Alþýðublaðið - 06.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.03.1941, Blaðsíða 2
FIMMTtlDAOUB & MARZ 1941 ALÞYÐUBLAÐIÐ FALKINN er seldnr á pessstm stöðum i Reykjavík: Bókast66 Eimreiðarinnar Bókaverzlun ísai'oldarprentsmiðju Bókaverzlmi Sigfúsar Eymundssonar Helgi Hafberg, kaupm. Laugaveg 12 Jaíet Sigurðsson, Bræðraborgarst. 29 Sveinn Hjartarson, bakaram. Bræðrab.st. 1 Konfektg. „Fjóla“, Vesturgötu 29 Verzl. Vesturgötu 59 Hótel Borg Benedikt Friðriksson, skósm. Laugaveg 68 Kaffístofan, Laugaveg 72 Kaffistofan, Laugavc-g 81 „Alma“ Laugaveg 23 Sælgætisverzl. Kolasund Bakaríið Miðstræti 12 Bókaverzlun Vtísturbæjar, Vesturgötu 23 Verzl. „Drangey", Grettisgötu 1 Framnesveg 38 Blómvallagötu 10 Hofsvallagötu 16 (brauðbúð) Hafnarstræti 16 Tjarnargötu 1 (brauðbúð) Verzl. Rangé, Hverfisg'tu 71 Njálsgötu 106 Leifsgötu 32 Verzl. Ásbyrgi, Laugaveg 139 Þorsteinsbúð, Hringbraut 61 Bergþórugötu 2 , Laugaveg 45 Heimskringla, Laugaveg 19 Fálkagötu 13 Verzl. Hjalta Lýðssonar, Fálkagötu 2 Ávaxtabúðin, Týsgötu 8 Matstofan, Hverfisgötu 32 Tóbaksbúð Austurbæjar, Laugavtg 34 Þorgrímsbúð, Laugarnesveg. Rsn. filðma oo matjortafræið komtð LITLA BLéMABÚÐKN Rankastræti 14. Nýkomii Ullartau í kápur og kjóla, ýmsir fallegir Iitir. Ullamær- fatnaður. Kvenbuxur, verð frá 2.25. Sokkabandabelti, Brjóstahöld, Nærfatasilki margskonar. Sokkar og maxgt fleira. Verzlunin Snót Vesturgðtu 17. Mjmri Srá iásaleiooneM. Af gefnu tilefni vill Húsaleigunefnd vekja athygli á því, að samkv. bráðabirgðalögum frá 3. október 1940 er óheimilt að táka íbúðarherbergi til annarar notkunar en íbúðar, nema Húsaleigunefnd veiti sérstakt leyfi tii þess. Brot gegn ákvæðum þessum varða sektum. Setnliðsmena sjn ■O REZKIR setuliðsmenn 4-* hafa undanfarið sýnt gam- anleik um ísland, sem þeir hafa sjálfir samið. Hafa sýningam- ar farið fram í fiskhúsi að Þormóðstöðiun á Grímstaða- holti. Leikiitið heitir „Mjallhvít" og er eins konar revya og gerist í Reykjavfk. Leikurinn er góðlát- leg kýmni um setuljðið og sam- búð þess við Islendinga, og em í bonum maigir skemmtilegir söngvar. Höfundiur leiksins er Capt. E. S. Watkins, og er hann ennfnem- ur leikstjóri. LeÆkendur eru um 20, allt Bretar, að undantekinni Sigrúnu Magnúsdóttur, sem leik- ur Mjallhvitu. Francis Stevens um ísland og ís lendinga. Frásðgn HeiraskringlH. FRANCIS STEVENS, kanad- iski blaðamaðurinn, sém var hér s. 1. hausí, er nú kominn lil Kanada fyrir nokkru. Heimskringla segir þannig frá erindi, er hann flutti í Glenbono rétt eftir heimkomuna: „Kenn-ii margra grasa í frá- sögn hans. íslendingum bar hann m.