Alþýðublaðið - 15.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.03.1941, Blaðsíða 1
ALÞÝ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON. IAÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 15. MARZ 1941. 64. TÖLUBLAÐ Fróði kom hingað iim taádegið með lík hinná föllnu sjómanna -----------------?------------------ Háfíðleg athöfn fór fram á hafnarbakkaiium. Strfðsslysabætnrfýr- ír jtá, sem förost með „Brap" og 4 sfömeDD aðra. Samtals 280 000 Bcr. NÝLEGA hefir stjórn stríðsiry ggingaf élagsins ákveðið að greiða fullkomn- ar stríðsslysabætur fyrir sjó- mennina 10, sem fórust með togarairam „Braga" Við á- :rekstur úti fyrir vesturströnd Englands, svö og fyrir 4 sjó- menn aðra, sem drukknað hafa í skipakvíum erlendis í vetur. Nema slysabæturnar f yrir þessa 14 menn samtals 280.000 kránum,_eða aðmeðaltali 20.000 krónum á mann, en eru þó vitan .: . Frh. á 4. síðu. * /TJ.EYSILEGUR mannf jöldi var samankominn við höfnina \A í dag, þegar línuveiðarinn „Fróði" lagði að.bryggju kl. 7 mínútur fyrir 12, með lík hinna föllnu sjómanna innan- borðs. Fánar voru í hálfa stöng á mörgum byggingum í bænum og á skipum við höfnina. „Fróði" var væntanlegur kl. 10 —IO1/2 í mo'rgun, en þoka var miMl; og mun hún hafa tafið ferð hanis, Á ellefta tímanum fór fólk að . safnast niður á bryggjiu, en Fróði átti að leggjast beint fram Undan HafnaThúsiirtu. Þegar fólkið hafði beðið í klukkutíma fór það að tínast burtui, en þegar klukkuna vantaði fjórðapiart í.tölf fréttist, að .„Fróði" væri rétt fyrir utain hafnargarðiran, og flykktist fólk þá aftur á bryggjuna og sfcipin, sem lágu á' höfnáaini, og stóö þar maðtur við mann. Strax og „Fróðd" kom inn á innri höfnina sáust skemmidirnar, 'sem hann hafði orðið fyrir í á- rásinni. Var mest áberandi stórt gat á brúnini, en fleiri skemmldir sáiu^st, þegar nær foom. I Yopnoð islenzk Iðgregla tek m pihkt skip á sitt vald. -----:------.------?-—----------- Og handtekur fjéra pélska sjó^ menn og pr}ár islenzkar sf úlkur --------------------«.-----------:-------- Pölverjarnir WM hótað að drépa löggæzlnmennlna —.-----------*__----------- LÖGREGLUSTJÓRI, ásamt um 20 lögregluþjónum vopn- uðum, riflum, skammbyssum, vélbyssum og táragasi, fór í gær um borð í pólskt vöruflutningaskip, sem legið hefir all lengi vestur.við Ægisgarð og handtók skipstjóra skipsins og nokkra skipsmenn og þrjár stúlkukindur, sem þar höfðu verið alla nóttina. . Þessi satburður varð( í gær Mukkan 2%. Geysilegur mann- fjöldi safnaðist niður á hafnar- Tbakka, í Pósthússtræti, Hafnar- stræti og Austurstræti. Varð umferðastöðvun um langan tíma og næstum óf ært um þessar göt- i ur. Lögreglan reyndi ekki að ryðja götuna, sem hefði þó ver- ið rétt. Hún gerði hinsvegar til- raun til að halda fólkinu frá með köðlum, en þá fyrst óx for- vitni þess og ákafi um allan helming. Var þetta framferði fólksins vítavert og ósæmilegt. Baddir heyrðust um það að taka stúlkurnar af lögreglunni og misþyrma þeim — og hefði það að líkindum orðið ef tækifæri hefði gefist. En þetta mál á sér nokkra for- sögui: Klukkan 21/2 í fyrrinótt kom skipverji af togaranuim „SkUtli" á lögregluistöðina o'g skýrði frá því, að drykkiUiaffti mikil væru Itum hofh í pólska skipinto. Sagði hann enn fremuæ, að ís'lenzkar stúlkur vseru í tekipinu. Fjórir löigregluþjónar fóru þegar. í skipið og gengu- að sai miðskips, fáru inn og sáu þar állmarga sjómenn og þrjár ís- lenzkar sltúlkur, sem lögreglan kannaðist við, og var aiUt öl- ótt. Lögreglan skipaði stúlktunum í land, en sjómennirnir, þar á méð- ali skipstjóTinn, sfiukkto þá á fæt- (Frh. á 2. síðu.) Vísitalan í marz 150 KAUPLAGSNEFND hefir nú reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar þ. 1. marz og reyndist hún vera 150 (miðað