Alþýðublaðið - 07.03.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 07.03.1941, Side 1
BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXn. ÁKGANGUR FÖSTUDAGUK 7. MARZ 1941. 56. TÖLUBLAÐ Fyrsta umræða fjárlaganna; Eií||m ráðstiSfun fyrirhuguð tii að mæta hreyttu ástandi. Haraldur Guðmundsson gagnrýnir fjárlagafrumvarpið og bendir^ á ósamræmið í orðum og efndum íhaldsflokksins. FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ ber engin merki þess, að ríkisstjómin hafi nokkurn undirbúning frammi til að búa þjóðina undir gjörbreytta tíma. Þó að nú sé mikil atvinna í landinu og all miklar tekjur hjá mönnum ætti öllum að vera það ljóst að þetta er ekki varanlegt ástand. í einni svipan getur skift um, atvinnan hætt og atvinnuleysið skollið yfir. ' Molafi í Vest- manaesiBin. 3-4 flsMokiisMp hlaða par daglega en taafa fso ekki undan Frá frétlarítam Alþýðsibl. Ve tmanftieyi'am E m; r; uh. Mokafli er nú hér á alla báta og er fiskurinn, vænn. 3—4 skip taka hér fisk, en bátar komast þóí vandræði með að selja fisk sinn. Fóm tve=r bátar í gær til HtwT;afjaröar og ætiuðu að selja fiskina í Faáneyingia. Mjög tilfimnanfeg vöntun e>r á aðger&armönnum og hafa þó allir verið tekiiir til starfa, sem vetl- ingi geía valdið. Þetta hefði átt að búa þjóðina undir, en það er ekki gert, held- ur aðeins hjakkað í sama farjnu- Þess er fastlega að vænta, að við meðferð alþingis á f járlaga- frumvarpinu verði að þessu stefnt. Það þarf að undirbúa stofnun nýrra iðnfyrirtækja: sementsverksmiðju, áburðaverk smiðju o. s. frv. Það þarf að áætla fé til almennra verklegra framkvæmda og gera ráð fyrir miklum byggingum. Sérstak- lega þarf að áætla fé til bygg- inga verkamannabústaða. Þetta var aðalinntaldð í glagn- rýni Haralds Guömundssonar í S©x menn farast i lend~ ingn i Vik i Mýrdal. -----4—--- Belgf skur sjémaéiar hjargaðl ef iiiii og náðf ðérnm orendssm. I GÆR vildi það slys til í Vík í Mýrdal, að báti, s«tm var að koma úr róðri, hvolídi í lendingu og drukn- uðu sex menn, en einum, for- matminum, bjargaði belg- iskur sjómaður, strandmaður af belgiska togaranum, sem strandaði um daginn á Kötlu- töngum. Tveir bátar réru í gærmorg- un frá Vík, voru 7 menn á hvorum bát, en formenn þeir Árni Einarsson, fyrrnm kaup- maður og Uón Pálsson trésmið- ur. Var veður gott, en töluverð- ur sjór. Fór sjór versnandi eftir því, sem á leið daginn, en bátamir komii að kl. 3. Ætluðu bátamir að lenda vestur undir Reynis- ‘fjalii í svo kölluöum Bás. Lagöi bátuir Jóns Pálssonar fyr að landi, ein er hann kom inn undir svo ka’laða Urðartaniga, reið ó sag yfir og hvolfdi bátnum. Kom hvert ólagið af öðm og kútveltist bátnxinn í briminu. ; Margir meirn voru ' saman komnifr; yið-lendin^arstaðipri Dg ætluðu að taka á móti bátunuim, bæði Víkverjar og strandmenn af beljgiska skipinu- Einn belgisku sjómannanna varpaði sér í sjóinn og synti út ab bátnum, Kom hann brátt aft- ur með forinanninn, Jón Pálsson, og var hann lifandi. Fór belgiski surdgarpurinn út aftur og kom með annan mann, Guðgeir Guðnason, 16 áxa pilt. Var lífs- mark með honum, þegar í lanj kiom, en ’ífgunartilraunir reynidust árangurs lausar. . Hinp, sem drukknuöu, voru: Hermmn Einars&on bí'stjóri, kvæntur og átti 2 böm, nng. 