Alþýðublaðið - 14.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1941, Blaðsíða 1
m........T' 'vv^w\ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON. UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1941. 63. TÖLUBLAÐ Frumvarp um byggingu sjó mannaskóla flutt á alpingi. ? — Bygging hans fyrirhuguð á árunnm 1941-1943. Sonjis Msersk hjar§~ að f gær. Sbipið er mikið sftemœt. IGÆR náðis „Sonja Mærsk" út, annað sktpið, sem strand aði í Rauðarárvík í ofviðrinu mikla. „Hamar" sá um björgun skips- itas, en Þórður Stefánssion kafiari haföi hana með höndum. Skipið flaut raumverulega út á flóðinu, en síðan var unnið all- mikið að því að þétta skipið, og fór það síðan inin á innri höfniina. Skipið mun riú verða tekið til gagngerðrar viðgerðar. íÞiað'.er mikið sfcemmt, og eru mörg göt á því. Voiru sium götin jafnvel svo stóir, að kafarinn gat skiiðið inm um þau. . Óvíst er enn, hvort hægt verðiur að na út poirtúgaisícá skipinu. *Fflutningsnm®nn eru báðir fall* fruar Alþýuuflokksins i efri deild Skipsflok foodið mar endi í MSIi kafi. VÉLSKIPIÐ „Richard" frá ísafirði kom til Vestmanna eyja nýlega og tilkynnti skip- stjórinn. bæjarfógetanum þar, að hann hefði fundið stórt skips- flak marandi í hálfu kafi. Stóð afturstefnið upp úr, og. var það með tveim skrúfum. — (Frh. á 2. síðu.) F ULLTRÚAR ALÞÝÐUFLOKKSINS í efrideild Sigur- jón Á. Ólafsson og Erlendur Þorsteinsson hafa lagt fram frumvarp um byggingu sjómannaskóla í Reykjavík eða nágrenni. Leggja þeir til að skólinn verði byggður á árunum 1941 —1943 og að forstaða skólabyggingarinnar sé falin 5 manna nefnd. Framvarpið er svo hljóðandi: Byggja skal ,á árunum 1941 ti'l 1943 sjómannaskóla í Reykja- vík eða nágrenni. Forstaða skólabyggingarinnar sfcal falin fimm mainina nefnd'i, Atvinmumálaráðherra ' skipar nefmdina og tilmefmir formann henmar, en tveir nefndarmenn sfcuiu skipaðir eftir tilnefriimgu Farmanna- og fisikimannasiam- bands Islands, einn eftir tilnefn- ingiu Sjómannafélags Reykjavífcur og einn eftir titoefningu StgrS- mannafélags íslánds. Byggingarnefnd skal pegar láta gera uppdrætti að sfcólahúsi í samráði við skólastjóra þeirra skóla, sem par er ætlað pláss, en það eru stýrimannaskólinn og véMjóraskóMmn; jafnframt sfcal nefmdin gera tillögu Um skóla- stað, og skal sérstakt tiilit tekið tii þess, að nægilegt landrými sé fyiií framtíðarþarfir skólans. 1 skóianum skal vera heimavist fyrir hæfilegan nemendafjölda, og skal húsakynnum heimavistar- innar svo háttað, að þar yerði auðveldlega við koimið . kennslu fyrir matsveina. 776 pusund krönur bót til ijéliirf rai »----------------------------1— , A TOroJo>ffnttnarsvæoMKeykj®vík~ ur og HafnarfJar^ar. MJÓLKURSÖLUNEFND samþykkti með sam- faljóða atkvæðum á fundi sínum í gærkveldi, að greiða til framleiðenda á niðurjöfn- unarsvæði Reykjavíkur og Hafnarfjarðar 5% eyri á bvern innveginn mjólkur- lítra frá búum þeirra. Alþýðublaðið snéri sér í morg- (un til skrifstofustjóra Mjólkur- samsölunnar, Jóns Brynjólfsson- re og spuirði hann nánar ttm þessa uppbót. Sagði hann að uppbótin yrði greidd á 14 milljönir 108 þús;. þg 270 Utra og nemi hún því samtals kr. 775,954,85. * Þessi uppbót nennur til þeirra mjólkurframleiðenda, sem hafa lagt mjólk inn í mjólkurstöðina hér frá og með 21. þessa inán- aðar. i Að öðru leyti er reikningnsskil- um Mjólkursamsölunnar ekki lok- ið, en þeim mun verða lokið á næstunni. ; . \ . ¦{ Atvinnumálaráðherra staðfestir teikninigu og úrskurðar um sköla- stað. ' . '• Ríkissjóður ber allan kostnað af byggingu skólans, og skulu veittar í fjárlögum minnst 100 þús. kr. á ári, þaf til byggingar- kostnaði er að fulu lokið. heim- ilt er byggingarnefnd með sam- þykki fjármálaráðherra, að taka bráðabirgðalán eða selja skulda- bréf