Alþýðublaðið - 14.03.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.03.1941, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1941. ALÞÝÐUBLAÐiÐ -----------AIÞÝÐDBLAÐIÐ -----------------------♦ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. \ ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ----------------------------------------—------♦ 1 Eftirtektarverð pögn -----♦—--- Alþýðusamband islands er einhver stærsta og öflug- asta samtiakahei'lid í Iiandinu. Pað er skipað á annað httndriað fé- lagsheiidúm, sem h,afa inman sinnia vébanda um 14 þúsúndir vinnandi manna, sem dreifðar éru tim aiit land. Pað viðurkenna allir, aö þessi merka samtakaheild hefir unnið geysimikið starf. Pað er viður- kennt, að sambandið hafi bætt kjör fjölmennustu stéttarinnar í landinu, vakið nýja hreyfingu ineðali þjóðariunar, sem enginn þorir lengur opinberlega að telja óþarfa eða hættulega. Pað er viðurkennt, að í Ikjölfar þessariar hreyfinigar hafi vaxið ný menning tog margvísleg umbótalöggjöf, sem öll þjóðin nýt'uir góðs af án tilílits til stétta. Þegar þessi volduga samtiaka- hei'td í landinu minnist aldar- fjórðungs starfsemi sinnar, minn- ast blöð ákveðins stjórnmála- flo'kks ekki á það. Hvers vegna ekki? Er það vegna þess, að það sé svo ómerkur atbuirður, að það taki ekki að geta hans? Getuir það verið? Vitað er, að varla getur svo ómerkan burgeis í Reykjavík, að þessi sörnu blöð breiði sig ekki út yfir afrek hans, þegar hann á mierkisafmæli, svo að ekki vantar rúmið í blöðin! Ástæðan er allt önnuir. Þessi blöð og sá fLokkur, sem á þau oig stjórna þeim, hata lr--------------------------- Útsala: Pappír, ritföng, Póstkort, myndir, Snyrtivörur, Hreinlætisvörur, Búsáhöld, balar, fötur, gólf- kústar. Stoppteppi, Skíðabhissur, Kuldahúfur, Kuldavetlingar, Barnasvuntur, Skriðföt, Inniskór, Leikföng og margt fleira. Mikill afsláttur. Weræl. KATLA, Laugaveg 27. þessa samtakaheild og vilja hana feiga. Kemur mönnum þetta á óvart? Ef til vill ekki mér og þér. En samt sem áður mun það koma þeim verkamönnum á óvart, sem undanfarin ár hafa lesið smjaður þessara sömu blaða fyrir verka- lýðssamtökunum og verkalýðn- um, fullyrðingar þeirra urn vin- áttu þei'rra i garð þessara sam- taka og fjas þeirra um umhyggju þeirra fyrir því að efla þessi sam- tök og styrkja. Menn sjá nú betur gegn um s-mjaðrið og fleðulætin, þekkja betur úl-fseyrun unda-n sauðargær- unni. 1 Alþýðusamban-d Islands hefir nýl-ega t-ekið þátt í og stjórnað að mestu launasiamningum og launadeilum fyrir hönd félaga um gjörvallt lan-d. Að eins ein deila hefir tapazt; hinar hafa allar unn- izt. Eggeri Cla-essen, framkvæmd- arstj-óri Vinnuveiten-dafélagsins, 'gaf húsbsend'um sínum skýrslu, þegar m-argar þ-essiar deilur vo'ru afstaðnar, io-g sagði á þá leið, að atvinnurekendum hefði gengiÖ verst að sigra verkalýðs- félögin, þar sem Alþýðuflokks- menn réðu bæjarstjórnum og at- vinnutækjUm. í þiessum ummæl- um speglast, eins vel Oig bezt verður á kosið, kjarni þeirr- ar baráttu, siem háð er miili vinnuseljienda oig vinnukaupenda og jafnframt afstaða stjþrnmál-a- fiokikanna til v-erkalýðsins iog samtaka hans. Því að í þessium 'sömu ummælum er einrng fólgin yfirlýsing um þ-að, að atyinnU- rekendum hafi gengið bezt í ,bar- áttu-nni gegn verkalýðnum, þar sem Sjálfstæðismenn réðu. Þetta ætti að nægja fyrir verkalýðinn til sjós og lands, og það nægir til að mark-a stefnu oig afstöðu þúsun-da verkamannai Það ætti einnig að verða til þess að auka einingu v-erkalýðssam- takanna, starf þeirra og baráttq- fyrir bættum kjörum alþýðunnar. Það ætti að nægja tii að fletta, ofan af þeim skriðdýrum í verka- lýðsstétt, sem r©ka erin-di and- stæbinganna, innan sinnar eigin stéttar, en á því h-efir borib und- anfarið — og er til smánar fyrir verkálýðinn. | Kaupmenn og kanpfélog! Útvegum allskonar vörur frá Englandi og Ameríku, Leitið tilboða hjá okkur. Gotfred Gerahilft ^ Go. h.f. Sími 5912. Kirkjuhvoii. 