Alþýðublaðið - 07.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1941, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXJX ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR ?. MARZ 1941. í í 56. TÖLUBLAÐ Fyrsta umræða f járlaganna : Enflii til að ráðstHfun fyrirhuguð mæta breyttu ástandi. Haraldnr Guðimindsson gagnrýnir fjárlagafrumvarpið og bendir, á ósamræmið i orðum og efndum ihaldsflokksins. Nola raann i Vest- ijsii. 3-4 flsbtðkoslEíp blaða |tar dagiega en ttafa ftó ekki undan Frá frétiaTÍtem Alþýðubl. lVe:toanaa^yfaim E ntefyun.' Mokafli er nú hér á alla báta og er fiskurinn, vænn. 3—4 skip taka hér fisk, en bátar komast þó í vandræði með að selja fisk sinn. Fó;u tveir bátiar í gær til Hofrhafjarðar og ætluðu að selja fiskin'n í Fæneyimga. Mjög tilfirananleg vönrun er á aðgerðarmönnum og hafa þó aliir vérið teknir til starfa, sem vetl- iixgi geia valdið. ? "P JÁRLAGAFRUMVARPIÐ ber engin merki þess, að ¦*¦ ríkisstjórnin hafi nokkurn undirbúning frammi til að búa þjóðina undir gjörbreytta tíma. , .. Þó að nú sé mikil atvinna í landinu og all miklar tekjur hjá mönnum ætti öllum að vera það ljóst að þetta er ekki varanlegt ástand. í einni svipan getur skift um, atvinnan hætt og atvinnuleysið skollið yfir. ' . SPíTZBERGEN AaUjrctiC : Sound joívEskifriona '^-Mackenzie Bay íK<ngOscarS?f-i fí Þetta hefði átt að búa þjóðina undir, en það er ekki gert, held- ur aðeins hjakkað í sama farjnu. Þess er fastlega að vænta, að við meðferð alþingis á f járlaga- f rumvarpinu verði að þessu stefnt. Það þarf að. undirbúa stofnun nýrra iðnfyrirtækja: sementsverksmiðju, áburðaverk smiðju o. s. frv. Það þarf að áætla fé til almennra verklegra framkvæmda og gera ráð fyrir miklum byggingum. Sérstak- lega þarf að áætla fé til bygg- inga verkamannabústaða. Þetta var aðalinntakið í giagnr rýni Haralds Guðmuindssonar í ix menn f arast i lend* Ingn í Vfk í MýrdaL ei up sjomaeur njargaoi em* náði ððram ðrendum. IiGÆR vildi það slys til í Vík í Mýrdal, að báti, sem var að koma úr róðri, hvolfdi í lendingu og drukn- uðu sex menn, en einum, forT matminum, bjargaði belg- iskur sjómaður, strandmaður af belgiska togaranum, sem strandaði um daginn á Kötlu- töngum. Tveir bátar réru í gærmorg- un frá Vík, voru 7 menn. á hvorum bát, en formenn þeir Árni Einarsson, fyrrum kaup- maður og Jón Pálsson trésmið- ur. Var veðiur gott, en töluverð- ur sjór. Fór sjór versnandi eftir því, sem á leið daginn, en bátarnir komu að kl. 3. Ætiuðu bátarnir -að lenda vestur imdir Reynis- Ifjalli í svo kölluðum Bás. Lagði bátmr Jóns Pálssoinar fyr áð landi', en er hann kom inn undir svo ka'laða UrðaTtaniga, : reið ó'ag yfjrog. hvolfdi bátnum. Kom hvert ólagið af öðru og kútveltist,. bátuiinn i briminti.. i Margir , meim voru ¦ saman kom^irnfíið rlm&in^tfaðmri og æt'juðu að taka á móti bátunium, bœði Víkverjar og strandmeun af belgiska skipinus. . Einn belgisku sjómannanna Varpaði sé'r í sjóinn og synti út að bátnum, Kom hann brátt aft- ur með formanninn, Jón Pálsson, og var hann. lifandi. F6r belgiski sundgarpurinn út! aftur og kom með annan mann, Gu&geir GuðnaEon, 16 ára pilt. Var lifs- mark með honum, þegar í land kom, en 'ífgunartilraunir reyniáust árangurslausar.','..'