ælavel söguna, þó ekki væri hann e:ns gífuryrtur í hó'imi og sumir íslendingar eru. Lét hann fslendinga njóta þess, að þeir enu fjö!mennir og eyddi allöngum tíma í að ta’a um Island. Land- ið þótti bonúm fnermir hrjóstn- Ugt, en fagéri þó. Furðaði hann sig á þvi, hvað vel þeir bjaig- ast, landamir, á eins hrjóstrugu landi. Allmikið fannst honum Um bókmenntahyggð þeirra; sérstak- loga þótti honum furðuiegt, hve mikili bókakostur var víða á heimiluim til sveita, bæði ís- lenzkar og erlendar bækur, og það vabder bætcur, Mannvit og þekkfng fó’.ks fannst hommi merkileg, þótt landið, sem það byggir, sé á úthjara veraldar. Á nokkra fslendinga minnist hann, sem hér hafa verið vestna, Dg sem fólk hér kannast við. . . Háskólabygginguna rómaði hann mrjög. Sagði hann, að að innan væri háskólinn eins smekkkgur og fagur eins og nokkur bygging sem hann hefði séö notócurs staðar í heimi. A!l-nokkra Nazistah reyfingu kvað hann hafa verið heima, þó hélt hann, að ekki hafí verið meira en 10% af þjóðinni, sem nazisma og ofbeldi sverja lög- hlýðni; megnið af þjóðinni væri Bretum hiynnt, og yfirleitt hafi þjóöin tekið vel hemámi Bneta." Söngrfélagið Harpa hefur samæfingu í kvöld kl 8% á venjulegum stað . Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur aðalfund sinn annað kvöld kl. 8% á Amt mannsstíg 4. Auk venjulegra að,- alfundaTstarfa flytur Ásgeir Áá- geirsson erindi. Þá verður sameig inlegt kaffikvöld. Félagekonur eru beðnar að fjölmenna. UM DAGINN OG VEGINN „Van der Lubbe" forframast! Hundamir, sem æða um göt- umar og hræða börn. Skortur á kartöfimn, lauk og tólg, Uppgjafarkenning íhaldsins. Ranghermi um Gísla Sveíns- son- Prestarnir húsnæðislausir og holurnar í götunum. ------- ATHUGANIR HANNESAR A HORNINU. AHNGI Alþýðusambandsins 1937, um haustið, var meðal fulltrúa frá Iðju, félagi verk- smiðjufólks hér i bænum, ungur, ellilegur maður, sem aimennt gekk undir nafninn „van der Lubbe“, vegna þess hve sviplíkur hann virtist myndum af þessum kunna Hollendingi frá Rikisþinghúss- brunamálinu. Þessi ungi maður var einn hinn skeleggasti í bópi þeirra, sem túlknðu skoðanir kom- múnista, og tók hann mjög vírkan þátt í allri sunðrungarviðléitni þessara manna. — Nýlega hafa orðið formannsskiptí í „Óðní“, fé- lagi því, sem ihaldið befir stofnað fyrir verkamenn innan Dagsbrún- ar. Formaðurinn er ólafur J. ÓI- afsson fyrrverandi fulltrúi frá Iðju. Gengur hann nú mjög fram fyrír skjöldu hjá hinum nazistisk- sinnaða hluta ihaldsins. Sannast hér kenning Hitlers um það, að kommúnistar getí orðið mjög nýtir nazistar! HUNDAR, stórir og illilegir, eru farnir að vaða hér um göturnar, og er mér sagt, að sérstaklega beri mikið á þeim í Vesturbænum. Hræða þeir mjög smábörn, sem þora nú varla að leika sér úti. Stafar þetta af því, hve börn hér eru orðin óvön hundum, síðan bannað var að hafa þá hér í Reykjavík. í gær hljóp einn þess- ara hunda að smádreng og beit ut- an um handlegg honum, án þess þó að meiða hann, óg má vera, að það hafi aðeins verið góðlátleg glettni, en drengurinn varð viti sínu fjær af hræðslu. Hundar þess- ir eru í vörzlum hermanna og er æskilegt að þeim séu ekki leyfðar spásséringar um göturnar. KARTÖFLUR eru alveg ófáan- legar. Þetta stafar af flutninga- erfiðleikum. Grænmetisverzlunin étti von á 100 smálestum í gær, en fékk aðeins 50 smálestir og mikið af því var orðið skemmt af frosti. Fyrir hálfri annarri viku lagði skip af stað hingað úr erlendri höfn með 200 smálestir af kartöfl- um, en ekkert