Alþýðublaðið - 08.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1941, Blaðsíða 1
jRITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXH. Á®GANGm LAUGABDAGUR 8. MARZ 1941. 57. TÖLUBLAÐ Vélbátur ©g brezkur togari strönduðuá Skerjaf irði í nótt ^-------------------------0--------------------------- ¦; Skfpverjar á 'báfnnm v&ru hætt komnir Leitinni að „Gullfossi44 er nú tíætt. T OGARAT5S ,Gullfwssí hefir nú verið leitað * *| í fimm sólarhrínga og síð- ;j * ustu tvo sólarhringana j! }hafa þrettán skip tekið | ]þátt í leitinní- Þessari leit | <s>r nú hætt. $ "Ekkert brak fannst úr i toggiranum. Bæði „Óðínn" 2 og „iEgir" tóku þátt í leit- > innl ,^'Óðinn" er komínn | inn, envpn á „Ægi" þá og \ þegar. Togararnh", sem tóku ;! þát't í leitinni, fóru á veið- ar, en komu ekki inn aft ' ur., . Leilað var á mjög sfóru \*t> SKIP strönduðu á Skerjafirði í nótt. Annað þeirra -Vélbáturinn „Þórir", eigandi Jón Sveinsson útgerðar- -máður, :strandaði á Kerlingarskeri og er það f jórða skipið, •seiii strandar þar í vetur. Hitt skipið, enskur togari, strand- aði á svonefndum „Kepp", en hann er innanvert við Kerl- 'ingarsker. ,Mfir" fissi efeki tavar var. svæði. *r Skips'höfiíittni ;af „Þóri" var bjargað «nemraa í morgun af dráttarbátnum Magna og var henní skipað upp í ískerjafirði laust eftir M. 8. Alþýðublaðið hafði • 1 morgun samtal víð S'lysavarnafélagið um bæði ströndin og Jón .Sveimsson útgerðarmann um strand ,,,'Þóris". Hefir • Jón orðið fyrír mjög tíl- finnaniegti' tjóní, því að báturinn vair aðeihs vátryggður fyrir 27 þús. kr., en aflí og ve'iðarfæri var óvátryggt. Jón Bergsveinsson, erindreki Slysavamafélagsins, skýrír svo firá: Eeimildarlög Roosevelts sam~ pykkt í Washington í dag? -----------------4------------------ Hættulegu&stn Dreytingartilogur~ nar voru báðar felldar í gærdag. ------------------------------------—»—¦--------------------------------------- SAMKVÆMT FREGN FRÁ WASHINGTON seint í gær- kveldi var þá búizt við því þar, að láns- og leigufrum- varp Roosevelts, hin víðtæku heimildarlög um stuðning við Breta í stríðinu, yrði samþykkt með miklum meirihluta atkvæða í öldungadeild Bandaríkjaþingsins í dag. Atkvæðagreiðslur fóru fram í öldungadeildinni í gær um helztu breytingartillögurnar við frumvarpið. Tillagan um að banna forsetanum að láta ameríksk herskip fylgja flutningaskip- um til Evrópu, var felld með 63 atkvæðum gegn 28, og tillagan lun að forsetanum skyldi vera óheimilt að sénda her manns út fyrir landamæri Bandaríkjanna nema með samþykki þingsins, var felld með 56 atkvæðum gegn 35. I Terboven hefnir sín á Lofoteh. Fyripsfeípa-ð að brenna hós tteirra, sem flýðu. TB3$BOpEN, laiHlsljóri Hitl- " é*fH''Ntowæfc sem'fðr í fkig- vél aorðrar til Lofioten é þrið}o- dagskvöWið, efttr að hin brezfeM Frh. á 2. sfðu. Rooeevelt gerði drárt pann.sem orðið hefir á afgreiðslu >frurri- varpsins í öldUíngadeildinni, að .wmtalsefm við bláðamemv i gaer Dg benti á, að hann hefði seink- að verulegá peirri hjálp, semfiyr- iThuguð væri með frumvarpinu. Hinsvegar sagði hann, að stöð- ugt hefði veris haldið áfram að styrkja Breta«á,pamn hátt, sem hingað itil hetði,' verið; gerti Evi peir þyrftu bara miklu ineiri stuðning, og hemn væri ekki hægt að veita fyrr en heimildarlögin hefðu verið samþykkt. Um kl. 12 í gærkveldi barst okkur nieyðarkall frá talstöð vél' bátsins „Þóris", sem er 34 smá- lestir að stærð. Var báturinn pá strandaður en bátsverjár kváðust ailveg óvissir hvar þeir væru staddir. Töidu þeir jafnvel lík- 'egast, að þeir væru við Gróttu." Koílsvarta þoka grúfði yfir, svo að ekfcert var hægt að sjá — og töldu skipverjar, að kompás-' skékkja hefði orðið hjá þeim, pannig, að rafmagn hefði va'ldið henni. Ég bað skipverja, 'íyrst svona stóð á, að flauta í sífellu og kynda bál og snéri mér því næst að því