Alþýðublaðið - 06.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.03.1941, Blaðsíða 1
r BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ’ ■ "■•' ' s , ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN xxn. Argangur FIMMTUDAGUK 6. MARZ 1941 59. TÖLUBLAÐ Flsnm pýzk herfylkl ei‘ nú komin til Búigari -...4».. .. Herinn hraðar sér um þrjár aðkl lelðlr til grísbn landamæranna. AÖLLUM þremur aðalleiðum til grísku landamæranna * er nu krökkt af þýzkum hersveitxun og hergögnum, eftir því sem segir í frétt frá Ankara í morgun. Er þetta talið benda til þess að Þjóðverjar ætli sér að léta til skarar skríða gagnvart Grikkjum innan örfárra daga., Er þó talið líklegt, að þeir muni ekki ráðast á landið fyr en þeir eru orðnir úrkula vonar um það að geta neytt Grikki! til friðarsamninga við ítali. Fregnir frá Jugoslavíu herma, að minnsta kosti 5 þýzk herfylki með fullum hergögnum séu komin til Búlgaríu. Iretar alfta stiórnmála- sambandl við Búlgari. Baj.ar slitu stiómraálasam- Ibatndi við Búlgaríu í gæl, og fer aendiherra Breta, Georg Rendeli ásamt senidisvedtinni burtu úr landiam um næstu helgi og til Is- íarabul í Tyrklandi. Það er pó tekið fram i Londcrn, að þó að stjónunálasambandLna sé slitið, pá pýði það ekki, að B 'etai' séu komnir i stríð við Búl- garl. i gær hafði Geoxg Rendell samtal við forsætisráðherra Búl- gana og lét ftorsætisráðherrann i BJIEZKI fiugherinn hefir nú tekið upp nýja aðferð í Ibaráttu sinni við þýzkar sprengjuflugvélar, sem sendar eru til árása að næturlagi „segir i grein í Daily Express“ í morg- im eftir Basil Cardew, flugvéla- sérfræðing biaðsins. „Orustuflugvélar vorar sveima nú tímum saman yfir flugvöll- Om Þjóðverja handan Ermar- sunds og biða færis að ráðast á sprengjuflUgvélar Þjóbverja, þeg- ar þær hefja sig til flugs eða lenda. Það eru aðallega tvær að- ferðir, sem beitt er. ömmr er sú, að steypa sér yfir flugvél- amar, þegar þær em að lenda, hin að kasta sprengjum fyrir framan þær á flugvöllinn, þegar þær em að hefja sig til flugs. I tilkynningu frá flugmálaráöu- aeytinu er getið um eitt sérstakt iJUfelií, sem útskýrir, hvtímig ljós trú sina á iokasigUT Þjóð- verja. j Rendell minnti hann þá á, að' Mussoliní hefði IRta trúað á þetta, en harm væri þó búinn; sjálfur að bíða úrslitaósigur í; styrjöldinni. Arabar standa með Tjrkiiíffl. E'tn hefir engin yfirlýsing verið giefin urn það í Ankara, hvers efnis orðsertding sú var, sem von Papen afhenti Inönu, forseta Tyrklands frá Hitler. fyiTi aðferðinni er beitt. Bnezkur flugmaður var á sveimi yfir þýzkum flugvelli i Norður-Frakklaitdi og beið fær- is að ráðast á þýzka sprangju- flugvél, Heinkel 111, sem ætlaði að lenda. I ljósum frá flugvellin- um sást til hans og skytfur lofí- vamabyssanna hófu skc-thrið. En þýzki fllugmaðurinn gaf beim í ofboði rnerki um að hætta, því að þýzka sprengjuflugvélin var í miklu meiri hættu, vegna þess að hún var stærri. Bt'ezki ílugmaðurinn gat hitt sprengújflugyéliina með vélbyss- skiotum úr 8 vélbyssum samtím- is. Sýndist hoitum hún fatla til jarðar, en haTHi var ekki viss um það, vegna þess hve dimmt var, en viðurteignin átti sér stað í mjög lítilli hæð. I skýrslum IJugmálaráðuneytisins er þesai fiugvél þvi taiin „sennilega eyði- lögð“. Færefsk skildsaga i isleazki. „Far veröld ¥es“, eftir JSrgen Frantz Jacobsea. N/ESTU daga kemur á mark- Jðinn ný hók á vegum Vík- ingsútgáfunnar. Er það Far, veröld þinn veg, eftir færeyska sagnfræðinginn og rithcfund- irn Jörgen-Frantz Jacohsen, en þýðandi er Aðalsteinn Sig- mundsson. Bökin er frutnsamin- á dönsku og heitir á frummálinu Barbara. Vakti hún þegar geysdmikla at- hygli, er hún kom út. Höfundurinn hafði áður ritað tvær bækur um Færeyjar og maigar greinar í Politiken um ýmiskonar efni. En hann varð heilsulaus, O'g ritaði meginhiut- ann af bókinni: Far, verö’d þinn veg, á spítala. Efnið í skáldsöguna er sótt í fæneyska þjóðsögu, sem á upp- tö’k sín í samsögulegum viðburð- um. 1( Þarf ekki að efa að þessarf ágætu bók verði vel tekið ef Islenzkum lesendirm. Sappdrættid befnr