Alþýðublaðið - 07.03.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.03.1941, Blaðsíða 4
FÖSTUÐAGUU 7. MARZ 1941, AIÞÝÐUBLAÐIÐ LAUGARDAGUE Næturlæknir er Theodór Skúla- son, Vesturvallagötu 6, sími: 3374. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fj,- 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. í 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafransdóttir", eftir Sigrid Undset. 21.00 „Takið undir!“ (Páll ísólfs- son stjórnar). 21.35 Strokkvartet útvarpsins: Kvartett nr. 11 í D-dúr, eftir Mozart. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Tónlistarfélagið og Leikfélagið sýna óperettuna „Nitouche" eftir Harvé í kvöld kl 8. Reykjavíkur annáll h. f. . sýnir revyuna „Hver maður sinn skammt" næstkomandi sunnudag kl, 3 e. h. Skemmtifélag stúdenía hefir dansleik annað kvöld í Mötuneytinu í Háskólanum. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8% á Amt- mannsstíg 4. Auk venjulegra að- ífclfundarstarfa flytur Ásgeir Ás- geirsson erindi. Þá verður sameig inlegt kaffikvöld. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. Slökkviliðiff var í gær kvatt upp að Álafossi. Hafði kviknað þar í lítilsháttar, en búið var að slökkva þegar slökkvi- liðið kom á vettvang. Affalfundi Skaftfellingafélagsins, sem átti að vera í kvöld hefir verið frestað um óákveðinn tíma. Handknattleiksmót í. S .1. hefst fimmtudaginn 27. þ. m. í. S. í. hefir falið knattspyrnufél. „Val“ og „Víking“ að sjá um mót- ið. í mótanefnd eru tveir menn frá hvoru félagi og auk þefes er Bene- dikt Jakobsson skipaður í hana af í, S. í. Félög, sem tgka ætla þátt í mótinu, ættu að gefa sig fram sem fyrst. Búist er við mikilli þátttöku. fer EEEI norðuB* og vestur pessa ferð. Söngfélagiff „Harpa“ hefir samæfingu næstkðmandi sunnudag kl. 4 e. h. á skrifstofu Alþýðusambands íslands, Alþýðu- húsinu, efstu hæð. Mætið stund- víslega. Óveffursnóttin, myndir., sem Nýja Bíó sýnir núna er að mörgu leyti athyglisverð og merkíieg, ekki síst vegna þess, að hún er afburða vel leikin, en að- alhlutverkið leikur hinn frægi, '.úianslsji karakterlejikari JCþarles Boyer. Aðalkvenhlutverkið leikur Irene Dunne. Happdrætti háskólans í dag er næstsíðasti söludagur happdrættisins og hafa umboðs- menn í Reykjavík og Hafnarfirði opið til kl. 10 í kvöld. Dregið verður næstkomandi mánudag. Sænski sendikennarinn, fröken Ostermann er byrjuð aft- ur kennslu í sænsku við háskól- ann. Fer kennslan fram á sama tíma og stað og áður. Þriggja ðra gamall áreagnr verðar aná- ir bíl os fétbrotnar LAUST fyrir kl. 12 í dag vildi til slys framandan verba- mannabústöðaníim við Hring-- bramt. Brezk hernaðarbLireið ök yfir þriggja ára gamlan son Jóns Axels Péturssonar bæjarfulltrúa. Brotnaði annar fótleg’gutr hans rétt fyrir ofan ökla, og var það opin bnot. Drengurinn var stnax fLuittur á sjúknahús. ÁRÁSIN Á LQFOTEN Frh. af 1. síðu. og hafi fjöldi Norðmanna verið teknir fastir þar, sakaðir um samvinnu við norsku og brezku sjóliðana, sem komu á land. Einnig hefir verið tilkynnt, að hús þeirra Norðmanna, seha flýðu með Bretunum, yrðu brennd. Það er nú sagt vera til um- ræðu meðal norsku stjórnar- innar í London og brezku stjórn arinnar, hvort fara skuli með Quislingana tíu, sem teknir voru til fanjga, 'sem lanjdráðamenn eða sem venjulega herfanga. SLVS V Ð VEf TMANNAEYJAR Frh. af 1. síðu. son frá Djúpadal í Vestmanna- eyjum, 23 ára gamall og ó- kvæntur. Var hann vélamaður á bátnum. Vélbáturinn fórst. ' Nokkru síöar kom vélbáturinn „Meta“ að togaranum og tók menrána og kom harm með þá kl. 9 í morgun til Eyja. SkipbrotsmenfnimiT báðu skip- stjórann á brezka togaranum að koma til Vestmannaeyja og gefa skýrsfu, en hann svaraði aðeins með því