Alþýðublaðið - 06.03.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.03.1941, Blaðsíða 3
—__ au>ýðublAÐ1Ð Rítstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjóm: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Steíán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- soh (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALHÝÐUP8ENTSMIBJAN H. F. Bitlingaskrafið. ALÞYÐLSLAÐIÐ FíMMTUDAQUR 6. MARZ 194J Þýzko hermennirnir bera kvid- boga fyrir innrás í England. » —___—------- Frásögn konu, sem tekin var til fanga v ANDAMÁLIÐ vötöux hið sama í þessu strfði og í BLÖÐ ÍHALDSINS, Mot'guo- 1 blaSlð og VisiL hafa upp á sfðkastið öðm hvoiM verið að tala um það, að „foringjar Al- þý&ufk)Kksins“ hafi „toomið sér vet fyriri* í „hálaumuðum stöðum“ og væm „ánægðir með sinn hag," en hefðu hins vegar svikið bugpjönir ffokksins og málstað flokksma'nnanna. Pað er ekki nýtt að heyra slíkt ikraf í blöðum hér á landi. Hing- að til hefir það þó lengst af veáð séreinkenni á sorpblöðucm kommúnista og nazista. Bn nú virðast íhaldsblöðin vera að taka upp sama vopnaburðinn, og væri það þá að vísu ekki það fyrsta, sem þau hefðu lært af útibúum Maskvaktommúnismans og þýzka nazismans hér. Það verður hins vegar að telj- ast furðulegt, að flokkur, eins og Sjálfstæðisflokkurinn, sem gerir kröfu til þess að vem talinn lýð- ræðisflokkur, skuli leyfa slíka sorpb’aðamennsku upp á sína á- byrgð. Fory'Stumenn hans vita þó alveg eins vel og aðrir, að enginn flokkur, sem til nokkurra áhrifa hefir komizt á stjóm lands síns, getur né vill undan því skorast, að táka við opinbemm trónaðar- störfum. Og það er ekki aðeins skylda hans gagnvari landinu og þjóðarheiidinni, heldur og gagn- vari sínuan eigin kjósendum, sem kmfjast þess, að hann gecri áhxif sin gildandi með því að taka við forystu á sem flestum sviðum og hafa beinlínis kosið hann til þess. Og það er vitanlega engin tilviljun, að það verða þá fyrit og frernst forystumenn og aðrir áhrifamenn hvefs fiokks, sem vaidir eru til þess að gegna slík- um trúnaðarstörfum. PeiT hafa tit þess kunnugleiltann á málun- iian og æfinguna 1 meðEerð þeirra, sem aðrir hafa ekki. Aiþýöuflokkurinn er engin unri- aiviékning frá öðrum flokkium í þessu efni. Og harrn ber engan kinnroða fyrir þau trúnaðaTstörf, sem hann hefir teldzt á hendur, né haldur fyrir þá mefnn, sem barrn hefir valið til þeirra. Þerr hafa ekki aðeins rækt störf sín samvizkusamiega gagnvart þjóð- arheMinni, heldur og staðið vel á verði um hagsmuni sinna kjós- eoda, sem langflestir eru úr al- þýðustétt. Enda em þess engin dæmi, að aiþýðuflokkur hafi í nálægrím löndum náð svo mikl- um árgngri og kjarabótum fyrir alla alþýðu manna á eins skömm- um tirna og Alþýðuflokkuriinn hér á landi. Bitlingaskrafið, sem íhalds- blððin virðast nú vera að taka upp eftir kommúnistum og naz- istum.