Alþýðublaðið - 10.03.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.03.1941, Blaðsíða 3
—AIÞÝÐUBLAÐIÐ ------------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN h. f. Hvað tefur störf alþingis ? -----4---- MEÐ hverjum deginum, sem líður, vex undrun mánna yfir aðgerðaleysinu á alþingi. Prjár vikur eru liðnar síðan það kom saman, og þó er enn ekki farið að hreyfa við þeim stór- málum, sem bíða úrlausnar þess. Hverju sætir slíkt aðgerðaleysi, og hvað á þjóðin að hugsa um anmað eins? Pað kemur sjálfsagt sízt að sök, þó að sambandsmálið hafi enn ekki verið tekið fyrir, enda er ölJum þaö kunnugt. hvað drætti þess veldur. En hvernig stendur á því, að skattamálin, dýrtíðar- Uppbót opinherra starf smanma. og dýrtíðarmálin yfirleitt eru dregin á langinn á nákvæihlega sama hátt? Pað er þó ekki anh- að vitað, en að þessi mál hafi þegar verið rædd svo mikið og undirbúin' af öllUm flokkum, að hæsgt ætti að vera. fyrir alþingi að taka þau fyrir til endanlegrar úríau^riar. Og um skattamálin að, minnsta kosti er það að segja, að þau þola enga hið lengur, ef vænianlegar breytingar á skatta- löggjöfinni' eiga að koma til framkvæmda á þessu ári. Fyr- irbomulaginu á störfum skatta- nefnda er þannig háttað. En það er heldur ekki sjáánlegt, hvemig starfsmemn ríkisins eiga lenigur að geta lifað við sömu laun og fyrir nýjár, laun, sem þá voru orðin langt á eftir verðlag- inu á lífsnauðsynjum, enda erfitt að skilja, hvaða ástæða getuf verið til þess að draga starfs- menn ríkisins eina 'þannig á fullri dýrtíðaruppbót, eftir að allar aðrar iaunastéttir hafa feng- ið hana og allir flokkar, að íminnsta kosti í orði kveðnu, við- Urkennt, að starfsmenn ríkisins, eigi einnig kröfu til hennar. Pað er vitað, að það stendur hvorki í skattamálunum né launamálum hiuna opinberu starfsmanna á Alþýðuflokknum. Hann hefir þegar lagt fnam sín- ar tillögur um endurskoðun fekattalöggjafarinnar, í milliþinga- hefndinni í skatta- og tollamál- um. Og hann hefir einnig kraf- izt fullrar dýrtíðamppbótar fyrir starfsmenn rikisins og stendur einhuga að þeirri kröfu. Það er líka vitað, að Framsóknarflokk- urinin hefir í nri 1] iþinganefn dinni lagt fram tillögur, siem hann hefir að gera um endurskoðun skatta- löggjafarinnar. En hvað hefir Sjálfstæðisflokkuriinn gert? Harin hefir, þrátt fyrir allar sínar mörgu yfirlýsingar um nauðsyn þess, að skattalöggjöfiimi verði breytt, ekki lagt frarn neinar til- lögur. Það stendur því á hon- Um einum í skattamálunum. Én hvað 'Um láúnamál hinna opin- Pcni starfsmánna? Málið heyrir, eíns og skattamálin, undir annan ráðherba' Sjálfstæðiáflokk sins. Er S j álf stæðisf lokkurinn einnig þröskuldurinn í pví- máli? Eða er máske Framsóknarflökkurinn ekki hekl.ur heill í því? Hvarvetna spyrja menn nú, hve jerigi alþingi ætli að láta þessi mál dragast á lariiginn. Á að ieýfa einstökum þingmönnum úr Sjálfstæðisfliokknum iog Fram- sóknarflokknUm að hindra það af einhverjum prívatpolitískum á- stæðum, lenguT en orðið er, að starfsmenn ríkisins fái sömu dýr- tíðaruppbót á iaun sín oig aðrar launastéttir? Og - hve lengi ætl- ar Sjálfstæðisflokkurinn