Alþýðublaðið - 12.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.03.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON. ÚTGEFANDI: ÁLÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 12. marz 1941 60. TÖLUBLA0 Flmm menn farast f ái'ás þýzks kafbáts a línnveiðarann Fróða® Togarino Baldor blargar 49 sfeiobrots- mðnoDio. _________ \ j If eflshu og taollenzku skipi við England. TOGARINN „BALDUR" bjargaði í síðustu Englands- för sinni 49 skipbrotsmönnum af tveimur skipum, öðru holl- enzku en hinu ensku. Var togarinn 8 sjómílur vest- norð-vestur af Skerryvore, er hann bjargaði mönnunum. Fyrst kom togarinn að björg- lunarbáti, sem yar fullskipaður monnum og reyndust þar vera 39 Hollendingar af skipinu „Sima loer", sem þýzk sprengjufltugvél hafði ráðist á og sökfct. Höfðu; , skipsbrotsmennirnir veriÖ íbjörg- lunarbátnum í 2% sólarhring. Rétt að þessari björgun afstað- inni komu skipsmenn auiga á annan smábát oig reyndust vera í howum 10 Englendingar af skipi, sem hafði verið skotið í kaf með tundurskeyti. Hét það „Hom ela". Voru þessir' skipsbrots- menn mjög þjakaðir, enda höfðu þeir verið í bátnum í 4 sóiar- hringa. Baldur, fór með alla þessa menn til Fleetwood. Lmdrððaiál bonini- tósta fyrir hæsta- rétti. wTÆSTKOMANDI föstudag iN kl. 10 f. h. tefeur hæstirétí}- ur til meðferðar lamdráðamál kommúnis&a út af lumidirróðiusrs- bréfusu. Sækjandi hins opinbera er Sig- Frh. á 4. síðu. 'Kafbáturinn skaut af fallbyss- um og hitti yfirbygginguna. SkipiðkomsthjálparlausttilVest mannaeyja snemma í morgun. fy ÝZKUR KAFBÁYUR réðist í fyrrinótt á *^ linuveiðarann „FróSa", um 180 sjómílur suðaustur af Vestmannaeyjum. Var línuveiðarinn á útleið, fuiifermdur af f iski. Kafbáturinn gerði þrjár árásir á línuveið arann með fallfeyssum sínum fyrirvaralaust og féllu kúlurnar á yfirbyggingu skipsins. Samkvæmt fréttum, sem Alþýðublaði^ fékk í dag um hádegiS, sundraðist brú skipsins að mestu og yfirleitt yfirbyggíng þess. Á skipinu voru ellefu menn og fórust fimm þeirra við árásirnar, en sjötti maour- inn særðist. Mennirnir, sem fórust,* voru þessir: Gunnar Árnason, skipstj. Sigurður Jörundsson, stýri Seodiherra Breta í Bílpríu spt bana- filræðí eftir kom~ una tll Istambnl. Sendiherrann sakaði ekki. GEORGE RENDELL, sendi- herra Breta í Búlgaríu, sem fyrir tveimur dögum fór frá Sofia eftir að stjórnmálasam- bandi Brejtlánds og Biílgaríu hafði verið slitið, var sýnt bana- tilræði í Istanbul í gær. Tvær sprengjur sprungu í gistihúsinu, þar sem hann hafði tekið sér aðísetur og særðust eða fórust um fimmtán manns, en sendiherran sakaði ekki. Þetta gerðist aðeins tuttugu minútum eftir að Rendell hafði isetzt að í gistihúsinu. Og á meðal (Frh. á 2. síðu.) Miælishðíið Al- Mðusambaadsins 1 í)r ÁRA afmælishátíS\ «itJ Alþýðusambands fs lands hefst í kvöld kl. 8 Iðnó. Aðgöngumiðar að afmælis % \ hátíðinni verða seldir í dag J til kl. 6 í skrifstofu Alþýðu- sambandsins og í Iðnó við \ innganginn, ef nokkuð verð j! ur eftir. i l Aðalfnndir í tie!i- ur verklýðsfélögam. Baldur á ísafirdi og Mreyfill í Meykfavík. V ERKALÝÐSFÉLAGIÐ „Bald iuít á Isafirði hélt aðalfund' sinn síðastliðinn sunnuidag'. Stjóm félagsins var öll enídur- kosín, en hana skipa: Helgi Hannesson, formaðu-r, Hannibal Valdimársson, varafior- maður, Kristján Jónsson, ritari, Halldór ólafsson (eldri) gjald- Frh. á 2. siðu. maður. Guðmundur Stef ánsson, háseti. Gísli Guðmundsson, há- seti. Steinþór