Alþýðublaðið - 04.03.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.03.1941, Blaðsíða 4
MÖÐttJDAGUt 4. IIABZ 1941. AIÞTÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR Næturlæknir er María Hallgríms dóttir, Grundarstíg 17, simi: 4384. Næturvörður er í Reykjavikur- og Iðunarapóteki. ÓTVARPIÐ: 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Pingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Sibiliusar-kvöld: a) Erindi (Hallgrímur Helga son, tónskáld). b) Tónverk eftir Sibelius (plötur). 32.05 Fréttir. Dagskrárlok. Næturvarzla bifreiða Aðalstöðin, Sími 1383. 45 ára er í dag frú Elinborg L. Jóns- dóttir, Smiðsiiesi í Skerjafirði. Fulltrúaráð AlþýðufSokksins heldur fund í kvöld kl. 0% í Iðnó uppi. Á dagskrá eru starfs- reglur fulltrúaráðsins og erindi formarms flokk. ins um stjórnmála viðburði. Stóngfélagið Harpa hefur samæfiigu í kvöld kl. 8%. Áríðandi að allir mæti. Ungbarna 'ernt! Líknar er opin þriðjudag og föstudag £rá kl. 3—4. Ráðleggingarstöð fyrir barnshafandi konur opin fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði kl. 8—4. Og börn eru bólusett gegn barnaveiki á mánudögum og fimmtudögum kl. 5— 6, en hringja verður fyrst í síma 5967 milli kl. 11—12 á miðvikudögum og laugar- dögum. Mr. C. Jaekson, brezki sendikennarinn, heldur fyrirlestur í 1. kennslustofu háskól- ans kl. 8%. Efni: Húsakostur á JBnglandi. ÍÞAKA fundur i kvöld, þriöjnd. 4. þ. m. 1. Ólokin sförf. 2. kaffi, margt til skemmt- mmr TónllstarfélagiS og Lelkfélagið sýná frönsku öperettuna „Nit- ouche“ annaö kvöld kl. 8. Hver maður sinn skammt, revyan verður sýnd næstkomandi fimmtudagskvöld. Jón frá Hvoli er 82 ára í dag. Föstnguðsþjónusta . er í Frlkirkjunni á morgun kl. 8.15, séra Árni Sigurðsson. Fulltrnaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 8% í Iðnó uppi. Dagskrá: Starfsreglur fyrir Fulltrúaráðið. Félagsmálaráðherra talar um þingmál. Önnur mál. Aðalfandnr i treim- nr verkalýðsfélðpam Félagí Járnlðnaðarmanna og Verkalýðsfélani Akraness. AÐALFUNDIR voru hgldnir í tveimur verkalýðsfélög- um á sunnudaginn í Félagi jám iðnaöarmanna og Verkalýðsfé- 'agi Akraness. í stjóm járniði^aðarmanna- félagsins voru kösnlr: Þorvaldur Brynjólfsson, for- maður, Sveinn Ólafsson, vara- formaður, Snorri Jónsson, rit- ari, Erl. Ingimundarsson, vara- ritari, Sigurjón Jónsson fjár- málaritari og* gjaldkerfi utan stjórnar: Jón Sigurðsson. í verkr^ýðsfélagi Akraness var stjórnin endurkosin svo að segja með öllum atkvæðum, en hana skipa: Hálfdán Sveinsson, formaður. Arnmundur Gíslason, ritari. Guðm. Kr. Ólafsson, gjaldkeri. Árstillög félágsmanna voru hækkuð úr 10 krónum fyrir karla upp í 20 kr. og kvenna úr 6 uppí 10 krónur. Var og samþykkt að leggja 5 kr. af árstillögum karla í hús- byggingarsjóð og hlutfallslega af árstillagi kvenna. SNJÖFLÖÐIÐ Frh. af |. stöu. ólafia. Gefrðist þetta allt á öb- skammri stundn. Húsið stóð saan- stundis i ljósum loga. Þau flúðu nú öll til nágrann- önrca í Grasnagarði, en snjðflóð- ið féll þar rétt vi'ð hiisgaflinn. Símasamband rofnaði við