Alþýðublaðið - 04.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.03.1941, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ EITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURTN N XXII. ÁRGANGUH ÞBIÐJUÐAGUR 4. MASZ 1941- 33. TÖLUBLAÐ Markovitch, utanríkismálaráðherra Júgóslavíu, og Ribbentrop, Uíanríkismálaráðherra Hitlers, á tali. Myndin var tekin í Berlín skömmu áður en stríðið hófst. VerOnr Júgðslavi liaaidiH er mm ennkringi af þýzk~ Iftai9 iftæll! að si©rHaia @g ansfan t ■ ——~ EINS' og viu mátti búast héfir hernám Búlgaríu aukið við- sjárnar á Balkanskagá um. allan helming, en menn grein- ir á um það, hvort röðin muni næst koma að Grikklandi eða Jugitlavíu. Allar líkur þykja benda meira og meira í þá átt, að Hitler muni næst sí'úa sér ’að Jugoslavíu, sem nú er umkringd af þýzkum her 3>a?ð sð norðan ug austan, en er hinsvegar í vegi fyrir því, að hægt sé að koma þýzkum her til Alhaníu að norðan, samtímis því» sem árásin yrði gerð á Grikkland frá Búlgáríu. Þvkir það og gefa iiokkrar bendingar um næstu fyrirætlanir Hitlers, að sagt var í jþýzku fctöðunum eftír innrásina í Búlgaríu, að öll Balkanríkin fcefðu rui. fallist á hina nýju skipun Hitlers í Evrópu nema Jugo- slavia. norðurlandamærin. En þeirri sögti var hájplega mótmælt I Belgrad. Hins vegar vaa* það opinberlega tílkynnt, að rikisstjóriinn hefði í gær ta’að við Cvetkovitch, fior- sæ'isráðherra landsiins, og Marko- vitch U'.anrikismálairáðherra, en ekkert var Látið uppi um það, hvað þeim hefði farið á milli. Gengið er út frá þvi, áð HiíS- ©r fleyni að tmga mótþróa Jugó- íslavíu á sama hátt og Búlgarfu aaeð taugastríði og ógmmum um tanrás að öðrum kosti. Er mik- III órði rikjandi í Júgóslavfu yf- lr hiiffli yörvofandi hættu og í óða ðnn verfð að koma fyrir toftvaniabyssttm og öðrum vam- arvopnum við iandamæri Búlg- ariui og Dóná þar sem húnienn- fax á landamærum Rúmeníu og Jögóslavíu. Þýzkar flugvélar brutu hlut- teysi Jugodaviu, þegar innrásin W gerð í Búlgaríu, og var ein þeirm skotin möw fyrfr innan tendamærf Jugoslaviu. Kviksögur gengu um það í gær, að PáU, rfkisstjóri Jugo- slavtu, hefM fárið á fund Rib- ibéntnops, utanríkismálaráðherra tíittorg, elnhvera staðar við Skíðamót á Ak- ureyri. ÍANDSMÓTI skíðamunna, _j sem átti að halda við Skíða- skálann í miðjum þessum mán- uði, hefir nú verið aflýst vegna snjóleysis. Á sunnudaginn var, var hald- ið skíðamót á Akureyri. Fór fram svig-keppni í A. B. og C. flókld. Frh. á 4. síðu. SovétstjóraiB er nú orðin hrædd við afleiðingaraar at sinni eigin pðlitik. — ..—---- Segist ekki hafa verið með i ráðum um hemám Búlg- ariu og ekki geta stutt þá stefns, sem Búlgaría tók. FYRSTA SINN síðan stríðið hófst hefir Sovét-stjórnin í Moskva nú, í tilefni af hemámi Búlgaríu, gefið út yfirlýsingu, sem af mætti ráða að henni væri ekki farið að lítast á afleiðingamar af vináttusamningi sínum við Hitler- þýzkaland, sem hleypti stríðinu af stað. Þessi yfirlýsing var birt af hinni opinberu rússnesku frétta síofu Tass í gær eftir að sendiherra Búlgariu í Moskva hofði skýrt Vischinski, aðstoðarutanríkismálaráðherra Sovétstjórnarinnar, frá hernámi lands síns, og er því þar ekki einasta neitað, að sovétstjórnin hafi verið með í ráðum um hernám Búlgaríu, held- ur og mjög skorinort sagt, að hún geti ekki fallist á þá stefnu, sem stjórn Búlgaríu hefir tekið. Sóvétstjómi'n mótmælir í yf- irlýsingU srámi þeirri réttlætiívgu á uppgjöf Búlgariu, sem borin var fram af sendiherra Búlgariu í Moskva, að hún hefði verið ákveðin í þágu friðarins. Hen- nám 'andsim geti þveri á móti, segir í yfirlýsingunni ekki orð- ið til annars en þess, að breiða ófriðinn