Árnasori, háseti. Tveir þessara manna voru Dýrfirðingar, einn frá Hrísey og einn frá Reykjavík, en hvað- an fimmti maðurinn var, er enn ókunnugt. Maðurinn, sem særðist, var Sveinbjörn Davíðsson, fyrsti vélstjóri. Línuveiðarinn „Fróði" komst hjálparlaust til Vestmannaeyja kl. 10 í morgun. Fór héraðs- læknirinn þegar um borð, en hann var ekki kominn í land kl. 1 í dag. ; ! ; Frh. á 4. síðu. Láms @f| leignlgffllm i ggildis Fjrrstahergagnasendin kvæmt pelm f ór af sta leiffitaiálaráðlierra Massolinis fallinn á víptoðvnniim í Mbanín. —<,—; Skotinn á flótía a£ ítolskum svartstðkbam. I"" REGN frá London í morg- l un hermir, að það hafi nú verið opinberlega staðfest í Rómaborg, að Bottai, mennta- málaráðherra Mussolinis, sem sendur var til vígstöðvanna í Albaníu fyrir nokkru síðan, sé falíinn. í öðrum fregnum er skýrt svo frá,| að hann hafi fallið fyr- ir kúlum ítalskra svartstakka, og hafi dauða hans borið þann- ig að, að svartstakkahersveitin hafi skotið á ítalska hersveit, sem var á flótta, og hafi Bottai (Frh. á 2. síðu.) -----------,,„. ... 4----------------------- Þar á meðal herskip úr Bandaríkjaflotáoum, sjötíu fljúgandi virki og mörg önnur hergögn. T ÁNS OG LEIGUFRUMVARP ROOSEVELTS er orðið að lögum. Það var endanlega samþykkt af fulltrúadeild Bandaríkjaþingsins í gær með 317 atkvæðum gegn 71 og því næst tafarlaust undirritað af forsetanum, og var það sólar- hring fyr en búist var við. Aðeins fjórðungi stundar eftir þá athöfn gaf Roosevelt samþykki sitt til þess, að fyrsta hergagnasendingin sam- kvæmt láns- og leigu lögunum færi af stað til Englands, þar á meðal eru herskip úr Bandaríkjaflotanum, 70 flug- vélar af stærstu gerð, hin svokölluðu „fljúgandi virki", skrið- drekar sem fara bæði yfir láð og lög og margs konar.önnur hergögn. Boiosevelt lýsti því yfir við blaðamenn rétt eftir að hann hafði gefið sampykki sitt til pess- arar hergagnasendingar, að hana bæri ekki að skoða nema sem lítilfjörlega byrjun. Héðan í frá myndi verða haldið áfram að senda hergögn austur um haf, fyrst af þeim hergagnaforða., sem Bandaríkjaherinn átti þegiar á að skipa, en síðan af hinni nýju framleiðslu, sem stöðugt myndi fam vaxandi meðan striðið stæðí. 45 600 milliónir Mna! Roosevelt skýrði einnig frá því í gær, að hann myndi ein- hvern uæstu daga fara fram á fjárveitingu aið upphæð 7000 miljónir dollara — Það eru um 45000 miljónir 'íslenzkra króna — til þess að standa straum af hergágnasendingunum til Engianjds. Verðtur þetta lang hæsta f járveitingin, sem nokkru sinni hefir verið farið fram á við Bandaríkjaþingið á friðar- tímum. Samþykkt láns- og leigufrum- yarpsins í Washington og wopna- sendingarnar til Englands sam- kvæmt þvi eru nú aðalumræðu- efni blaðanna um allan heim. Utan Þýzkalands, og ítalíu og þeirra landa, sem Pýzkaland heHr lagt undir sig, eru öll blöð á einu máli um það, að hin aukna hjálp Bandaríkjanna þýði tima- jtnót í styrjöldinni. < Tyrkneska blaðið „Ulus" sagði t. d. í gær, að, nú þyrfti ekki lengur að- spyrja að því, hvort möndiulveldin biðu ósigur, held- luir aðeins að því, hvenær þau biðu ósigur. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag gaf séra Jón Auðuns saman í hjónaband ungfrú Katrínu Guðbjörgu Jóns- dóttur ættaða frá Borgarfirði eystra og herra Jóhann Sigurberg Lárusson frá Skarði í Skagafirði. Heimili ungu hjónanna er við Ás- vallagötu 9 í Reykjavik. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.