Alþýðublaðið - 08.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.03.1941, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 8. MARZ 1941. ALÞYÐUBLAÐIÐ Kolaausir Gólfklútar Gólfskrúbbar Kústasköft Uppþvottaburstar Hræriföt Þvottaföt Náttpottar Email. fötur Þvottabalar Sig. Kjartanssoii Laugavegi 41. ■BHBBHBBKBB&rogBiffllEUBWHMKBfl HEFND Á LOFOTEN Frh. af 1. síðu. herskip voru farin þaðan, hefír nú hefnt sín á íbúunum í Svol- vær fyrir ófarir þýzka setniiðs- ins þar. Terboven fyrirskipaði, að hús þeirra Norðmanna, sem farið hefðu með breztou herskipunom, skyldu brennd og Svolvær skyldi gireiða 100 000 króniur í sefct fyrir hjálp, sem landgönguliði Norð- manna og Breta hefði verið veitt. Allir þeir, sem gaiunaðir eru um það, að hafa að toðað landgöngu- liðið, hafa verið teknir fastir, og einn Norðmaður var þegalr I stað' skotinn. þessar fregnir voru birtar í jgær í „Norsk Tidend" í Lomd- on, <en sumar þeirra höfðu þeg- TVÖ SKIPSSTRÖND Á SKERJAFIRÐI Þegar blaðið-fór í prentun var enn ekki kunnugt hvernig strand- ið viidi til, en þegar Magni hafði stoipað skipsbriotsmönnuini af „Þór“ á land hraðáði hanin sér út tii hins brezka togara. Um hádegi kom fregn frá Gróttu þess efnis að engir memi sæjust á togaranum og var tal- ið liklegt að skipverjar hafi far- ið á björgunarbát og róið til lands. Skipaútgerð rikidns gaf um há- hádegi'sbilið „Ægi“ fyrirmæli uni að reyna að bjarga togaranxtm, ef hægt væri, en Ægir var þá 'úti í Flóanum. SÓKN BRETA í AFRIKU Frh. af 1. síðu. um þátt brezka fliotans í árás- inni á ítalska Somaliliainid. Var skotið á hafnarbæina Kis- mayui, Barava og M<oigadishu frá sjónlum' samtímis þvi, sem • árásir voru gerðar á þessa bæi frá landi. í Kismayu náðu Bretar 5 ítöiskum f-lutningaskipum á vald satt, samtals 28000 smálestum, en einu skipi tókst ítölum aðsökkva Tvö þýzk skip voru eininig á höfninni og reyndi annað þeirra að flýja, en var sökkt. Hinu var rannt á land. Bækur, blöð og tímarit kaupir Fornsalan Grettisgötu 45, sími 5691. ar áður verið tilkynntar opin- berlega í útvarpinu í Oslo, Norð mönnum heima í Noregi til við- vöruinax. UM DAGíNN OG VEGINN----------------------------- j Ný útvarpstæki og mikil fjölgun útvarpslilustenda. „Gamli“ < < auglýsir eftir lýðræðinu. Ummæli Lee-Smith um lýðræðið og j < sigurvonirnar. „Dvalinn“ um Þjóðvinafélagsalmanökin og < j Guðmundur Hlíðdal um Kristjánssamskotin. < ATHUGANIR HANNESAR A HORNINU. UTVARPSTÍÐINDI skýra frá því að í þessum mánuði muni koma allmikið af nýjum útvarps- tækjum og að þau muni að ýmsu leyti verða betri en þau tæki, sem við höfum átt að venjast, sérstak- lega hvað snertir stuttbylgjurnar. í haust kom dálitið af nýjum tækj- um og þá var slegist um þau, svo að lögreglan varð að koma starfs- mönnum viðtækjaeinkasölunnar til hjálpar við afgreiðsluna. Nú liggja margar pantanir fyrir hjá við- tækjaeinkasölunni. ÞAÐ ER EKKI nema gleéilegt að notkun útvarps vex stöðugt hér á landi og mun nú fara að láta nærri að við séum hæstir meðal þjóðanna um notkun útvarpstækja. Þetta ætti ekki eingöngu að gera útvarp- inu léttara íyrir um að vanda til dagskrár sinnar heldur hvílir og meiri ábyrgð' á útvarpsráði því almennnari sem útvarpsnotkunin er. „GAMLI“ SKRIFAR mér gremju bréf. Hann er á móti prestum, and- vígur Pétri Sigurðssyni, Bretum og lýðræðinu og með Þjóðverjum Þetta er að vísu allt sagt undir rós og vel skrifað, ekki er hægt að neita því. Hann biður mig að finna fyrir sig lýðræðið í landinu, því að hann „og smælingjarnir11 finni það hvergi. Ég gæti sagt þessum kunningja mínum hvar. lýðræðið er með nokkrum bitrum