út. Segir í yfirlýsingunni ennfrem- Ur, að sovrétstjómin geti ekki stutt þá stéfrai, sem stjóm Bú!g- arfu hafi tekið, og sjái ekki, ao rein ástæða hafi verfð til þess að leyfa érlendum her að taka sér bækistöðvmr í landinu og það því síður, sem vitað sé, að það sé á móti vilja búlgörskú þjóö- arfnnar. Yfirjýsingu þessari var út- yarpað frá Moskva í gær, ekki aðeins á rfjssnesku, heldur og á ensítu, frönsku og búlgörsku. HræOsian uin Svartahaf 09 tpltnesko iiidla. Það vekur eftirtekt, að í yfir- lýsingu sovétstjómarinnar erenn vara:t, að sajja svo mikið sem eitt áfellisorð um framíerði Þýzkalands. En talið er þó, að hið raun- verulega tilefni yfirlýringarinnar hafi verfð það, að þýzka útvaip- iö var búið að skýra svo frá að hernám Búlgarfu hefði verið framkvamt með vitund sovét- stjórnarinnar. Vekur þessi fyrsti opinberi á- gréinrngur Sovét-Rússlands og Hitler-Þýzkalands síðan stiiðib hófst töluverða eftirtekt úti um heim, og þykir augljóst, að Rússum sé rrá farfnn að standa alvarfegur stuggur af sókn, Þjóðr verja suðaustur á bóginn, sið- an þeir fóru að ná fótfestu við Svartahaf, svo aö efcki sé talað Uim þá hættti, sem Rússíand sér sér búná af því, ef Þýzkaiand réðist á Tyrkland og næði sund- unum milli Svarfahafs og MiÖ- jarðarhafs, Bosporus, Marmara- hafi og DardaneUasundi, á sitt vald. 1 ! Þjrzk flnpél kom til IstambDl í gær. iMeí skilabot frá Hitler? ÞÝZK FLÚGVÉL' lenti í Istambul í gær og vekur fréttin t?m þaS mikla eftirtékt úti um heim. Er álitið, að hún muni hafa haft innanborðs sendimann með einhver skilaboð frá Hitler til tyrk nesku stjórnarinnar. SnjóflóBið við tsafjörð; Likin fnndust étiriinnin i rústum SiúsísÍiis. Ekkjan hafð! bygt húsið og komið upp börnunum eftir dauða manns síns* IBLAÐINU í gær var nokk uð skýrt frá snjóflóðinu og slysförunum á fsafirði. Eftirfar- andi símskeyti frá fréttaritara blaðsins komst svo seint að ekki var hægt að birta það. Skýrði það hinsvegar miklu nánar frá þessu hörmulcga slysi. Fef hér á eftir frásögn fiéttat- ritaúans: „Hér á Isafirði hefir verið fá- dæma snjókoma undanfarna sól- arhringa á fnosna og svo til auða jörð. Jafnframt snjókomunni hefir verið mikið hvassviðri. Kl. 7,25 á suntnudagsfcvöld féll snjóflóð á húsið Sólgerði, en þaö stendur uro tvo kílómetm innaro við kaupstaðinn. I húsinu voru 8 roaans, eigaudinn, ekkjan Sailóme ólafsdóttir og þrjú böm hennar: ólafur og ólafia, sem eru ungliugar, og Sigriður, sem er 13 ára gömul, bamabam Salome og töfcubam og auk þess tvent gest- komandi: UngTingspiltur, Hösk- Uldur Ingvahsson að nafni, og telpa, 10 ára gönml, sem hét Éma Guðbrand.sdóttir. Þegar snjóflóðdð iteið yfir, var Salóme uppi í húisiniu með smá- bðmrn, en ólðf var í stigarmm. Hitt fólkið var niðri. Satome segist hafa al.lt i eánu heyjnt geysimikinn þyt, og saœ- stundis lék allt á reáöiskjálfi. Fann hún að húsið fór af stað, það hallaðist raikið, en fór þó ekki um koll. Staðnæmdist húa* ið n’ðrf í fjöru. Salome gerir sér alls ekki Ijóst eftir á, hvémig henni tókst að 'koanast út úr húsinu með smábömin, Einnig komiust út Ólafur, Höskuidur tog Frh. á 4. sffia. Sieit IðaskélaBS iana skðlMsnBdlð. OÐSUND framha’dsskól- ánna í Reykjs'rf fór fram í gær í og gekk sveit I*ö' meS Mgnr at hól í. Tínsé hennar var 17,51,7 mín- Tnni hinna skólanna var þessi: Mentaí.k.jlinn 18,7,7 mín. Ve:.z.unarskólin.n 18,36,9 mín Gagnlræðaskólinn í Reykja- vík 19,13,6 mín. Háskólinn var dæmdur úr leik vegna formgalla á sundí sveitar hans . Var keppt um bikar, sem Stúdentaráð háskóians hafði gef ið. Undanfarin 3 ár hefir sveit háskólans sigrað í þessu sundi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.