borgað í vinniaga 6,3 milijénir króna Og pætt um 1,1 milljén. HAPPDRÆTTI Háskólans er nú að byrja sitt 7. ár. í þau 6 ár, sem það hefur friarfað hefur það grætt um 1100 þúsund krónur, en borgað alls rúmlega 6,3 miljónir króna. Nú heíir virmingum verið fjölg- að um 1030, úr 5 þús. upp i 6030 og vinningaupphæðumim úr 1 mi'djón og 50 þús. í 1,4 millj. Þegar er ,sýnt, að sa!a happ- drættismiða á þessu ári verður mik’u meári en nokkm sinni áður og hefir sérstaklega mikil eftir- spum verið eftir heilmiðum og hálfmiðum. Munu hinar nýju reglur, sem mælast vel fyrir, valda þessu. Fyrsti dráttur i happdrættinu fer fram á móm*- dagina feemur. Frh. á 4. slðu. Njjar bardssaaðferiir ien þýzkn sprengjof Inovéinsnm :----O---— Brezkar flupéiar sweina fámiima saman jflr flssgvHIIem Þpíkerja. 12 skip leita að tog* aranum Gullfossi. -----♦-. &®ifinni mun verða iialdið á~ fram til annars kvðlds* l-v AÐ EB NÚ VIKA síðan togarans Gullfoss var síðast *** vart. 12 skip leita skipsins nú og mun þeirri leit verða haldið áfram a. m. k. til annars kvölds. Þessir togarar taka þá<t í leitinni: Max Pemberton, Helgafell, Egill Skallagríms- son, Venus, Hilmir, Tryggvi gamli, Belgaum og Maí, en auk þeirra leita Ægir, Óðinn og Sæbjörg. Á skipinu vo.ru, ains og sagt t var fijá í blfl'ðiigtt i ígær, 19 menn, og era peir þessir: Finnbogi Kristjánsson, skipstj., Garðastræti 33, f. 9. maí 1901. Stefán Herinannsson, 1. stýri- maðuir, Lokastíg 10, f. 6. júní 1905. Indriði Filippusson, 2. vélstjóri, (1. vélstjóri l þessari ferð), Braut- arholti, f. 3. april 1911. Magnús Guðbjartsson, matsv., La'uigavegi 159, f. 26. febr. 1913. Manon Einarsson, kyndari, Largavegi 159, f. 25. dez. 1912. Sigurður Egilsson, kyitdari, Bræðraborgarstíg 12, f. 11. sept. 1906. Böðvar Jónsson, háseti, Suð- u/rgötu 39, f. 28. okt. 1906. Gísli Jónsson, háseti, Baldurs- götu 31, f. 7. maí 1902. Vilhjálmuir Jónsson, háseti, Suð- urgötu 39, f. 25. ágúst 1909. Einair Þórðarson, háseti, óðins- götu 4, f. 11. dez. 1911. Ólafwr ólafsson, Bræðraborgar- stíg 4, f. 31. ágúst 1909. Jón Stefánsson, háseti, Lauga- vegi 74, f. 9. jan. 1903. Magnús Þorvarðsson, háseti, Kárastíg 8, f. 27. ágúst 1907. Hjörtur Jónsson, háseti, Fram- ---------------------~~~~; Dsi 2 psond verka raean ern nú í Bretavinnnnni. ; UM tvö þúsund menn ; eru nú að staðaldri í ;; ; vinnu hjá brezka setuliðinu. Þar af eru lun 1200, sem;! ' vinna verk, sem Bretar hafa ;! !; sjálfir stjóm á, en um 800, I ; sem vinna í ákvæðisvinnu,; ;; er íslenzkir meim hfa tekið I; ;; hjá Bretunum. Er aðallega unnið að bygg :; ;! ingum, skurðgrefti o. s. frv.;; nesvegi 12, f. 27. nóv. 1891. Sigþór jGuðmundsson, Grettis- götu 60, f. 17. fehr. 1911. Hans Sigurbjörttsson, bræðsllu- maður, Hafnarfirði, f. 8. ágúst 1878. ’ Ingólfur Skaftason, háseti, Fosst t Mýrdal, f. 30. marz 1905. Guðlaugur Halldórsson, 2. vél- stjóri, Hafnarfirði, f. 8. nóv. 1885. Gísli Ingvarsson, háseti, Þing- boltsstræti 21, f. 3. dez. 1913. Mnsamband islands er 25 ára n. liðvikndag. Sanssætl og shemmtnn verOnr i alpýOuhúsinu lOné nm kvOldiO. AILÞÝÐUSAMBAND ÍS- j LANDS er 25 ára næst- I komandi miðvikudag 12. þ. m. Stjóm sambandsins hefur ákveðið að minnast afmælis- ins með samsæti og skemmt- un í Alþýðuhúsinu Iðnó um kvöldið og hefst það stund- víslega kl. 8. | Verður því hagað þannig, að samejgin’.egt borð verður fyrir gestina, en síðan fara fram ræðu- höld, upplestur, söngur, dans og fisim. i Við þetta tækifæri möunu fyrr- verandi og núverandi Sorsetar sambandains flytja ræður: Stefán Jóh. Stefánsson og Sigurjón Á. Ó’afsson. Verður útvéirpað frá hátíðahO’.dunum og mun útvarpið standa í 80 mínútur. ; Aðgöngumiðar að þessari hátíð verða se’.dir i skrifstofu Alþýðu- sambandsins í Alþýðuhúsinu, 6. hæð, frá kl. 4 á morgun. Er þar og tekið á móti pðntun á að- göngumiðum. óperettan „Nitouche" verður sýnd annaðkvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. / Vitar og sjómerfel . á Svörtuloftavitanum é Snæfells nesi hefir nú verið kveikt aftur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.