Alþýðublaðið - 08.03.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 08.03.1941, Side 1
r 3HTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGL'R LAUGARÐAGUR 8. MARZ 1941. 1 : i 57. TÖLUBLAÐ Vélbátiir cog brezkur togari stronduðuá Skerjaf irði í nótt Skipverjar á bátnum voru hætt komnir Leitinni að „Gullfossi“ er nú hætt. TOGARANS jGullfwss* hefir nú verið leítað í fimm sólarhrínga og síð- ustu tvo sólarhringana }hafa þrettán skip tekið íþátt í leitinni- Þessari leít <er nú hætt. •í£kkert brak fannst úr togaranum. Bæði „Öðinn“ og ,.^Egir“ tóku þátt í leit- inni. .,/Óðinn“ er kominn inn, en "vpn á „Ægi“ þá og þegar. Togararnir, sem tóku þátt í leitinni, fóru á veið- ar, en komu ekki inn aft- ur, Leitað var á mjög stóru svæði. ÝÓ SKIP strönduðu á Skerjafirði í nótt. Annað þeirra Vélbáturinn „Þórir“, eigandi Jón Sveinsson útgerðar- -máður, strandaði á Kerlingarskeri og er það fjórða skipið, «em Strandar þar í vetur. Hitt skipið, enskur togari, strand- áði á svonefndum „Kepp“, en hann er innanvert við Kerl- ingarsker. „Mrr víssi ekki hvar hanB var. Skipshöfriinni -af „Þóri“ var hjargað snemma í morgun af dráttarbátnum Magna og var henní skipað upp í Skerjafirði laust eftir M. 8. AlþýðublaöíB hafði I tnorgun samtal við Slysavarnafélagið um bæði strö'ndín og Jón Sveínsson útgerðannann um strand ,;Þóris“. Hefir Jón orðið fyrír mjög til- finnanlegUi tjóní, þvj a'ð báturinn var aðeihs vátryggður fyrir 27 þús. kr., en afli og veiðarfæri var óvátryggt. Jón Bergsveinsson, erindreki Slysavarnafélagsins, skýrír svo frá: Heimildarlðg Roosevelts sam- pykkt í Washington í dag? ------«------ Hættnlegnssta hreytiugartilligaiv nar voru báðar felldar f gærdag. ------—*----- SAMKVÆMT FREGN FRÁ WASHINGTON seint í gær- kveldi var þá búizt við því þar, að láns- og leigufrum- varp Roosevelts, hin víðtæku heimildarlög um stuðning við Breta í stríðinu, yrði samþykkt með miklum meirihluta atkvæða í öldungadeild Bandaríkjaþingsins í dag. Atkvæðagreiðslur fóru fram í öldungadeildinni í gær um helztu breytingartillögurnar við frumvarpið. Tillagan um að banna forsetanuin að láta ameríksk herskip fylgja flutningaskip- um til Evrópu, var felld með 63 atkvæðum gegn 28, og tillagan um að forsetanum skyldi vera óheimilt að senda her manns út fyrir Iandamæri Bandaríkjanna nema með samþykki þingsins, var felld með 56 atkvæðum gegn 35. Terboven hefnir sín á Lofoten. Fjrirskipaö að brenna þeírra, sem ílýðu. hús I TESBOWN, landstjóri Hitl- erfs í Nioregi, sem fóir í ffag- vél norðar tlE Lototen á þrfðju- dagskvöldið, eftir að hin brezfeu Frh. á 2. síðu. Roasevelt ger&i drátt þann, sem orðið hefir á afgreiðslu 'fnuxi- va'rpsins i öldtmgadeildinni, að Uflntalsefni yið blaðamerm í jgær og benti á, að hann hefði seink- að veruiegá |>eirri hjálp, semfyr- irhuguð væri með frumvarpinu. Hinsvegar sagði hann, að stöð- lugt hefði veris haldið áfram að styrkja Breta á .þann hátt, sein hingáð til hefði verið gert: En þeir þyrftu bara mlklu meiri stuðning, og hann væri ekki hægt að veita fyxr en heimildarlögin hefðu verið samþykkt. Um kl. 12 í gærkveldi barst okkur neyðarkall frá talstöð vél- bátsins „Þóris“, sem er 34 smá- lestir að stærð. Var báturinn pá strandaður en bátsverjar kváðust ailveg óvissir hvar peir væru staddir. Töidu peir jafnvel lík- 'egast, að peir væru við Gróttu. KoHsvarta þoka grúfði yfir, sýo að ekkert var hægt að sjá — og töidu skipverjar, aö kompás- skekkja hefði orðið hjá peim, pannig, að rafmagn hefði valdið henini. £g b.að skipverja, riyrst svona stóð á, að flauta í sífellu og kynda bál og snéri mér pví næst að pví að fá ,,Magna“ til að leita bátsins, en hann var eina skipið, sem ég átti völ á, vegna þess að him