í Marltzadal á leið til landamæra Tyrklands. ----------------?---------------- Svo að segja ðll Billearla er mú pe^nr á roldl þeirra. ----------------«~-------------- UM SVIPAÐ LEYTI og feandalagssamningur Búlgaríu við möndulveldin var undirríteSur í Wien á laugar- daginn ruddust hersveitir Hitlers í Rúmeníu á f jórum stöð- um yfir Dóná inn í Búlgaríu og var mestur hluti landsins hertekinn af þeim um helgina. Fregnirnar frá Búlgaríu eru að vísu mjög óljósar. En það er víst, að þýzkar hersveitir eru komnar til suður- og vesturlandamæra Búlgaríu, þ. e. a. s. að landamærum Grikk- lands og Júgóslavíu, og hafa tekið alla flugvelli þar á sitt vald. Þýzkar skriðdrekasveitir brunuðu þegar um göturnar í So- fia, höfuðborg Búlgaríu, á laugardagskvöldið og þýzkar sprengju- og oruistuflugvélar sveimuðu yfir borginni í stórum sveitum. Hafnarborgin Varná við Svartahaf er, einnig þegar á valdi Þjóð- verja og tvær þýzkar herflutningalestir voru f gærkveldi komnar suður til PhiIippopeL efst í Maritzadalnum, sem liggur suðaustur að landamærum Tyrklands, hjá Adrianopel (Edirna). Hemám Búlgaríu hefir farið fram með gífurlegum hraða, og virðist það hafa verið ur.dzrhúið jöfnum höndum\ af hersveitum Þj'óðverja í Rúmeníu og búlg- örsku stjórninni. ' Spurningin, sem nú er á allra vdram, er sá, hvort Þjóðverjar geri strax árás á Grikkland eða _ jáfnvel á Grikkland og Júgó- slavíu', eða staðneemist við suður og vestur landamEeri Búlgartu í vón um að geta' unnið bug á báðurh þéssum Iönduni með hin- um alþekktu taugastríðsaðferðum Hitlers. ' , V ' í ' Það vekur töluverða eftirtekt í þvi sambandi, að þýzk blöð segja, að öll Balkanlöndin hafí nú fallizt á hina „nýju skipUn", að Júgóslavíu undanskilinni. Búlgarska þingið kom saman áfund í Sofía í gær, og gaf Philoff forsætisráðherra, nýkcxm- inn frá Wien, þar skýrslu um banidalagssamninginn við .mönd- ulveldin og hemám Iands/ins. Sagði hann, að stjórnin hefði gert það,- sesnf hún hefði álitið Búl- garíu vera fyrir bezru, og hemám landsins myndi ekki standa nema takmarkaðan tíma. ... Philoff sagði, að Búlgaria hefði ekki breytl á nokkum hátt um stefnu gagnvart nágrannalöndum íínum, þó að hún heíði gerzt aðili að þríveMabandalaginu, og vin- áttusamningur Búlgaríu og Tyrk- lands stæði óhaggaður fyrir því. Þýzka útvarpið segir, að yfir- lýsing Philoffs hefði verið sam- þykkt með öllum atkvæðum. En aðrar fregnir herrna, að 20 þing- menn að minnsta kosti hefðu greitt atkvæði á móti henni og 5 þingmenn hefðu krafizt þess, að þingið fengi að xæða hana, en þeir hefðu verið hrópaðir niður. Alger myrkvun hefir verið fyr- írskipuð í Búlgaríu á nóttunni, og fólkið er sagt bíða framtíðar- innar með miklUm kviða. Sendiherra Breta færum boð íil að yfirgefa Soíia. í fregnum frá London í morgun ségir, að George Ren- dell, sendiherra Breta í Sofia, hafi fengið umboð til þess að ákveða það sjálfur, hvenær hann fari frá Siofia, þannig að stjórnmálasambandinu milli Eldey strðnduð við England. Menn björgaðust I NGVAR VILHJÁLMS- SON útgerðarmaður fékk laust fyrir hádegið í dag símskeyti um að skip hans Eldey hefði strandað við Whithorn á írska sundinu að kvöldi 28. febr. Þess var jafnframt getið, að öiluni mönnum hefði verið bjargað. Ekkert var um það sagt hvort skipið væri eyðilagt eða \ekki. Bretlands og Búlgaríu verði slitið, en það sé ekki búizt-við, að hann muni fara þaðan taf- ariaust. Boris Búlgaríukonungur veitti sendiherranum áheyrn í gær og er sagður hafa lýst því yfir við hann, að búlgaría ætlaði sér ekki að taka þátt í stríði Þýzkalánds við England. Sendiherra Búlgara í London hefir símað til Sofia, að hann segi af sér og mun hann ekki ætla að hverfa heim til hins her- tekna lands síns. Hann hefir enga skýrslu fengið um það, sem gerzt hefir i Búlgariu siðustu sólar- hringa. Fréttastofufregnir herma, að blöð sovétstjórnarinnar hafi enn ekki sagt lesendum sínum frá hernámi Búlgariu. Þau ste'inþegi um það, §em gerzt hefir. ------------------------------------_______• Fulltrúaráð Alþýðuflokksins heldur fund annað kvöld kl. 8% í Iðnó uppi. Á dagskrá eru starfs- reglur fyrir fulltrúaráðið, en auk þess flytur f élagsmálaráðherra ræðu um helstu þingmálin. Fræðsluflokkur Kvenfélags Al- þýðuflokksins kemur saman í kvóld kl. 9 í Alþýðuhúsinu uppi. Á eftir kemur saumaklúbbur félaga saman. Snjéflóð á ísafirði varð tveimnr telpum að bana .--------------+—---------- Malsl^ sópaHist meB snjéflé^inii nlðnr í flællarmál m^ brann par. I GÆKKVELDI féll snjóflóð á fsafirði milli Stakkaness og Grænagarðs, en það er rétt vestan við höfnina. Tók snjó- flóðið hus Salóme Björnsdóttur, ekkju, sem þarna bjó, ásamt þremur börnum sínum, og flutti það fram í flæðarmál. Kom jafnskjótt upp eldur í húsinu og brann það á skömmum tíma til kaldra kola. Salome og sonur hennar björguðust við illan leik og mjög þjökuð. Var pilturinn handleggsbrotinn, en tvær dætur ekkj- unnar, 11 og 13 ára gamlar, fórust.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.