Alþýðublaðið - 12.03.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.03.1941, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 12. marz 1941 60. TÖLUBLAÐjQ Flnm mmmm jísorsist i pyzks kafbáts a IfinaveiðaraKiii Fróða. Togarino Baldir bjargar 49 skipbrots- mðnnnm. ___ Af essku og hollenzku skipi við England. TOGARINN „BALDUR“ bjargaði í síðustu Englands- för sinni 49 skipbrotsmönnum af tveimm- skipum, öðru holl- enzku en hinu ensku. Var togarinn 8 sjómíiur vest- norð-vesfur af Skerryvore, er hann bjargaði mönnunum. Fyrst kom togarinn að björg- unarbáti, sem var fullskipaður mönnum og reyndust par vera 39 Hollendingar af skipinu „Sima loer“, sem pýzk sprengjuflugvél hafði ráðist á og sökkt. Höfðu skipsbrotsmennirnir verið íbjörg- unarbátnum í 2i/z sólarhring. Rétt að pessari björgun afstað- inni komu skipsmenn auiga á annan smábát og reynidust vera í honum 10 Englendingar af skipi, sem hafði verið skotið í kaf með tundurskeyti. Hét pað „Hom ela“. Voru pessir skipsbrots- menn mjög pjakaðir, enda höfðu peir verið í bátnum í 4 sólar- hringa. Baldur. fór með alla pessa menn til FLeetwood. * Kafbáturinn skaut af fallbyss- og hitti yfirbygginguna. um Skipið komst h j álparlaust til Vest mannaeyja snemma í morgun. E> Laidráðafliðl bomn- naista fjrrir hæsta- rétti. w T ÆSTKOMANDI föstndag i. N kl. 10 f. h. tekur hæstirétfc;- ur til meðferðar lanldráðamál konunúnista út af undirróðurs- bréfinu. Sækjandi hins opinbera er Sig- Frh. á 4. síðu. ÝZKUR KAFBÁTUR réðist í fyrrinótt á línuveiÖarann „Fró®a“, um 180 sjómífiur suöaustur af Vestmannaeyjum. Var línuveiðarinn á útieið, fuiifermdur af fiski. Kafbáturinn gerði þrjár árásir á Isnuvesð arann meö fallbyssum sínum fyrirvaralaust og féllu kúlurnar á yfirbyggingu skipsins. Samkvæmt ffréttum, sem AlþýðtiblaðiS fékk í dag um hádegiÖ, sundraöist brú skipsins aö mestu og yfirieitt yffirbygging þess. Á skipinu voru ellefu menn og fórust fimm þeirra viö árásirnar, en sjötti maöur- inn særöist. Mennirnir, sem fórust, * voru þessir: Gunnar Árnason, skipstj. Sigurður Jörundsson, stýri maður. Guðmundur Stefánsson, háseti. Gísli Guðmundsson, há- seti. Steinþór Árnason, háseti. Tveir þessara manna voru Dýrfirðingar, einn frá Hrísey og einn frá Reykjavík, en hvað- an fimmti maðurinn var, er enn ókunnugt. Maðurinn, sem særðist, var Sveinbjörn Davíðsson, fyrsti vélstjóri. Línuveiðarinn „Fróði“ komst hjálparlaust til Vestmannaeyja kl. 10 í morgun. Fór héraðs- læknirinn þegar um borð, en hann var ekki kominn í land kl. 1 í dag. Frh. á 4. síöu. Sendiberra Breta i Bðigariu sýnt bana- tilræði eftir bom- nna tíl Istambui. __ 1 Sendiherrann sakaði ehki. GEORGE RFNDELL, sendi- herra Breta í Búlgaríu, sem fyrir tveimur dögum fór frá Sofia eftir að stjórnmálasam- bandi Bretlands og Búlgaríu hafði verið slitið, var sýnt bana- tilræði í Istanbul í gær. Tvær sprengjur sprungu í gistihúsinu, þar sem hann hafði tekið sér aðisetur og særðust eða fórusí; um fimmtán manns, en sendiherran sakaði ekki. Þetta g'srðist aðeins tuttugu mínútum eftir að Rendell hafði isetzt að í gistihúsimi. Og á meðal (Frh. á 2. síðu.) j Afmælishðtið Al- býðusambandsins | ÍA pT Á R A afmælishátíð 1; ! £4 Alþýðusamhands fs- lands hefst í kvöld kl. 8 í ;> Iðnó. Aðgöngumiðar að afmælis ; hátíðinni verða seldir í dag til kl. 6 í skrifstofu Alþýðu- sambandsins og í Iðnó við