til að greiða byggdngarkostn'- að, eftir því, sem árleg fjárveiting hrekkur ekki til. Ríkissjóður á- byrgist slík lán og stenzt kostnað af þeim. Byggingai'nefnd skal veita víð- töku gjöfum tii sjómannaskólans, en gjafafé skál ekki varið til greiðslu á venjulegum stofn- kostnaði skóla, held'ur til séx1- stakra Umbóta vegnia kennslu og skólalífs, sefea i ^annars mundi verða bið á*að fá. 1 greinargeTðinni fyrir 'frum- varpinu segir: „Menn munu sammála um það, að sjálfsagt sé að nota nokkuð af hinum miklu teikjum, sem fiski- veiðarnar færa nú ríkissjóði, til að búa í haginn fyrir sjómenn sjálfa. Þar liggur næst að bæta nú þegar úr hinni ríku þörf stýri- mannaskólans og vélstjóiraskólams fyrir fullnægjandi húsnæði. Hefir því máli oft verið hreyft, en nú er engin afsökun lengur um að fresta framkvæmdUm. Ef hafizt er handa nú þegar á næsta vori, má búast við, að hægt verði að ljúka skólabygg- ingunni siumarið 1942, en þó ekki vert að kveða fastar að en að byggingu skuli lokið á árinu 1943. Það er æskilegt, að fulltrúar sjómanna hafi foirustu í bygging- armálinu, og er hér ætlazt til, að Farmannasambandið tilnefni einn mann úr hópi skipstjóra og einn mann úr hópi vélstjóra, Sjó- mannafélag Reykjavíkur tilnefni mann fyrir háseta og aðrar starfs greinir þess, sem margir eru væntanlegir nemendur; og Stýri- mannafélag Isiands tilnefni mann úr hópi stýrimanna. Er þá náð þéim tilgangi, að fulltrúar aðal- íéiags sjómanna og a'óalsíarf's- ! Frh. á 2. síðu. Eftir eina loftárásina á England: Meðvitundarlaus maður dreginn iíí úr húsarústunum. Mýjar loítárásir á HaiH'* boro &m Ll¥erpo#l I nétt Bretar nota nú flugvélar af nýrri gerð _^-----------------«--------_— II/FIKLAR loftárásir voru gerðar á Hamborg og Liver- r- -*-pool í nótt, og er það önnur nóttin í röð, sem báðar þess- ar borgir verða fyrir loftárásum. Nánari fregnir af loftárásinni á Hamborg eru enn ókomnar; en í fregn frá London í miorgun er frá þvi skýrt, að loftáTásin á Hamborg í fyrrinótt hafi staðið í sjö klukkustundir. í Lundúnafréttum er viðurkennt að mlkið tjón hafi o>rðið á hús1- (um í loftárásinni á Liverpioiol í nótt, en sagt, að manntjón hefði ekki O'rðið mikið. Bretar segjast hafia skotið nið- ur át.ta þýzkar flugvélar yfir Eng- Jandi í nótt, og hafa þá samtals þrjátíu þýzkar flugvélar verið skotnar niður yfir Englandi í þessUm mánuði. Loftárásin á Berlín í fyrri- nótt, sem sagt var frá í frétt- um í gær og nánari fréttir eru nú komnar af, er sögð hafa verið sú ógurlegasta á jíá borg hingað til. í henni tóku þátt brezkar sprengjuflugvélar af nýrri gerð, og segja ameriskir fréttaritarar í Berlín, að himin- inn hafi verið eins ög risavaxin flugeldasýning. Sprengjurnar, sem varpað var á verksmiðjur og járnbraut arstöðvar borgarinnar voru stærri ög þyngri en áður hafa verið notaðar og varð af ægilegt eldhaf víðsvegar. 1 loftárásunum á Hamborg iog Bremen var sprengjum aðallega varpað á skipakvíarnar og hafn- a^svæðin. Samkvæmt Berlínarfregnum (Frh. á 2. síðu.) aflotii liíisr 99 bersMp af hendi við Brete! éf ------------------_?------------;------- Sklpio verða send jafnharðan og öonur ný hafa verið smíðuð i peirra stað. --------------------4-----------------— IHA© var tilkynnt í Washington í gær, að Bandaríkjastjórn *"^ hefði ákveðið að láta Breta hafa 99 herskip af flota sín- um á þessu ári. Skipin verða látin af hendi við Breta jöfnum höndum og nýskip koma í .staðinn handa Bandarikja- flptanum sjálfum, en fjöldi her- skipa er nú í smíðum vestra. Þá var ennfremrir tijkynnt í Washington í gær, að allarhöml ur á útflutningi flugvélabenzíns frá Bandarikjunum til Bretlands og annara landa brezka heims- veldisins, hefðti nú verið ur lög- um riumdar. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.