hefir spurzt- til þessa skips enn, og er talin hætta á, að það hafi orðið að snúa aftur til hafnar vegna bilana. í öðrum pöntunum eru 550 smálestir, þar af 350 smálestir í Halifax, en leyfi fyrir þeim kaupuxn barst svo seint, að ekki var hægt að koma kart- öflunum í íslenzkt skip, sem er nýbúið að hlaða þar. VH> ÞURFUM að hafa hér að minnsta kosti 400 tonna lager af kartöflum til þess að geta full- nægt eftirspuminni, og það er al- veg fyrirsjáanlegt, jafnvel þó að eitthvað lítils háttar rakni úr um flutninga, að skortur verður á kartöflum alltaf við og við. ÞÁ ER LAUKURINN. Hann hefir ekki fengizt um alllangt skeið. Grænmetisverzlunin átti von á miklu af lauk frá Portúgal, og var talið líklegt að skipið kæmi þaðan einhvern næsta dag. Það átti að leggja af stað frá Portúgal 12. fyrra mánaðar, en nú kemur frétt um að það sé enn ekki lagt af stað! ÞÁ ER ORÐINN MIKILL skort- ur á tólg og voru mikil vandræði að fá hana í gær. Eru lftil líkindi til að úr þessu rætist. Nú kostar kg. af tólg kr. 4.50 aðeins! KENNING SJÁLFSTÆDI9- FLOKKSINS uin að lýðræðið eigi ekki að verja sig gegn ofbeldis- flolikum, skemmdarvörgum og friðarspillum er ekki ný. Þessi kenning færði þýzka nazismanum völdin i hendur, og hann átti upp- tökin að þeim ógnum, sem heím- urinn verður nú að þola. Þessi kenning er hættulegri fyrir lýð- ræðíð en allt annað. Hún er kenn ingin um athafnaleysi þess og upp- gjöf. — Stauning sagði eitt sinnt „Demokrati slaa til.“ Það er ein- mítt það, sem lýöræðið á að gera. Það á að taka í hnakkadrambið á fjendum sínum, sem ekki Vilja halda leikreglur í opinberu lífi og; kenna þeim lífsreglurnar. Það verður að beita þeim vopnum tíl varnar lýðréttindom og frelsi, sem duga. Þeir, sem kenna annað, eru ekkert annað en verkfæri ofbeld- isins. ÞAÐ EK EKKl RÉTT, að Gisli Sveinsson alþingismaður hafi haft’ nokkur afskipti af hinum svoköíl- uðu Kristjánssamskotum. Þetta tek ég fram vegna ummæla minna. síðast. ÉG TÓK EFTTO ÞVÍ nýlega, að allir prestar bæjarins eru á hrakn- ingi, nema séra Árni og séra Bjarni. Allir auglýstu þeir eftir húsnæði. Fr í k irk j u söf nuðurinn hefir byggt myndarlegt hús yfir sinn prest, og séra Bjarni á sitt eigið hús, en hinir eiga „hvergi höfði sínu að að halla“. Mér íinnsl að þetta sé til vansæmdar, og ætti ríkið, í samvinnu við söfnuðina, affi byggja yfir þessa starfsmenn sina. Það er ekkert tilhlöklcunarefni affi sjá þá standa é flutningsdaginn með allt sitt hafurtask á einhverjo: götuhornum! HOLURNAR í GÖTUNUM eru alltaf að versna og verður hættu- legri. Ýmsum slysum hafa þaar valdið í vetur og ef ekki verffiur aðgert, þá munu þær valda fleár- um. Pétur Sigurðsson erindreki fótbr«tnaði í einni þeirra i vetur,. Ég hitti hann nýlega og kvaftet hann hata holumar. Hann meira að segja sagði ljótt í því sambandf og er það eina skipfcið, sem ég kefi heyrt hann gera það. Ég tók undiA. Mjaðmabelti Teyjubelti Lifstyfeki Barnakot SimaaáiiBer okfear er 1737 Ilæðaverslas lidrétar Ándréssonar M.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.