innganginn, ef nokkuð verð ur eftir. L Aðalfundir í tieii- ur Baldur á ísafirðf og Mreyfill í Reykjavík. V ur á ísafirði hélt aðalfund sinn siðastliðinn sunnudag. Stjórn félagsins var öll endur- kosin, en hana skipa: Helgi Hannesson, formaður, Hannibal Valdimarsson, varafor- maður, Kristján Jónsson, ritari, Halldór ólafsson (eldri) gjald- Frh. á 2. síðu. Láws og leiffliiltgqln I jiIdS: Fyrstahergagnasendi ngmsam kvæmt þeim fór af stað í gær. -----4---- Þar á meðal herskip úr Bandaríkjaflotanum, sjötíu fljúgandi virki og mörg önnur hergögn. LÁNS OG LEIGUFRUMVARP ROOSEVELTS er orðið að lögum. Það var endanlega samþykkt af fulltrúadeild HenntaiD ðlaráðberra Hnssolinis failinn á vígstöðvnnnm í Albanln. -------4----— Skotinn á flitta af ftölskum svartstökknm. Bandaríkjaþingsins í gær með 317 atkvæðum gegn 71 og því næst tafarlaust undirritað af forsetanum, og var það sólar- hring fyr en húist var við. Aðeins fjórðungi stundar eftir þá athöfn gaf Roosevelt samþykki sitt til þess, að fyrsta hergagnasendingin sam- kvæmt láns- og leigu lögunum færi af stað til Englands, þar á meðal eru herskip úr Bandaríkjaflotanum, 70 flug- vélar af stærstu gerð, hin svokölluðu „fljúgandi virki“, skrið- drekar sem fara bæði yfir láð og lög og margs konar önnur hergögn. REGN frá London í morg- t un hermir, að það hafi nú verið opinberlega staðfest í Rómaborg, að Bottai, mennta- máíaráðherra Mussolinis, sem sendur var til vígstöðvanna í Alhaníu fyrir nokkru síðan, sé fallinn. í öðrum fregnum er skýrt svo frá,j að hann hafi fallið fyr- ir kúlum ítalskra svartstakka, og hafi dauða hans borið þann- ig að, að svartstakkahersveitin hafi skotið á ítalska hersveit, sem var á flótta, og hafi Bottai (Frh. á 2. síðu.) R'oosevelt lýsti pví yfir við blaðamenn rétt eftir að hann hafði gefið sampykki sitt til pess- arar hergagnasendingar, að hana bæri ekki að skoða nema sem lítilfjörlega byrjun. Héðan í frá myndi verða haldið áfram að senda hergögn austur um haf, fyrst af peirn hergagnaforða, sem Bandaríkjaherinn átti pegar á að skipa, en síðan af hinni nýju framleiðslu, sem stöðugt mynidi fam veixandi meðan striðið stæði, sinni hefir verið farið fram á við Bandaríkjaþingið á friðar- tímum. Sampykkt láns- og leigufrum- varpsins í Washington og vopna- sendingarnar til Englands sam- kvæmt pvi eni nú aðaluniræðu- efni blaðanna um allan heim. Utan Þýzkalands, og ítalíu og peirra landa, sem Þýzkaland hefir lagt undir sig, eru öll blöð á einu máli um pað, að hin aukna hjálp Bandaríkjanna pýði tíma- mót í styrjöldinni. Tyrkneska blaðið „Ulus“ sagði t. d. í gær, að. nú pyrfti ekki lengur að spyrja að pví, hvort möndulveldin biðu ósigur, held- fur aðeins að pví, hvenær pau biðu ósigur. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag gaf séra Jón Auðuns saman í hjónaband ungfrú Katrínu Guðbjörgu Jóns- dóttur ættaða frá Borgarfirði eystra og herra Jóhann Sigurberg Lárusson frá Skarði í Skagafirði. 45 000 miiliAoir krAna! Roosevelt skýrði einnig frá því í gær, að hann myndi ein- hvern næstu daga fara fram á fjárveitingu asð upphæð 7000 miljónir dollara — Það eru um 45000 miljónir íslenzkra króna — til þess að standa straum af hergagnasendingunum til Englanjds. Verður þetta lang Heimili ungu hjónanna er við Ás- hæsta f járveitingin, sem nokkru vallagötu 9 í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.