Alþýðublaðið - 05.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.03.1941, Blaðsíða 2
MIÐVKUDAGUB 5. MARZ 1941. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Happdrætti Háskóla Íslanda: Kynnið jður hið nýja fyrirkomulag. Meira en fimmtnEigi fleiri vlnninfjar. Þriðjuigi hærrl vinningafúlfja. Flokkarnir Jafnari en fyr, mikln meira lagt i fjrrstn flokkana* Öll aukningin Iðgð f midlungsvlnninga* 30 gladningar 200 til 5000 krónur. I l.fl. eru vinningar 157 fleiri og náiega 50.000 kr. hærrien áður Sala happdrættismiða er nú miklii melri en nekkrn sinni áður. Öll um- boð i Reykjavík og þar, sem til hefur spurzt, tilkynna mikla aukningu. Allar horfur eru á, að allt verði selt upp eftir Orfáa daga. Flýtið yður að ná f mlða. LitH f rafskfnDuglngoann og takli gátt f getrann fiappdrættisins. TOGARINN „GULLFOSS" Frh. af 1. sfðu. Á sunnuciagskvöld var auglýst eftir skipinu, enda hafði þá ver- ið búið að kaila á f)að hvað eftir aranað, en ekkert svar fen#;izt. Vora öil skip beðin að hafa gæt- jur á þvi og tilkynua, ef það sæ- Sst. í gær hófst svo leitin. Tók fiugvélin „Haförninn" þátt í leit- inui, og síðar í gær hófu 5 skip leit. „Gyllir“, „Helgafell“i „Ar- mann“, „óðinn“ og „Sæbjöig". Þá sendi brezka flotastjómin hér í gærkveidi tilkynningu til enskra skipa um hvarf ,,Gullfoss“. Lfkindi era talin tíl þess, að i dag hefji enn fleiri skip leit. „Gulífoss" fór út fyrra föstu- dftg. Ki. 9 á fimmtudagskvöld hafði vélbáturinn „Guðný" sam- band við togarann, en báturinn var þá með bi’.aða vél og á hrakningi. Bað hann „Gullfoss” um aðstoð. ' „Gu’.lfoss" var örskamxnt norðar, en ætlaði að bjaiga dufli, ypr hann átti — en síðan varð „Guð- ný“ ekki vör við hann. Um nóttina meðan ofviðrið geisaði sáu skipverjar á „Guð- ný“ ljós skammt frá sér og telja þeir likur tU að „Gullfoss" hafi hafi þá verið á reki. Á föstudags- morgun bjaigaði togarinn „Vörð- ur“ frá Patieksfirði „Guðnýju”, en ekkert hefir síðan spurst til „Gullfoss". 1 HAFNARSTJÓRN OG SETU- LIÐIÐ Frh. af 1. síðu. gæíi gengið inn á nokkum fior- gangsrétt, en hún hefir ekki getað fallist á að halda sig fast við taxta hafnarinniar 1939. Þá vill 4 höfnin halda fast við kröfu sina tmi að fá a. m. k. vöriigjald af feolUm. Á fundi hafnarstjórriar, sem haldinn var 21. febrúar, lá fyrir bréf frá utanrildsrnálaráðu- neytinu, ásamt svari brezka sendiherrans við bréfi hafnar- stjórnarinnar. Vax samþykkt á fundinum að halda fast við af- stöðu hafnarstjórnar, og hafnar- stjóra falið að halda samninga- umleitunum áfram. Hér er um mél að ræða, sem hefir mikla fjárhagslega þýðingu fyrir höfnina. Leikfélag Aknreyrar æfir leíkrit eftir Bjðrgvin Gnðmnndss. LEIKFÉLAG AKUREYRAR er um þessar mundir að æfa nýtt leikrit eftir Björgvin Guðmundsson tónskáld. Heitir leikriiið „Skrúðsbóndmn“ og hefir höfundurinn haft tíl hliðsjónar þjóðsöguna um Skrúðsbóndann úr þjóðsögum Jóns Ámasonar. Mörgum söngvum er fléttað inn í leikritið, og eru þeir flestir eftir höfund leikritsins. Leikstjóm hefír á hendi Ágúst Kvaran. Flugfélagið hefir farið fram á að fá keypt flugvélaskýlið í Vatnagörðum fyrir 4 þúsund krónur og flytja það á hinn nýja flugvöll. Hafnarstjórn hefir fyrir sitt léyti samþykkt að selja félaginu skýlið. Þýzkn fréttirnar um skipatjén Breta. FRÉTTARITARI sænska „Soc cial Demokraten“ síðar frá Beritn, að ekki sé furða, þótt Þjóðverjar telji sig sökkva malra af brezkum skipum en Bretar vilja kannast v.ið. Þjóðverjar te:ja nefnilega öilum skipum sökkt, þótt pau hafí aðeins skemmst Ihillega, vegna jiess aö brezkar skipasmíðastöðvar muni ekki geta framkvæmt viðgerðir ! á þeim. Bretar tusfa safrað Ar- gangi fyrir 5i' miilfia krónur. \ FRÁ því í nóvember 1939, þegar hafin var almenn söfnun á öllum úrgangi í Eng- landi, hafa safnazt matvæli fyr- ir 2,2 milj. sterlingspunda eða um 57 miljónir króna, sem er innborgað fé, en alls vegur úr- gangur þessi um 800 þús. smál. Á árinu 1940 söfnuðust 40 skipsfarmar af pappír og nógur málmur til að byggja 1600 skrið diieka. Skv. „Daily Telegraph11. JNazistar refsa_fyrir_ lannáhækkun. í.„ BYGGINGAVERKAMENN í Hamburg, sem hafa haft mikið að gera vegna loftárás- anna, höfðu barið í gegn að fá launauppbót, og vinmiveitendur, sem bráðlá á því að láta byggja, hafa verið tilleiðanlegir að borga hana. En nazistamir hafa eftiriit með þessu og dæma þá vinnu- veitendur í sektir, sem hafa borg- að uppbæturnar. Opinberi mál- gagn í Hamburg hefir skýrt frá þvi, að „P. vinniuveitandi“ hafí fengið 130 marka sekt fj-rir að hækka laun verkamanna sinna. Annar vinnuveitandi haföi orðið að boiga 300 mörk fyrir sams konar „yfírsjón". (ITF.) Ungbarnaverd Líknar er opin hvem þriðjudag og föstu- dag kl. 3—4. Ráðleggingarstöð fyrir barnshafandi konur er opin 1. mið vikudag f hverjum mánuði kl. 3— 4. Böm eru bólusett gegn bama veiki mánudaga og fimmtudága kl. 5—6. Hringja verður fyrst í .síma 5967 milli kl. 11 og 12 á miðviku- dögum og laugardögum. Tríbmsystnrnar bókin sem Isak Jónsson kennari þýddi og seldist upp fyrir jólin, er nú komin í bókaverzlanir aftur v. i fallegu bandi. A5aIf«Hdnr Ámesingafélagsins verður haldinn í Oddfeliowhúsinu sunnudaginn 9. marz kl. 2. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.