Alþýðublaðið - 10.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.03.1941, Blaðsíða 1
¦ -*r— * ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁEGANGUR MÁNUDAQUR 10. MARZ 1941. 58. TÖLUBLAÐ Éleazk skip verða að hafa ferðaskír- teiDi. Brezka flotastjórnin telur j! 1; nauðsynlegt að öll íslenzk ;; skip, stærri en 10 smálestir jj og minní, en 750 smálestir 11 fái ferðaskírteini svo að þau ;; ]; komist hjá töfum við skoð- I; Verður að sýna þessi skír-;; $ teini brezkum eftirlitsskip- j krafist verður. z um ef ; Skírteinin ber að fá hjá <! 1 fIotastjórninni í Reykjavik, j! ;; Akureyri, Seyðisfirði eða !! * Vestmannaeyjum. Jön ívarsson geognr f Framsöknarflokkiun W' l'- ' ------- JÓN ÍVARSSON, þingmaður Austur-Skaftfellinga, gekk foiírilega í Fraimísóknarfliolldtinn fyrir helgina og er farinn að sækja ' ftokksfundi Framsöknar- þingmaíuiau ', i Jóo ' Ivarsson var fyirum í Slysið vildi til rétt fyrir sunn- an Minni Borg klukkah 9% um kvöldjð í sótsvartri þoku og náttmyrkri. Þar sem bíllinn fór út af veginum er vegurinn um 1% metri á hæð og móar imdir. Vegurinn er rnjög bugðótrur á þessum slóðuim. Þetta kvöld var skemmtun að Minni-Borg og var bíllinn, sem er frá Minni-Boig og er vörubíll með grind á palli, að sækja* fólk á skemmtunma. . í bugðunum fór bílliinn út af vegánUtm, valt yfir sig og stanz- aði á hjóltonum aftur. [ Eins og áðuir er sagt slösuð- Ust fimm menn svo alvarlega, að það i varð að flytja þá á Landsspítalann. ; Guiðmundur Benediktssom, Mið- engi meiddist á toné, þaimig að hnéskelln. brotnaði, Ásmundur Ei- ríksson, Ásgarði, lærbro<rnaði, Sig- urjón Ágúst Ingvarssoin, Vaðnesi og'" Garðar Þorsteinsson, Gíslá- stöðum fengu' áverka á höfuð og heilahristing bg Bjami Bjorns- son, öndverðarnesi, marðist iinn- vortís .. Framsóknarflokfcnum, en lenti W- an flokksins um skeið og bauð sig fram utan flokksins. ; í Enski togarlnn er nr sög- annl, en von isi „Mri" ?------------------ N ánari f regnir af bjðrgnnarstarfi IHafgna aðfaranétt laugardags. DRÁTTARBÁTURINN „Magni" vann mikið þrekvirki aðfaranótt laugar- dagsins við björgun skipverj- aiina af vélbátnum „Þóri" og brezka togaranum. í I gær og í dag hefir ^yerið unnið að því undir handleiðslu Einars Emarssonar skipherra, að losa allt lauslegt úr „Þóri", fisk, íalstöð o. s. frv. Jafnframt hefir verið unnið að því að þétta bát- inn. Hann stenduir efst á skerinu og er talið, að ef hann hefði ver<- ið tómur, þá hefði hann farið yfir skerið, ' ; ; ' : • I í I dag um hádegi er Magni að gera tilraun til að ná bátoum út, en ef það mistekst, verður gerð önnur tilraun til að ná honum, og er það ekki von'Iaust, enda er straumur stæfckandi. 1 Brezki togarinn er hins vegar alveg talinn af. ! Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Þórarni Kristjánssyni hafnarstjóra um stairf Magna að- faranótt laugardags. ' Hann gaf eftirfarandi Upplýsingar: „Magni" lagði héðan úr höfn- inni í fcolsvarta myrfcri og svarta Frh. á 4. siðu. Alvarlegt bflslys austur í Grímsnesi ,-----------------.4------------------ Fimm menn fluttir á Landsspitalann. ,----------------^---------------- ALVARLEGT bílslys varð síðastliðið laugardagskvöld austur í Grímsnesi. Fór vörubíll með tólf farþega út af veginum og slösuðust f imm menn svo alvarlega að þeir voru fluttir á Landsspítalann um nóttina, Aðrir s,luppu með skrámur. Abessinía, sem Bretar sækja nú að úr.