að veifa til þeirra kola- stykki. Vissu skipbrotsmenn ekki hvort þetta bar að skilja á þann veg, að togarinn væri kolalaus. Náðu Vestmannaeyingamir þó nafni og númeri togarans. Eden og Dill homn- ir snðar til Kairo. Grikklr ráðnir i að halda vörninni áfram. ANTHONY EDEN og SIR JOHN DILL eru nú komnir aftur til Kairo úr för sinni til Ankara og Aþenu. Grikkir eru sagðir ráðnir í því, að halda stríðinu áfram, þó að þeir eigi nú þýzka árás yíir höfði sér. Tyrknesk . blöð láta sér fátt um finnast örðsendingu Hitlers til Inönu Tyrklandsforseta og telja hana engin áhrif muni hafa ’ á afstöðu Tyrkja. Ekkert hefir enn verið látið uppi um. innihald orðsendingar- innar, en í fréttastofufregnum er þó talið, að það. hafi verið langt mál. Launalækkim fejk vetka- mðnnumsemernOjðiBgar VERKAMENN, s-em eru Gyð- . ingar, hafa fram að þessu fengið sömu laun og aðrir verka- menn. En frá 1. janúar 1941 vo.ru laun Gyðinga og Pólverja lækkuð um 15»/o, en það. er sama og að þeir vinni níu mínútur af hverjum klukkutíma fyrir ekki neitt. (ITF.) Ikkert fpróttalif i Noreyi ANN 23. nóvember síðast iiðinn var norska íþrótta- mannasambandið leyst upp og eignir þess gerðar upptækar. Nazistamir skoruðu á meðlimi sambandsins að ganga í ríkis- samband íþróttamanna, sem þeir S. T. A. R. Qonsleikur í M{)ýðuhúsinu við flverfisgötn annað hvöid. kl.10 flljómsvdt hússins. Aðgöögumiðar á kr. 3.00 seldir i anddyrum hussins frá kl. 8. Ölvuðum. monnum bannaður aðgangur. NYJA Blð Öveðnrsnóttin Stórfengleg amerísk kvikmynd. Aðaihlutverkin leika: IRENE DUNNE og CHARLES BOYER Sýnd kl. 7 og 9. SSl GAMLA BIOSÍ Kðsakkabióð. (RIDE A CROOKED MILE) Paramount-kvikmynd eftir Ferdinand Ryher og John C. Mofitt: Aðaihlutverk: Frances Farmer Leif Erikson Lynne Overman. Sýnd kl. 7 og 9. Reykjavíkur Annáll h.f. wmmm 4- _SflW % Revyan sýnd næst SUNNUDAGSEFTER- MIÐDAG kl. 3. Forsala í dag kl. 4—7. Sala á morgun kl. 1-—7. Pantanir sækist fyrir kl. I í kvöld. Við þökkum. mniíega auðsýnda samúð við fráfall og jarð* arför föður okkar, tengdaföður og afa GUÐLAUGS HA^NESSONAR Börn, tengdabörn og barnabörn. ‘gsmmmssamzEsafsæBiŒmæmsii&ŒSfflBam höfðu stofnað, en þeir sinníu því ekki. Ekkert íþróttalíf er lengur til í Noregi og blöðin flytja engar íþróttafrétrir lengur. (ITF.) Sá, sem seylr jannleik^ ano .... • TUTTUGU OG ÁTTA ára gamall verkamaður frá hollenzku landamæraborginni En- schede hafði verið sendur til Þýzkalands. Eftir 5 vikur kom hann a.ftur, og á vinnumiðlunar- skrifstofu einni skýrði hann frá dvöl sinni í Þriðja ríkinif. Frá- sögn hans kostaði hann átta mán- aða fangelsi. (ITF.) BRUGGUNARVERKSMIÐJAN Ringnes í Os!o hefir verið tekin af þýzku yfirvöldunum í Noregi og gero að fangabúðum. (ITF.) VEGNA HLUTAVELTU Landsnáms templara n. lc. sunnudag í Góðtemplarahúsinu, falla fundir barnstúknanna niður . þann dag. Gæslumenn. HÉR MEÐ ER SKORAÐ á alla templara og velunnara skógræktarinnar að Jaðri, að gefa eða útvega muni á hluta- veltuna n. k. sunnudag. Tekið á móti munum í kvöld og annað kvöld í Tempíarahúsinu kl. 8—10 eða hringið í síma 4361 éða 1981 pg verða þeir þá sóttir. Framkvæmdanefnd Jaðars. verkamálaskrilsíði anoar WI N A N N T, hinn nýi sendi- herra Bandaríkjanna sagðií gær í viðtaii við „Times“, að hið eina sem sér þætti leitt í sambandi við sendiherrastörf sín, væri það, að hann hefði orðið að láta af stjórn alþjóðaverka- málaskrifstofunnar (I.L.L.), þvíað hann hvað aldrei mundu verða hennar meiri þörf en að þessuj stríði loknu. H. P. Sosa, Worchestersósa, Tómatsósa, Sunneysósa, Pickles, Capers, Savora sinep. Colmans Mustarð. Tjarnargötu 10. — Sími 3570. REKEA Ásvallagötu 1. — Sími 1678.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.