Alþýðublaðið - 05.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1941, Blaðsíða 1
EITSTJÓBI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁHGANGUR MIÐVIKUDAGUR s. MAEZ 1941. 54. TÖLUBLAÐ Brezkir sjóllðar á I yær. pg höfóu nokkra Þjóðverja fð brott með sér paðan. A morgun herma, að lítil, brezk herskip hefðu í gær gert árás á eyju sunnarlega í Lofoten úti fyrir Norður- Noregi. Gekk sveit hrezkra her- manna á land á eyjunni, tók jxar nokkra þjóðverja til fanga og hafði þá á brott 1 með sér úi á skipin. Dæradir fyrir plófo- skjalafðlsoo. S AKADGMARI kvað í morg un upp dóin yfir fimm xnönnum fyrir skjalafölsun og þjófnað. Tveir þeirra fengu óskilorös- bundinn dóm, Jón EgilJ Ferdin- andsson 10 mánaða fangeisi og Sigurður Guöbrandsson 6 mán- aða fangelsi. e Hinir þrír fengu skilorðsbnnd- inn dóm, 4 mánaða fangelisi, 3 mánaða fangelsi og 45 daga fang- elsi. Bretlamd slelt sj|órnmálasani« bandl við Búlgarfu i iuorguu. *---'--- Engin striðsyfirlýsing, en Búlgaria verður blóð- völlur, ef Þjóðverjar ráðast á Tyrki eða Grikki. s TJÓRNMÁLASAMBANDINU MILLI BRETLANDS* OG BÚLGARÍU var slitið í morgun, eftir því sem opin- ber tilkynning, gefin út í London, hermir. Fór Rendell, sendi herra Breta í Sofia, á ftmd Fhiioffs forsætisráðherra klukkan 8Y2 í morgun og afhenti honum siðustu orðsendingu frá breaku stjórninni og bað jafnframt um vegabréf sitt. Sendiherrann mun fara frá Sofia ásamt föruneyti sínu í dag eða einhvern næstu daga. Það var tekið fram í London í gærkveldi um leið og það var boðað, að stjórnmálasambandxnu milli Bretlands og Búlgaríu myndi verða slitið innan rólarhiings, að þar af þyrfti ekki encli- íega að leiða, að Bretland segði Búlgaríu stríð á hendur. Hinsvegar hlyti Búlgaría óhjákvæmilega að verða vígvöllur, ef þjóðverjar réðust þaðan á bandamenn Breta, Grikki eða Tyrki. ðsamkonmlao ianaB búl- oSrska stjóFBaiím'? Fi'egnir frá Búlgaríu eru rnjög öljósar, en orðrómur gerigur um fað, að alvarleg misklíð sé innan stjórnariunar út af jxvi, sem gerst hefir, og muni Popoff utanrílch- má’aráðherra, sem ekki hafi vilj- að beygja sig fyrir hótúuum Hiíl- ers, segja áf sér. Er tálið, að Phiioff íiorsætisráðherra múni þá Djðingarmikill hæstarétí- arðómar fyrir Stýrimaonafélsg íslands v&nn mál ið gegn striðstryggingafélaginu. I MORGUN var kveðinn upp í hæstarétti dómur í máli Stýrimannafélags íslands gegn Stríðsíryggingarfélagi ís- lenzkra skipshafna og Tryggin- arstofnun ríkisins. Dómur þessi mun hafa mjög mikla þýðingu um það, hvað telja beri stríðsslys samkvæmt lögum um stríðstryggingu sjó- manna. Máilsatvik em þau, að í marz- mánuði i fyrra dmkknaði fyrsti stýrimaður á Súðinni, VLIhjálmur Þorstejnsson í hðfn i Englandj. Var höfnin Ijóslaus vegna loft- árásahætnr . Var Vilhjálmur tryggður hjá tryggingafélagi ísienzkra skips- hafna fyrir stríðsslysum, en hjá slysatryggingadeild Trygginga- stofnana rikisins fyrir slysum af öðmm orsökum, í frjáisri trygg- ingsr. tryggingunni bæri að greiða bæt- urnar, og varð því samkomulag á milii aðila um að Ieita ún- I skurðar dómsstóLanna, um mál- ið. Undirréttur Leit svo á, aö styrja'.darráðstöfun hafi verið or- sök s'yv ■ ns og dæmdi því strlðs- t y 'g'.ngaríé agiau að gneiða bæt- urra". Hæstiréttur staðfesti þenn- an dóm og segir svro í niöurstöð- úm hans: „Te’ja verður, að m^rkvun sú, er í máli þessú gre’nir, hafi ver- Sð s;yrja’.darráðstöfun, og að hun hafi verið meðvöld að slysiivt. Með þessari atl.-ugasemd þykir mega staðfesta ákvæði héraðs- tíómsins úm gre’ðs u tíánartrygg- i’ngar og málskostnaðar." Síðan hafa þrjú samtkonar slys orðið á öðrum sk.ipum og hlýtur [:essi dómsniðurstaða aö hafa á- hrtf á afgreiðslu þeirra rnála, og Vafj þótti ieika ó þvi, | armarra hhðsta-.