ær þvi næsta auðvirðilegur vopnaburður, enda að vísu ekki ætlað fyrir aðra en þá grunn- hyggri*s:íU og hugsunarlausustU,. Og það er algerlega ósæmilegt flokki, sem vill vera tekirm al- varlega i opinbem lífi. En það er líka frá öðm sjónarmiði lítt skiljanlegt, hvemig íhaldsblöðin ætla að fana að réttlæta slíkan vjopnaburð fyriT lesendum sínum. Situr ekki Ámd frá Múla í út- varpsráði, auk þess sem hann er þingismaðuT? Og hefir hann ekki i viðbót vel launaða stöðu hjá sambandi íslenzkra fiskfnamr leiðenda? Á ekki Valtýr Stefáns- son einnig sæti f útvarpsráði, auk þess sem hann er bæði rit- stjóri og bæjarfulltnii? Og er ekki Jón Kjartansson endurskioð- andi Landsbankans fyrir utan sín ritstjórnarstörf?, Og hvemig myndi listinn lita út, ef. farið yrði að telja upp opinber trún- aðarstörf hinna meirí háttar for- ystumanna íhaldsflokksins, eins og Magnúsar Jónssonar og Kjart- ans Thors? Á máli Morgunblaðs- ins og Vísis ern öll slöt trún- aðarstörf „bytlmgar“. Og hvernig getur ritstjómm þeirra þá dottið f hug, að lesendumir muni taka það alvarlega, þegar þeir eru að bnegða öðrum um „bitlinga" og „vel launaðar stöður“? Alþýðublaðinu dettur ekki i hug, að leggja xltstjómm ’ihalds- b'aðanna, né öðrum forystu- mönnum fhaldsflokksins það til lasts, þótt þeir hafi tekið við op- inberum trúnaðarstörfum og þiggi laun fyrir það. Það væxi líka einkennilegt, ef eins stór flokkur og stendur að baki þeirra, reyndi ekki að gera áhrif sín' gildandi á þann hátt. Við þvi er þess vegna vitanlega ekkeri að segja. Hitt er verra, þegar það kemux i ljós, að einhver, sem tekið heflr við opinbem trúnaðar- starfi og þegið há laun fyrir, hefir ekkert starf af hendi leyst fyrir þau, eins og Ámi fráMúIaí sambandi fslenzkra fiskframleið- enda, eftir þvt, sem lypplýst var á aðalfundi þess í fyrravor. En það er annað mál, sem ekki skal fpakar farið út í hér. Að öllu samanlðgðu xnunsi menn verða að játa, að það sitji sízt á ritstjórum íhaldsblaðanna að bregða andstæðingunum um „bitlinga“, svo að ekki sé talað um hitt, hve hugsunarlaust, á- hyigðarlaust ég auðvirðilegt lýðskmm allt slfkt bitlingaskraf er. Gólfteppi (Nýtt) til sölu í úrsmiðjiinni Hafnarstræti 4. OMftiO Alþýfiublaftift! he'msstyrjöldinni: HveXnig getum við eyðiiagt England án innrásar — hvemig getum við ráðist inn 'í England, án þess að verða sjálfir eyðrlagðír?'* Á þennan hátt töluðu þýzku herforingjafmlr l hinum hemumda h’uta Frakklands við konu Pierre Krier, verkamábaráðherrans i Luxemburg, en hún hafði dvalið um 6 mánaða skeið í þeim hliuta landsins, sem Þjóðverjar höfðu hertekið. Hx. Krier, sem er samvinmx- maðux og jafna'ðarmaðux, kom ný’ega til Lundúna og skýrði frá því, hvers kona hans hefði orðið visari. Harm skýrði einnig frá þvi, að mikill rigux væri miILi þýzka hersáns og S.-S.-marma. Þegar Þjóðverjar réðust írm 1 landið i maímánuði siðast liðn- fiiti — f annað sinn á tuttugu og fímm árum, settust þdr að 1 horgimii Dijom í Burgund. Flétti 1 anai sim. En áðux en mánuðurinn var iiðrnn vaxð hann að flýja aftur. Hann feom til Lissabon i haust. : Flest ajlir í stjórUfnmi I Luxem- burg fórti tll Kanada. Þífð var ákveðið, að tttanríkís- málaráðherratm, Bech, og verka- mála-áðherrann færu tiJ Lundúna tii þess að geta verið rxálægt bnezku