Alþýðublaðið - 11.03.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.03.1941, Blaðsíða 4
fHIÐíUDAQUR 11. MARZ 1941 ALÞÝÐUBIAÐIÐ ÞRIÐJU DAGUR Næturlæknir er Jónas Kristjáns- ■on, Grettisgötu 81, sími 5204. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Tónskáldakvöld: 70 ára minn ing ísólfs Pálssonar. 1) Útvarps- hljómsVeitin leikur lagasyrpu. 2) Dómkirkjukórinn syngur sálmalög: a) Góður engill. b) Þinn sonur lifi. c) Gakk inn í herrans helgidóm. d) Lofsöngur. 3) Einsöngur (Gunnar Pálsson): a) Vor (Ljóð: Guðm Guðm.). b) Haust (Freysteinn Gunn.). c) í birkilaut (Steingr. Thorst.). d) Á myrkraslóð (Freyst. Gunn.) e) Rökkurró (Freyst. Gunn.). f) Ég beið þín um kvöld (Freyst. Gunnarsson). 4) Erindi Freysteinn Gunnarsson skólastjóri). 5) Karla- kór Reykjavíkur syngur: a) Hin dimma, grimma hamrahöll. b) Það árlega gerist. e) Hekla. Revyan „Forðum í Flosaporti" verður sýnd í fimmtugasta sinn í kvöld og verður sérstaklega vand að til sýningarinnar í tilefni af afmælinu. Föstumessa í fríkirkjunni annað kvöld kl. 8.15, sr. Árni Sigurðsson. Misritun varð í auglýsingu Alþýðusam- DEANNA DURBIN ANDREW SISTERS MILL BROTHERS BING CROSBY og fleiri PLÖTU NÝJUNGAR. Hljóðfærahúsið bandsins í gær. Þar átti að vera: stjórnarmeðlimum Alþýðusam- bandsfélaganna, en ekki Alþýðu- sambandsins. Vegna þessa misritunar verður haldið eftir miðum til hádegis á morgun fyrir stjórnarmeðlimi Al- sambandsfélaga. ÞEIR, SEM FÓRUST 1 Frh. af 3. sí&u. Ölafur ólafsson, fiskilóðs, Br.borgarst. 4. F. 31. ágríst 1892. Kvæntur og átti 6 böm, 16, 14, (13, 10, 8 og 7 ára. Jón Stefánsson, háseti, Lauga- vegi 74. F. 9. jan. 1903. Kvæntur oig átti 2 börn, 8 og 5 ára. Magmús Þorvarðarson, háseti, Kárastíg 8. F. 27. ágúst 1907. Ókvæntur. Hjörtar Jönsson, háseti, Fram- nesvegi 12. F. 27. nóv. 1891. Ó- kvæntur. Sigþór Gaðmiundsson, háseti, Grettisgötu 60. F. 14. febr. 1911. Kvæntur og átti 2 börn, 4 ára og 1 árs. J Ingólfur Skaptason, háseti, Fossi í Mýrdal. F. 30. marz 1905. Ókvæntur. iGísIi Ingvarsson, háseti, Þing- holtsstræti 21. F. 3. des. 1913. Ókvæntur. Hans Sigurbjörnsson og Gísli Jónsson urðu eftir af togaranum Braga, þegar hann fór síðustu ferð sína ti'l Englands. FLUTTUR TIL ENGLANDS. (Frh. af 1. síðu.) er kominn á herskyldualdur. Faðir hans, sem er Þjóðverji, hafði dvalið lengi hér í bænum, en var fluttur til Englands ásamt fleiri þjóðverjum, þegar Bretar komu hingað. ALÞÝÐUSAMBANDIÐ Frh. af 1. síðu. fram undir morgun. Aðgöngu- miðar erui seldir í skrifstofu AI- þýðusambandsins í dag og á morgun og kiosta kr. 3,50 (kaffi innifalið). ALÞYÐUSAMBAND ISLANDS 25 ARA: Afmælisfagoaðnr verður haldinn í ,,Iðnó“ miðvikudaginn 12. marz kl. 20. Samkoman hefst með sameiginlegri kaffidrykkju, með- an setið er undir borðum fara fram eftirfarandi skemmti- atriði er verður útvarpað: 1. Samkoman sett: Jón Sigurðsson. 