Græna- garð, en eldurinn sásit úr Neðsta- kaupstað, og var slökkviliðið þegar kvatt út og hraðaði það sér inn eftir, en þangað komust engin stærri slökkvitækj vegna fádæma fannfergis, og þegar komið var á vettvang var húsið fallið. Lík Sigriðar Karisdóttur og Ernu Guðbrandsdóttux fundust í rústunum og vom þau óbrunnin. Hafði reykháfurinn fallið yfir þær. Allir, sem björguðust eru lítið eða ekkeri skaddaðir, nema Ó’.afur, sem handleggsbmtnaði. Snjóflóðið féll á um 500 ínetra breiðu svæni. í útjaðri þessa svæðis er fjárhús, sem Salóme átti, og vtoru i því 25 kindúr. Fjárhúsið fór ekki af, en fylltist af snjó. Vom kimdúmaT grafnar upp og vo.ru 11 Jifandi. Þar, sem Sólgerði stóð, er um 150 metra breitt undirlendi, en fyrir ofan gnæfir snarbratt fjall. Salóme ólafsdóttir er annáluð dugnaðarkona. Hafði hún, eftir dauða manns síns, byggt húsin og kiomið upp bömunum. Þessi atburður hefir haft djúp áhrif hér á tsafirði. Vom fánar dregnir á hálfa stöng — og sam- skot til ekkjunnar em hafin. Alþýðublaðið er fúst til að veita móttöku framlögum. Aðalmaður íhaldsins í félag- inu var andvígur því að hækka árstillögin og bar hahn fram tillögu þess eínÍB^ að'< félagið segði sig úr Alþýðusambandinu — en hann stóð aleinn uppi með þá stefnu. Mikil eining og áhugi er meðal félagsmanna. NÝJA llð Stórfengleg amerísk kvikmynd. Aöalhlutverkin leika: IREPíE DUNNE ©g CHARLES BOYER Sýnd kl. 7 og 9. Reykjavíkur Annáll h.f. wmmm á_sim + GAMLA BIÖS03 SffikOMa að aafaiii tll INE NAME ONNLY). Framúrskarandi kvikmynd frá RKO Radio Pictures.— Aðalhlutverkin leika, hinir ágætu leikarar: CARY GRANT og CAROLE LOMBARD, Sýnd kl. 7 og 9. Næsta sýning: FIMMTUD AGSKV ÖLD KLUKKAN8 Forsala í dag kl. 4—7. Pantanir sækist fyrir klukkan 7 í kvöld. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÍÐAR ÞORGRÍMSDÓTTUR, Merkisteini, Eyrarbakka. Guðmundur Jónssou Jónína Guðmundsdóttir- imsaiiini—iiiitilUllliiMllilMHii.llMWlMir SKÍÐAMöt a akuseyri Frh. af 1. siðu. Úrsíit urðu sem hér segir : A-flokki: 1. Júlíus B. Magnús- son (Þór), 2. Magni S. Árnason (M. A.), 3. Björgvin Júníusson (K. A.). Bflokkur: 1. Gunnar Karls- son (K. A.), 2. Karl Hjaltason (Þór), 3, Eysteinn Árnason, (K. A.) . C-flokkur: Hafsteijin Þor- geirsson (Þór), 2. Þorsteinn J. iHalldórsson (M. A.), 3. Jón Jónsson (Þór). OÍHföið-ð Alþýðublaðið! 84 THEOOORE DREÍSER: JENNIE GERHARDT —• Ég hefi gotf rúm, sagði hann svo sem til að afsaka það, að hann byggi þama. —• Það getur verið, sagði hún, — en nú eigum yið svo gott heimili, og Vesta er þar líka. Viitu ekki koma? Lester vill líka, að þú komir. — Segðu mér eitt, sagði hann, — ertu gift? — Já, sagði hur. og laug í ýtrustu neyð. — Ég hefi verið nr lengri tíma. — Þú getur spurt Lester a:? ’ /í, hegar við komum heim. sgði haim, — það mátti heldur ekki úiua vera. Ætlarðu þá ekki að koma? 