stjóminnL t Meðan innrásin I Frakkland stóð yfir vortr þau aðsSflin, hjón- in. hr. Kríer og kona hans, frú Lily Krier—Becber, sem er þekkt kona í alþýðuhreyfíngunni um allan heim. / í nærri þvi sex mánuði varð hún að dvelja. i þeim hluta Frakklands, sem Þjóðverjar höfðu hemumið. Það var ekki fyrr en i dézem- ber, sem henni heppnaðist að komast burtu úr FrakMandi og til Lissabon, þar sera hún hitti erginmarm sinn. Þaðan fór hún xil Kanada. ' Hún ski'íur þýzku mætavel og skýrði fTá því, hvað fyrir hana bafði komið, fyrst í iitlu botgiaxni i Burgund og seirma i París, en seinna sagði maður hemnar frá. Knrteisír í fyrsta. „FyrstU' vikumar," sagði hann, „vora FrakkaT mjög undran di yfir þvt, hversu þýzku hermeomimir wuu kurtelsir. ’ En kurteisin fór brátt af þeim, þegar S.-S.-mennimír komu, og það varð brátt ljóst, að þeir voru húsbætndumir. . Þeir vom grimmúðlegir, ó- kurteisir og montnir. Þeir höfðu njósnarstarfsemina með höndum og tóku meim fasta, gerðu eignir þeirra upptæfcar og frömdu yfir- leitt svivlrðilegustu veritin. Foringjar og óbreyttir liðsmenn úr hemum hötuðu og Sjrrirlitu S.-S.-menni!na, og þeir reyndu ekkl að leyna þvt Þeir töluðu hreinskilnislega um þetta við Frakka. — Við eium Þjóðverjar, sflg'ðu þeir, — etn þessix menn em nazistar. Þeir kvörtuðu einnig yfír þvi, tbð S.'S.-mörmum væri betur boigað; þeii vaxrn aldres sendir f orustur og gætu leyft sér að drekka kampavín og borða betri mat 'en liermennimir gætu leyft sér. Oft kom það fyrir, að þýzkir liðsforingjar, sem staddir voru jnni i kaffihúsum, stóðu á fæt- ur og fóru út, ef S.-S.-menn komu þar ínn. í Þetta var nú í ágústmánuði. Brnnnr nm éslpr. Liðsfo ringjarnir, sem flestir eru komnir af beztu aldursskeiði fóru ekki dult með skoðanir sfnar á styrjöldirmí. Þeir sögðu oft: —Það fer nákvaanlega eins og í heimsstyrjöldinni. Við vmnum hxreni sigurinn af öðrum I upp- hafi, en töpiwn styrjöldinni. Frú Krier Becker kom tii Pap- isarborgar i septembermámiöi, Þar varð hún líka vör við samia r%inn milli hermanna og S. S, manna. Hún heyrðí jafnvel marga S* S.-menn kvarta unidan yfirmönn- um sínum, sem voru rúmlega tví» tugir pilíar, en höfðu fengið stöður sínar með aðstoð skjól- stæöinga, sem höfðu mikil völd f nazistaf lokknum. Heraðapr. Þýzku bermeimimir og yfír- mennirnir höfðu dvalið i Pairis i tvo mánuði og skemmt sér þar áhyggjulausir. En einn moiguninn sáu París- arbúar sjón, sem kom þeim mjðg á óvart. Það var heisýning hjá Þjóðverjunum, Alílir voru undiandi á þvi, hvt- likri breytíngu þýzfeu herraenn- imir höfðu tekið á einni einustU Frfe. ð 4. œíðn. Happdrætti Háskóla tslands: ' - ‘ . ........ . ' . • . ' ; ■■ , \ Vlð kreytliiDBa i bappdrættiBa ketar verið stórnm ankið fll tyrsta flekkara. Nú Áðiar 1. fl. 357 Tinningar 85000 kr. 200 vlnningar 36200 kr. 2. - 353 - 86300 - 250 - 47000 - 3. - 402 - 87700 - 250 - 48800 - Mú ev £ 1. ffi. fiiærri krénp* tala viisKiisigð en 17. f 1* átfivur Lftið f rufskimiiolngpnn o® tafeið þátt f gotrana havipdrœttisfna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.