2. Ávarp: Sigurjón Á. Ólafsson. 3. Ræða: Stefán Jóhann Stefánsson. 4. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. 5. Blandaður kór: Harpa. 6. Upplestur: Sigurður Einarsson. Milli atriða spilar Útvarpshljómsveitin. Að útvarpi loknu verða frjáls ræðuhöld og fjöldasöngur. Að síðustu verður Dansað. Aðgöngumiðar kosta kr. 3.50 (kaffi innifalið) og verða þeir seldir á skrifstofu Alþýðusambandsins. Sökum þess, hve húsrúm er takmarkað ganga stjónarmeðlimir Alþýðu- sambandsfélaga fyrir um aðgöngumiða, til hádegis á miðviku dag, eftir þann tíma verða aðgöngumiðarnir seldir öðrum. NB. Nauðsynlegt er að fólk komi stundvíslega vegna út- varpsins. Happdrætti Háskóians. Vinningar i 1. flokki. 1153. 19564. 15,000 krónur. 2000 torómur. 1000 krónur. 883 — 3218 — 5460 — 8551 11325 — 12469 — 13064 — 15612 ( 22903 — 23239 500 krónur 824 — 2856 — 4653 — 4738 5251 — 5459 — 6510 — 6988 14295 — 19151 — 20733 — 22947 200 krónar 51— 80 — 778 - 1369 - - 1677 1714 — 1856 — 2011 — 2255 2492 — 2f493 - 3301 — 3332 3501 — 3736 — 4032 — 4200 4665 — 4954 — 5244 — 5722 5793 — 6249 — 6511 — 13545 7124 — 7373 — 7749 — 7965 7978 — 8131 — 8832 — S844 8912 — 8931 — 9813 — 10017 10661 — 10702 — 10847 — 10959 11210 — 11641 - 11840 - - 200 12068 — 12246 — 12549 — 12752 12883 — 13373 - -43629 — 13733 — 14006 — 14055 — 14124 14176 — 14411 — 15157 — 15505 15161 — 15611 — 15871 — 15928 16237 — 16287 — 16527 — 16611 16797 — 16963 — 17342 — 17658 17894 — 18452 — 19072 — 19346 19894 — 20545 — 20613 — 20759 20790 — 20904 — 21528 — 21565 21846 22864 23187 24888 607— 1182 2060 2639 3432 4089 4393 4600 4880 5550 6011 6328 6556 6698 6896 7138 7498 8625 9351 9519 9831 9999 10697 11103 11754 — 22167 — 22411 — — 22887 — 23244 — — 23520 — 24156 — 24415 100 krómir 9 261 — 538 — 547 — 5577 _ 679 — 800 — 87O — 1154 — 1281 — 1455 — 1953 — 2170 — 2388 — 2556 — 2788 — 2870 — 3314 — 3817 — 4036 — 4070 — 4271 — 4367 — ,4381 — 4430 — 4496 — 4500 — 4645 — 4781 — 4850 — 4983 — 5002 — 5532 — 5586 — 5588 — 5881 — 6064 — 6193 — 6258 — 6355 — 6424 6441 — 6569 — 6571 — — 6836 — 6882 — — 6930 — 7082 — 7106 — 7140 — 7273 — 7367 — 7821 — 791, 8266 8666 9287 — 9330 9393 — 9434 — 9461 9585 — 9664 — 9817 9972 — 10070 — 10086 10122 — 10468 — 10514 10830 — 10951 — 10986 — 11140 — 11461 — — 11805 — 11918 11971 — 12092 — 12146 12176 12360 — 12393 — 12441 ■— i2472 12806 — 12971 — 13067 •— 13206 13228 — 13240 — 14337 — 13492 13525 — 13546 — 13627 — 13671 13702 — 13815 — 13891 — 14190 14208 — 14537 — 14576 —' 14589 14691 — 147.15 — 14807 — 14843 14692 — 15024 — 15116 — 15233 15312 — 15457 — 15492 — 15558 