að fá „Magna" til að leita bátsins, en hann var eina skipið, sem ég átti völ á, vegna þess að hin skipin eru að ieita að Gullfossi. ' Magni fann Þóri í moirgtun um 'kl. 5 og bjargaði'mönnunum. Jón Sveinssion útgerðarmaður skýrði þannig frá: „Það var mildi, að niennirnir skyldu bjargast. í nótt, þegar skipverjar liöfðu beðið alllengi, ætluðu peir að reyna að bjarga sér í bjö.rgunarbátinn, en peir misstu hann. Ég hefi haft sam- tal við skipstjórann og skipverj- ana, og telja' þeir, að báturinn 'Sé. eyðiSagður. Stóð hann mjög ilia á skerinui og var að mestu kominn niður. ; ; „Þórir" hafði verið á veiðum í Garðsjó. Hafði hann fiskað 29 smálestir. Var bátuirinn á ledð- inni inn. Bátverjar ætluðu að faxa að lóða er hann strandaði á þessu hættU'1.ega skeri. — Varð- niO'kfeurt slys á mönh- um? Nei, þeir bjorguðust allir ó- meiddir; en hurð skall mjognærri hælum. Þórir er 4 skipið, sem strand- ar á Keriingarskeri i vetur, en þar höfðu ýms skip strandað áð- |ur, eins og t .d. togarinn Lin- coln'shice.¦•-.'.' 1 vetur .strönduðu þama. tveir erlendir .togarar iog 'einnig finnska sykurskipið. driiisbftofiarí stranöaði »1 u Snemma i morgun strand-aði Grimsbytogari á skerinu „Kepp", en það er rétt fyrir innair^ Kerl- ingarsker. Prh. á 2. siðu. Þetta kort birtu Bandaríkjablöðin með fréttinni af loftárás Þjóð- verja á Selfoss. Strfðlð hefir nálpst Ame- Fíkti um sisiisd niler. .-----------•'» ——— Ummæli Bandarikjablaðanna eftir loft- árás Þjóðverja á Selfoss á döguhum. ÞYZKA FLUGVÉLA- ÁRÁSIN á Selfoss var ein aðal forsíðufregn Banda- ríkjablaðanna 10. febrúar. Fyrirsagnir voru á þá leið, að ófriðurinn hafi færst 1000 mílum nær Ameríku. 1 Bentu blöðin á, að Reykjavík lægi einar 1800 mílur frá Labra- dor og New Foundland og 2700 mílur frá Boston/'og að framtíð Mands væri komin uindir örlög- Uin Breta og afstöðu Bandaríkj- janna í átökunum milli, einræðis og lýðræðis.' Á útvarpsstöðvum var einnig rætt um þýðingu þess- ara atburða, og laldi einn merk- fyrsta árás hefði verið gerð á óheppilegum tíma fyrir Þjóð- verja,-þar sem hún hlyti að flýt,a fyrir samþykkt á frumvarpi Roosevelts Utm hiálpina til Breta. La Guardia, borgarstjóri í New York, gat einnig um árásina við yfirheyrslu fyrir utanríkismála- neínd Senatsins, og vakti athygli á þeirri þýðingui, sem Island hefði fyrir * samgöngur milli Bandarikjanna og Bretlands. Sagði hann að ísland væri stikla á milli þessara stórvelda. Má af þessu! marka, að at- hygli Bandaríkjanna er vakandi á öMu, sem gerist hér á landi í asti útvarpsritstjÓTÍnn, að þessi !] sambandi við ófriðinn. Brezk árás á Abessinfn f rá f talska Sonialilandi. ítalir eru á andanha.ldi f 11 Marrar. T^TOKKUR HLUTI AF HER BRETA í ítalska Somali- -*- ™ landi hefir nú brotizt inn í Abessiníu að suðaustan og eru hersveitir ítala, sem þar voru til varnar, á undan- haldi til Harrar, sem liggur í austur af höfuðborginni Addis Abeba, skammt frá landamærum Brezka Somalilands. Sækja Bretar (þarna fram yfir eyðimörkina Ogaden> sem mikið kom við sögu í Abessiníustríði Mussolinis fyrir &—5 járum. Abessiníamenn strjúka unnvörpum ör liði ttaia. í Norðvestur-Abessiníu halda Bretar áfram sókninni á vegin- um til Cionidar, norðan við Tana- vatni, og hafði náð þar þýðing- armiklum .stað á sitt vald,. tek- ið 300 fanga, mörg 'farartæki óg ifjórar fallbyssiur af ítöluín. , Abessáníumenn í liði itala eru nú farnir að strjúka hópivm sam- an og hafa nýlega um 2000 sdilur strokumenn sameinast hersveit- um Breta, til þess 'að berjast gegn Itölum. í Eritreu er enn barizt um Keren, án þess til nokkurra úr- slita hafi dregið, en nú er sótt að borginni úr þremur áttum og . hringurinn stöðugt að þrengjast um hanal * ' Brezka flotamálastjórnih- hefir nú gefið út opinbera tilkyrmingu Frh. á 2. má.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.