. .. HiniTj sem druikfcnuðu, voítu: Hermann EinarssKra brstjófi, kvæitur og átti 2 böm.ung. íFelei Dagbiartson, kvæntur, át'i uppkomifft börn. J6n Guðmttmdrsfm, » kvæntur, átli -3 börn. • '- . , FjaTttan Cuðmuiidis.3n, bróöií- Jóns, ókvæntur. ;r. (Sveinn, Jómson,. skósmiður, kvæwrur og átti 4 = börn. Þegar Alþýðublaðið átti ta'l við Vík i Mýrdal í morgun hafði ekkert af líkunum rekið. • ¦ • I?egar bátverjar Áma Einars- Frh. á 2. síðu. gær á fjáTlagafoumvarpinu. Um- ræðunni var útvarpað og talaði hann fyrir hönd Alþýðuflokksins. Jakob Möller f jáfmálatóðherra fylgdí frumvarpinu úr hlaði með allítarlegri ræðu, en sáðan töluðu auk Haralds, Eysteinn Jónsson viðskiptamálaTáðherra, Einar 01- geirsson og Þorsteinn Briem. : Þá gerði Haraidur Guðmunds* son athyglisverðan samanburð á orðum og athöfnum Sjálfstæðis- ílokksíns. Meðan Sjálfstæðis- ¥lokkurinn var í antiistöðu við rik- isstjómina, var eitt af ljúfustu uimræðuefnum hanis spamaður í rékstri rMsins. Gerðu blöð flokksins og forsvarsmerm stöð- ugt óp að andstæðiinguinum og kröfðust spamaðar. En hvað kemur nú í ijós? Eftir að Sjálfstæðisflokkuirinn hefir tekið við .fjármálaráð- herraembættinu hættir spamaðar- talið — og árásimar á andstöðuh f jokkana fyrir eyðslu á fé ríkisins steinþagna. Hver er orsökiin'? •— Einfaldlega sú, að hróp Sjálf- stæðisflokksins áður fyrr voru til- efnitelaiuis. Fjármálaráðherra læt- ur staðreyndi'rhar ráða meiru í starfi sínu en hróp undirróðurs- mannanna. . ; 'r ' Hagur rikisslóðs hefur batoað mlkið. Troms Kort af löndunum við Norðursjó og Norður-íshaf?" Lofote»eyi- arnar, sem árásin var gerð á, eru úti fyrir vesturströnd Norégs, suður af Tromsö og sjást á kortinu, Sex sUdarlýsIsverksmiðjiir voro eyðilasðar í árásinni á Lofoten. .'¦-•: - •¦ -----_---------4-------,-------;----- .,' .. i EIMiiisMpiíffl, samtals 18 000 smálestmn, sðkkt. Oo 215 ÞjóðverjaCogl 10 Qmsllnpr teksir tii fanga o Af ræðu fjármálaráðherra varð Frh. á 2. síðu. PINBER TILKYNNING, sem brezka flotamálaráðu- neytið gaf út í gær, sýnir, að árásin, sem gerð var á Lofoten á þriðjudaginn, hefir verið miklu alvarlegri, en uppruna- Iega var ætíað, og hefir árásin vakið gífurlega eftirtekt um öll Norðurlönd. Ellefu skipum var sökkt fyrir Þjóðverjum, sem voru samtals 18 000 smálestir. 215 Þjóð- verjar og 10 norskir „Quisling- ar", eins og það er orðað í hinni opinberu tilkynningu, voru teknir til fanga, sex stórar síld- arlýsisverksmiðjur og ein raf- magnsstöð eyðilögð. Norska útvarpið í London segir, að árásin hafi verið gerð Ljéslans togarl s nr Vestmasiiieeyjii Fjérir menn t$l@rgsiOnst í t®gai ann9 einn drakknaði. KLUKKAN rúmlega 5, í morgun sigldi ljóslaus j brezkur togari á vélbátinn „Olgu", frá Vestnaannaeyj- um, rétt f yrir sunnan svokall aðar smáeyjar. Vélbáturinn var tæpar 14 smálestir að stærð og voru á honum 5 menn. Togarinn bjarg- aði 4 af mönnunum en einn drukknaði Sigmundur Bjarna- Frh. á 4. sfðu. á Svolvær, miðstöð fiskiveið- anna í Lofoten. Það vofu lítil brezk herskip, sem gerðu árásina og noirskir og brezkir sjóliðar, sem gengu á land. Náðu þeir innan 10 mín- útna lögreglustöðinni, pósthús- inu og símastöðinni á sitt vald, en sneru sér því næst að síld- arlýsisverksmjðjunum, sem fyrst og fremst virðist hafa ver- ið ætlunin að eyðileggja, því að síldarlýsið hafa Þjóðverjar not- að til að framleiða glycerin, sem aftur á móti er haft til sprengja- efnagerðar. Auk þess var kveikt í þremur benzíngeymum og voru þeir í báli, þegar herskipin hurfu aftur á brott. Auk Þjóðverjanna og Quisling anna, sem teknir voru til fanga, fóru um 300 Norðmenn með her skipunum til Englands, eftir eigin ósk, og þóttust góðir að sleppa þannig úr landi. Landgöngulið Breta og Norð- manna skildi eftir margskonar matvæli, vndlinga og fatnað handa fólkinu í Svolvær og fór ágætlega á með þeim og því. . Sjö Þjóðverjar féllu í vopna- viðskiftum við landgönguliðið, þar af einn liðsforingi. Bretar og Norðmenn urðu ekki fyrir neinu manntjóni. Fregnir frá London í morgun herma, að vitað sé að Terboven, landstjóri Hitlers í Noregi," hafl brugðið við og farið í flugvél til Svolvær á þriðjudagskvöldið Frh. á 4. sí&u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.