að draga það, að gera grein fyiir afstöðu sinni í skattamálunúm? Er það máske meiningin, að hindra end- úrskoðun skattalöggjafarinnar þangað til það er orðið of sernt að láta breytingarniar koma til frámkvæmda á þessu ári', til þess að tryggja skattfrelsi stríðsgróð- ians í .eitt ár enn? Hugsar hann sér að bjarga skattfrelsi stórút- gerðarinnar á kostnað allra ann- arra skattgreiðenda iandsins með slíkum brögðum? Líklegt getur það að vísu ekki talizt. En er ekki von, að menn séu farnir að spyrja þannig? ( IÐJÁV félag verksmlðjRfólks. FUNDIJR verður haldinn annað kvöld kl. 8'/.> í Varðarhúsinu. Aríðandi mál á dagskrá Stjórnin. Teri fpRðiw® mánaðartíms, aagnlæknisstörfiim mínum gegna p©5so IæIi.isáMs*'0'.iai Svelaan Péturssoœ ©g ESerfgsveiam álafsHom, Sði’um læknisstorf* una gegnir |£ristl'»|frn ti*ýggvason Banka* stræti 11 vlðta? J ÚLFAR ' iS&SOŒ, læknir. ALÞYÐLBLAÐIÐ MÁNUDAGl® 10. MARZ Í«Ji ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS 25 ÁRA: verður haldinn í „Iðnó“ miðvikudagiinn 12. marz ;kl. 20. Samkoman hefst með sameiginlegri kaffidrykkju, með- an setið er undir borðum fara fram eftirfarandi skemmti- atriði er verður útvarpað: 1. Samkoman sett: Jón Sigurðsson. 2. Ávarp: Sigurjón Á. Ólafsson. 3. Ræða: Stefán Jóhann Stefánsson. 4. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. 5. Blandaður kór: Harpa. 6. Upplestur: Sigurður Einarsson. Milli atriða spilar Útvarpshljómsveitin. w Að útvarpi loknu verða frjáls ræðuhöld og fjöldasöngur. Að síðustu verður Dansað. Aðgöngumiðar kosta kr. 3.50 (kaffi innifalið) og verða þeir seldir á skrifstofu Alþýðusambandsins. Sökum þess, hve húsrúm er takmarkað ganga stjónarmeðlimir Alþýðu- sambandSins fyrir um aðgöngumiða, til hádegis á þriðjudag, -eftir þann tíma verða aðgöngumiðarnir seldir öðrum. NB. Nauðsynlegt er að fólk komi stundvíslega vegna út- varpsins. • Brezka flotastjórnin hefir tilkynnt íslenzku ríkisstjórninni að hún telji nauðsynlegt, til að forða íslenzkum skipum frá töfum og óþægindum við skoðun, að öll íslenzk skip stærri .en 10 smá- lestir brúttó og minni en 750 smálestir fái, hjá brezku flotastjórninni, ferðaskírteini, er þau geti sýnt brezkum eftirlitsskipum ef krafizt verður. Skírteinin fást hjá brezku flotastjórninni í Reykjavík, Akureyri, Seyðisfirði og Vestmanna- eyjum. Skip, sem sigla milli landa, verða að hafa aflað sér skírteina þessara fyrir 15. marz n.k. Öll önnur skip ættu að afla sér skírteinis þessa hið fyrsta. Skip, sem ekki hafa skírteini þetta í lagi, geta átt á hættu að verða send til brezkrar eftir- A litshafnar til skoðunar. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 7. marz 1941. m Hárgreiðslusveinar samþykkja iriðlnnar tiilðgn. £a meistarar feldn hana ÁTTASEMJARI ríkisins dr. jur. Björn Þórðar- son lagði fram tillögu til sam- komulags í deilu hárgreiðslu- kvenna s. 1. fimtudag. Fól ti'llaga'n í sér breytíngar á kjöruim og kauþj stúlknanna til veruilegra böta. Allsherjaratkvæðagreiðsiía fór fram meðal sveina og meistara. Vornj atkvæði talin í dag og samþykktu sveinamir tillögúna með 22 atkv. gegn 6, en meist- arar feldui hania með 34 atkv. gegn 15. í sambandi við þeissa atkvæðatöTur skal þess getið að aðeibs 18 meistarar greiiddu atkv. en súmir þeirra hafa mörg at- kvæði! Heldur verkfallið því áfram eins og áður. Árshðtfð Alhfðnfl.