'Felgi Dagbjirtsan, kvæntur, át i uppkomin- böm. Jón Gaðmund: son, kvæntur, át.i -3 böm. Vjirtan Guðmandism, bróðir Jóns, ókvæntur. Sveinn. Jánsson, skósniiður, kvæntur og átti 4 böm. Þögar Alþýðublaðið átti tal við Vík í Mýrdal í morgun hafði ekkert af líkunum rekið. • ■ Þegar bátverjar Áma Eiinars- Frh. á 2. síðu. gær á fjárLagafrumvarpinu. Um- ræðunni var útvarpað og talaðí hann fyrir hönd Alþýðuflokksins. Jakob Möller fjármálaráðherra fylgdi frumvarpinu úr hlaði með allítarlegri ræðu, en siöan töluðu auk Haxalds, Eysternn Jónsson viðskiptamálaráðherra, Einar Ol- geirsson og Þorsteinn Briem. Þá gerði Haraldur Guömunds- son athyglisverðan samanburð á orðum og atböfnum Sjálfstæðis- flokksins. Meðan Sjálfstæðis- f Iiokkurinn vair í anÖBtöðu við rik- isstjómina, var eitt af ljúfustu umræðuefnum bans spamaður i rekstri ríkisins. Gerðu blöð flokksins og forsvarsmenn stöð- ugt óp að andstæðingiuinum og kröfðuist spamaðar. En hvað kemur nú í ljós? Eftir að Sjálfstæðisflokkuainn hefir tekið við fjármálaráð- herraembættinu hættir sparnaðar- talið — og árásimar á andstöðu- flokkana fyrir eyðslu á fé rikisins steinþagna. Hver er orsökin? *— Einfaldlega sú, að hróp Sjálf- stæði'sflokksins áður fyrr voru til- efnislaus. Fjármálaráðherra læt- ur staðreyndimar ráða meinu í starfi sínu en hróp undirróðurs- tnannanna. flaour rikissjðös hefur batuað mfkíð. Kort af löndunum við Norðursjó og Norður-íshafr Lofoteneyj- arnar, sem árásin var gerð á, eru úti fyrir vestursírönd Noregs, suður af Tromsö og sjást á kortinu. Sex sildarlýsisverksmiðiar vorn eyðifagðar í árásinni á Lofoíen. Eflelulshipum, samtals 18000 smálestum, sðkkt. -------4-----II- Oo 215 Þjódverjar'ooHO Qilsflugar tekuir til íauga 0 Af ræðu fjármálaráðherra varð Frh. á 2. síðu. PINBER TILKYNNING, sem brezka flotamálaráðu- neytið gaf út í gær, sýnir, að árásin, sem gerð var á Lofoten á þriðjudaginn, hefir verið miklu alvarlegri, en uppnma- Iega var ætlað, og hefir árásin vakið gífurlega eftirtekt um öll Norðurlönd. Ellefu skipum var sökkt fyrir Þjóðverjum, sem voru samtals 18 000 smálestir. 215 Þjóð- verjar og 10 norskir „Quisling- ar“, eins og það er orðað í hinni opinberu tilkynningu, voru teknir til fanga, sex stórar síld- arlýsisverksmiðjur og ein raf- magnsstöð eyðilögð. Norska útvarpið í London segir, að árásin hafi verið gerð Ijðslans togari siglir bát tr Vestmainaejrina niður. -----■—.-—i-'.-- /• ' ' \V." . " ' / . FJérlr stnenai l$lllrg€ié&nst i einaa drakknaði. Kf LUKKAN rúmlega 5, morgim sigldi ljóslaus j brezkur togari á vélbátinn „01gu“, frá Vestmannaeyj- um, rétt fyrir sunnan svokall aðar smáeyjar. Vélbáturinn var tæpar 14 smálestir að stærð og voru á honum 5 menn. Togarinn bjarg- aði 4 af mönnunum en einn drukknaði Sigmundur Bjarna- Frh. á 4. síðu. á Svolvær, miðstöð fiskiveið- anna í Lofoten. Það voru lítil brezk herskip, sem gerðu árásina og norskir og brezkir sjóliðar, sem gengu á land. Náðu þeir innan 10 mín- útna lögreglustöðinni, pósthús- inu og símastöðinni á sitt vald, en sneru sér því næst að síld- arlýsisverksmiðjunum, sem fyrst og fremst virðist hafa ver- ið ætlunin að eyðileggja, því að síldarlýsið hafa Þjóðverjar not- að til að framleiða glycerin, sem aftur á móti er haft til sprengju- efnagerðar. Auk þess var kveikt í þremur benzíngeymum og voru þeir í báli, þegar herskipin hurfu aftur á brott. Auk Þjóðverjanna og Quisling anna, sem teknir voru til fanga, fóru um 300 Norðmenn með her skipunum til Englands, eftir eigin ósk, og þóttust góðir að sleppa þannig úr landi. Landgöngulið Breta og Norð- manna skildi eftir margskonar matvæli, vndlinga og fatnað handa fólkinu í Svolvær og fór ágætlega á með þeim og því. Sjö Þjóðverjar féllu í vopna- viðskiftum við landgönguliðið, þar af einn iiðsforingi. Bretar og Norðmenn urðu ekki fyrir neinu manntjóni. Fregnir frá London í morgun herma, að vitað sé að Terboven, landstióri Hitlers í Noregi, hafi brugoið við og farið í flugvél til Svolvær á þriðjudagskvöldið ; Frh. á 4. sííta.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.