Alþýðublaðið - 06.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.03.1941, Blaðsíða 1
BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXEL. ÁRGANGUR FtMMTUDAGUH 6. 3VIARZ Í941 35.TÖLUBLAÖ Fimm pýzk herlýlkl ei mú komin til Búlgarf >• Herinn hraðar sér um þrjár aðal leiðir til grísku landamæranna* AÖLLUM þremur aðalleiðum til grískú landamæranna ** er nú krökkt af þýzkum hersveitum og hergögnum,; eftir því sem segir í írétt frá Ankara í morgun. Er þetta talið benda til þess að Þjóðverjar ætli sér að; Mta til skarar skríða gagnvart Grikkjum innan örfárra daga. j Er þó talið líklegt, að þeir muni ekki ráðast á landið fyr en þeir eru orðnir úrkula voriar- um það að geta néytt Grikkií iil friðarsamninga við ítali. ¦ ' Fregnir frá Jugoslavíu herma, að minnsta kosti 5 þýzk hterfylki með fullum hergögnum séu komin til Búlgaríu. S Iretar slíta stjórnmála- við Mlprí. BJietar slitu stjórnmálasam- ibandi við Búlgaríu í gær, og fer aendiherra'Breta, Georg Rendell ásamt sendisveitinni burttt úr . landiam um næstu helgi og til Is- tambul í Tyrklandi. Það er pó tekið fram ILondon, að þó að stjórnmálasaimbandinu •sé slitið, þá f»ýði það ekki, að Be'aí séu kornniir í stiíð við Búl- 'garl. 1 gær hafði Georg Rendell áamtal við íorsætis-ráðherra Búl- gara og lét försæusráðherrann i ljós trú sina á lokasigur Þjóð-, verja. -. j Rendell minnti hann þá á, að! Mussolini hefði Iíka troað á; þetta, en harm væri þó búinn; sjálfur að bíða úrslitaósigur í, styrjöldinni. fatsar standa með TFfejöm. Enn hefir engin yfiriýsing verið gefin um það í Ankara, - hvers; efnis orðsertding sú var, sem von Papen afhenti ínönu, forseta: Tyrklands frá Hitler. Frh. á 4. slðu. I 01 GrOlF §GffIl pélnn Brezkar flugvéiar saman vfir sveima tímusn Þjóðverja. BREZKI flugherinn hefir nú tekið upp nýja aðferð í Tbaráttu sinni við þýzkar sprengjuflugvélar, sem sendar <eru til árása að nœturlagi „segir 4 grein í Daily Express" í morg- vm eftir Basii Cardew, flugvéla- sérfræðing blaðsins. „Orustuflugvélar vorar sveima nú tímum saman yfir flugvöll- j, lim Þjóðverja handan Ermar- gunds og bíða færis að raðast á sprengjufltugvélar Þjóðverja, þeg- ar þæí hefja sig til flugs eða lenda. Það eru aðallega tvær að- fferðir, sem beitt er. önnur er sú, að steypa sér yfir flugvél- arnar, þegar þær eru að lenda, hin að kasta sprengjum fyrir framan þær á fiugvöllinn, þegar þær eru að hefja slg til flugs. í tiikynningu frá flugniálaraðu- æytinu er getíð um eitt sérstakt íUfelli, sem utskýrir, hviernlg tytTi aðferðinni er beitt. Bnezkur flugmaður var á sveimi yfir þýzkum flugvelli í' Norbur-Frakktandi og beið fær- is að ráðast á þýzka sprengju- flUgvél, Heinkel 111, sem ætlaði að lenda. í ljósum frá flugvellin- um sást til hans og skytíur lofí- varhabyssanna hófu s'köthrið. En pýzki fíiugmaðurinn gaf þeim í ofboði merki um að hætta, þvi að þýzka sprengjuflugvélin var I miklu meiri hættu, vegna þess- að hún var stærri. Brezki flugmaðurinn gat hitt sprengújflugvélina með vélbyss- skotum úr 8 vélbyssum samtím- is. Sýndist honum hún falla til jarðar, en hann var ekki viss um það, vegna þess hve dimmt var, én viðureignin átti sér stað í mjög lítilli hæð. I skýrslum fhigmálaráðuneytisins er þesai flugvél því talin „sennilega eyði- lögð". Færeisk skálduga á fslenzki. Jar verðid iieis vei44, eftír JSrgen Frantz Jacobses. ly-l 3ESTU daga kemur á mark- i\ iðinn ný bók á vegum Vík- ingsútgáfunnar. Er það Far, veröld þinn veg, eftir færeyska sagnfræðinginn og rithöfund- ipn Jörgen-Frantz Jacobsen, en þýðandi er Aðalsteinn Sig- mundsson. B6ídn er fromsarftbr- á dönsku og heitir á frummálinu Barbara. Vakti hún þegar geysdmikla at- hygli, er hún kom út. Höfundurinn hafði áður ritað tvær bækur um FæTeyjar og margar greinar í Polítiken um ýmiskonar efná. En hann varð heilsulaus, og, ritaði meginhmt- ann af bókinni: Far, veröld þinn veg, á spítala. Efnið í skáldsöguna er sótt i færeyska þjóðsögu, sem á upp- t&k sín I samsögulegum viðburð- um. ,, Þarf ekki að efa að þessarí