Alþýðublaðið - 14.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1941, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON. UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1941. 63. TÖLUBLAÐ Frumvarp um byggingu sjó mannaskóla flutt á alþingi. ---—4--- Bygging hans fyrirhuguð á árunum 1941-1943. SoDjn Mærsk bjarg- að 1 gær. Sbiplð er mibið sbemmt. IGÆR náðis „Sonja Mærsk“ út, annað skipið, sem strand aði í Ranðarárvík í ofviðrinu mikla. „Hamar“ sá um björgun skips- ilns, en Þór'ður Stefánsson kafari hafði hana með höndum. Skipið flaut raunverulega út á fló'ðinu, en síðan var lunnið all- mikið að pví að pétta skipið, og fór það síðan inin á innri höfniina. Skipið mun nú verða tekið til gagnger'ðrar viðgerðar. fÞiað .er mikið stoemmt, og eru mörg göt á því. Vtoiru sum götin jafinvel svo stór, að kafarinin gat skriðið inm um þau. Óvíst er enn, hvoirt hægt verðiur aÖ ná út portúgaisíta skipinu. ©rn Siáiðp fiill- trelar AlpýHufl0kksfiis i efri deild F ULLTRÚAR ALÞÝÐUFLOKKSINS í efrideild Sigur- jón Á. Ólafsson og Erlendur Þorsteinsson hafa lagt fram frumvarp um byggingu sjómannaskóla í Reykjavík eða nágrenni. Leggja þeir til að skólinn verði byggður á árunum 1941 —1943 og að forstaða skólabyggingarinnar sé falin 5 manna nefnd. Skipsflak fmlll mar anlí í bálfn kafi. VÉLSKIPIÐ „Richard“ frá ísafirði kom til Vestmanna eyja nýlega og tilkynnti skip- stjórinn bæjarfógetanum þar, að hann hefði fundið stórt skips- flak marandi í hálfu kafi. Stóð afturstefnið Upp úr, og. vax það með 'tveim skrúfum. — (Frh. á 2. síðu.) Framvarpið er svo hijóðanídi: Byggja skal á áruuurn 1941 til 1943 sjómanmaskóla í Reykja- vik eða nágrenni. Forstaða sk ól aby ggihgarimiar sfcal falin fimm maininia nefnd’, Atvhmumálaráðherra ’ sikipar nefndina og tilnefnir fio'rmann bennar, en tveir nefndarmenn skuTu skipaðir eftir titoefnfimgu Farmanna- iog fisikimianniasiaim- bands íslands, einn eftir tilnefn- ingu Sjómanmafélags Reykjaviikur og einn. eftir ti'toefningu Stýri- mannafélags Islands. Byggingarnefnd skal þegar lát.a gera uppdnetti að skóláhúsi í samráði við skólastjóra þeirra skóla, sem þar er ætlað pláss, en það eru stýrimannaskólinin og vól'stjóraskólimn; jafnframt skal nefndin giera tiilögu Um skóla- stað, og skal sérstakt tillit tekið til' þess, að nægilegt landrými sé fyrir framtíðarþarfir skólians. f skólanum skal vera heimiavist fyrir hæfilegan nemendafjölda, og skal húsakynnum heimavistar- dnnar svo háttað, að þiar verði auðvelidlega við kiomið kemnslu fyrir matsveina. 776 pfflsnnd krðmr I ipp- Mt til mjólkurframleiðen ur ©g Mjólkursölunefnd samþykkti með sam- hljóða atkvæðum á fimdi sínum í gærkveldi, að greiða til framleiðenda á niðurjöfn- unarsvæði Reykjavíkur og Hafnarfjarðar 5% eyri á hvern innveginn mjólkur- lítra frá búum þeirra. Aiþýðublaðið sméri sér í morg- (usn til skrifstofustjóra Mjólkur- samsölunnair, Jóns Brynjólfsson- nr Og spuirði hann nánar um þessa uppbót. Sagði hann að uppbótin yrði greidd á 14 milljónir 108 þús.. pg 270 lítra og nemi hún því samtals kr. 775,954,85. ■* Þessi uppbót xiennur til þeirra mjólkurframleiðenda, sem hafa lagt mjólk inn í mjólkurstöðina hór frá og með 21. þessa mán- aðar. . Að öðru leyti er reikningnsskil- um Mjólkursamsölunnar ekki lok- ið, en þeim mun verða Lokið á næstunni. ; , ( Atvinnumálaráðherra staðfestir teibnimgu og úrskurðar um skóla- stað. Ríkissjóður ber allan kio'stnað af byggingu skólans, og sikulu veittar í fjárlögum minnst 100 þús. kr. á ári, þar til byggiegar- kostnaði er að fullu lokið. heiim- ilt er byggingarnefnd með sam- þykki fjármálaráðberra, að taka bráðabirgðalán eða selja skulida- bréf