'Bón hemiár lét hann ekki ósnortinn. — Jú, ég kem, sagði hann og snéri sér undan. Hún sá, að hann grét. Twv fór h.ann inn í herbe rgiskytruna og sótti þá fáu muni, sem hann á'tti. ÞPJTIJGASTI OG ÁTTUNDI KAFLI. Þegar Gerhardt var kominn til Hyde Park fór hana strax áð vinns. að þvi, sem hann sá að gera þurfti. Hann fór að gera við ofninn og laga til í garðinum. Hann vildi ekki, að peningum væri eytt *S óþörfu til þess að kaupa vinnuafl, fyrst hann gat gert þetta sjálfur. Ef Lester útvegaði hónum garðklippur og sög, þá gæti hann áreiðanlega séð um garðinn.' í Þýzkalandi kunnu menn garðyrkju- störf, en Ameríkumenn voru ekki eins verkhyggnir og Þjóðverjar. Gerhardt varð þcss vár, að lútersk kirkja var þar skammt frá og enginn gat komið í veg fyrir það, að hann færi þangað til hverrar guðs- þjónustu ásamt Vestu litlu. Jennie og Lester kviðu ofurlítið þessum breyt- ingum á lifnaðarháttum. Þegar þau voru flutt í svona skrautlega höll hlaut að koma að því, að nágrannamir kæmu í heimsókn. Jennie og Lester höfðu átt tal um þetta. Hann áleit bezt, að gefa nábúunum í skyn, að þau væru gift, og Vesta væri dóttir Jennie af fyrra hjónabandi. Fyrri maður hennar, Stover (það hafði verið ættarnafn móður hennar) hefði dáið rétt eftir að barnið fæddist. Lester væri stjúpi bamsins. Reyndar var þetta hverfi svo langt frá miðborginni, að Lester þurfti ekki að óttast, að vinir hans kæmu í heimsókn. Að hálfum mánuði liðnum kom fyrsti gesturinn í heim- sókn. Hún hét frá Stendahl og naut mikillar virð- ingar í þessu hverfi. — Er frú Kane heima? spurði hún Jeannette, nýju þemuna. — Það held ég, fru, svaraði þernan. — Má ég biðja um nafhspjald yðar? Þeman fór með nafnspjaldið og Jennie leit á það forvitnisaugum. Þegar Jennie kom ofan í forsalinn, heilsaði fru Stendahl hernii mjog hjartanlega. — Ég gerðist svo djörf að heimsækja yður sagoi hún. — Ég bý hér í næsta húsi. a Ef til vill hafið þér tekið eftir höllinni með hvítú steinsúlurnar við inngpnginn. — Já, sagði Jennie. — Þá höll kannast ég vrð., Við herra Kane stóðum lengi og horfðum á haná fyrsta daginn, sem við vorum hérna. — Ég þekki auðvitað manninn yðar af afspurn. Maðurinn minn vinnur hjá Wilkies-félaginu. Það verzlar með efni í jámbrautir. Jennie laut höfði. Hún vissi, að þetta félag hlaut að vera mjög auðugt, annars hefði frú Stentahl ekki farið að minnast á það. — Við höfum búið hér lengi, og ég skil vel, hvern- ig yður hlýtur að líða hér, þar sem þér eruð alveg ókurinug. Ég vóna, að þér hafið tíma til áð Íítv til okkar einhvern daginn. Mér myndi þykji iug gaman að því. Ég tek alltaf á móti gestum á fi , .i dögum. A f j — Það myndi gleðja mig mjög, sagði Jennie. — En hve það var vingjarnlegt af yður ao heimsækja mig. Hema Kane á venjulega mjög aimrikt, en þ g- ar hann er heima, þá er ég sannfærð um, að hunum myndi þykja mjög gaman að því, að þið hjónin heimsæktuð okkur. — Þið verðið að koma bæði og heimsækja okkur eitthvert kvöldið, svaraði frú Stendahl. — Við lifum mjög rólegu lífi. Maðurinn minn hefir lítið gaman af samkvæmum. En okkur þykir vænt um, ef náiT grannamir vilja heimsækja okkur. Jennie brosti og fullvissaði hana um, að þnu myndu áreiðanlega heimsækja hana og mann her<n-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.