við 100 á mán- uðunum janúar-marz 1939). Hefir vísitalan því hækk- að um tvö stig frá 1. febr. því að þá var hun 148. >r^##########^##/###########'#^#^ Þegar skipið ktgðist að bryggj- unni lék lúbiHsveitin „Svaniur" soiigarlag.' Að því loknu f lutti séra Árni Sigiuirðsson fríkirfcjUr presitur ræðu fyrir hönd sjó- mamnasam'tiakantíai sem stóðu: fyiir athöfniimii, en áð ræðu hans lokinni lék lúðrasveittin: „ó, guð voirs lands". Þá voiru lík hinna fö,teu siómanina hafin frá borði tog JÖgð á bíla, en á meðan lék lúðrasveitin „Svantur" songarlag. Fóru1 bilarnir því næst af stað með líkin frá höfnimni, og var at- höfninni þar með tokið. • '. Skip i bfortu báíi í hafi. TOGARINN „Gylfi" kom hingað í morgun. Þegar hann var á útleið fór hann fram hjá allstóru skipi, sem stóð í ljósum loga. Engan mann sáu skipverjar um borð í skipinu og töldu þeir, að þarna hefði^ verið um olíu- flutningaskip að ræða. Sóko og vöra i landráðamáli kommúnista. TVÆ^ÁLFLUTNINGUR í Hæsta- ¦!•"¦¦¦ rétti í landráðamáli komm únistanna fór fram í gær. Hiófst hann á ræðu sækjand- ans Sigurgeirs Sigurjónssonar, sem stóð í rúma klukkustund. Síðan svöruðu verjendur Pét- ur. Magnússon og' Egill Sigur- . i i Frh. á 4. síðu. Um borð í brezkri Whitleysprengjuflugvél á leiðinni heim úr einni þýzkalandsförinni. Hemborg var eltt eldhaf eftir loftáráslna I fyrrinótt. ---------;— + Aðalloftárás Breta í nótt á Bremen. SPRENGJUFLUGVÉL- AR Breta gerðu í nótt mikla loftárás á Bremen, en nánari fregnir af henni eru enn ókomnar. Loftárásum þjóðverja í nótt var aðallega stefnt gegn Glasgow og skipasmíðastöðv- unum við Clyde. Bretar telja að loftárásin á Hamborg í fyrrinótt hafi verið sú ægilegasta, sem gerð hefir verið á þá borg síðan stríðið hófst, og miklu harðari en loft- árásin á fimmtudagsnóttina. Það voru brezkar sprengju- flugvélar af nýrri igerð, sem voru yfir borginni og flugmenn irnir segja, að borgarhlutarnir báðu megin við Elbu hafi verið eitt eldhaf, enda sáu þeir bálið úr 160 km. f jarlægð á heimleið- inni. Sprengju'num var varpað á skipasmíðastöðvar, verksmiðjur og vöfluhús, og tjónið er talið hafa verið ógurlegt. I loáftrásum Pjóðverja á Eng- land í gær og fyrrinótt woru 13 þýzkar sprengjufltugvélar skotn- ar niður, að því er Bretar seg|a, Dg hafa þá 33 þýzkar fllugvélar verið skotnar niður yfir Englanldi að nætwrlagi í þessum mánuði, pg er, það eins dæmi. 1 sieptem- ber. síðast liðiið haust voiru 23 sikotnar niður að næturiagi', og er þab hæsta talan áður. ¦ 1 loftomustlu yfir Albaníu í fyrraidag, á svæðiniu mi'ili Klisura og Tepelini, telja Bretar sig hafa skotið ni|ð>ur 14 ítallskar flugvélar án þess alð missa nokkra fllug- vél sjálfir, og hefðu ftalir þó átt miklu fleiri flugvélum á að skipa í omstunni en þeir. ] Brezk flotadeild á að verja hergagnaflutning ana yfir Atlantshaf. ------------------? ----------- TJ1 REGN FRÁ LONDON í morgun hermir, að Sir Percy -*• Nobel aðmíráll hafi verið skipaður yfirmaður sérstakrar brezkrar flotadeildar, sem ætlað sé það þýðingarmikla starf að verja hergagnaflutningana frá Bandaríkjunum til Eng- lands á leiðinni austur yfir Atlantshaf. Sir Percy Noble aðmíráll hefir áöiur gegnt mörgum mikium á- byrgðarstöðum í brezka fliotasntum og meðal annars Um skeið verjð yfjírmaöíar brezka flotans í Alust- mr-AsíU'. En öllum kemur saman Mim þaið, að aldrei hafi meiri á- byirgð veiið lögð á herðar hans m nú, þiegar „orusitan lum At- lanitshafiib" er. að hefjast og úr- slit styrjaldarinnar beinlínis velta á ' hergagnafMningunum frá Ameríklu. ' Pað hefir verið tilkynnt í Was- hington', að maírgar hergagna- sendiingar séu nú i þann veginn ab fara laf stað alustur um haf til Englands. :: ''•¦'•¦;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.