til að greiða byggimgarkostm- að, eftir því, sem árleg fjárveitimg hrekkur ekki til. Rikissjóður á- byrgist slík lán og stenzt bostnað af þeirn. Byggtogarnefnd skal veita við- töku gjöflum til sjómannaskólans, en gjafafé skál ekki varið til grei'ðslu á venjulegum stofn- kostnaði skóla, held'ur til sér- stakra Umbóta vpgnia kennslu og skólalífs, sefci i annars mundi verða bið á að fá. 1 greinargerðtoni fyrir 'fmrn- varpimu segir: ,,Menn munu sammála um það, að sjálfsaigt sé að motia niokkuð af hinum mik’u tekjum, sem fiski- veiðarnar færa nú ríkissjóði, til að búa í haginn fyrir sjómenn sjálfa. Þar liggur næst að bæía nú þ<egar úr hinmi ríku þörfstýri- mannaskólans og vélstjóraskólans fyrir fullnægjandi húsnæði. Hefir því máli oft verið hreyft, en nú er engin afsökum liengur um að fresta framkvæmdum. Ef hafizt er handa nú þegar á næsta vori, má búast við, að hægt verði að ljúka skólabygg- ingunni siumarið 1942, en þó ekki vert að kveöa fastiar að em að byggingu skuli lokið á árinu 1943. Það er æskilegt, að fulltrúar sjómanna hafi forustu í bygging- armálinu, og er hér ætlazt til, að Farmannasambandib tilnefni einn mann úr hópi skipstjóra og einn mann úr hópi vélstjóra, Sjó- mannafélag Reykjavíkur tilnefni mann fyrir háseta og aðrar starfs greinir þess, sem margir eru væntanlegir nemendur, og Stýri- mannafélag Islands titoefni mann úr hópi stýrimanna. Er þá náð þeim tilgangi, að fulltrúar aðal- íélág's sjömanna og aðalsíarf'5- í Frih. á 2. síðu. Eftir eina loftárásina á England: Meðvitundarlaus maður dreginn út úr húsarústunum. Síýjar loftáráslr á Ham« fe®r er r Bretar nota nú flugvélar af nýrri gerð ---------«*.------ II /f lKLAR loftárásir voru gerðar á Hamborg og Liver- Áv-«-pool í nótt, og er það önnur nóttin í röð, sem báðar þess- ar borgir verða fyrir loftárásum. Nánari fregnir af loftárásinni á Hamborg eru enn óbomnar, en í fregn frá Londion í miorgum er frá því skýrt, að loftárásin á Hamborg í fyrrimótt hafi staðið í sjö klukkustundir. 1 Lundúnafréttum er viöurkennt að mikið tjón hafi orðið á hús- lum í loftárásinni á Liverpioiol í nótt, en sagt, að manntjón hefði ekki orðið mikið. Bretar segjast hafla skotið nið- ur átta þýzkar flugvélar yfir Eng- ilandi í nótt, og hafa þá samtals þiÉátíu þýzkar flujgvélar verið skotnar niður yfir Englandi í þess'um mánuði. Loftárásin á Berlín í fyrri- nótt, sem sagt var frá í frétt- um í gær og nánari fréttir eru nú komnar af, er sögð hafa verið sú óguríegasía á þá borg hingað til. í henni tóku þátt brezkar sprengjuflugvélar af nýrri gerð, og segja amerískir fréttaritarar í Berlín, að himin- inn hafi verið eins og risavaxin flugeldasýning. Sprengjurnar, sem varpað var á verksmiðjur og járnbraut arstöðvar horgarinnar voru stærri og þyngri en áður hafa verið notaðar og varð af ægilegt eldhaf víðsvegar. 1 Ioftárásunum á Hamborg og Bremen var sprengjum aðallega varpað á skipakvíarnar og hafn- arsvæÖin. Samkvæmt Berlínarfregnum (Frh. á 2. síðu.) lætnr 99 idiviðBretaíar Skspin verða send jafnharðan og önnur ný iiaía verið smíðuð i þeirra stað. --------------------------*-------- Þ^Ð var tilkynnt í Washington í gær, að Bandaríkjastjórn hefði ákveðið að láta Breta hafa 99 herskip af flota sín- um á þessu ári. Skipin verða látin af hendi við Breta jöfnum höndum og ný skip koma í staðinn handa Bandaríkja- flotanum sjálfum, en fjöldi her- skipa er nú í smíðum vestra. Þá var ennfreniur tilkynnt í Washtogton í gær, að allarhöml ur á útflutningi flugvélabenzíns frá Bandaríkjunum til Bretlands og annara ianda brezka heims- veldistos, hefðú nú verið úr lög- um numdar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.