ágætu bók verði vel i tekið ef íslenzkum lesendum. HappdrættM befor borgað í mmmm 6,3 niillpnir króna Os grætt um 1,1 m!!Ijén. HAPFDRÆTTI Háskólans er nú að byrja sitt 7. ár. í þau 6 ár, sem það hefur ríarfað hefur það grætt um 1100 þúsund krónur, en borgað alls rúmlega 6,3 miljónir króna. Nú hefir vinningum verið fjolg- að um 1030, úr 5 þús. upp í 6030 og vinningaupphæðurmm úr 1 milljón og 50 þús. i 1,4 millj. Þegar er sýnt, að sala happ- drættismiða á þessu ári verður míkiu meiri en npkkru sinni áður og hefir sérstaklega miMl eftir- spurn verið eftir heilmiðum og hálfmiðum. Munu hínaT uýju reglur, sem mælast vel fyrir, valda þessu. Fyrsti dráttur í happdrættinu feí fram á máwu- dagino keamr. ; 12 skip leita að tog~ aranum Guilfossi. .----------- 4 j ¦ ,„'------ Sifeitinni mun veroa baldið á^ fram til annars kvöids. fo AÐ ER NÚ VIKA siðan togarans Gullfoss var síðast **^ vart. 12 skip leita skipsins nú og mun þeirri leit verða haidið áfranx a. m. k. til annars kvölds. Þessir togarar taka þátt í leitinni: Max Pemberton, Helgafell, Egill Skallagríms- son, Venus, Hilmir, Tryggvi gamli, Belgaum og Maí, en auk þeirra leita Ægir, Óðinn og Sæbjörg. Á skipinu vo.ru, eins og sagt var f4á í bTaðoif* i |fser. 19 menn, og eru peir þessir: Finnþogi Kristjánsson, skipstj., Garðastrœti 33, f. 9. maí 1901. Stefán Hermannsson, 1. stýri- maður, Lokastig 10, f. 6. júnf 1905. Indriði FOippusson, 2. vélstjóii, <1. vélstjótí í þessari ferð), Brauit- arholti, f. 3. april 1911. Magnús Guðbjartsson, matsv., La'ugavegi 159, f. 26. febr.1913. Manon Einarsson, kyndari, Lavgavegi 159, f. 25. dez. 1912. Sigurður Egilsson, kyndari, Bræðraborgarstíg 12, f. 11. sept. 1906. Böðvar Jónsson, háseti, Suð- wrgötu 39, f. 28. okt. 1906. Gísli Jónsson, háseti, Balduirs- götu 31, f. 7.maí 1902. Vilhjálmuir Jónsson, háseti, Suð- urgötu 39, f. 25. ágúst 1909. Einar Þórðarson, hásetí, óðins^ götu 4, f. 11. dez. 1911. Ólafwr ölafsson, Bræðrabiargar- stig 4, f. 31. ágúst 1909. Jón Stefánsson, háseti, Latiga- vegi 74, f. 9. jan. 1903. Magnús ÞoTvarðsson, háseti, Kárastíg 8, f. 27. ágúst 1907» Hjörtur Jónsson, háseti, Fram- Un 2 pHiand verka i ern nfi i Bretavínnnnni. ;TTM tvö þúsund menn|; || VJ eru nú að staðaldri í;| \ vinnu hjá brezka setuliðinu.; | Þar af eru um 1200, sem; !: vinna verk, sem Bretar hafa ; I sjálfir stjórn á, en um 800, sem vinna í ákvæðisvinnu, ; er íslenzkir menn hfa tekið !; hjá Bretunum. X Er aðallega unnið að bygg |; ingum, skurðgrefti o. s. frv. nesvegi 12, f. 27. nóv. 1891. Sigþór ijuðmundsson, Grettis- götn 60, f. 17. febr. 1911. Hans Sigurbjörhsson, bræðsliu- maðuí, Hafnarfirði, f. 8. ágúst 1878. ' Ingölfuír Skaftason, háseti, Rossi 1 Mýrdal, f. 30. marz 1905. ' Gttðlaiugur Halldórsson, 2. vél- stjóri, Hafnarfirði, f. 8. nov. 1885. Gísli Ingvarsson, háseti, Þing- hoksstræti 21, f. 3. dez. 1913. Mðrahand islands er 25 ára n. k. miðvikudao. -------------------4-------------------. Sumsæfi og skemmtun verður i aipýðuliúsinu Iðné um kv&ldio. A ILÞÝÐUSAMBAND ÍS- l LANDS er 25 ára næst- I komandi miðvikudag 12. þ. m. Stjórn sambandsins hefur ákveðið að minnast afmœlis- ins með samsæti og skemmt- un í Alþýðuhúsinu Iðnó um kvöldið og hefst það stund- víslega kl. 8. | Verður því hagað þannig, að sameiginlegt borð verður fyrir gestina, en síðan fara fram ræðu- höld, upplestur, söngur, dans og tkitot, t Við þetta tækifæri iiuniit fyrr- verandi og núverandi Sorsetar sambandains fíyí|a ræður: Stefán Jóh. Stefánsson og Sigurjón Á. Ólafsson. Verður útvarpað frá hátíðahöjdunum og mun útvarpið istanda í 80 mínú,tur. ; Aðgðngumiðar að þessari hátíð verða seldir i skrifstofu Alþýðu- sambandsins i Alþýðuhúsinu, 6. hæð, frá kl. 4 á morgun. Er þar og tekið á móti pðntun á að- göngumiðam. óperettan „Nitoucbe" verður sýnd aimaðkvöld og hefet sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Vltar og sjómerkí . á Svörtuloftavítanum é Snæfells nesi hefir nu verið kveikt aftur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.