- félagsinsf Hafnarf irði Alpýðtjflokksfélögin í HAFNARFIRÐI: Alþýðu- flokksfélagið, Kvenfélag Alþýðu- flokiksins oig Félag ungra Al- þýðufliokksmanna, héldu sameig- inlega árshátíð í Góðtemplara- húsinu s. 1. laugardagskvöld. — Árjshátíðin var ákaflega vei sótt og fðr hið bezta fram. Hún hófst með sámeiginliegu boirðhaldi, en ræður flúttu: Björgvin Sig- hvatsson, Eriiil Jónsson, Frið- ieifur Guðmundsson, Davíð Krist- jánsson og Kjartan öiafssion. Auk þess' var almennur söngur, bráðskemmtilegur sjónleikur leik-. inn og síðan danz stiginn fram uri'dir morgun. Kolin lækka nm 10 kr. tonnið. KOLAVERZLANIR hér í bænum hafa tilkynnt, að kolaverðið lækki um 10 krónur tonnið. Hafa kolin kostað áður kr. 134 tomtíð, en kosta nú kr. 124 tonnið. Brezkt-íslenzkt verzlunarfélag. Að tilhlutun brezku STJÓRNARINNAR hefir verið stofnað verzlunarfyrirtæki, er nefnist „ARCTIC TRADING CORPORATION“ Ltd., og hefir aðalaðsetur sitt' í PLANTATION HOUSE, FENCHURCH STREET, LONDON E.C. 3. — Eitt af að- altilgangi pessa félags er að út- vega íslenzkum innflytjendúm hvers konar vörur, sem.efcki eru fáanlegar eftir venjulegum við- skiptavlenjum., Peim ísienzkum innflytjen'dum, sem reynist örðugt að fá vöitur frá Bretlandi, er því ráðlagt að snúa sér til forstöðumanns þessa Frh. á 4. síðu. RÆÐA HARALDS GUÐMUNDS- SONAR Frh. af 2. síðu. kr. sterlingspunidið. Hér er um að ræða hreinan happafeng, ef svo mætti segja Um stríðsgróða. Enginn getur haldið því fram, að þessi gróði sé tíl orðinsn fyrst og fremst fyrir sérstaka atorfcu eða fyrirhyggju skipaeigenda. Það er því sjálfsagt og réttmætt að ríflegur hluti þessa gróða renni • til þjóðfélagsins eins og hitt er réttmæti að nægilegt sé skilið eftir til þess að fjárhagur útgerðarfyrirtækjanna geti talist á öruggum grundvelli. Skattfrelsi Atgerðarinn- ar á engan rétt á sér lengur. I Ég hefi veitt jþví athygli, að hæstvirtur fjármálaráðherra hefir ekkeri; látið uppi um það, að hann muni nota heimild laga um bráðabirgðatekjuöflún fyrir ríkis- sjóð og fleira til að innheimta á þessu ári tekjuskatt samkvæmt skattstiga þeirra laga, né hitt, hvort hann muni niota heimild- ina til að innheimta skattinn með 12o/o viðauka. Hins vegar hefir hæstvirtur ráðherra lagt fram sér- stakt frv. úm benzínskatt, sem að efni er ,samhljóða ákvæðum í þessum sömu lögum, og virð- ist mér það benda til þess, að hann hugsi sér ekki að farafram á framlengingu laganna. (Niðurlag ræðuinnar á morgun.j Þakkarávarp. Innilegustu hjartans ); þakkir til Akranesinga og • I; Barða Barðasonar skipstj., / «; Siglufirði, og allra þeirra, !: Íer sýndu okkur og börn- !; um okkar ógleymanlega 1; samúð og færðu okkur ;; höfðinglegar gjafir er við ; !; misstum aleigu okkar í ; !; brunanum á Akranesi 28. ;! !; f. m. !; P. t- Reykjavík, 11. marz !; ii 1941. ii !; Sigurjóna og ;j ;; Hallfreður Guðmundsson. ;!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.