orðum, en ég geymi það. Hins vegar er ekki ótítt að sjá slíkar auglýsingar í blöðum þeim er vilja lýðræðið feigt. Enda er það klókleg aðferð til að gera það óvinsælt hjá þeim sem það verndar og ver, eins og hægt er að ætlast til að það geti í auðvaldsþjóðfélaginu. LEE-SMITH heitir foringi brezka Alþýðuflokksins í Parlamentinu. Hann flutti athyglisverða ræðu á fimmtudaginn í útvarpið. Hann talað um sigurvonir Breta og Þjóð- verja og sagði meðal annars. „Sig- urvonir okkar liggja í lýðræðinu sjálfu. Öllum, sem ég hefi talað við og tóku þátt í síðasta stríði og eins í styrjöldinni í Frakklandi og Belgíu í fyrra sumar, ber saman um það að þýzku hermennirnir nú standi langt að baki þýzku her- mönnunum 1914—1918. Ef þýzki hermaðurinn nú missir sína vél er hann mátttvana. Þannig var hann ekki í síðustu heimsstyrjöld. Hvar sem brezkur hermaður mætir þýzk um hermanni jafnfætis hvað útbú- nað snertir ber brezki hermaðurinn sigur af hólmi. ÞETTA SANNAST á sjónum og í loftinu og einnig í Flandern og Noregi í fyrra. Ástæðan fyrir þessu hlýtur að liggja í uppeldinu. Mis- munurinn hlýtur að liggja í því að lýðræði lítur á menn eins og menn en einræðið lítur á menn eins og fénað. Þegar við höfum jafn margar vélar og Þjóðverjar sigrum við sjálfkrafa. Allt veltur því á því að viðámsþróttur okkar heima fyrir faili ekki meðan framleiðsla okkar er að ná hámarki og þar til byrgðirnar frá Bandaríkjunum fara að streyma til vígvallanna. Ég hef séð nóg til þess að ég er sannfærður um að þessi viðnámsþróttur er fyrir hendi“. , DVALINN skrifar mér eftirfar- andi. „Óliðlegheit þykir mér það af útgáfustjórn Þjóðvinafélags og Menningarsjóðs að ekki skuli vera fáanlegt Almanak Þjóðvina- félagsins í lausasölu, eins og alltaf hefir áður verið. Til þess að eign-' ast það verður maður að borga 10 kr. og það þykir mér óþarflega mikið fyrir ekki stærri bók, það: kemur málinu ekki við þó með þeim fylgi bækur, sem maður kær- ir sig ékkert um og sumar a. m. k. lítils virði. , ÞJÓÐVINAFÉLAGS - ALMA NÖKIN á ég^öll frá byrjun og hafði ætlað mér að halda. áfram að eign- ast þau framvegis, og nú get ég fengið eitt eintak hjá ,,prívat“ manni, gegn því að ég útvegi hon- um Háskólaalmanakið (rímið). En þá tekur ekki betra við: það er ófá anlegt í höfuðstað íslands! Háskól- inn hefir að lögum einkarétt á að gefa út almanök á íslandi en svo stendur þessi æðsta menntastofnun þjóðaririnar ekki betur í stöðu sinni en það, að það er ófáanlegt fyrir febrúarlok sama árið og það nær yfir. EINHVERNTÍMA mintist Jón Eyþórsson á það í útvarpinu að svo liti út sem fólk væri hætt að kunna að lesa almanak, og algengt væri það að hringt væri á yeður- stofuna til að vita um ýms atriði sem í almanakinu stendur t. d. um flóð o. s. frv. En hvernig á fólk að læra að lesa á bók, sem ekki er fáanleg? Framvegis mun fólki ráðlegast að hringja til Há- skólans er það vill vita um flóð eða fjöru sólarlag eða sólarupp- komu o. s. frv. ANNARS LANGAR MIG, úr. því farið var að minnast á al- manök, að minnast á það, að sá siður hefir verið hér í Reýkja- vík undanfarndi ár, að út hafa ver- ið gefnar vasabækur með almanki (snöggu og snauðu dagatali) og í þeim hefur að jafnaði verið marg- víslegan fróðleik að finna og orðið mjög vinsælar. Eina slíka bók hef ir Steindórsprent h.f. gefið út fyrir árið 1941 og er nú miklum mun Frh. á 4. síðu. H appdrætti Háskóla íslands í DAG ER ÖLUDAGUR Hlð nýja fjrrirbomnlag er orðið svo vlnsælt, sala er meirl en nokkru sinni fyr. Kaupið miða áður enþað ernm seinan Umboðsmenn hafa opið til miðnættis

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.