öra máia. sjálfur taka við utanríkismálaráðu neytinui. /- ðstaðfestar fregnir .hafa einnig borizt frá Sofia um það, að ó- eírðír hafi átt sér stað þa-r í tjorg- inni og hafi þær byrjað með á- xekstrum miiLi nazistískra stúd- enta og andstæðinga nazistB ná- lægt konungshöllinni. Stöðugar handtökur eru sagð- at' -íara fram um alla Búlgaríu. fMseniis frá Hitler til Tyrkla ndsforseta Það er nú komið á daginn, hvað þýzka flugvélin, sem Ieati í Istambul í fyrradag hafði inni að halda. Það var boðákap- ur frá Hitler til Inönu Tyrk- Iantísforseía, og var hann- les- inn upp fyrir forsetanum í gær af Papen, sendiherra Hitlers í Ankara. Var Saradjoglu utan- ríkismálaráðhex-ra Tyrkja við- staddur heimsókn Papens í for- setahöílina utan við Ankara. Ekkert hefir verið Iátið uppi um efrá þessarar orðsendingar, en fréílastofufregnir segja, að forsetinn hafi hustað á boðskap- inn með mikilli athygli, og beð- ið Papen að honum Ioknum að færa Hitler þakkir sínar- Assoeiated Press segir, að tyrkneska stjórnin hafi á eftir verið kölluð saman á fund til þess að ræða orðsendinguna og hafi Chakmark, yfirmaður tyrk- neska herforingjaráðsins verið boðaður á fundinn. 1 Útvaírpið í Aukara lýsti því yfir i gæ kve'di, að þetla síðasta skref Hitlers hefði ekki bneytt afstöðu TyrkLauds á nokkum hátt. Kafnarstjórn hefir samþykkt að hækka verð á vatni til skipa um 50 aura á hvert ionn. Bretar búnir að taka 156000 fanga í Afríku 1C& REZKA herstjórnin í Kai- ro tilkynnir, að Bretar hafi nú tekið samtals 156 000 fanga í styrjöldinni í Afríku, þar af 140 000 í Libyu, 10 000 í ítalska Somalilandi og 6000 í Eritreu. Sókninni í Somalilandi heldur viðstöðu’Lið áfram, og erii Bretar nú kornnir 250 km. ruorðaustur- fyrir Mogadishu. HfzkQ kaupfélðgin kðgnð til að loka. AMERÍSKA fréttastofan „Transocean News : Service“ birtir þá fregn, að 1; I frá og með 1. marz hafi öll ^ ; kaupfélög í Þýzkalandi orð-l^ ; ið að hætta starfsemi sinni. ; Sölubúðir þeirra hafa verið > afhentar kaupmönnunum. I Það er nokkuð síðan að i heildsölukaupfélög xxrðu að i hætta, samkvæmt reglugerð, I og var búizt við því að smá- ; sala þeirra yrði látin í friði, I en nú hefir dr. Ley, ,,leið- f ; togi verkalýðsins“, látið greipar sópa um eignir þess ara félaga. Hin herteknu héruð Somalí- lands hafa verið sett úndir stjórn Cuwningham hershöfðingja, sem stjórnað hefir árásiúni á landið. SaiDDingspóf milli hafnar- sfjérnar og setnliðsins. -----♦---- IIns bafnargjðld og aðstððn s®tii~ liðsins wið hiifnina. SS AMNIN G AUMLEIT- ANIR hafa lengi staðið yfir milli hafnarstjórnar og stjórnar brezka setuliðisns um greiðslu hafnargjalda af skipum, sem eru á vegum setuliðsstjórnarinnar. Hafa samnmgar ekki tekizt enn, og er þó ekki talið að mik- ið beri á milli. Þesear samningaumleitanir hóf- iust í nóvember eða dezember og fóru aðallega fram með bréfavið- skiptum. Brezka setuliðsstjómi'n bauðst þegar í úpphafi til að greiða full hafnargjöld, þ. e. lestagjald, riryggjugjakl, hafnsögugjald og vatnsgja'd, samkvæmt. taxta hafnarinnar árið 1939, fyrir öll skip, sem korna inn á innri höfn- ina. — Jafnframt fór setuliðs- stjómin fram á að fá forgangs- rétt að Grófarbryggju, Faxagarði og kolabólvirkjunúm. < Hins vegar taldi setuLiðsstjóm- in sig ekki geta gengið imi á að greiða vörugjöld. Hafnarstjóm hefir talið að húu Frh. á 2. síðu. Togarann Gullfoss vant ar siðan á flmmtudag. Flugvélar og fjöldi skipa nú aö ieita iiais. era O KIP OG FLUGVÉLAR leita nú að togaranum „Gull- ^ fossi“. Hefir ekkert spurst til skipsins síðan á fimtudag, þegar ofviðrið mikla skall á, en þá var það um 3 sjómílur úí af Lóndröngum á Snæfellsnesi. „GulIfoss“ en minnsta skipið í togaraflotaniun. Eigandi þess er Magnús Andrésson útgerðarmaður og skipstjóri Finnbogi Kristjánsson. Á skip- inu er 19 manna áhöfn. Skipið á að hafa næg kol í dag og á morgun. Er talið víst að Ioftskeytatæki þess hafi bil- að og að meira hafi orðið að svo að þá hafi hrakið til hafs. Frh. á 2. slðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.