skipin eru að leita að Gullfossi. ' Magni fann Þóri í morgun um 'kl. 5 og bjargaði mönnunum. Jón Sveinsson útgerðannaður sikýrði pannig frá: „Það var mildt, að mennirnir siryldu bjargast. í nótt, pegar skipverjar höfðu beðið alllengi, ætluðu peir að reyna að bjarga sér 1 björgunarbátiinn, en þeir nússtu hann. Ég hefi haft sam- tal við skipstjórann og skipverj- ana, og telja' þeir, að báturinn 'sé eyðiiagður. Stóð hann mjög illa á skerinu og var að mestu kominn niður. „Þórir“ hafði verið á veiðum í Garðsjó. Hafði hann fiskað 29 smálestir. Var bátutrinn á leið- inni inn. Bátverjar ætluðu aðfara að lóða er hann strandaði á pessu hættu’ega skeri. — Varð ■ no'kkurt sdys á mönn- um? Nei, peir björguðust ailir ö- meiddir, en iiurð skall mjögnærri hælum. Þórir er 4 skipið, sem strand- ar á Kerlingarskeri í vetur, en par höfðu ýms skip strandað áð- ur, eins og t .d. togarinn Lin- eolnshire. :í vetur strönduðu þama. tveir erlendir togarar 'Og einnig finnska. sykuTskipið. GrHftofiari strandaði „Kepp.“ Snemma i morgun strandaði Grimsbytogari á skerinu „Kepp", en pað er rétt fyrir innan Kerl- ingarsker. Prh. á 2. síðu. f--------- mnt>4 : Ai' C < " Þetta kort birtu Bandaríkjablöðin með fréttinni af loftárás Þjóð- verja á Selfoss. Stríðið hefir nálgast Awe- ríkn um pnsund mflnr. -----4------ Ummæli Bandarikjablaðanna eftir loft- árás Þjóðverja á Selfoss á dögunum. ÝZKA FLUGVÉLA- ÁRÁSIN á Selfoss var ein aðal forsíðufregn Banda- ríkjablaðanna 10. febrúar. Fyrirsagnir voru á þá leið, að ófriðurinn hafi færst 1000 mílum nær Ameríku. Bentu blöðin á, að Reykjavík iægi einar 1800 milur frá Labra- dor og New Foundland og 2700 mí’jur frá Boston, - og að framtíð íslands væri komin undir örlög^ um Breta og afstöðu Bandaríkj- ianna í átökunum milli einræðis iog lýðræðis. Á útvarpsstöðvum var einnig rætt Um þýðingu pess- era atburða, og taldi einn merk- asti útvarpsritstjórinn, að þessi I fyrsta árás hefði verið gerð á óheppileguim tíma fyrir Þjóð- verja, par sem hún hlyti að flýta fyrir sampykkt á fntmvarpi Roioseveits um hjálpina til Breta. La Guardia, borgarstjóri í New York, gat einnig um árásina við yfirheyrslu fyrir utanríkismála- nefnd Senatsins, og vakti athy'gli á peirri pýðingui, sem ísland hefði fyrir * samgöngur milli Banidaríkjanna og Bretlands. S-agði hann að Islaind væri stikla á milli pessara stórvelda. Má af pessu marka, að at- hygli Bandaríkjauna er vakandi á öllu, sem gerist hér á larndi í sambandi við ófriðinn. Brezk árás á Abessinfu frá ítalska Somalllandi. ftalir eru á uodanhaldl til Marrar. 'ATOKKUR HLUTI AF HER BRETA í ítalska Somali- * landi hefir nú brotizt inn í Abessiníu að suðaustan og eru hersveitir ítala, sem þar voru til varnar, á undan- haldi til Harrar, sem liggur í austur af höfuðborginni Addis Abeba, skammt frá landamærum Brezka Somalilands. Sækja Bretar þarna fram yfir eyðimörkina Ogadeiij sem mikið kom við sögu í Abessiníustríði Mussolinis fyrir 4—5 árum. Abessiniumenn strjúka unnvörpum úr liði Úala. I Norðvestur-Ábessiníu haUa Bretar áfram sókninni á vegin- urn til Gondar, norðan við Tana- vatn, og hafði náð par þýðhtg- armiklum stað á sitt vald, tek- ið 300 fanga, mörg farartaski ög fjóim* fallbyssur af ítölum. , Abessiníumenn í liði Itaia eru nú farnir að strjúka hópum sam- an og hafa nýlega um 2000 siliidr strokumenn sameinast hersveit- ’um Breta, til J>ess að berjast gegn ItölUm. í Eritreu er enn barizt um Keren, án þess til nokkurra úr- slita hafi dregið, en nú er sótt a& borgiuni úr premur áttum og hrijigurinn stöðugt að þrengjast um hana. r Brezka flotamálastjórnin- hefir nú gefið út opinbera tilkyxmingu Frh. á 2. síðu. r%. f

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.