15784 — 15975 — 16312 —• 16621 16729 — 16854 — 16975 — 17238 17378 — 17461 — 17493 — 17559 17574. — 17577 — 17643 — 17723 — 17830 — 17993 — 18080 18128 — 18207 — 18310 — 18339 ■ NÝJA Blð „flolí Diggers" i Parfs Fyndin og fjörug amerísk ,JRevy“-(mynd jfrá Warner Bros, með' mörgiun tísku lögum. Aðalhlutverkin leika og syngja: RUDY VALLEI, ROSEMARY LANE, HUGH HERBERT o. fl. -\ v I Aukamynd: LONDON CAN TAKE IT. Sýnd kl. 7 og 9. GAMLA BÍÓM Késakkablðð. (RIDE A CROOKED MILE) Paramounit-kvikmynd eftir Ferdniand Ryher og John C. Mofitt. Aðalhlutverk: Frances Farmer, Leif Erikson, Lynne Overman. Sýnd kl. Jarðarför föður okkar GÍSLA JÓNSSONAR fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 13. þ. m. og hefst með bæn á heimili hins látna Suðurgötu 32 kl. 1%. Halldóra Gísladóttir, Jóna Gísladótttir. 50« siEsn Forðnm í Flosaporti verðar leikið í kvoid kl. 8. Aðgöngumiðar í dag eftir kl. 1. — Sími 3191. NÝIR SÖNGVAR. ------ NÝIR BRANDARAR. Lækkað verð eftir kl. 3. Innilegasta pakklœti til allra, sem auðsýndu mér margskonar vináttu á fimmtugs afmœli mínu. JÓN HAFLIÐASON Innilega þakka ég vinum mínum, er glöddu mig á 65 ára afmæli mínu, hinn 1. þ. m., með heimsóknum, gjöfum og skeytum- Hafnarfirði, 10. marz 1941. Lárus Bjarnason. 18752 — 18837 — 18855 — 18859 — 18939 — 18975 — 19528 19675 — 19721 — 19804 — 19938 20173 — 20286 — 20486 — 20426 20438 — 20467 — 20495 — 20502 20544 — 20570 — 20585 — 20602 20628 — 20691 — 20695 — 20804 20956 — 21012 — 21124 — 21343 21428 — 21589 — 21828 — 21898 21900 — 21916 — 22042 — 2212 — 22143 — 22179 — 22195 22270 — 22307 -22435 — 22470 c 72 — 22776 - 22903 — 2305 Z3063 — 23172 — 23342 — 2376 23518 — 23555 — 23801 — 23827 23837 — 24028 — 24179 — 24432 24802 — 24841 — 24920 Atutoavlnningajr: 1152 200 kr. — 1154 200 kr. — 6258 1000 kr. — 6511 1000 kr. — 16237 5000 kr. — 16621 1000 kr. — 20613 1000 kr. í , ‘ (Birt án ábyrgðar.) . — --------------4------------1 Dr. Símon Jóh. Ágústsson flytur fyrirlesttjr í dag í 3. kennslustofu Háskólans kl. 6.15. Efni: Auglýsingar. Myndir verða og sýndar. Öllum heimill aðgangur. KVENFÉLAG ALÞÝÐUFLOKKS- INS Frh. af 1. síðu. ur um uppeldi smábarna. í haust var haldið saumanám- skeið innan félagsins. Kennari var frú Einara Einarsdóttir. Núna heldur félagið uppi fræðsluerindum um heilbrigðis mál, og er Jóhann Sæmunds- son læknir fyrirlesari. Stjórn félagsins og félags- konur vinna saimeiginlega að því að efla og þroska félags- skap sinn og má Alþýðuflokk- urinn vænta sér góðs af áfram haldandi starfi þessa félags. Nokkrar stúlkur óskast til fiskvinnu. Upplýsingar á skrifstofu verkakvennafélagsins frá kl. 4—6. Sími 2931. Útbreiðið Aiþýðublaðið! r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.