Alþýðublaðið - 15.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.03.1941, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJORI: STEFAN PÉTURSSON. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR LAUGARDAG UR 15. MARZ 1941. 64. TÖLUBLAÐ Fróði kom hingað um hádegið með lik hiniia f ðíinu sjómanna ----4.-- Hátiðleg athofn fór fram á hafnarbakkanum. EYSILEGUR mannfjöldi var samankominn við höfnina í dag, þegar línuveiðarinn „Fróði“ lagði að bryggju kl. 7 mínútur fyrir 12, með lík hinna föllnu sjómanna innan- borðs. Fánar voru í hálfa stöng á mörgum byggingum í bænum og á skipum við höfnina. Um borð í brezkri Whitleysprengjuflugvél á leiðinni heim úr einni þýzkalandsförinni. Hnboro var eitt eldbat eftir loftárásina i fyrrinótt. -------» Aðalloftarás Breta í nótt á Bremen. Striðssljrsabæturfyr- ir |á, setu fórust með „Braia“ og 4 sjémenn aðra. Samtals 280 000 kr. NÝ L E G A hefir stjórn stríðstryggingafélagsins ákveðið að greiða fullkomn- ar stríðsslysabætur fyrir sjó- mennina 10, sem fórust með togaranum ,,Braga“ við á- rekstur úti fyrir vesturströnd Englands, svo og fyrir 4 sjó- menn aðra, sem drukknað hafa í skipakvíum erlendis í vetur. Nema slysabæturnar fyrir þessa 14 menn samtals 280.000 krónum, eða að meðaltali 20.000 krónum á mann, en eru þó vitan Frh. á 4. síðu. . Þessi atburður varðt f gær klukkan 2%. Geysilegur mann- fjöldi safnaðist niður á hafnar- hakka, í Pósthússtræti, Hafnar- stræti og Austurstræti. Varð umferðastöðvun um langan tíma og næstum ófært um þessar göt- ur. Lögreglan reyndi ekki að ryðja götuna, sem hefði þó ver- ið rétt. Hún gerði hinsvegar til- raun til að halda fólkinu frá með köðlum, en þá fyrst óx for- vitni þess og ákafi um allan helming. Var þetta framferði fólksins vítavert og ósæmilegt. Raddir heyrðust tun það að taka stúlkurnar af lögreglunni og misþyrma þeim — og hefði það að líkindum orðið ef tækifæri hefði gefist. „Fró'ð:i“ var væníanlegur kl. 10 —IO1/2 í morgtm, en ]>oka var máWl', og mun hún hafa tafið ferð lians. Á ellefta tímamim fór fólk að safnast miður á bryggju, en Fróði átti að ieggjast beint fram tundan Hafnarhúsiiniu. Pegar fóllkið hafði beðið í kfukkutíma fór það að tínast biurtui, en þegar klukkuna vantaði fjórðapiart í tólf fréttist, að „,Fróði“ væri rétt fyrir utain hafnaijgarðinin, og flykktist fólk ; þá aftur á bryggjuna og sfcipin, sem lágu á höfninni, og stóð þar maður við mann. Strax og „Fróði“ fcom inn á innri höfnina sáust sfcemmidimar, ; sem hann hafði orðið fyrir í á- rásinni. Vax mest áberandi stórt gat á brúnini, en fleiri skemmidir sáúst, þegar nær fcom. j En þetta mál á sér nokkra for- sögui: Klukfcan 21/2 í fyrrinótt kom sfcipverji af togaranum „Skutli" á lögreglu'stöðina og skýrði frá því, að drykfcjulæti mikil væra Um borð í póliska skipinu. Sagði hann enn fremur, að ís'lenzkar stúlfcur væriu í skipinu. Fjórir löigreglU'þjónar fóm þegfar í sfcipið og gengU' að sai miðskips, fóm inn og sáu þar allmarga sjómenn og þrjár ís- lenzkar sitúlkur, sem lögreglan kannaðist við, og var allt öl- ótt. Lögneglan skipaði stúlkúnum í lanid, en sjómennimir, þar á með- al skipstjórinn, stukku þá á fæt- (Frh. á 2. síðu.) Vísitalan í marz 150 KAUPLAGSNEFND hefir nú reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar þ. 1. marz og reyndist hún vera 150 (miðað við 100 á mán- úðunum janúar-marz 1939). Hefir vísitalan því hækk- að um tvö stig frá 1. febr. því að þá var hún 148. Þegar skipið lagðist að bryggj- urnni lék lúðrasveitin „Svainúr" songarlag.' Að pví loknu flútti séra Ámi Sigtuirðsson fríkirkju- prestur ræðu fyrir hönd sjó- maninasamtakaníniai sem stóðiu' fyrdr