þremur áttum: að norð- vestan frá Súdan til Gondar, að suðvestan frá Kenya til Addis Abeba og að suðaustan frá ítalska Somalilandi yfir Ogadeneyði- mörkina til Harrar. Borgin Harrar sést á miðri myndinni. Bretar komnir hðlfa leið frá Hogadishu til Harrar. --------------«—~— Sókn þeirra i Suðaustur-Abessiníu held- nr áfram með gífurlegum hraða. ----------------*_--------------- SÓKN BRETA frá Somalilandi inn í Suðaustur-Abess- iníu heldur áfram með ótrúlegum hraða og virðist yfir- leitt lítið um vörn af hálfu ítala. Fremstu vélahersveitir Breta eru þegar komnar um 225 km. inn fyrir landamæri Abessiníu eða um hálfa leið frá Mogadishu, aðal hafnarborg ítalska Somalilands, sem þær tóku á dögunum, til Harrar, sem liggur aðeins örskammt frá járnbrautinni, sem tengir Addis Abeba, höfuðborg Abess- iníu, við hafnarborgina Djibuti í Franska Somalilandi. Sendiherra Breta farinn frá Sofia. Borgin myrbvuð í nðtt. SENDIHERRA Breta, George Rendell, fór frá Sofia kl. 11 í morgun og fylgdi sendiherra Bandaríkj- anna í Sofia honum til tyrk- nesku landamæranna. Sendiherrar Póllands^ Hoilands ogi Belgfo í Búlgaríu f 6ru frá Sofia ! gíaar. i (Bnottför sendiherranna hiefk aukiö mjöfe1 á kvíða manna í Sofia i% hefir verið tilkynnt, að bos^in verði myrkvtuð í nó,tt. [i Tyrkneskt bláð bannað að nndirlagi Papens! Fregn frá Ánkara í morgun 'hermir, að tyrktieska stjórnin hafi bannað útkomu bliaðsins „Yeni Saba" um stimdarsiakir eft- ir að von ÍPapen, senidiherra Hitlers, hafði mótmælt skrifum pess. „Yeni Saba" hefir veriÖ á- kveonast allra blaba í Tyrklandi á móti þýzka nazismanimm og hvað eftir annaö hvatt tyrknesku þjóðina til að taka sér baráttul grísku þjóðarinmar tíl fyrirmyni- ar. I . ¦¦ Dr. Símon Ágústsson flytur fyrirlestur á morgun kl. 6,15 í 3. kennslustofu Háskólans. Efni: Auglýsingar (myndir sýnd- ar). Öllum heimill aðgangur. Iðja, félag verksmiðjufólks heldur fund kl. 8% annað kvöld í Varð- arhúsinu. : Smtits herforingi, fiorsætisráo- herra SuMr-Afríku, er nú kbm- inn heim til sín úr ferð sinni tíl vigstöðva Suður-Afríku hersins í Somalilandi og Kairo, þar sem hanm átti tal við' Wavell, yfir- hershöfðingja Breta í Afriku, Dill, yfirmanm brezka herforing'ja- ráðsins, og Anthony Eden. I Hefir SmUts sagt í viðtali við blaðamerm, að styrjöldin i AfríkU, inuni ekki standa lengi úr þessu. Þess muni skammt að bíða, að henni verði lokið með algerðuim sdgri Breta. :.;¦•¦', irikkir taka 2000 fanga á tveimnr sóiarhringnm. _______ 1" j i '! Það var tilkynnt i Aþenu í gær, að (Grrikkir heíðti tekið 2000 ltali tii fanga á miðvigstöðvun- finlum í Albaníu, eða á svæðinu Umhverfis Tepelini, tvo síðustu öaga vikunnar, sem "leið. ( \ Er sigur Grikkja í orUstum á þessum slóðum undanfarna daga, talinn sá mesti, sem þeir hafa (unnáð í Albaníu síðan þeir tóku KlisUtra. í ' Láns oo leiguframvarp Roose- velts sampykkí raeð 60:31. ? ..... Stórkostlegar birgðir af hergogDum ög matvælum verða sendar tii Englands. T ANS- OG LEIGUFRUMVARP ROQSEVELTS var ¦" samþykkt í öldungadeild Bandaríkjaþingsins á laugar- dagskvöldið með 60 atkvæðum á móti 31. H? r 0 ndur þá staðið í 11 klukkustundir. y' . ., - ¦' , / Frumvarpið fer nú aftur til fulltrúadeildarinnar o^ er búizt við, að það verði að lögum, með undirskrift for^etans, á miðviku- daginn í þessari viku. Gert er ráð fyrir að Roosevelt muni því næst tafarlaust fara fram á 250 miljón sterlings- punda, eða sem sVarar 6655 miljónum króna, til, fram- kvæmda samkvæmt lögunum, og að stórkostlegar birgðir af hergögnum og matvælum verði begar í stað sendar til Englands, með arríeiáskurh, skipum, ef Bretar skýldu ekki hafa nægi- legan skipakost til þess að flytja hann sjálfir. Lundúnablöðin fagna í morg- un samþykkt hjálparfrumvarps- ins í öldungadeildinni, og nefnir éitt þeirra kjaftshögg fyrir möndulveldin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.