1 Stj órnmálaá standíð í F æreyj um eftir hertöku eyjanna. ---♦--- Eftlr P. M. Dam formann Albýðuflokksins T SAMTALI mínu við frétta- mann Alþýðu-blaðsins lét ég orð falla u-m, að ég kynn-i ekki við að hef ja umræður hér á 1-andi u-m innianlands stjó-rnmálaágrein- jng okkar í Fæœyjum, nema því aðeins, að anmar maður yrði til að hefja þær umræður. \ Nú hefir það gerzt, og þar sem bl-aðið hefir óskað umsagnar minnar, leyfi ég mér að lýsa hér. í sfuttu mál-i stjórnarástamdinu í Færeyjum, eftir að brezk hérnað- áryfirvölld s-ettu hér á land í ieyj- unluim. Breytlnoln vlð hertökn eyjanna. _____*i i Þegar Þjóðverjar hernámn Danmörku- og ChUrchill sikýrði frá því rétt á eftir í útvarpinu, að Bretlan-d myndi taka Færeyjar un-dir síma vemd, var það hverj- um manmi ljóst, að ekiki var Jum sama stjórnarfyrirkomuliag að ræða fyrir o-kk.ur og hingað til. 1 Þá var u-m tvo feosti að velja: Anmað hvort Urðu Færeyingar að halida áfram ríkisfélagsskap við Danmörku mieð mýrri stjórn- ars'kipan, eða þeir Urðu að slíta öll rikisbönd við Danmörku og stof-rta- alveg sjálfstætt riki. Hverjum sem væri hefði reynzt örðugt að gera hið síðamefnda á einUm degi, alveg óviðbúiinn og án fyrirva-ra, og enn örÖugra hlaut það að vera jafn fámennri og orkusmárri þjóð, sem Færey- ingar eru-. Til þiess að síkýra, hve torsótt þetta hefði verið, skal iég aðeins geta þess, aö féliags- mála-, skóla- og embættasíkipun okkar er haldið uppi m-eð ríkis- tiilagi —- um 2 milljónum króna árieg-a. Geil þá, sem myndazt hefði í þjóðlíf vott, ef fjárhæð þess-i hefði verið numdin burtu, h-efði verið ógeriegt að fylla, nerna með þvi eiuu, að takia lán. Vér höfðum engiin te'kjulög — og fengjum við lán, svoma í einni svipan? Og hver getur stjórnað rí'kl m-eð því m-óti, að taka lán í sjálfan r-eksturskostnað ríkiisins? Því er sv-o hér við að bæta, viðvíkjandi skilnaðarmál'mu, að það gat ef til vill verið vafa- s-amt, hvort orð Churchills í út- v-arpinu, að Bretland ætliaði að skila frjálsri Danmclrku aftur Fær-eyjum, hefðu ekki gert o'kkur örðugt Um að gera-st sjálfstætt (íki í fullri sátt og samvinnu við Br-etland. Jafnaðarmenm töl'du þ,að nú au'gljóst, að vandinn o-g örðu-g- leikarnir við skilnað svona í ei’nni svipam voru slíkt ofur-efli, að vér mundum elski sigrast á þeim, nema m-eð því mó-ti, að ofr-eyna oss og særa. Hins veg- ar töilidíum vér tiltækilegt, að koma á bráðabirgða sfjórnarskip- i urt, án þess að gan-ga úr rikLsfé- [ lagsskap við Danmörku n-é að I glata þeim fjárhagsgrumdvel li, | sem félagsmála-, skóla- og emb- s ættaskipun vo-r er reist á. Megiin- 1 un-dirstaða þ-essarar skoðuinar var sú hugsun, sem komið hafði fram hjá f-orsætisráðherra Bretlands, að Danmörk væri riki áfram, þótt í böndum væri, og að Bret- 1-and vildi varðveita Fær- eyjar fyrir það. Slík varðveizla var au-ðvitað ómöguleg nneð öðru móti en því, að Bretland vildi greiða vegna da'nska ríkisi-ns það, sem það hafði að lögum skuld- bumdið sig til að greiða Færeyj- um. Sjálfstæðismenn og samban-ds- menn voru s-öm'u skio-ðunar iog vér um þetta, og þessir þrír flokkar urðu ásáttir um að reyna þessa lei-ð. Var því senid viðræðunefnd til Bretlanids. Sannaðist þá á- gizkun vo-r út í æs-ar. I samræmi við þ-etta var svo komið á þeirri s-tjómskipan, sem áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu. Hún er skynidiráðstöfun tíl bráðabirgða. Enginn veit, hvað morgun-dagurinn ber í skauti sínu. Jafnaðarmen-n töl-du því, jafnhliða o-g þeir samþykktu bráðabirgða stjórnarskipuni-na, að brýna nauðsyn bæri ti-1 að bjarga sér að sem ánestu leyti sjálfir, og lögðu þeir því til, að 'löigþingið aflaði sér svo mikilla tekna, sem unnt væri að fá. Hver vissi nema til þess kæmi, að ganigur stríðsins breytti viðhiorfi brezka ríkisin-s til Dan-merkur? Ef það kæ;ni