athöfninni, en áð ræðu hans lokinni lék lúðrasveitm: „ö, guð voirs ]ands“. Pá voru lík hilnna föllnu sjómaama hafin frá borði log ,lögð á bíla, en á meðan lék lúðrasveitin „Svanur“ sorgarlag. Fóru bíliarnir þvi næst af stað með lífcm frá höfninni, og var at- höfninni þar mieð tokið. Skip í bjðrtu báli í hafi. TOGARINN „Gylfi“ kom hingað í morgun. Þegar hann var á útleið fór hann fram hjá allstóru skipi, sem stóð í Ijósum loga. Engan mann sáu skipverjar um borð í skipinu og töldu þeir, að þarna hefði verið um olíu- flutningaskip að ræða. Sókn og vðrn i landráðamáli kommúnista. TV/TÁLFLUTNINGUR í Hæsta- ■!*■■■ rétti í landráðamáli komm únistanna fór fram í gær. Hófst hann á ræðu sækjand- ans Sigurgeirs Sigurjónssonar, sem stóð í rúma klukkustund. Síðan svöruðu verjendur Pét- ur. Magnússon og Egill Sigur- . 1 ^ Frh. á 4. síðu. SPREN G JUFLU G VÉL- AR Breta gerðu í nótt mikla loftárás á Bremen, en nánari fregnir af henni eru enn ókomnar. Loftárásum þjóðverja í nótt var aðallega stefnt gegn Glasgow og skipasmíðastöðv- unum við Clyde. Bretar telja að loftárásin á Hamborg í fyrrinótt hafi verið sú ægilegasta, sem gerð hefir verið á þá borg síðan stríðið hófst, og miklu harðari en loft- árásin á fimmtudagsnóttina. Það voru brezkar sprengju- flugvéilar af nýrri igerð, sem voru yfir borginni og flugmenn irnir segja, að borgarlilutarnir báðu megin við Elbu hafi verið eitt eldhaf, enda sáu þeir hálið úr 160 km. fjarlægð á heimleið- inni. áður gegnt mörgum miklUm á- ‘byiig'ðarstööum í brezka fliotainlum og meðal annars um skedð verið yfírinaður brezka flotans x Aust- lur-Asíu. En öllum kemur saman Um þaö, að aldred hafi meiri á- byrgð verið lögð á herðar hans en nú, þegar „oiustan um At- Sprengjunum var varpað á skipasmíðastöðvar, verksmxðjur og vöriihús, iog tjóndð er talið hafa verið ógurlegt. 1 toáftrásum Þjóðverja á Enig- laníd í gær og fyrrinótt voru 13 þýzkar sprengjuflugvélar sfcotn- ar niður, að þvi er Bretar segja, Dg hafa þá 33 þýzkar fliugvólar verið skotnar niður yfir Englanlii að næturlagi í þessum mánuði, og er það eins dæmi. I septem- ber síðast liðiÖ haust voiru 23 sfcotnar niður að næturlagd', og er þáð hæsta tálian áður. j 1 loftórustu yfír Albaníu í fyrrádag, á svæðinu miUi Klisura og Tepelini, telja Bretar sig hafa skotið nibur 14 itálskar flugvélar án þess að missa niokkra fliug- vél sjálfir, og hefðu ítalir þó átt slit styrjaldarinnar beinlínis velta á hergagnaflUtningtumim frá Ameriku. Það hefir verið tilkynnt í Was- hington, að margar hergagna- sendiingiar sóu nú í þann veginn að fara af stað austúr um haf til Englands. : , Vopnuð islenzk lögregla tek nr pðlskt skip á sitt vald. ------» ----- Og handtekur fjóra pólska sjó* menn og prjár fislenzkar sfúlkur ------»------ Pðlverjarnlr hðtðu hótað að drepa IðogæzlnmenHina ------♦------ LÖGREGLUSTJÓRI, ásamt um 20 lögregluþjónum vopn- uðum, riflum, skammbyssum, vélbyssum og táragasi, íór í gær um borð í pólskt vöruflutningaskip, sem legið hefir all lengi vestur við Ægisgarð og handtók skipstjóra skipsins og nokkra skipsmenn og þrjár stúlkukindur, sem þar höfðu verið alla nóttina. I miklu fleiri flugvélum á að skipa í omsitunni en þeir. | Brezk flofadeild á að veria hergagnaflutnlng ana yfir Atlantshaf. ------«----- Tj1 REGN FRÁ LONDON í morgun hermir, að Sir Percy Nobel aðmíráll hafi verið skipaður yfirmaður sérstakrar brezkrar flotadeildar, sem ætlað sé það þýðingarmikla starf að verja hergagnaflutningana frá Bandaríkjunum til Eng- lands á leiðinni austur yfir Atlantshaf. Sit Percy Noble aðmíráll hefir lamtshafið" er að hefjast og úr-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.