Alþýðublaðið - 03.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.03.1941, Blaðsíða 2
MÁNmJAGBR 3. MARZ 1941. ALÞfÐUBLAOIÐ Happdrætti Háskóla íslands : í 1. flokki era 356 vinningar og 7 glaðningar. Samtals 85000 krónnr. — áður 36200 kr. Qlaðnlngarnlr eru pessir: hlýtnr 1000 kr. ankreitis. - 1000 - - looo - » • looo • - - 5ooo - \ Næsta númer fyrir neðan og ofan hæsta vinning hlýtur 200 krðna glaðning i Mii þeggar ®ru seldlr naiklu fleiri miðar en sama dag I fyrra. Meilnilðar og kðfifmiðar éfáanlegir að heita má. Mlt hendir til pess, að fjérðungsmiðar seljist einnig npp. Kaupið p¥i miða strax i dag. Lfitið i Rafsklnnugluggann og takið pátt i getraun happdrættisins. 1. námer, sem át er dregið. loo. 2oe. Soo. 350. Viðrœðnm Fœreyinga og tslenðinga er nn lekið. -----*--- Þrír peirra fóru með Esju tll að athuga bæklstððvar fyrir færeyska sjómenn. n AMNIN G AFUNDUM Lj Færcyinga og íslendinga er nú lokið. Fjórir Færeying- anna eru hér enn, en þrír þeirra fóru með Esju til að athuga úti á landi nánar um bækistöðvar fjirir færeyiska sjómenn. |En beir munu koma hinga aftur. S. I. föstudagskvöld hélt utan- ríkismálaráðherra veizlu fyrir samninganefndina og nokkra íslendinga. Frá utanríkismálaráðuneytinu hefír btaðinu borizt eftirfarandi tilkynning lim samningaviðræð- lurniar: „Færeysk samningaoefnd um viðskipta- og atvinnumál hefir dvaiið hér undanfarinn hálfan mánuð. Samningamennirnir eru: Chr. DjurhUs, sýslumaður og lögþings- maður, formaður, P. M. Dam, kennari og lögjúngsma'öur, J. P. Eliassen, sjómaður, M. Godtfred, útgerðarmaður, Ole Jaoob Jensen, skipstjóri, Hjalmar Nielsen, kaup- maður, Joen Rasmussen, kaup- maður og lögþingsmaður. Til 'samninganna af íslands hálfu voiu tilnefndir af ríkis- stjórninni: Stefán Þorvarðsson, skrifstofustjóri 1 utanríkismála- ráðuneytinu, fommður, Gunn- iaugar Briem, fulltrúi' í atvinnu- og samgöngumálaráðuneytiinu, Jón Guðmundsson, skrifstofustj. í viðskiptanTiálaráðuneytinu, og sem ritari nefnclarinnar Henrik Sv. Björnsson cand. juris. Samningaviðræðum er nu lok- íð. Af hálfu færeysku nefndar- innar voru skýrð þau vaaidkvæði í atvinnu- og viðskipta, áúm, er valida mestum örðugleikum í Færeyjum, en r jnari athugun leiddi í ljós, að sömu van-d- kvæði voru fyrir hendi á ísiandi, að þvi er varðar ýmsa viðskipta- lega örðugleika. . Um atvinnumáiin var viðhorfið hins vegar nokkuð annað,- og var leyst úr þeim málum eftir1 föng- Um fyrir áriö 1941. Er vonast eftir, að sú úrlausn megi verða til hags báðum þjóðunum. Þá var því heitið af íslands hálfu, að sú aðsíoö yrði veitt við lausn hagsmunamála Færeyinga, sem ástæður Ieyfi á hverjum tíma. Þúsundir vita að gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Ilafnarstræti 4. Síörí miilipinga- nefndar i skattamði- nnam. MEINLEG prentvilla hefir slæðst inn í ritstjórnar- gnein Alþýðublaðsins á laugdr- daginn. Þar stóð: „Fyrir löngp síðan hefir fulltrúi Alþýðuflokks- lins í nefndinni (þ. e. milliþinga- nefndinni í skatta- og tollamál- um), Jón Blöndal hagfræðingur, lagt fram rökstuddar tillögur til enidurskioðunar á skattalöggjöf- inni í sambandi við afnám skatt- frelsisins. Nú hafa fudl- trúar Framsóknarflokksins í nefndinni, Guðbrandur Magnús- son og Halldór Sigfússion, einn- ig lagt fram tillögur1 í samræmi við hana. En Magnús Jónsson heör engar tillögur lagt fram“. Or næst síðustu setningunni hafa fallið niður nokkur orð. Hún hljóð taði í banidritinu þannig: „Núhafa fulltrúar Framsóknarflokksins i nefndinni, Guðbrandur Magnús- son og Halldór Sigfússon, einn- ig gert grein fyrir afstöðu sinni og iagt fram tillögur í samræmi við hana“. (Leturbr. gerð hér) SEMJiÐ U M KAUP. SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Starfsmenn bæjarins fá fnlla dýrtfðarnpp- bót. A FUNDI bæjarráðs í fyrra- kvöld var samþykkt að greiða fulla verðlagsupphót samkvæmt vísitölu á laun starfs manna bæjarins og bæjarstofn- ana. Þó greiðist verðlagsuppbót ekki af hærri mánaðarlaunum en kr. 650.00. En starfmenn ríkisstofnana hafa ekki enn fengið fulla verð- lagsuppbót.. ðllum mönnum bjarg að af belgfska skipínn • • OLLUM mönnunum af belg- iska skipinu, sem strand- aði á Kötlutöngum hefir verið bjargað. Hins vegar hefir skipið ekki náðst út ennþá og er ekki hægt að komast að því vegna brims. Nýr Marionette gamanleikur. ARIONETTE-LEIKFÉ- LAGBD sýndi „Faust“ tvisvar í gær og verður hann sýndur í örfá skipti ennþá. En bráðlega hefur félagið frumsýningu á nýjum, íslenzk- um gamanleik, sem heitir Sál- arháskinn. Mun það vera fyrsta Marionattedléikrit, sem samiS er á íslenzku. Brotist inn í Golfskálann. NFLEGA var brotizt inn í bú» Golfklubbs íslands og stol- ið húsgögmim. Var stolið leguhekk, tveimur hægindastólum, skáp og borði. Þá var og nýlega briotizt inn í skúr, sem Skautafélajg Reykja- vikur hefir í Hljómskálagarðin- lum og stolið ýmsu smávegis. Dllarefnin eru komin, Kjólaefni frá kr. 4.95 pr. mtr. Verzlnnin Gnllfoss Austurstr. 1. fþaka fundur aunað kvöld, þriðjud. 4. þ. m. I. Almenn störf. 2. kaffi, margt til skemmt- unar. MATTHILDUR sem skoðaði fermingar- fötin á Vesturgötu 30, gjöri svo vel að hringja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.