fyrir, væni' ráun- veiuiega öll fjárhagsbönd slitin við Danmörku. Mundum vér þá 'Standa andspænis fjárþroti, sem þjóö vor fengi eigi af borið, nema úr væri bætt. Þjóðarflokku'rinn (FólkafJokk- úrinn) var á móti stjómarskipun- inni og heimtaði algerðan skilnað við Danmörku, sem hann, gagn- stætt skoðun og aðgierðum Bret- lands, kvað ekki vero til lengur sem ríki, og gæti því ekki veitt Fær-eyjum neinn styrk lengur. Allir huigsandi menn telja það sjálfgefið, að ekki er hægt að g-era kröfu um að stofna sjálf- stætt ríki, nem-a jafnframt sé bent á nægilegar tekjur til að stan-da straum af stjórn ríkisins. En það var merkilegast uim skilnaðar- kröfu Þjóðarfl-ofcksins, að gersam- lega var örgrannt um, að hann b-enti á n-ein-a leið til að afia nauðsynlegra tekna til að stjórna ríkinu með. Og þ-að var efcki þessi neikvæða eyða í skilnaðiar- kröfuna ein, sem b’öskraði öllum þei-m, sem vo-ru raunverulgeir sjálfstæði-ssi'nnar. Menn un-druð- Ust hinn enn meira og skelfdust, -að Þjóbarflökkurinn var reglu- bundið á móti öllum nýjum tekjuöfllunum fyrir þingið. Hann ]-agði-st fast á mótí tollum og háum, beinum skatti á mi-klar tekjur. Þjóðarflokkurinn beitti þvv sem vopni, að segja frá því, ,að einmitt núna á þessum tíma væri togaraútgerðin skattfrjáls á Is- landi. Hér á íslandi mun mönn- Um veitast það torskilið, að skilnaðarfl'okkur í jafn litlu og fátæku landi; og Færeyjum, geli reist sjálfstæðiskröfur á því, að lofa fólki tolla- og skattafrelsi. Fjármálin 09 aratmað- urran. Sagt hefir verið, að amtmað- uriinn hafi öll fjárráðin. Það er r-angt. Lögþimgið ræður algerlega eitt yfir því fé, sem þaö heimtir inn með tollum, beinum sköttum oig á annan hátt. Amtmáður ræður emgum eyri af því fé. Afsökun Þjóðarflokksins fyrir því, að vera ekki með skattalög- únum, nefnilega að þeir vilji ekkí af]a fjár handia dönsku amtsvaldi, er ekkert annað en fölsun, eins og málum er fcomið. Bretar féllust á, að lána amt- manninum, sem Umboðs-mtanni tíansfca ríkisins, það fé, sem til þess þurfi, að standast útgjöld ríkisins í Færeyjum. En amtmað- urinn ræður jafnvel efcki yfir þes-su fé eins og hann viill. ,Lög niæla fyrir Um það, til hvers nota skuli féð. Amtmaður h-efir engan rétt til að breyta þ-essum lögum, án samþyk-kis þingsins. ■ Amtmaður hefir sfcul'dbundið sig til að staðfesta öll tolliar og tekjuiagafrumvörp þingsins, sem hafa ekki í för með sér útgjöld fyrir ríkið. Hann var þannig and- vígur nýja skattafyrirfcomuliaginu, en sitaðfesti þó fruimvarp það, sem meiri hlutinn samþykkti. Fmyska peninga- seðlarnlr Alli-r flokkar urðu ásáttir um, að vegna hinnar miklu fisfcum- setningar yrðum vér að fá prent- aða nýja seð-la, og vegna til- mæl-a frá Bretum voru gömlu tíönsku seðlarnir auðfeenndiir og látnir gilda aðeins í Færeyjum. Af þessuim seðlu-m voru til um 2,4 mil-ljónir, og tryggði Bretland vero þeirra með pundum. Nýju seðlarnir, sem prentaðir hafa verið, eru baktryggðir með pundum. Þessir seðlar hafa sérstöðu í öllum heiminum að því leyti, að fyrir þeim er tvöf-öl-d trygging. í Bretlandi eru þ-eir tryggðir með pundum, og á hinn bóginn hefir amtmaðurinn, samkvæmt fulltrúa- umboði sínu fyrir ríkið log Natio- nalbankann, ábyrgzt þeim siama gildi og danskar krónur munu hafa. Af þessu ætti að leiða það, -að ef Bretar ganga með sigri af hólmi, verða pundin verðmeiri en mörkin, og fylgir þá króna vor pundinu. En ef Bretar bíða ó- sigur, verður markið og danska krónan þar m-eð í hærra gilrii, og þá fylgir krón-a vor dönsku krónunni, samkvæmt ábyrgð amt- mannsins ríkisins vegna. Ágóðinn af seðlagerðinni fellur lögum samkvæmt til lögþingsins. Það var þessi tvöfalda trygging, o-g svo það, að Bretar vildu fá seðlana gefna út, s-em kunnugt er, sem gerði þ-að að verkuni, að vér greiddum ekki atkvæði með seðlafrumvarpi Þjóðarflokksins. Frh. á 4. síðu. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.